Þjóðviljinn - 07.01.1951, Síða 6

Þjóðviljinn - 07.01.1951, Síða 6
ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 1951. 'Q I ! i nr. 1/1951 PjárhagsráÖ hefur ákveöið eftirfarandi há- marksverö á benzíni og oiíum: 1. Benzín ........... pr. líter kr. 1.51 2. Ljcsaolía . ........ — tonn — 1050 «0 3. Hráolía ............ — líter — 0.G3 Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miöaö við afhendingu frá , tank“ í Reykjavíkeöa annarri f innflutningshöfn, en Ijósaolíuverðiö við afhend- ingu á tunnum í Rsykjavílc eða annarri innflutn- ingshöfn. Sé hráolía og benzín afhsnt í tunnum, má verðiö vera 2 V2 eyri hærra hver' liter af hrá- olíu. og 3 aurum hœrri hver líter af benzíni. í Hafnarfiröi skal benzínverð vera sama og 1 Reykjavík. í Borgarnssi má benzínverö vera 5 aur- urn hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, ísafiröi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Noröfiröi og Eskifirði má veröiö vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzín er flutt á landi frá einhverjum íramangreindra staöa, má bæta einum eyri pr. lítra viö grunnveröiö á þessum stööum fyrir hverja 15 km sem benzíniö er flutt og má reikna gjaldiö. ef um er aö ræöa helming íþeirrar vegnlengdar eöa meira. Á öörum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóleiöis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verölagsstjóri ákveöur veröið á hverjum sölu- staö samkvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hiö sama og í Reykjavík. í verstöðvum viö Faxaflóa og á Suðurnesjum má veröiö vera 3 V2 eyri hærra pr. líter, en annars staðar á landinu 4V2 eyri pr. líter, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. i Hafnarfirði skal verðiö á ljósaolíu vera hiö sama cg í Reykjavík, en annars staöar á landinu má þaö vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt baint frá útlöndum. Söluskattur a benzmi og ljósaolíu er ekki innifalinn í veröinu. Ofangreint hámarksverö gildir frá og meö 7. jan. 1951. Reykjavík, 6. jan. 1951, VerðlagsskrifsiolaiL nigbjörgunarsveit Framhald af 8. síðu. ar verður að annast sjúkra- flutninga utan af landsbyggð- inni, þegar þörf er skjótrar lælcnishjálpar og ekki hægt að koma við öðrum farartækjum ea smáflugvélum. Eru slík til- folli nokkuð algeng. T. d.. var fyrjr hálfum mánuði síðan send lítil flugvél héðan frá Reykja- vík norður að Bæ í Hrúta- firðí til a'ö sækja sjúkling, konu á níræðisaldri, sem hafði hand- ieggsbrotnað og þurfti að kom- ast hingað á spítala, en vegir norður þá ófærir bifreiðum. Gekk ferðalag þessa að óskum. Stjórn og shipu- lagsnefnd Stjórn flugbjörgunarsveitar- innar skipa: Þorsteinn Jónsson, formacur, Björn Br. Björnsson, Htari og Úlfar Jacobsen gjald- ikeri. Varamaður var kjörinn Al- freð Elíasson. í skipulagsnefnd, aem annast mun stjórn björg- ‘.unar ef slys ber að höndum, 'voru kjömir: Agnar Kofoed Hansen, Björn Jónsson og Örn Johnson, en Úlfar Þóröarson ■til A-ara. Bókmeimtir um Ekkext Framhald af 3. síðu. engin uppgerð, eins og verða vill hjá vannærðum öreiga, sem leitar sér takmarks í því að verða fínn maður í krafti al- gerrar uppgjafar. Hér er hún eðlileg, sönn og gædd siðferði- legum tiigangi. Þessi bók hefur enga mögu- leika til að valda stormi, þótt hún jafnvel brjóti svo í bág við ÖIl form nútíðarinnar form- leysis, að hún finnur upp á því að hafa regluieysi í kommuleys- 'ínu. Ég efast líka um, að hún verði nokkuð í þá átt að veröa bókmenntir alþýðunnar á ís- landi og því síður þess aftur- gönguiýðs, sem enn rexar hér og regerar. En svo mætti fara, að hún yrði talin merkileg heimild um merkiiegan þátt í merkilegri þróun sérstaks hluta borgarastéttarinnar á síðasta skeiði lifsins og ekki þá sízt, er hún væri öll. Einnig gæti framtíðarþróun þessa unga manns orðið sú, að þessi bók hlyti aö teljast vitnisburður Undlr eilífðarstj