Þjóðviljinn - 20.12.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.12.1950, Blaðsíða 3
I •• ' • ■ • ' rr' i ____ _____ _____......•_______ _ ; " ■ ...................... ......;..... _ ‘ 4 - 4 . .. ... v 4, V i Miðvikudagur 20. des. 1950. Þ J ó ÐVIL'Jl NN * 3 Þjófnaður Framhald af 8. síðu. mundur af þeim, vitandi að þeir voru stolnir og greiddi þeim kr. 7 fyrir stk. Kaffið seldi hann aftur viðskiptavinum sínum við löglegu útsöluverði. Er hér var komið sögu barst rannsóknarlögreglunni vitneskja um viðskipti þessi. Var þegar hafin rannsókn í málinu og er henni nú að mestu lokið. Drengirnir, sem hér koma við sÖgUj éru millí 10 og 10. Þeir eru frá 10—15 áia. gamliri Flestir þeirra háfa aldrei fyrr orðið uppvísir að óknyttum. Við rannsókn ínaísins kom ennfremur 1 Ijós, að Gúðmund- ur liáfðl keypt og selt í vérzl- un sinni smygiað tyggigúmmí. Þá kom þáð einnig fram, að verzlunarmaður, sem starfár hjá Guðmundi liefur selt tals- vert af smygluðum dúkurti og silfurvamingi. • • • | Smekkleg og vönduð jólakort, er gildá sem ávísvm á \ ársmiða í Vöruhappdrætti S.I.B.S., er vel valin jóla i gjöf. — Kortin verðá seld á skrifstofu hapi>di'ættisins) i, í Austurstræti 9, — — — VERf) 60 KRÓNUR. Andarungar á L,œhjariorgi er sönn saga um öndina, sem fór með ungana sína átta frá varpstaðftum í Skuggahverfi, uiður á tjörií. —Skeriimtilég saga. —Skemmtilegar myndir. Jólabók barnanna r ár. Saga íslenzka bóndans gegnum aldir er rituð af mikilli snilld. Hér tolasir skýrt við hin íslenzka þjóðarsál. Bóndinn hefur gengið í skóla reynshmnar —• hinn dýi-mætasta af öllum skólum. Hér er það sagan, sem er systir lífs- baráttunnar, minningin, sem er móðir vonanna, fegurðin í gestbeina lífsgleð innar. — Og saga. íslenzka bóndans bindur traustum böndum líf og- land, dánar, lifandi og komandi kynslóðir. Landið þitt er fulit af fögrum fjöllum, skógl skrýddum dölum, niðanxii vötnum, víðum, grónum sléttum, og yfir því öllu er sólarheiðbirta, sem lætur augu þín glóa og enni þitt lyftast. tslenzki bóndimi er bók h • 4 w & ii ty.éi ‘íí ki 'i 6*. bænda, ; bók niðja þeirra, merkisbók allra ís- lendinga. — Öll þjóðin þarfnast hennar. Bóndinn og fræðimaðurinn Benexlikt Gíslason frá Hofteigi hefur skráð bók þessa, en Ilalldór Pétursson listmálari myndskreytt hana. : 1 /•,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.