Þjóðviljinn - 22.12.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.12.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 22: desember 1950. ÞJOÐVILJINN ★ Hafið stefnumót við RAFSKINNU- GLUGGANN ★ Jólabækurnar verða að vera skemmtilegar Diikkulísubókin Lísa og Lalli Lísa og Lalli er óskabók allra telpna, sem leika sér að dúkku-lísum. Auk dúkku- lísanna og allra fallegu fat- anna þeirra eru í bókinni 7 smásögur 'um Lísu og Lalla og fínu fötin þeirra. rún á Sunnultvoli Sigrúu á Sunnuhvoli, eftir norstka stórskáldið (Björn- stjerne Bjömson, er einhver hugljúfasta saga, sem þýdd hefur verið á ísienzku. — Sá, sem er vandur að vali sinu, velur þvi Sigrúnu á Sunnuhvoli handa ungu stúlkunum. Eiríkur gerist íþróttamaóur Þetta er saga, sem strákar, sem iðka íþróttir, óska sér helzt. Eiríkur er söguhetja, sem strá ■ arnir taka sér til fyrirmyndar og allir foreldr- ar ímmdu verða stoltir af að xiga fyrir son. .. ....llUtiíillu. Rósa Rennett Enginn sér við Ásláki lýkur námi \. Þessi nýja Kósu-bók er þrungin lífsgleði og æsku- fjöri. Sögumar af Rósu Bennett eru sjálfkjörnar fyrir tápmikiar og frískar stúlkur. Walt Disney og Loftur Guð- mundsson hafa hjálpast að við að gera þessa bók skemmtilega. Enginn sér við Ásláki verður þvi í jóla- pakka allra yngri lesendanna. Bókin kostar aðeins 10 br. ÍMMi 80 aiira orðið Athugið hvað þér getið sparað mikla peninga með því að auglýsa hér. Gúmmískóviðgerðir JIGerum nú við allskonar ;; gúmmískófatnað og sólum nú einnig með stuttum fyrir- vara.1— Skóvinnustofan, Njálsgötu 25 — Sími 3814 Húseigendur athugið: Rúðuísetning og viðgerðir. Upplýsingar í síma 2876. |----------------------- iAllskonar smáprentunj enr.fremur blaða- og bóka- *■ prentun. Prentsmiðja Þjóð- viljans h.f., Skólavörðustíg 19, ðimi 7500. Lögfræðistörf i;Áki Jakobsson og Kristján :: Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð, — Sími 1453. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræu li áuin 5113 Saumavélaviðgerðir - Skrífstofuvélaviðgerðii i Sylgja, Laufásveg 19 simi 2656. Ragnar ólafsson, iiæstaréttarlögrnaöur og löa giltur endurslroðandi. Lög fræðistörf, endurskoðun o; !; fasteignasala. V onarstræ > 12, sírni 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar siopp iðum húsgögnum. Húsgagnr .erksmiðjan, Bergþórugöti ' 1 =urrr 81830 Barnaleikföngin eru til í Leikfangagerðinni, J Bergstaðastræti 10. Kaupum — beljum < ! og tökum í umboðssölu ajls-! nnar gagnlega muni. —J Goðaborg, Freyjugötu 1. ! Eldhúsborð með straubretti, minni borð stækkanleg, snyrtiborð og stofuskápur, til sölu. Framnesveg 20. Kaupum húsgögn heimilisvélar, karl- nannaföt, sjónauka, mynda- 'élar, veiðistangir o. m. fL Vöruveltan, ;j Híverfisgötu 59, sími 6922. Málverk og vatnslitamyndir til tæki- ;; færisgjafa. — Mikið úrvál. Húsgagnaverzlun G. Sigurðssonar, 1; Skólavörðust. 28, sími 80414 Nyja sendibílastöðin Vðalstræti 16. —- Sími 1395. Umboðssala: Útvarpsfónar, klassiskár grammófónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. fl. — Verzlunin Grettisgötu 31, sími 5395. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækjum, send- um. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926 ti'/AWV «V-V.VWV heldur Mótorvélstj órafélag íslands í Fiskifélags- húsinu föstudaginn 29. þ. m. kl. 20. STJÓRNIN. Aðalfund

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.