örnum Eftir A.J. Cronin Ð A G U R Ég veit bara að ég er fegin að ég er ekki lík indæll piltur að ógleymdum Neptúnnámunum henm. Og svo skulum við ekki tala meira um og öllum Barras auðnum. Hún leyfði honum aft- Paf ' llr að halda um hönd sér undir borðinu. Þau voru komm a akvorðunarstaðmn og „Ég skemmti mér svo gengu ínn fyrir. Um leið og ysinn og skvaldrið sagði hann allt í c-inu barst á móti þeim, breytti Hettý um hamkomu vegna“. og: varð f jörleg. Klukkan var hálf fimm og skínandi vel í dag“, ,,Ég veit ekki hvers saiirnir voru troðfullir; Dilley var fjöisóttasti staðurinn í Tyneeastle um þessar mundir: sam komustaður heidra fólksins, eins og stóð í aug- „Veiztu það ekki?“ „Jæja, jú, ég veit það vcl“. Þau hlógu bæði. Þegar hún hló svo að skein iýsingunum. Hljómsveit lék bakvið pálmatré og 1 hllar> reglulegar tennurnar, varð hann frá sér þægilegur raddakliður barst á móti þeim um leið og þau komu inn í Mikadósalinn, sem var innréttaður 1 japönskum stil. Þau settust við bambusboró og Arthur bað um te. nummn af henni. „Skemmtir þú þér iíka vel, Hettý?“ „Já, auðvitað“. Fíngerð hönd hennar þrýsti hönd hans undir „Hér er mjög viðkunnanlegt“. Hann hallaði horöiuu og hjarta haiis barðist ákaft af sælu. sér nær Hettý, sem brosti glaðlega til vina sinna ^að var eins °S ölvun sem steig honum til hof- hér og þar í salnum. Það var lákveðinn hópur ues yndisleg huggunarkennd. Hugrekki hans fólks sem sat hjá Dilley síðari liluta dags, hin uáði hámarki. Um leio og hann rétti úr sér, gullna æska í Tyneeastle, synir og dætur vel- stæðra lækna, lögfræðinga og kaupmanna. Hettý var upprennandi stjarna i þessum félags- skap. Hún var vinsæl. Endaþótt Todd gamli væri aðeins námuverkfræðingur í miðlungs góðu hans> sagði liann í skyndi: „Heyrðu, Hettý, ég hef lengi ætlað að spyrja þig hvort við gætum ekki alveg eins trúlofazt?" Hún hló aftur feimnislaust og þrýsti hönd áliti, þá var Hettý eftirsótt. Hún var ung, ör- ugg í framkomu. Hún var talin vita hvað hún vildi. Þeir sem höfðu spáð fyrir Hettý að hún „Þú ert indæll, Arthur“. Hami roðnaði og fölnaði á víxl. „Þú veizt hvaða tiifinningar ég ber til þín, 'iftist til fjár, brostu ánægjulega, þegar hún .Hettý“, lirökk út úr honum. „Ég held þær séu sást úti með Arthur Barras. jafngamlar sjálfum mér. Manstu hvernig við Hún dreypti kæruleysislega á teinu sínu. lékum okkur saman á „Brekku“ þegar viö vor- „Þarna situr Alan“, hún veifaði fjörlega til um lhlh Þú ert yndislegasta. stúlka sem ég lief bróður síns —■ „með Dick Purves og fleiri nokkru sinni þekkt. Ég verð bráðum tekmn inn strákum. Eigum við ekki heklur að færa okkur 1 fyrirtækið . Hann fann allt í einu að það var eitthvert ósamræmi í orðum hans, svo að til þeirra?“ Arthur leit yfir á borðið, þar sem Alan bróð- ir hennar, sem hefði að réttu lagi átt að sitja hann þagnaði skyndilega. Hettý var fljót að hugsa. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem þessi vísa var kveðin við á skrifstofunni, sat í hópi jafnaldra sinna, hul- M h.iTÆ tl T-u,Á ... , ’ hana, liun hafði fengið nokkur svipuð tilboð, inn tóbaksreyk. „Láttu þá eiga sig, Hettý“, tautaði hann „Okkur líður miklu betur einum“. venjulega í líálfrökkri í hléum milli dansa. En þetta var þó frábrugðið, þetta kom frá hjart- anu. Og þó var hún nógu skynsöm til aS flaria Ilettý sat teinrétt með blik í augum og fitlaði ekki að neinu; lienni var ljóst að of skjót trú- við kökugaffalinn sinn meðan hún horfði út í lofun hennar og Arthurs yrði til þess að gera salinn. þau hlægileg í augiun annarra og gæfi skraf- „Hann Purves“, sagði hún — „hann er of skjóðunum byr undir báða vængi. Auk þess laglegur til að vera til“. vildi liún gjanian skemmta sér dálítið áður „Gufan sú“. Arthur ieit á feimnislegan, lag- en. hún gengi í heilagt hjónaband. legan pilt með liðað hár, sem var skipt í miðju. „Þú ert indæll, Arthur“, hvíslaöi hún og lét „Nei, heyrðu nú Arthur, hann er ljómaudi augnalokin síga, „Indæll piltur. Og þú veizt laglegur. Hann dansar dásamlega“. hvað rriér þykir værit um þig. ;En mér finnst „Hann er innantómur spjátrungur". Hann við ennþá of ung til að, hvað á ég að segja, fylltist afbrýðisemi, greip hönd hennar undir til að opinbera. Auðvitað erum við sammála. Það borðinu og hvísiaöi: „Þér þykir vænna um mig er allt klappað og klárt okkar á milli“, en hann, er það ekki Hettý?