Þjóðviljinn - 20.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.12.1950, Blaðsíða 1
Franskur ósigur í Indó Kína Franskt lið í Indó Kína hef- ur verið hrakið úr virkisbæn- um Dinlap nærri landamærum Kína útvið strönd Tongkinflóa og er hann nú á valdi hers sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Min, JLotmafrek Alþirtgis: Vísifalan bundin í 123 sfigum J&labo&skapur afturha<dsf!okkanna: Kaupgsfct ahnennings er enn alitof mikil landarískur her til Evrópu Truraan Bandaríkjaforseti lýsti yfir í gær, að bandarískar hersveitir yrðu sendar til Evr- ópu „strax og þær verða til taks“ en gat þess ekki, hvenær það yrði. Truman hafnaði kröf- um um að víkja Acheson utan- ríkisráðherra úr embætti. Þrælalögin um bindingu kaupgjaldsvísitölunnar voru endanlega samþykkt á Alþingi í gær, og hefur gengis- lækkunarstjóinin þar msð vegiö í ‘sama knérunn og „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins“ áður. Mjög hörö barátta varð á þingi um þetta mál. Stóð fundur efrideildar til kl. þrjú í fyrrinótt, og tætti Brynj- ólfur Bjarnason frumvarpið þar í sundur og sýndi fram á hvernig nú væri. endanlega verið aö svíkja hin lélegu fyrirheit gengislækkunarlaganna um öryggi launþega, og hvernig veriö' væri að traöka á lágmarkskröfum al- þýöusamtakanna, sem ekki kæmust hjá því aö gera sínar gagnráðstafanir, enda hefðu þær veriö boðaðar á síðásta Alþýðusambandsþingi. Svör afturhaldsflokkanna yoru þau að kaupgjaldið væri of hátt, kaupgetan of mikil, það yrði ekki hjá því komizt að skerða enn kröfur aímenníngs. Þrælaákvæðin voru síðan samþykkt í efri deild með öllum atkvæðum stjórnarþingmannanna (einnig Rannveigar!) gegn atkvæðum sósíalista og Al- þýöuflokksþingmannanna. Neðri deild fékk svo málið til afgreiðslu í gær. Þar báru þeir Einar Olgeirsson og Sigurður Guðna- son fram kröfu alþýðusamtakanna um að í stað vísitölubindingarinnar skyldu launþegar fá greitt kaup mánaðarlega í samræmi við vísitölu. Var sú tillaga felld með 16 atkv. stjórnarflokkanna gegn 7 atkv. sósíalista og Alþýðuflokksmanna, en vísi- tölubindingin síðan endanlega samþykkt. Skæruher sækir Þeir Einar Olgeirsson og Sig- urður Guðnason vöruðu mjög alvarlega við afleiðingum þess ara kúgunaraðgerða og sýndu fram á a'ð með þeim væri Al- þingi sjálft að efna til ófrið'ar og vinnudeilna í landinu. Lásu þeir upp mótmæli Dagsbrúnar og Alþýðusambandsins. Þeir röktu einnig hversu hraklega væri farið með samtök opin- berra starfsmanna, sem ekki hafa einu sinni verkfallsrétt og sjálf hafa leitt yfir sig þá ó- gæfu að treysta Ólafi Björns- syni fyrir forustuhlutverki. Á meðan málið var í þinglnu kom í ljós að vísitala desem- bermánaðar reyndist 123 stig en ekki 122, og verður kaup- bindingin því miðuð við 123 Hætt að framleiða módel 1951 General Motors bílasmiðjurn- ar bandarísku eru hættar að framleiða næsta árs gerðir af bílategundunum Chervrolet, Pontiac og CadiIIac. Er þetta gert' vegna fyrirskipunar um áð binda bílaverð einsog *það var 1. des., en sú ráðstöfun er 'liðnr í hervæðingaraðgerðum Bandaxíkjastjórnar. • N stig. Tímakaup Dagsbrúnar- manns ver'ður samkvæmt því kr. 11,37, og maður með 2000 kr. grunnlaun á mánuði fær 2460 kr. Þetta kaup er hins vegar í engu samræmi við hina geigvænlegu dýrtíð eins og nán- ar mun verða rakið í blaðinu á morgun. Að afloknu þessu afreki var þingi frestað til 8. janúar. Sttður-Kóreo Dtvarp Norður-Kóreu skýrði frá því í gær, að skæruliðar sæktu nú að borgúnum Taejon, Taegu og Fusan i Suður-Kóreu, sem auk höfuðborgarinnar Seo- ul eru helztu borgir i þeim landshluta. — Bandaríkjamenn hafa neyðst til að yfirgefa aðal flugvöll. sinn við Hungnam í Norðaustur-Kóreu. Á vestur- ströndinni er allt méð kyrrum kjörum. MacArthur fullyrti i gær, að 150.000 manna lið Norð ur-Kóreumanna væri nú við 38. breiddarbaug en 250.000 manna kínverskt lið væri 100 km norðar. Alþýðuher Kórea hefur látið lausa níu fanga, þrjá þeirra brezka. Hrósa þeir aðbúðinni hjá alþýðuhernum og sögðust engan Kínverja hafa séð í allri fangavistinni, Iíínverska nefndin farin lieim Sendinefnd alþýðustjórnar Kína til SÞ fór heimleiðis frá New York í gær. Vú hershöfð- ingi, formaður nefndarinnar ítrekaði við