Þjóðviljinn - 16.01.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.01.1951, Blaðsíða 2
ÞJðÐVILJINN Þriðjudagúr 16. janúar 1951. Tjarnarbíó Gamla Bíó Bom í heiþjómistu (Soldat Bom) sænsk Bráðskemmtileg gamanm5rnd ■ Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Nils Poppe Sýnd kl. 5, 7 og 9. W W f m Kh m Kó: Mormesri eftir Guðmund Kamban Leikstjóri: Gunnar Hansen Sýning í Iðnó annað kvöld, miðvikudag kl. 8. — Að- göngumiöar seldir kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Auglýsið í NÓÐVIUANUM Hæftulegi aldurinn (That Dangerous Age) Framúrskarandi vel leikin og spennandi ný kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Myrna Loy Richard Greene Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Æðisgenginn flótfi (Starapede) Afar spennandi ný, ame- rísk mynd, frá hinu vilta vestri. Rod Cameron Gale Storrn Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd ki. 5. 7 og 9. — Auslurbæjarbíó - Syndir feðranna Ákaflega spennandi ný amerísk kvikmynd. Dane Clark, Gail Russell. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Hann, hún og Hamlef með Litia og Stóra Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Nýja Bíó Es.ja haupsýslumaður Slunginn Thunder in the City) Fjörug og skemmtileg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Constance Coliier, Ncgel Bruce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Líí og list Framhald af 8. síðu eftir Wiiliam Fouikner; ,,Tvær andstæður: Samanburður á gömlum meistara og nýjum; grein um Frank Harris eftir Louis Marlon; Anna María frá Bæ,“ þýðing á skozku ljóði gerð*af Leifi Haraldssyni; dóm ur um sýningu Leikfélags R.- víkur á ,,Marmara;“ ,,Skandí- navískur próvincíalismi", eftir Thor Vilhjálmsson; þátturinn ,,Á kaffihúsinu," o. fl. — Marg ar mvndir eru í heftinu. . BRIM Hin tilkomumikla og ó- gleymanlega sænska mynd, sem veitti Ingrid Bergman heimsfrægð. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Thore Svennberg. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bastian-fólkið Stórfengleg amerísk mynd gerð eftir samnefndri sögu, sem kom í Morgunblaðinu í fyrravetur. Til þessarar myndar hefur verið sérstak- lega vandað og leika í henni eingöngu frægir leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. austur um land til Siglufjarðar hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og fimmtudag. Far- seðlar seldir á fimmtudag. Armann til Vestmannaeyja í kvöld. Tek ið á móti flutningi í dag. ramhaidsaðalf b ■ d a r verður haldinn í Tjarnarkaffi, uppi, miðvikudag- inn 17. janúar klukkan 8. Lagabreytingar og fleira. Áríðandi, að allir félagsmenn mæti. STJÖRNIN. ■■ : Lártstjfboð Sogsvirkjurearitirtar Stjórn Sogsvirkjunarinnar hefur, samkvæmt heimild í lögum nr. 28, 23. apríl 1946, um virkjun Sogsins, og með samþykki ríkisstjórnarinnar og bæjarstjórnar Reykjavíkur, boðið út 18 milljón króna innanríkislán í formi handhafaskuldabréfa. Lánsfá þetta á aö nota til þess að greioa innlendan kostnaS við þá miklu viðbótarvirkjun Scgsins, sem nú er að hefja't. Er mikilvægt, að skuldabréfin seljist greiðlega, svo að framkvæmdum þurfi ekki aó seinka. Lánið telst tekið 1. febrúar 1951, og reiknast vextir frá þeim tíma. Vextir eru 6% á ári. Lánið er afborgunarlaust fyrstu þrjú árin.* en endurgreiðist síðan á 15 árum. með jöfnum árlegum greiðsl- um vaxta og afborgana. sem greiðast eftir á. 1. febrúar ár hvert, ramkvæmt útdrætti, 1 fyrsta sinn 1. febr. 1955. Gefnar verða út brjár tegundir skuldabrófar 300 króna bréf, 1000 króna bréf og 5000 króna bréf. Kaupendum skuldabréfanna verða greiddir þriggja ára vextir fyrir fram, samtals 18% af nafnverði bréfanna. Kaupverð bréfanna er því sem hér segir: 300 hténa btéf hðsfaT 24S krónwr s ee® — — ‘ — 820 — 5§Ö0 4100 — Ríkissjóður og bæjarsjóður Reykjavíkur bera ameigmlega ábyrgð á láninu. Sala skufdabréfanna Sieíst 1 dag, Gefnar verða bráðabirgðakvittanir fy.ii andviröi skuldabféfanna, en bréfin verða afhent síðar. Sölu skuldabréíönna annast bai komirí Reykjavík og útibú þeirra, íiestir málflutningsmenn cg verobréfasalar í Heykjavík og allir sparisjóðir og. raíveituskrifstofur á orkuveitusvæði Sogsvirkiun- arinnar. Einnig veröc- bréfin til sölu í útibuum bankanna um allt lant' og mörgum hinna stærri sparisjóða. ÍReykjavík, 15. janúar 1951. Éil l©gsvlrki! w J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.