Þjóðviljinn - 15.12.1950, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. desember 1950.
ÞJÓÐVILJINN
9
Bókafregnir
í fyrra kom út ritgerða-
safn um ,,þjóðfræði“ eftir Bene-
dikt Gíslason frá Hofteigi, og
nefndist Smiður Andrésson og
þættir. Fjallaði um þaö bil
lielmingur bókar um þennan
fræga illræmda hirðstjóra, og
var þar lýst nýju viðhorfi við
honum og örlögum hans. Bók-
in vakti allmikla athygli og
spunnust út af henni ritdeilur
og útvarpsfyrirlestrar — og
leikið á ýmsa strengi. Nú er
nýkomin á markgð önnur bók
eftir þennan höfund. Islenzki
bóndinn, heitir hún, og er til-
raun til lýsingar á menningar-
sögu og hugmyndasögu íslenzka
bóndans, sem manngerðar, allt
frá upphafi og fram um síðustu
aldamót. Bókin er í rauninni
söguheimspeki, víðtækar álykt-
anir af sögulegum staðreynd-
um, ályktanir um hið „innra
líf“ bóndans í landinu. Segir
höfundur í eftirmála að „það
virtist auðsætt að íslenzki
toóndinn ætti nokkurs konar ör-
lagasögu í gegnum aldirnar.
sem hann hefur átt heima í
þessu landi, og það var þessi
örlagasaga, sem virtist eins og
sjálfkjörin til að vera • bygg-
ingarefnið í þessa bók“. En
. í formála lætur „Otgefandi"
þess getið að bókaútgáfunni
Norðra, en hann gefur þetta
. rit út, hafi þótt „vel hæfa
. að ljúka aldarfjórðungsstarfi
með því að gefa út sögu ís-
lenzka bóndans."
Bókin skiptist í þrjá höfuð-
kafla, en hver þeirra um sig í
marga þætti. Eru hér nöfn
nokkurra þeirra, til lýsingar á
efni bókarinnar: Island, Menn
ing Islendinga. Björn á Skarðsá
Jón lærði, Öðalsbóndinn, Bú-
hættir, Á menntabraut, Úr ein
okunarviðjunum, Stjórnmála-
bóndinn, Niður með kúgunina,
Bókmenntabóndinn.
Bókin er 295 bls. á lengd,
í stóru broti, og vandlega frá-
gengin. Hún er prýdd nokkr-
um heilsíðuteikningum eftir
Halldór Pétursson.
Bókaútgáfa Pálma H. Jóns
út skáldsöguna Lars Hárd, eft-
ir Jan Fridegárd. Þessi saga
kom fyrst út í heimalandi höf-
undar árin 1935 og ’36, í þrem-
ur bindum, og olli hneykslun-
um. Bæði vegna þess hve hún
tók „feimnismálin feimnislaust
til meðferðar“, en einnig vegna
þess að í henni fólst hvöss
ádeila á þjóðfélagið. En Fride-
gárd sagði í grein er hann rit-
aöi árið 1945 að öll sín verk
til þessa dags bæru á sér bar-
áttusvip gegn þjóðfélaginu. —-
Þessi höfundur gekk árum
saman, soltinn og örvænting-
arfullur, milli útgefenda með
handrit sín, unz hann 36 ára
gamall sá loks fyrstu bók sína,
Júlínótt, á prenti. Nú er hann
alviðurkenndur einn merkasti
núlifandi höfundur Svía, og
Lars Hárd er höfuðverk hans.
Frá honum verður vissulega
nánar sagt í þessu blaði.
— ★ —
Þá hefur sama útgáfa sent
frá sér nýja bók eftir Guðmund
G. Hagalín. Heitir hún: Við
Maríumenn, en í undirtitli til
skýringar Sögur af pkkur tólf
félögum á Maríu ög af einu
aðskotadýri. Mun þetta vera
26. bók Hagalíns, og af stutt-
um formála er svo að sjá að
hér sé að einhverju leyti um
að ræða endurminningar frá
sjómennskuárum höfundar. 1
bókinni eru tólf sögur, sem
þannig eru þó tengdar saman
aö þær fjalla allar um skips-
höfnina á Maríu. Tvær þessara
sagna, Sjóprófið og Frelsun,
eru unnar upp úr eldri sögum
áður prentuðum, sem nefndust
þá Á sjó og Grásleppumóðirin.
Bókin er 352 bls. á lengd, í
meðalstóru broti, og verður
hennar getið þegar auglýsinga-
stjórinn er farinn frá völdum.
-★-
Nýr höfundur hefur kvatt
sér hljóðs. Sá heitir Thor Vil-
hjálmsson, en bók hans nefn-
ist: Maðurinn er alltaf einn.
