Þjóðviljinn - 28.12.1950, Page 5
Fimmtudagur 28. des. 1950.
ÞJÓÐVILJINN
5
Ég hafði unnið lengi fram
eftir nóttu— klukkan var orð-
:in tvö, þegar ég gat farið að
íbúast í bólið. Ég háttaði mig
himinglaður yfir vel unnu dags-
verki og hlakka'ði vægast sagt
akaflega mikið til að leggjast
til hvíldar í drifhvítu rúminu
jvið htið. ... Já, ég opnaði
Svefnherbergisdyrnar undur-
hægt, læddist á tánum inn gólf-
ið og hélt niðri í mér andanum,
en en en •— allt kom fyrir
ekki; þegar ég ætlaði að fara
að smeygja mér undir sængina,
iheyrðist heldur en eigi hljóð
úr horni — hominu þar sem
rúm stráksins míns stóð.
í>ið þekkið ekki strákinn
minn, en ykkur nægir að vita,
að hann er á öðru ári, því að
flestir gemsar á þeim aldri eru
ámóta snauðir að virðingu fyrir
•svefnró foreldranna og hann.
Hvað átti ég að gera? — Já,
svarið þið, ungu feður, sem
einnig iðkið næturgauf í hófi.
— — Vekja konuna og segja:
Drenguriun er vaknaður, elskan
mín? — Nei, aldrei að eilífu
— við erum þó riddarar, is-
lenzkir eiginmenn, í það minnsta
ifyrstu h júskaparárin. Ergo:
Þessu ræð ég fram úr einn og
óstuddur.
Ég fikaði mig lúshægt að
rúminu, stakk þelanum upp í
jstrákinn og sagði: Sussusussu
j— sussususs — — Og viti
imenn, snáðinn tók við glasinu
feginshugar og tottaði af á-
fergju.
Seigur er ég alltaf, hugsaði
'ég og brosti glaður við sjálf-
um mér í speglinum ofan við
rúmið — og spegilmyndin
brosti á móti allt að því eins
sjálfumglöð og ég, og mér
fannst sem hún segði: Þetta
verður ekkert vandamál —
ihann sofnar út frá pelanum, og
i fyrramálið kyssir konan þig
á vangann, segir að svona eigi
góðir eiginmenn að vera, hepp-
'in hafi hún verið þegar hún
Ináoi í þig ogsoframvegis, og-
soframvegis... .
En svo bregðast krosstré sem
önmir tré: Ég var ekki kominn
alla leið að rúmstokknum í
annað sinn, þegar ormurinn rak
upp annað hljóð miklu ámát-
legra en hitt.
Ó, þessi börn, þessi börn taut
aði ég, meðan ég var að staulast
yfir gólfið. . Ég tróð í hann pel
anum á nýjan leik og endur-
tók hið alda gamla sussususs —
en nú gekk allt á afturfótun-
úm: Pelann vildi liann ekki
ísjá, og hann var ekki til við-
r.æðu um svefn — núna, þegar
hann var svo upplagður að
vaka, það vantaði nú bara....
Hann smaug úr höndum mér
(eins og ánamaðkur og hótaði
mér með háaöskrum, ef ég
'gerði tilraun til að leggja hann
;niður.
Jesús minn, sagði ég í fyrsta
sinn á ævinni. Það var svo
sem auðséð, að hann myndi inn-
án skamms vekja mommu sína
-j— engan koss fengi maður á
yangann í .fyrramálið, ekki orð
imi það, að svona ættu góðir
þiginmenn að vera, heppin hefði
hún vérið, þegar hún náði í
mig ogsoframvegis. . . . Nei
íhann sá fyrir því, þótt 'hann
yæri ekki stór.
í algerri örvinlnan þreif ég
pottormimi, vafði um hann
sænginni, skreið upp í rúmið
Hrafnaspark á helgidegi;
Hér er HeSgi á Klaustri...
mitt, lagöi hann niður við hlið
mér og beið árangursins með
eftirvæntingu. Fyrstu viðbrögð
haus kveiktu hjá mér ofur-
litla von: Hann lá kyrr, lygndi
augunum og virtist blunda. Þá
lagði ég einnig aftur augun,
og í einu vetfangi var ég kom-
inn hálfa léið inn í óminnis-
heima — en lengra komst ég
ekki, því að þá var klipið
óþyrmilega í nefið á mér. Ég
hrökk upp með andfælum og
snerist til varnar: Uss-ss!