brottförina ákær- una um bandaríska árás á Kína en kvaðst óska banda- rísku þjóðinnj gleðilegra jóla og góðs árs. Her og iðnaður Vestur-Evrópn undir beinni bandarískri yfirstjórn I gær var skipaður banda- rískur yfirhershöfðingi yfir sameiginlegan herafla A-banda' Iagsríkjanna í Vestur-Evrópu og samtímis vitnaðist, að á- ltveðið hefur verið að útnefna bandarískan stóriðjuhöld til að stjórna eínbeitingu iðnaðar Vest ur-Evrópu að hervæðingu. Truman Bandarikjaforseti skipaði Dwight Eisenhower yf- irhershöfðingja A-bandalags- hersins. Hann kemur til Evrópu um áramótin og verður aðset- ur herstjórnar hans í Frakk- landi. Bandaríska og franska hernámsliðið í Frakklandi kem- ur þá þegar undir stjórn hans og brezka liðið síðar. Ætlunin er að vopna þýzkt li'ð og taka í A-bandalagsher- inn og var hernámsstjórum Vesturveldanna í gær heimilað að hefja samninga við vestur- þýzku stjórnina um það mál. Vafi leikur á að hún telji sér fært vegna andstöðu sósíal- demokrata að samþykkja þátt- tqltu Þjóðverja í hernum néma á' jafnréttisgrundvelli við hin A-bandalagsríkin, en á það hafa Frakkar ekki viljað fall- ast. 1 tilkynningu um fund ut- anríkisráðherra A-bandalags- ríkjanna í Brussel, sem lauk í gær, segir að þeir hafi ákveð- Framhald á 6. síðu. Eiitn nhrari uppvís Olögtegur ágóði nemur 93 000r0Q kr. Fslsaði innkattpareikning — Klaaf efnið að endilöngu og seldi síðan á nær ferföldu verði Fyrir síðustu helgi hringdu allmargir til skrifstofu Verð- gæzlustjóra útaf því, að selt væri í verzlunum gluggatjaldaefni (voile) og væri hvorttveggja, verðið óeðlilega hátt og hitt, sem enn lakara þótti, annar kanturinn á efninú þannig að sjáanlega. hafði verið rifið sundur breiðara efni. Skrifstofa Verðgæzlustjóra hóf þegar athugun á þessu máli og hefur nú komið í ljós, að ii nflytjandinn hafði sclt nokk- urn hluta af umræddu efni fyr- ir verð sem nálgast það a«T vera f jórum sinnum hærra heldur en verðið mátti raunverulega vera. 1 upphafi hefur innflytjand- inn fengið staðfestingu á verði samkv. innkaupareikningi, sem hann kom með, en þegar sá innkaupareikningur var(borinn saman við þann reikning sem varan hafði verið tollafgreidd eftir, kom í Ijós, að reikning- urinn sem verðlagt var eftir, var falsaður og búinn til af innflytjandanum á reiknings- eyðublað frá viðkomandi er- lendu fyrirtæki. Þar var magn- ið tilgreint um það bil ihelmingi minna i metratölu og auk þess helmingi mjórra og verðið út- búið þannig að út kom, sama heildárupphæð og á hinum raun verulega innkaupareikningi. Til viðbótar við þefta hafði svo innflytjandinn rifið efnið í miðju en samt selt það á því vcrði sem samþykkt hafði verið pr. meter eftir hinum falska innkaupareikningi. Efnið átti í raun og veru að knsta kr. 13,30 í smásölu með söluskatti en var selt á kr. 46,50, i sararæmi við það verð sem innflytjandinn hafði gefið upp. Ef allt magnið, sem var að heildsöluverðmæti rúml. kr. 35.000 hefði verið selt á þennan hátt, mundi hinn ólög- legi ágóði hafa numið rúmlega kr. 93.000,00, er hefði runnið til innflytjandans. Málið' hefur að nokikru verið rannsakað af skrifstofu Saka- dómara en rannsókn málsins heldur áfram. Hver er maðurinn? Orðið hefur uppvíst um' ; mjög alvarlegt verðlagsbrot < i hjá innflytjanda einum hér; í bænum. Þjóðviljinn fékk ; í gær hjá verðlagsstjóra ;| frétt þá sem hér er um þetta! ; birt. Hinsvegar var nafn okr-1 I arans ekki gefið upp að svo ; stöddu -— málið er í rann-! j; sókn. Fólk skilur ekki slíka Jþögn. — Venjulega stendur;; I‘ ekki á að birta nafn smá- <! þjófsins sem á ólánsgöngu; sinni slangrar inn í verzlun! og stelur vindlingum og; skiptimynt. Hvers vegnaj; < ska] nafn þess sem stelurl; £100 þús. kr. vera leyndar-;! ' dómur þótt málið sé í rann-|; isókn? Máski þarf að fá nafnt £ ið eftir öðrum leiðum og að;! ibirta það í einhverju blað-! ^anna til þess að hin blöðin;! Ifái það gefið upp af viðkom- ]; andi yfirvöldum eins og varl; um þjófinn sem sagt er frá; á öðrum stað. I; M'ð, að tekizt hefur að <! koma upp um okrara þenna;; ætti að verða fólki hvöt til!; að tilkynna verðgæzlustjóra ;í ef þvi þykir verð einhverral vara. grunsamlegt. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.