Þjóðviljinn - 21.12.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1950, Blaðsíða 5
Pimmtudagur 21. des. 1950. ÞJÓÐVILJINN Jólabékin í ár Morgixnrædnr í Stjörnubíó eítir séra Emil Bjömsson er nýilcomin í bókaverzlanir. Bókin er gefin út að tilhlutan Ótiáða fríkirkjusafnaðarins og rennur ágóðinn af sölu hennar óskiptur í Kirkjubyggingarsjóð safnaðarins. — Bókin er sérstæð að þvx leyti, að hún hefur að geyma fyrstu ræður, sem fluttar voru í söfnuðinum, sem jafnframt eru fyrstu ræður höfundarins og allar fluttar í óvígðu húsi, þar sem ekki var völ á öðru. Nú gefst hinum mörgu, sem ekki höfðu aðstöðu til að hlýða á guðsþjónusturnar í Stjörnubíó kostur á að kynnast þeim boð- slcap, sem þar var fluttur, sem hreif svo mjög hugi manna, að margir urðu frá að hverfa sökum takmarkaðs húsrúms. — Bóicin er prýdd myndum, prentuð á ágætan pappír og frágangur ailur hxnn vandaðasti en kostar þó aðeins kr.- 48.00 í mjög vönduðu bandi. „Morgunræður í Stjörnubíó" er,»tilvalin jólagjöf fyrir eldri og yngri. Með því að kaupa, lesa og geía bókina göfgið þér hugann og styrkið um leið gott málefni. Peder Jacobsen, Nokkur kveðjuorð Vegir Dajia hafa stundum iegið til tsiands, einkum fyrr á árum, og margir fest hér rætur. í þeirra hópi eru marg- Utgefandi. TILKYNNING um verð á appelsínum Til leiðbsiningar fyrir almenning skal það tekið fram, að smásöluverð á appelsínum má vera kr. 5,90 pr. kíló, söluskattur innifalinn. Verðgæzlustjórmm. JÁ 1 Hugmyndasamkeppni um fegmn og útlit Tjarnarinnar í Bæjarráö liefur ákveöið að efna til hug- myndasamkeppni um fegrun og útlit Tjarnar- ínnar í Reykjavík. Útboösskilmála og uppdrætti má fá á skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn kr. 50,00 skilatryggingu, eftir kl. 3 e. h. föstudaginn 22. des. 1950. •y ** V ' * ~ T1® g** v Bargarstjóri. ir, sem reynzt hafa góðir þegn- ar í hinu nýja landi og ættjörð sinni til sóma. Einn slíkra manna var Peder Jacot sen, Pétur, eins og vinir hans kölluðu hann. Það er ef til viil ekki stór sá skerfur sem daglaunamaður leggur ti Gjafir til Vetrarhjáiparinnar I þjóóarheilla, en VÍst er, a£ p. kr. 100; Verðandi h.f. 500; hverskonar starf er hægt að Verzi. o. EUingsen 500; Heigi leysa misjafniega af höndum. Magnússon 250; S. S. 50; Systkini pétur haíði til að bera mann- 25; Páil Sigurðsson 100; Kristin kostij gem einkennandi eru fyr- Björnsdóttir 25; Starfsfólk J. Þorl. if marga landa hang j verka. og Norðm. 290; Johnson og Kaab- , .,___ er 500; Heiid; Ásg. Sigurðsson- fannastett; rika labyrgðartil- ar 500; Bókaverzl. Sigf. Eymunds- hnmngu, OSerplægOl Og sam- sonar 300; Alliance h.f. 500. Alls vizkusemi. Han.Il vai tujög dug- kr. 3.640,00. — Með kærri þökk. legur, og ávann sér virðingu ~ vetrarhjálpin. þeirra, er yfir haun voru settir. HAFNARFJÖRÐUR ÞJÓÐVILJANN vantar unglíng eða eldri mann til að sjá um útburð og iimheimtu blaðsins í Hafnarfirði. — Upplýsingar í af- greiðslu blaðsins. Sírni 7500. Pétur var fæddur og upp- ' aiinn á Jótlandi, kom hingað til lands tæplega þrrtugur að aldri. Vann við Korpúlfstaða- búið þar til hann giftist og fluttist til Reykjavíkur 1943. Kona hans, Ingibjörg Bjarna- dóttir frá Reykjum í Tungu- sveit, lifir mann sinn ásamt tveim börnum þeirra, Jakobi 7 ára og Kristjönu 3 ára. Hér í bæ vann Pétur ýmsa dag- launavinnu, síðustu árin h,Jl Reykjavíkurbæ. En fyrir tveim árum kenndi hann þess sjúk- leika, sem dró hann til dauöa 12. þ. m., aðeins 45 ára. Pétur var glaðsinna, svo af har. Jafnvel langvinnur, kvala- fullur sjúkdómur gat ekki bug- að hina léttu lund og jafnan lágu honum spaugsyrði á vör. Munu flestir hafa undrazt karlmennsku hans og æðru- leysi. Hefir hin góða kona ham átt sinn stóra þátt í að gera honum erfiðar stundir sem létt- bærastar. Heimili Jacobsen-hjónatma er mjög rómað af gestrisni. Vil ég færa þeim hjónum þaklrir mínar og annarra, sem þar hafa góðs notið. Að síðustu votta ég hinni ungu konu Péturs og börnum þeirra samúð mína. Góður drengur er gengina, en það verður ætíá bjart um Pétur, lífs og liðinái 1?. 12. 1950. S. S. Happdrætti BJEJL Diætti verður frestað til 22. febrúar n.k. STJÓIISIM. jolagjoiii hjá okkur MIKID IJRVAL AF ALLSKORAR TÆKIFÆRISGJ ÖFUM Sdihsm elmmf allaz nýjnsta bælmrna; o Garðastræti 2. Sími 1575. Lesið smáauglýsingar Þjóðviljans á 7. síðu ^jwwwwwv% vwvwvvw í Munið að kaupa jólatóbakið hjjá okkur - Miðgarður, Þórsgöiu 1 j^WftlWWWWWUWvWVlAfWhlVWVVWUWVWWWVtfWVWVIJVWWVWWVW

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.