Þjóðviljinn - 07.01.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 07.01.1951, Page 7
Sunnudagur 7. janúar 1951. ÞJÖÐVILJINN 7 Kaupum húsgögn, heimilisvólar, karl- mannafatnað, sjónauka, ;; myndavélar, veiðistangir o. m. fl. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Kaupum — Seljum allskonar notuð húsgögn o. fl. Pakkhússalan, Ingólís- stræti 11. — Sími 4663. Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískar ;; grammófónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o. fl. — Verzlunin Grettisgötu 31. Sími 5395. Látið smáauglýsingar Þjóðvii.jans leysa hin daglegu vandamál varft- andi kaup. sölu. hús- næði o. fi. Karlmannaföt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt o.m.fl. Sækjum sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11 -- Sími 2926. Rjómaísgerðin, sími 5855. — Nugga-ístertur, nugga-ísturnar. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalaii, Hafnarstræti 16. Allskonar smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentun. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f., Skólavörðustíg 19. Sími 7500 Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. — Sími 1395. Sendibílastöðin h.f. Irigólfsstræti 11. Sími 5113. Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. orcfitf Skák Fataviðgerð Tek hreinan karlmannafatn- að til viðgerða og breytinga. Sauma úr tillögðum efnum. Gunnar Sæmundsson, klæð- skeri, Þórsgötu 26 a. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan Bergþói’ugötu 11. Sími 81830. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir s y 1 g j a Laufásveg 19. Sími 2656. Útbreiðið ÞJÖÐVILJANN Framhald af 5. síðu. 14. Ddl—cl Ha8—b8 15. b2—b3 Bc8—d7 16. Re2—f4 a6—a5 17. Hfl—el a5—a4! Svartur neytir vel þeirra tak- mörkuðu færa, sem staðan hef- ur upp á að bjóða. 18. R1'4—e6 Nú losnar svartur við sinn lé- lega biskup, en erfitt er að benda á betri leiki. Kennsla hefst á morgun (mánudag) samkvæmt stundaskrá. Nýr flokkur byrjar í vél- ritun, kénnari Elís Ö.' Guð- mundsson. Innritun í Mið- bæjarskólanum kl. 7.45—8.30 síðdegis á morgmi. liggur leiSin i Ragnar Ólafsson taréttarlcgmaður og lög- ir endurskoðandi. — fræðistörf, endurskoðun í asteignasala. Vonarstræti Sími 5999. Sannvirði • i • Flýtir Fatapressa Grettisgötu 3. Sími 1098. 18. Bd7xe6 19. Iíelxe6 Hf8—e8 20. He6xe8 Hb8xe8 21. Dcl—g5 Dc7—a5 22. b3xa4 Da5—c3 23. Dg5—cl Dc3—d3 24. Dcl—dl Dd3—a6 25. Rf3—e5 g7—g6 26. Hal—bl Rf6—e4 27. Ddl—c2 Kh8—g'7 28. f2—í'3 Re4—g5 29. Dc2—b3 He8—e7 30. Db3—b8 Hvítur virðist nú vera að r ískyggilega miklum tökum skákinni, en gagnsókn svarts kemur nógu snemma. 30. Rga—f 7! Hvítur hótaði m. a. Dd8. 31. Re5xf7 Da6—d3! Hvitur gat ekki haldið ridd- aranum á e5, en um leið og hann livarf þaðan er svarta drottningin komin í leikinn. Leiki hvítur nú Re5 fellur ridd arinn (Dxd4—xe5) og eftir Rd6 á svartur ‘þráskák með De3—. 32. Db8—h8f Kg7xf7 33. Ðh8xh7f Kf7—f6 34. Dh7—hif Kf6—17 35. Hal—fl He7—e2 36. h2—h3 Dd3—d2 37. Hf 1—f2 ? Hvítur er í mikilli tímaþrcng Sosg Fiamsóknar Framhald af 8. síðu. skelfingu. Sigurður Sigurösson reyndi einnig að koma því inn í kollinn á Framsóknarmann- inum að sjúkrahús bæru sig ekki, væru ekki þannig fyrir- tæki að þau skiluðu beinum gróða í kassann. Auk þess væri húsnæði Hvítabandsins óheppi- legt og rekstur þess því dýr- ari. Um leiguhugmyndina sagði hann: „Ég álít að einkarekstur á sjúkrahúsi sem bærinn hefur þegar í þjónustu sinni komi ekki tii mála“. Fögnuður Framsóknarmanns- ins breyttist í sorg. og nú kemur fingurbrjóturinn, sem kostar hrók. Hann átti enn kost á þráskák. 37. Ðd2—elf Nú fellur hrókurinn! 