Þetta má ekki! sagði ég höst-
iim rómi — sofa, sofa, sussus-
uss!
En það var eins og að skvetta
vatni á gæs. Hann bætti að-
éins gráu ofan á svart og fór
að hlæja að mér, og fyrr en
mig varði hóf hann öfluga at-
rennu með vísifingur beggja
handa. að vopni og hótaði að
krækja úr mér augun. Ég þreif
um hendur hans og hélt þeim
rígföstum, því að — í trúnaði
talað — hefur hann ekki hálfa
■krafta á við mig. En þið vitið
kannski, hvernig barnkríli fara
að því að gersigra margfalt
af lmeiri andstæðinga: Þau
skríkja svo ásakandi, a'ð manni
finnst maður vera að fremja
ægilegasta ódæði og gefst upp.
Þegay þannig stendur auk þess
á, að maður vill um fr.am alla
muni kopiast hjá að vekja kon-
una sína elskulegu, er í raun-
inni ekkert gagnráð til við
þessu fólskulega herbragði.
Honum brást heldur ekki
þessi bogalist, og án þess
nokkurt hlé yrði á, hóf hann
næstu atlögu, sem var í því
fólgin að rífa af alefli í hár
mér. Þá lá við, að é g færi að
hrína, því áð ég hefi alltaf
verið ákaflega hársár. Dreng-
urinn skemmti sér konunglega,
og alltaf sótti hann í sig veðrið.
Hann smaug úr örmum mér,
settist ofan á höfuðið á mér og
reiö þar klofvega eins og Glám-
ur á mæninum forðum.
Ég var orðinn syf jaður, þreytt
ur og gramur. Allar varnartil-
raunir mínar höfðu orðið sér til
háðungar, og slíkt mótlæti fer
tíðum með bardagamóðinn til
fjandans. Þó lagði ég heilann
enn einu sinni í bleyti til að
reyna að finna einhver- gagn-
brögð. En rétt þegar örlítið var
að byrja að birta inni fyrir,
svipti andstæðingurinn sundur
allri víglínunni eins og hún
lagði sig með ómannúðlegri
skyndiárás. Hún byrjaði með
ofurhægum volgum straum,
sem seytlaði niðnr hnakkann á
mér, smájókst síöan og bleytti
allan hálsinn og fossaði að lok-
um niður eftir bakinu. Þá varð
mér ljóst, að ég hafði
algeran ósigur.
: Ég spratt upp skelfingu
þin og æfur af bræ'ði, hvessti
sjónir á þessum endurvakta
Glámi og spurði sjálfan mig,
hvað væri hægt að ,gera viö
svona börn. Já, hvað — hvað?
Svariði!
Ö, því miður — ekkert, alls
e k k e r t.
Ég snaraðist fram úr, stakk
stráknum undir handarkrikann,
skálmaði fram í baðherbergið,
vatt mér úr nátttreyjunni, þvoði
mér og þurrkaði hátt og lágt
og lét uppreisnarsegginn sitja
4 koppnum á meðan. öðru
hverju gaut ég til hans horn-
auga og lagði við hlustir — en
hann þurfti ekki meira. Hann
hafði varið öllu til að vökv'a
akur föður síns.
Sonur minn gaf mér líka
auga í laumi, og þegar ég leit
á hann, brosti hann og smá-
tísti við mér. Ég skildi vel, að
þetta voru sáttaumleitanir á
byrjunarstigi — en ég var ekki
taglinu tækur eftir, þessa síð-
ustu smánarmeðferð. Ég lézt
ekki taka eftir honum og hélt
áfram að nugga mig allan langt-
um lengur en nokkurt vit var
í. En hann var svo ljómandi
hamingjusamur og smitandi
glaður sem hann sat þama á
pottinum í ljósri sumamótt-
ínni, að mér rann að lokum
öll reiði, og fyrr en ég vissi,
var ég farinn aö skellihlæja. Og
aðeins þegar geðillskan var
gengin úr vistinni, flugn mér
fleiri ráð í fang en fyrirfinnast
í öllum þessum alvizku-bókum
um uppeldið og sálina.
Nú söðlaði ég alveg um: 1
stað fjandsamlegrar baráttu
hóf ég við hann v vinsamlega
samvinnu. Ég fór með hann
fram í stofu, leyfði honum að
stríplast um gólfið og velta
sér í legubekknum, kastaði
mér á bakið og leyföi honum að
liossa sér á maganum á mér,
lét hann ríða á háhesti — og
það féll svo skínandi vel á
með okkur. Árangurinn lét
heldur ekki á sér standa: Eft-
að fá nóg og fór nánast að
mælast til þess við mig að fá
að leggja sig. (Ég tók þvi auð-
vitað heldur dræmt, en hægði
þó heldur á leikaraskapnum,
og innan tíðar var hann stein-
sofnaður).