“ „Þér þykir vænt um mig, Hettý 1“ . hvíslaði „Jú, auðvitað, kjánastrákurinn þinn“. Hettý hann. hló og leit aftur á Arthur. „Hann er ekki ann- „Ó, Arthur, það veiztu vel“. að en heimskur bankaþjónn sem ekkert verður Hann varð gagntekinn heillandi sigurhrósi. Og nr“- af viokvæmni og hrifningu fékk hann tár í aug- „En það gegnir öðru máli um mig“, sagði hann un- Hann var ósegjanlega hamingjusamui'. Hou- með eldmóð i svipnum. um fannst liann vera þroskaður og kaijmannlég- „Já, auðvitað, Arthur“. ur, fær um að framkvæma hvað sem væri, hann ,Bíddu þangað til ég verö meðeigandi pabba. . hefði oetað fallið á kné fyrir henni og þakkað bkldu bara . . þá skaltu fá að sjá“. Hann þagn aði skyndilega yfirbugaður af tilhugsuninni um framtíðina og hann langaði til að fylía hana henni fyrir að hún elskaði hann. Nokkrar mínútur liðu. „Jæja“, sagði hún og andvarpaði. „Ég verð hrifningu. „Við gerðum nýjan, stóran samning vist að fara aö koma mér heim og athuga hvern- 1 dag Hettý, við P. W. & Co., úrvals samnirig. 'lS æðsta manni fjölskyldunnar líður“. Þú skalt bara sjá til“, Hann leit á klukkuna. Hún glennti upp augun og starði á hann. „Vantar tuttugu mínútur í fimm, Ég lofaði „Þá farið þið aftur að græða stórfé?“ pabba að ná í fimmlestina“. Hann kinkaði kolli alvarlegur á svip. „Ég fylgi þér á stöðina“. „En það er ekki einungis það, Hettý. Það Hann brosti blíðlega til hennar. Hann var í er líka margt annað — allt mögulegt. Að virma ajöunda himni yfir hugsunarsemi hennar, bæði með pabba, vinna kolin úr Neptúnnámunni eins við hann sjálfan og föður hennar. Hann veifaði og við Barrasarnir höfum gert kjmslóð eftir kyn- til frammistöðustúlkunnar með fasi heimsmanns- sló9. Og tilhugsunin um að stofna eigiö heimili insog borgaði reikninginn. Svo risu þau á fætur, og hafa eitthvað að vinna fyrir. Márin svimar við Á leiöinni út námu þau staðar stúndarkorn tilhugsunina sk’al ég segja þér, Hettý“. við borðið hjá Alan. Alan var góðlátlegur ná- Hann starði heillaður á hana og augu hans ungi, stór, þunglamalegur, > broshýr björn, sem ljómuðu af hrifriingu. átti bæði til leti og óstýrilæti. En það var ekki „Já, það er dásamlegt, Arthur“, svaraði hún illt til í honum. Hann var meðlimur í skotfé- og virti hann fyrir sér með alúðlegu brosi. Þessa laginu og góðkunningi fleiri en einnar frammi- stundina var hún næstum hrifin af honum. stöðustúlku. Nú fór hann að erta Ai’thur vegna Hann leit bezt út þegar kinnar hans voru rjóð- þess að hann bauð Hettý með sér í te. Venju- ar og augun Ijómuðu. Að vísu var harin ekkí lega fór Arthur hjá sér, þegar honum var laglegur, það varð hún því miður að viður- strítt, en aldrei þessi vant galt hann Alan í kenna, ljós augnahárin, óhraustlegur litarháttur- sömu mynt. Hann var sterkur, hamingjusamur inn og véikgeðja hakan gerðu hann tilfinninga- og fullur sjálfstrausts. Hann vissi með sjálfum saman og ókarlmannlegan í útliti. Hann jafnað- sér aö hann léti ekki framar smáatriði angra merkilegs áfanga í þróunarsögu engan veginn á við Dick Purves, sem var sig, roða sinn, þreytuna eða þunglyndið, van- akveðins einstaklings. einhver glæsilegasti piltur sem hægt var að máttarkenndina eða viðkvæmnina. Purves sem G. Ben. hugsa sér. En þegar á allt var litiö, var Arthur daðraffi óhikað við Hettý og reyndi að ganga í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.