Sem betur fer er það ekki stað-
reynd, og verður þó ekki hagg-
að að sinni, enda veitir sá gamli
að þessum málum. Ég veit ekki
almennilega hvernig ég á að
lýsa bókinni, en þó samanstend-
ur hún af smáköflum sem sum-
ir a. m. k. eru í ætt við ljóð og
segja ekki sögu heldur lýsa
stemningu og geðblæ. Auk þess
eru nokkur ljóð, þannig nefnd
og uppsett. Ég vil nefna nokkr-
ar fyrirsagnir sem mundu lýsa
hugblæ höfundar að nokkru:
Ferð um nótt með lík, Umferð-
arslys í stórborg og fólk, Hug-
leiðing um martröð, Vindur um
nótt, Atburður nokkur á hæð er
nefnist Golgata. —- — Minn
er hugur þungur, getur skáldið
sagt. Nokkrar teikningar eru í
bókinni „geröar-af höfundi“.
Annars segir venjuleg frétt
fátt um þessa bók, enda bíður
hún nánari umsagnar.
B. B.
Jólablað Víkings
Jólablað Víkings er nýkomið
út, en það er eitt vinsælasta
jólablaðið á hverju ári.
Efni er eftirfarandi: Jóla-
ljóð eftir Ingibjörgu Sigurðar-
dóttur, Bankaseðill Badenis eft
ir Browulee; Á Súð við Græn-
land, eftir Ragnar Sturluson;
Synir fjarða, kvæði eftir Rein-
hardt Reinhardtson; Hjóna-
sængin, eftir Sigui’jón frá Þor-
geirsstöðum; Heimsendir; Veiði
ferð á Hamborgartogara; Sið-
ir og erfðavenjur; Biörgunar-
laun, eftir Cuteliff e-PIyne;
Landafundir og land'icnnun; 1
klæðum konungsins; Hættuleg-
ir innflytjendur; Lífdrykkur-
inn og æskulindin; Kirkjan
mikla í Chartres; Þáttur um
veðrið eftir Grím Þorkelsson;
Norðurlandssíldin og breyting-
ar á göngu hennar; Á frívakt-
inni o. fl. Nokkrar góðar mynd
ir eru í heftinu.
Myndin hér aö ofan er af Páli Ölafssyni skáldi og konu hans
Ragnhildi, tekin á Iljaltastað suínarið 1898. I bókinni Gidia
okkar er fjöidi mynda í sambandi við atburði fyrstu 30 ára
aldarinnar, og er þetta ein af miyndunnm í bókiiu>s, en Páil
Öiat'sson lézt 23. desemfoer 1905.
sonar á Akureyri hefur gefiði skálkur Eliot hinu nýja skáldi
Bókin um Sigurð málara
áibók Feiialélsgsms:
Borgarfjarðarsýsla smrnan
norða:i Hofsjökuis hauatið 1949
J
!og ferð Guðmundár Jónasso.u-
iar á bíl yfir Tungnaá sama
Árbok FeríWélags íslands haust. Karel Vorovka segir feá
fyrir arið 1950 er komin út. ’ferð sinni er hann gekk ainn,
Er bnn um Borgarfjarðarsýslu sin3 liðs aorður Kjöl á siðustu
sunnan Sbarðsheiðar og er sú páskum> er frásögn hans ó-
fyrsta af þrem sem Ferðafé- venjugagaorð
og skemmtiieg.
lagið ætiar að gefa út um
Borgarfjarðarhérað.
Aðeins Árbækur 7 síðustu
ára eru enn fáaniegar, . aliar
Ljsingin a þessum hluta hinar eru löngu uppseldar, því
Bor.garfjarðarsýslu er um 140 fé'.agsmöunum hefur fjöígað
blaðsiður ytarlega og skemmti- mjög sí5ustu árin Le3eadur
lega skrifuð, enda er höfund- Þjóðviljans mun reka minni ti!
ur hennar Jon Helgason blaða- g skýrt var frá þeirri ákvörð.
maður. kunnugur héraðinu, 'un stjórnar F J. að ijósprenta
fæddur þar og uppalinn. Um fyrstu árgangana, en fram-
40 myndir eru í bokinni er kyæmd [e33 hefur til þ33sa
þeir Þorstemn Josersson, Pall strandað á pappír3:ey3ið
Jonsson og Arni Boðvarsson
Nýlega er komin í bókabúðir
mjög álitleg bók um Sigurð Guð-
mundsson málara. — H.f. Leiftur
gefur bókina út en séra >Jún Auð-
uns valdi myndirnar, skrlfaði ævl-
minnlngu Sigurðar og annaðist út-
gáfuna i lieild.
Bókin um Sigurð málara er i
allstóru broti og frágangur ailur
óvenjulega smelcklegur. — Um 60
mypdir eftir Sigurð eru í bók-
inni, en auk þeirra allmargar
skrautteikningar sem prýða les-
málið. Eru myndirnar allar ljós-
prentaðar i Lithoprent.
