Þjóðviljinn - 22.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1950, Blaðsíða 1
Kína bannar út- líiitning til USA Kínastjórn hefur bannað all- an útflutning til Bandaríkj- mna og Japans og er þetta svar við útfliitningsbanni. sem Föstudagur 22. desember 1950. Bandaríkjastjórn hefur sett á 288. tölublað. Kína. . Adenauer krefst árásar á Þfzka lýðveldið Adenauer forsætisráöherra Vestur-Þýzkalands er sagöui’ hafa sett þaö skilyröi fyrir samþykki stjórnar sinnar viö vesturþýzkri þátttöku í fyrirhuguöum A-banda- ’agsher, aö Vesturveldin lofi aö ,,frelsa“ tuttugu milljón- ir Þjóðverja í Þýz'ka lýöveldinu og ábyrgist, aö höfuð- orustur nýrrar styrjaldar veröi háöar austar en í Þýzka- landi. Stalín 71 árs Jósef Stalín varð sjötíu og eins árs í gær og bárust hon- um heillaóskaskeyti frá fcr- sætisráðherrum og kommún- istaflokkum víðsvegar að. Lög- reglan í Brasilíu fangelsaði yf- ir 100 manns í liöfuðborginni Rio de Janeiro, sem sakaðir eru um að hafa reynt að mhinast dagsins. Adenauer og liernámsstjórar Vesturveldanna sátii á margra klukkutíma fundi um hervæð- inguna í gær. — Fréttaritari brezka blaðsins ,,Daily Ex- press“ í Bonn skýrir frá því, að Adenauer og meðráðherrar hans muni gera það að Skilyrði fyrir stuðningi við hervæðing- una, að Vesturveldin semji sér- frið' við stjórn þeirra og her- seta Vesturveldanna í Þýzka- landi verði ekki lengur hernám heldur samkvæmt samningi við Vsrklegar framkvæmdir eða skrifstofubákn Fjárhag>áætrun Reykjavíkurbæjar var til uinræðu og endanlegrar afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar í gærkvöld og nótt. Xvær stefnur áttust þar við, stefna Sósíalistaflokks- ins: að hafa verklegar framkvæmdir sem mestar og alis ekki minni en þær voru á þessu ári, — og stefna íhaklsins: að skera niður verklegar framkvæmdir, en stórliækka kostnað við skriístofuliald bæjarins. íhaldið lagði til að liækka kostnað við stjórn bæjarins uni 30 þús. Sósíalistar Iögðu til að lækka tillögur íhaldsins um 30 þús. íhaldið vill hækka skrifstofukostnað bæjarins uni EINA MILLJÓN. Sósíaiistar lögðu til að lækka liar.n um eina milljón. lögðu til að lækka samtals kostnað \ið bæjarins og iögregla um 1 millj. 292 Sósíalistar skrifstofubákii þús. kr. Sósíalistar lögöu (il að hækka framlag lil verklegra i framkvæmda um l m lij. 600 þús. íhaldic Iagði til að lækka ■s J það uni hátt á aðra : illj kr. X Sósíalistar lögðú til að lánsheimild til húsbygginga J héldist óbreytt miðað v'ð þetta ár í 8 millj. kr. Ihaldið Iagði,til að lækka liana ;un 3 millj. niður í 5 millj. Loddaraflokkurinn Fr. msókn yfirbauö Ihaldið í niður- skurði. Tillögur aðstoðaríLaldsins, — Alþýðuflokksirs — litla flokksins með iitlu tilLgurnar, er ekki þörf að ræða í þessu sanibandi. Umræður uin þetta stóðu ;em hæst þegar blaðið fór í pressuna. Ef að vanda lætur barf ekki að elast um að Ihaldið hafi notað meirililutavald sitt til að skera niður verkiegar framkvæmdir, en henda millj. til viðbótar í skrifsíoiubákn bæjarstjórnarmeirihlutans. Tillaga Kairínar Thor©désen: 109 kr. jélaglaðningur til styrkþega Ihaldið felldi það að viðhöfðy nafna- kalii — Jllgerlega óforsvaranleg til- laga“ sagði Ciunnar Theroddsen Mælikvarðinn er styrkþegar búa við var gerður 1946 Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Katrín Thoroddsen. eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að veita hverjum styrkþega eitt hundrað krónu aukastyrk íyrir jól, eða kr. 500.00 á hverja fimm manna íjölskyldu." íhaldiö felldi tillöguna að viðhöfðu nafnakalli. Konrad Adcnauer vesturþýzku stjórnina. Enn- fremur að Vestur-Þýzkaland verði jafnrétthátt A-bandalags- ríkjunum í hernaðarsamstarf- inu. I tilkynningu um fund Aden- auers og