38. Kgl—li2 Delxf2 39. Dh4—li7t Kf7—16 40. Dh7—h8f Kf6—f7 Hér varð biðskák. Hvítur gafst upp án' þess að tefia frekar, enda er þráskákin nú úr sög- unni. Euwe verður Iítið ágengt Eitt af þeim ráðum, sem stóru meistararnir hafa til þess að villa um fyrir þeim smærri, er að leiða taflið þegar í upp- hafi út af hinum breiða vegi skákfræðinnar inn á ókunnar slóðir. Dr. Euwe er almennt talinn' einhver hinn fróðasti maður um allt, er að táflbyrj- unum lýtur, en hér notar hanii þetta ráð gegn Gúðrimnái S. Ur því Epinnst frumleg og hreint ekki óskemmtileg skák, er lýkur í jafntefli, en það er ekki Euwe, sem stendur betur um það er lýkur. Dr. M. Euwe G. S. G. 1. Rgl—f8 2. g2—g3 3. Bfl—g2 4. 0 Q 5. Rbl—a3 6. Ra3—c4 7. Rc4—c5 RgS—f6 b7—b5 Bc8—b7 g7—gö b5—b4 a7—a5 Dd8—c3 Hvítur hótaði 8. Rxf7 Kxf7 9 Rg5— cg Bxb7. 8. d2—d4 Rg5 væri tilgangslaust (h6 Rgxf7, Hh7) 8. BÍ8—g7 9. a2—a3 d7—d6 Hér er 10. Rxf7 skemmtilegu? möguleiki: Kxf7, Bh3!— er virðist algerlega ófullnægjandi 10. Re5—c4 Rb8—d7 11 Bg2—h3 0—0 12 Ddl—el Nú er ekki unnt að valda fc- peðið, cg b4xa3 er ekki girni- legt, en svartur nær scr niðri á öðru peði. Vel teflt í vörn og sókn Guðmundur hefur svart gegn Hollendingnum Van den Berg. Hvítur á frjálsara tafl fram eftir skákinni, en Guðmundur ver sig með nákvæmni og liug- kvæmni, svo að hvítur kemst ; ekkert áleiðis. Svo fer eins og ; oftar þegar hvergi er lát á. vörninni, hvítur eyðir of mikl- um tíma í leit að sóknarleiðum og þegar fer að halla á hann. bætist tímaþröngin við aðra. örðúgleika, svo að hrunið :ir.u; r geist. Van den Berg G. S. G. 1. d2—d4 d7—dö r> c2—e4 e7—eC «>, Rgl—f3 Rg8—t'G 4. Bfl—gö BÍ8—e7 5. e2—e3 0—0 G. Rbl—d2 Rb8—d7 7. Bfl—(13 c7—c5 8. 0—0 b7—b6 Ö. Hal—cl Bc8—b7 10. c4xd5 Rf6xd5 11. Bg5xe7 Dd8xe7 12. Ddl—a4 a7—aG Glettnisleg völdun á c-peðinu! 18. b2—b3 Bc6—b5 19. Hfl—el RfG—d5 20. De3—c2 Rd5—b4 Þegar liér var komið sömdu teflendurnir um jafntefli, skák- in stendur nokkuð jafnt, svart ur þó sízt lakar. Kemur í veg fyrir Bb5 og Ba6. 13. Bd3—bl hí'8—c8 14. d4xc5 Rd7xc5 15. Da4—g4 h7—Ii6 16. Rd2—c4 Rd5—f6! Svartur teflir afar nákvæmlega. Þetta er betra en 16. —Rd7 17. De4 R7f6 18. Dd4. 17. Dg'4—f4 Rc5—<17 Nú þarf svartur ekki að ótt- ast Dd4 vegna Bxf3, né Rd6 vegna Hxcl og Bxf3. 18. e3—e4 a6—a5 19. e4—e5 Rf6—d5 20. Df4—c4 Rd7—18 Valdar bæði h7 og b6. 21. Iíc4—d6 IIcSxcl 22. Hflxcl Rd5—c3! Með þessum leik losar svartur sig við hvíta biskupinn og á þá sízt lakara tafl. Hann liótar nú Re2j', svo að hvítnr getur ekki drepið Bb7. 23. De4—e3 Rc3xbl 24. Hclxbl Betri leikur væri Rxb7, því að 12. Bb7—e4 riddarinn er hvergi nærri jafn- 13. a3xb4 a5xb4 o’d biskupsins það sem eftir er 14. HalxaB De8xa3 skákarinnar. 15. Delxb4 Be4xc2 24. Bb7—d5 16. Db4—c3 Bc2—e4 Svartur þarf ekki að óttast 17. Re4—d2 Bc4—c6! Dxb6 vegna Bxf3. Ha8—d8 STðLKUR vantar aö heimavistavskólanum aö Jaöri. Upplýs- ingar eru gefnar á skrifstofu fræöslufulltrúans, Hafnarstræti 20, kl. 2—3 e. h. (Uppl. ekki gefnar í síma). Fræöslufulltrúinn. Rf8—g6 Dc7—h4 25. Hbl—cl 26. Ri'3—(14 Hótar Rxe5. 27. f2—f4 28. g2—gS Nú fer að halla á-hvít. Betra var Re2. Aftur á móti leiðir f5 skjótlega til taps vegna Rxe5, Dxe5, Hxd6 og vinnúr drottn- inguna ef hvítur tekur hrókinn. Hvítur á erfiða stöðu og tima- þröngin færist i aukana eins og næstu leikir bera vitni um, Iónaððrmannaféíagsms í Eeykjavík veröur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 11. jan. kl. 4 e.h. Um kvöldið veröur almennur dansleikur. Aögöngumiöar seldir í verzl. Brynju, Júlíusi Björnssyni, Austurstræti og í skrifstofu Trésmiöa- félagsins, Kirkjuhvor. Skemmtinefndin. 28. Dh4—h3 29. Hcl—c2 h6—h5 30. Kd6—c8 h5—li4 31. RcS—d6 h4xg3 32. De3xg3 Dh3—h6 33. Hc2—12 Rg6—h4 34. a2—a3 Bd5—aS 35. Kgl—i'l Ba8—(15 36. Kfl—gl f7—f6 37. Kgl— fl Tímaþröngin er í alglevmingi y Hvítur á betri leiki, en það skiptir ekki miklu máli, taflið er tapað, hvernig sem hann fer að. 37. 16xe5 38. f4xe5 Dh6—cl 39. Kfl—e2 Delxb2r Hvítur fór yfir tímatakmörkin, hann myndi missa riddarann ó- bættan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.