Eins og áður er sagt sltrifar
Jón Auðuns ritgerð um Sigurð
og í eftirmála segir hann svo um
útgáfuna og aðdraganda hennar:
„Meðan ég var aðstoðarmaður
þjóðminjavarðar og hafði myndir
Sigurðar málara tíðum undir
höndum, varð mér oft hugsað til
þess, að Þjóðminjasafnið stæði í
óbættri skuld við minningu hans,
meðan myndir hans væru ekki
gefnar út í bók og æviatriði hans
að nokkru kynnt þeim fjölda
rnanna, sem lítið eða ekkert virt’-
ist vita um hann. Ég fór þá að
kynna mér þau plögg hans, sem
varðveitt voru í Þjóðminjasafninu,
og annað það sem ég náði til og
vitað varð með vissu um ævistarf
hans.... Flestar eru frummyndir
þær sem ég hef notað varðveittar
í Þjóðminjasafninu, og þangað
ættu ailar myndir Sigurðar að
fara. Myndirnar í bók þessari
hefðu getað orðið fleiri, en ég
tók allar þær sem ég taldi rétt
að birta til þess að gefa sæmilega
glögga hugmynd um verk lista-
mannsins...... bókin er örlítill
skerfur til að greiða þá þakkar-
skuld við minningu Sigurðar mál-
ara, sem að mestu er ógoldin enn.“
Á Kon-Tiki —
bókin nm æviniýraferð-
ina 8000 km á fieka yfir
Kyrrahafið
Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf heit-
ir nýútlcomin bók eftir norskan
náttúrufræðing, Thor Heyerdal. —
Segir þar frá siglingu hans á
fleka frá vesturströnd Suður-Am-
eríku til Suðurhafseyja, en það
er 8000 km léið yfir úthaf, var
þetta. hin mesta ævintýraferð.
Tildrögin að ferðinni voru þau
að Heyerdal komst á þá skoðun
að íbúar Suðurhafseyja hefðu
þangað flutzt frá Suður-Ameríku
Inkarnir þar hefðu numið Suð-
urhafseyjar. Um þetta skrifaði
hann bók og færði þar fram rök
hafa tekið, en þeir eru allir
Borgfirðingar.
Þótt margir séu þeir er hafa
um þenna hiuta Borgarfjarðar
farið, og kunni meira og minna
af örnefnum þar, mun þeim
þykja mikill fengur að bókinni,
því þar eru raktar sögur og
sagnir í sambandi við hin ýmsu
örnefni og staði.
Sú nýbreytni hefur verið tek-
in upp í árbókinni að birta
Aiidaningar
á LækjaiiojCji
Út er komia barnabók er
nefaist Andarungar á Lækjar-
torgi, frásögn sem byggð er á
þeim atburði er önd verpti 'hér
s.l. Vor niðri við Lindargötu, eu
þa.ð var atburður sern vakti
nokkra athygii.
Benedikt Gröndai blaðamað-
þar stuttar frásagnir af sér- ur samdi bókina eftir banda-
stæðum ferðalögum og eru 3 Irískri fyrirmynd cg eru í bák-
slíkir þættir í Árbókinni. Hall- jinni skemmtilegustu teikaing-
grímur Jónasson skrifar 2, um jar af ferðalagi andarinnar með
ferðina norður lEýfirðingaveg ungahópinn.
Tilslökunin í tekjuskatti nái til
25 bástind króna hljóta niðurfærslu tekna sam-
^ kvæmt 14. gr. laga nr. 20/1942.
1 greinargerð segir:
Einar Oige-rsson flytur á A3- > siðasta 4r var veitt Eamkv.
þmg. svohljoðandi frumvarp lðgum nr 60 1950 tilslökun í
tekjuskatti af hreinum tekjum
20 þúsund kr. eða lægri, álögð-
um 1950. Það er full þörf á að
veita slíka tilslökun á tekju-
varðandi tekjuskatt:
„Veita ska! sérstaka tilslök-
un í tekjuskatti af hreinum
sín. t stað þess að fá viðurkenn- jtekjum 25 þúsund kr. eða lægri,
ingu þá er hann bjóst við var álögðum 1951. Skattlækkunin skaíti, ~erTagður verður á 1951,
honum svarað: Inkar áttu engin ákveðst þannig, að tekjuskatt- !ocr hér ;agt til, að tilslökun-
skip. Þú getur reynt að sigia á Ur gjaldanda með 25 þúsund gá vgitt af 25 þús kr, hreill.
krónur í hreinar árstekjur, og um tekjum eða iægri.“
konu og barn á framfæri, mið- •-—:—:----------------------------
fleka yfir Kyrrahafið. — Og það
gerði Heyerdal við 6. mann. Þeir
voru rúma 100 daga á leiðinni.
Um þessa ævintýraför er bókin.
Á Ivon-Tiki yfir Kyrrahaf er ein-
mitt bókin fyrir þá sem vilja lesa
að við Reykjavík, skal lækkað- ’
ur um 33V/, af hundraði. í Sú meinléga prentvilla varð
Þeirrar hlutfallslækkunar - i. I < v,:h"'ögn í blac'inu í fvrrad «ð
tekjuskatti, sem þessi gja'd- aö bí'.ar hefðu hækk-
ævintýralegar frásagnir um jólin. andi fær, skulu állir þeir nióta, • ~ r ’vn 26% hér innanlands á
— útgefandi er Draupnisútgáfan. sem jafnháan eða lægri tekju- ! ’ ' 'ur árum; átti að vera;
Þýðandi Jón Eyþórsson. Iskatt hafa, þó aðeins þeir, er'264%!