hernámsstjóranna seg- ir, að þeir hafi ákveðið að láta sérfræðinga beggja aðila, athuga, hvern hátt skuli hafa á vesturþýzku framlagi til A- bandalagsins. Adenauer lýsir ánægju yfir, að komið hafi fram vilji Vesturveldanna til að hefja brátt viðræður með það fyrir augum að koma sambúð sinni við Vestur-Þýzkaland meira á samningsgrundvöll en nú er. 21. sept. — 21. des. Katrín hóf framsögu fyrir tillögunni með því að minna á að 21. sept. s.l. flutti hún á bæj arstjórnarfundi tillögu (er Katrín Pálsdóttir hafði áður flutt í framfærslunéfnd) um að fela nefnd sérfræðinga að reikna út nýjan framfærslu- 1 grundvöll er styrkþegar fengju styrk sinn greiddan eftir. Borgarstjóri lét fella þessa 1 tillögu á þeirri forsendu að Magnúsi V. og skrifstofustjóra framfærslumála hefði verið fal- ið þetta mál til meðferðar. Mælikvarðinn sem styrkþeg- ar fá greitt eftir er frá 1. des. 1946. Ég þarf ekki að lýsa fyrir bæjarfulltrúunum hve dýr tíð hefur vaxið síðan og að styrkþegarnir búa því við al- gerlega skarðan og ófulinægj- andi hlut, sagði Katrín. Nú er 21. dgs. en enn ’oólar ekkert á tillcgum Magnúsar V. Það líður senn að jólum, þeim tima er menn reyna að gera sc'r ein- hvern dagamun. Síðasti fu.ndur í íramfærslunofnd var haldinn 3. nóv. og þess er ekki að vænta. að hún leiðrétti hlut styrkþeg- anna fyrir jól. Þess vegna flyt ég tillögu um 100 kr. til hvers styrkþega fyrir jólin. Það er ekki upphæð er skiptir bæjarsjóð mjög Framhald á 6. síðu. Republlkðnor vi8|a «sefa Vesfur-Evrápu upp á báfinn Gremja republikana yfir því, aö ríki Veatur-Evrópu hafa neitaö aö hjálpa Bandaríkjunum í styrjöld gegn Kína er cröin svo mögnuö, að’ foringjar þeirra krefjast þess nú, aö Vestur-Evrópa sé látin sigla sinn sjó. atrín Thoroddsen flytur sam- Á bæjarstjórnarfundinum í gær fiutti Katrín Thoroddsen eftirfarandi tiiiögu: „Bæjarstjóru mælir eiiulregið með eftirfarandi tiilöguin, sem samþykktar voru á aðalfundi Bandaiags kvenna i Reykja- vík dagar.a 13. og 14. nóv. 1950, og ákveður, að framkvæma. þau atriði þeirra sem eru á starfssviði bæjarstjórnarinnar.“ í ræðu' Hoovers fyrrverandi forseta^ sem útvarpað var um öll Bandaríkin í fyrrakvöld, staðhæfði hann, að Bandaríkj- unum bæri að leggja meginá- herzlu á að gera Ameríku að óvinnandi virki. Öfrngur floti og flugher. gæti haldið banda- rískum yfirráðúm á Atlanzhafi og Kyrrahafi. Hoover vildi her- væðingu Japans og öfiugri bandarískar herstöðvar á Tai- j van og Filippseyjum ásamt samvinnu viö Bretland og1 brezka samveldið. Hins vegar1 sagði hann, að rétt væri að hætta allri bandariskri aðstoð við ríkin á meginlandi Evrópu nema því aðeins að þau sýni í verki, að þau séu þess megnug að annast liervarnir sínar án hjálpar bandarísks liðs. Taft, Wherry og aðrir for- ingjar republikana á þingi iýstu í gær yfir samþykki sínu við meginatrióin í ræðu Hoovers. Aðeins tveir af 47 öldungadeild armönnum flokksins andmæltu ræðunni. Tillögur þær sem Katrín tók þarna upp eru aliar aðaltillög- ur er Bandalag kvenna sam- I vkkti s. 1. haust, en í því eru 17 kvenfélög í Reykjavílc, eða öll þau samtök reykvískra kvenna er láta almenn mál sig nokkru skipta. Samþykktir bandalagsins voru á sínum tíma birtar í Þjóðvilj- anum og eru m.a. áskorun um aukningu verklegra fram- kvæmda, lækkun rafmagns- verðs, verknámskennsiu, leik- velli og barnagæzlu, mjólkur- gjafir, liæli fyrir áfengissjúkl- inga, fjárfestingarleyfi fyrir Hallveigarstaði, byggingu hjúkr unarkvennaskólans og fjárfest- ingarleyfi svo hægt verði að halda áfram byggingu heilsu- verndarstöðvarinnar. Hér er ekki rúm til að rekja framsöguræöu Katrínar fyrir tillögum þessum né efni þeirra, en það verður gert síðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.