Ég lagðist glaður til hvíld-
ar, og heilinn hafði aðeins tíma
til að forma eina hugsun, áð-
ur en sumamóttin söng mig í
svefn: Þetta er mér skylt að
segja Helga.
★
Nú er sagan á enda, eins og
állir mega sjá. Aðeins á ég
eftir að gefa skýringu á, hvers
vegna ég fór að rita niður þessa
raunasögu mína, sem í engu
er frábrugðin næturrejmslu ó-
talmargra ungra feðra fýrr og
síðar. Og þá er fyrst að svara
spurningu ykkar: Hvaða
Helga? — Auðvitað Helga Lár-
ussyni frá Klaustri.
Já, svona gengur það semsé
til í lífinu, herrá Helgi Láras-
son.
Þetta fólk, sem þér kallið
einu nafni kommúnista, er að
vissu leyti börn mannfélagsins:
;— Það krefst þess að fá að
lifa mannsæmandi lífi og njóta
sín heilbrigðu eðii sínu sam-
kvæmt, hvort sem yður eða öðr-
um líkar betur eða verr —
hvort sem þið viljið, a'ð það sofi
eða ekki. Ef þið reynið að
beygja ]>að undir vilja ykkar,
þá getur komið fyrir — í lík-
ingu talað — að það klípi í
nefið á ylckur, hóti að krækja
úr ykkur augun, rífi í hárið á
ykkur og láti volga lind seytla
niður eftir bakinu á ýkkur. Og
þá verðið þið geðillir og rjúkið
til og skrifið heimskulegar
ir nokkra stund var hann búinn greinar og heimtið, að fólkið
verði bannað!
En sannarlega, herra Helgi
Lár. (hafið þér verið é síld í
ár?), mættuð þér læra af mínu
dæmi margt, sem ýður dável
kæmi: Aiþýðan hefur nefnilega
þennan hæfileika barns og ánu-
maðks — að smjúga úr hönd-
um fjanda síns. og það er eins
og hana bíti engin vopn. Hins
vegar er henni gefið að vinna
með berum höndum þá sigra
sem jafnvel kjarnorkusprengj-
an getur ekki með nokkru
móti veitt handhöfum sinum---
svo að þetta er ekki gaman
við að eiga. Annað er sameig-
iniegt alþýðu og börnum: Þau
eru einmitt það, sem verður
— þið eruð hitt, sem var. Sjálf-
sagt er, að kröfur alþýðufólks-
ins um að fá að ‘lifa mannsæm-
andi lífi hljóta að stangast á
við gróna venju héildsala og
amiarra. sérgæðinga að maka
krókinn á kostnað fjöldans, sem
vinnur. En sjáið þér ekki, hve
tilgangslaust og ósköp aulalegt
er, að ala sér í brjósti frómar
óskir um að banna alþýðuna
af þeim sökum? Þvi hvaðan
kæmi yður auður, þegar búið
væri að banna fólkið, sem skap-
ar hann? Þér vitið kannski,
hvernig fór fyrir síldarútvegs-
manninum, sein missti alla há-
setana af togaranum sínum —
og þá skiljið þar, hváð ég
meina.
Þér bendið réttilega á, að í
ýmsum löndum — þar á meðal
Bandaríkjunum — hafi sú leið,
sem þér viljið fara, þegar ver-
ið valin. Þér teljið þetta
skemmstan veg og greiðfær-
astan inn á hið fyrirheitna land
(„vestræns lýðræðis“. Raunar
voru það hvorki þér né Truman,
sem fyrstir tróðu þennan stíg.
Það voru snáðar tveir að nafni
Adólf og Benító. Kannski hafa
þeir lent í þeirri vör, sem „vest-
rænt Jýðræði" hefur nii fyrir
stafni, og una þar glaðir við
Framhald á 6. síðu.
Þessi mynd er af þingi Sósialistiska einingarflokksiiis í Berlín í sumar. ÞLngsalurinn er
geysistór, ný íþróttahöll, heltin eftir glímnkappanum Werner Seelenbinder, sem nazistar
myrtu. Það tók húsasmiði í Þýzka lýðveldinu aðeins fjóra mán'uði að reisa þetta stórhýsi.