Þjóðviljinn - 26.01.1951, Page 5

Þjóðviljinn - 26.01.1951, Page 5
Föstudagur 26. janúar 1951. ÞJÓÐVÍLJIN N 3 Mr. Geaeral D. ■EISERHOWEH Oa the occasion of your visit to our country THE PEDERATION OP SOCIAliIST YOUTH OP ICELAND takea the liberty to send you this message. The essence of your risit to Iceland as the highest commanding general of the so-calleá Atlantic Powers is perfectly clear to Icelandic youth. You have made your trip to Europe to demand remorseless nilitarization of the Western European nations and since you have come to Ioeland with the same purpose, it is our duty to inform you of the followings It has been the pride of our nation never to have been at war with other peoples and never to have had an army nor any military, traditions. A.ccording to this fact and in harmony with our vital interests as- human beings WE - in the name of Icelandic youth SINCERELY PROCLAIM our unshaheable confidence in peace. The necessity of world peace is not a matter of opinion. World peace is a necessary condition for cultural and economie progress of humanity, but war not only threatens the world civilization it is a threat to the very existence of the human jrace. Especially is war a menace to th.e world youth and its future. We do not believe in the inevitability of war,, as peaceful coexistence and oooperation of different economic systems is possible. As war is desired by no peoples and can benefit only a few capitalists, we assert that war can and raust be prevented. The defence of peace is more than ever the prineipal task for all mankind. STRONGLY PROTEST the military preparations and war propaganda of the so-called Atlantic Powers. It is irapossible to secure peace by producing weapons. The propaganda of xnevitability of war and the atmosphere of suspicion and war spychosis produced by the arma- ment drive is bringing war closer. We therefore demand reduction of armeunent. DEEPLY EXPRESS our sympathy and solidárity with all colonial peoples. We fully recogndze the rights of the peoples in the African and Aciatic colonies to liberty and sovereignty of their lands and national resources and we are of the opinion - speaking from our experience as a oolonial nation through seven hundred years - that it will be to the benefit of every nation, no matter wiiat colour, language or nationality, to be a master of its own destiny. We therefore demand withdrawal of foreign armies from the colonail countries at once. VIGOROUSLY REPUSE to participate in military preparations at all. Ve ignore any demands for militarization of the Ioelandic peoplc, Icelandic youth will never be militarised and we strongly protest against any foreign troops in our country. VIGOROUSLY REPUSE to lend our beloved motherland to the purposea of war preparations. Iceland as a military base f.or-the so-called Atlantic Powers öoes not grant the Icelandic nation any security or protection 'against disastei' of war, it only presents us with the complete extexrmination of the Icelandic poople. THE PEDERATION OP SOOIALIST YOUTH OP ICELAND Kvenfélag Sósíalista máf mœlir öllum afskiptum sendiboða ©friðsrins cv „Aðalfundur Kvenfélags Sósíalista haldinn 24. janúar 1951 leggur áherzlu á að íslerdingar eru friðsöm þjóð, sem ekki vill ljá aðild að neinum þeim ráðstöfimum, sem gerðar eru til J»ss að auka á styrjaldarhættuna eða 'undirbúa stríð. Þessve.gna mótmælir fundurinn eiudregið: Áframhaldandi Jiátttöku Islands í Atlautshafsbanda- lag'inu sem hefur reynzt auðsveipí verkfæri Bandarikjamía til þess að þau mæti'u koma fram árásarfyriræílunum sín- um gegn þjóðum sósíalismans. Fundurinn mótmælir öilum afskiptum sendiboða óirið- aríns af íslenzkum máléflmm innanlands sem utan, og krefst þess að \ ísað verði á b'ug öllum málaleitunum Jteirra til þess að fá Islendinga til að vopnast, búast herklæðum eða á nokkurn hátt að taka Jjátt í hernaðaraðgerðuin eía undirbÚTjingi að stríði. Þá krefst funöudmi þcss ákveðið að neitað verði að lána íslenzkt land undír hernaðarbækistöðvar og erlendan her eg telur erlenda hersetxi ósamrýtnanlega „íslenzkum hagsmur.um og sjá!fstæði.“ „Aðalfucður Kvenfélags Sósíalista-24. jan. 1951 iýsir áníegju sinni yfir framkominni Jnngsálj'ktunartillögu jieirra Einars Olgeirssonar og Finnboga Rúts Valdmarssonar ura „Afstöðu Islands til friðar og sáttatilrauna á alþjóða- vettvangi o. fl.“. Fundurinn legg'ur ennfremur áherzlu á það atriði til- lögunnar, að Alþingi feli ríkisstjórninni að láta fulltráa síua á alþjóðavettvangi ætíð taka þá afstöðu í málum, er vænlegust væri til að efla frið og tryggja sættir milli helzíu deiluaðilja og aðstoða eftir megni við að koma á baani á notkun kjarnórkuvopna, sj'kla og annarra múgmorðtækja, og að koma á allsherjar afvopnun,“ Eftirfarandi orðsending til Eisenhowers yfirhershöfðingja var í gær lögð inn í bandaríska sendiráðið í Reykjavík og það beðið að koma henni til rétts aðíla: Æskulýðsfyikingin — sam- band ungra sósíalista ievfir sér í tilefni af heim::6k">, yéar hingað til lands að cenda yoitr þsssa orðsendingu. íslenzkri æsltu cr fui kom- lega ljóst, hvert er meginer- indi yðar til Is’ands sem æðsta yfirmanns he"a"'a ’vnna svo- kölluðu ' Atlantsliu fsríkja. För yðar til Evró’nu er farin i þeim tilgangi að t uúrt miekunn- arlausrar It—^ðingar. Vestur- Evrópuþ'' ’ "'ira og þar eð þér endið fe -1 með viðkomu á Islandi, or það skylda vor að upplýsa yður um eftirfarandi: Það er stolt þjóðar vorrar að hafa aldrei átt í styrjöld við aðrar þjóðir og aldrei haft her né hernaðarvenjur. Með tilliti til þessarar staðreyndar og í fyllsta samræmi við hagsmuni vora sem lifandi vera leyfum vér oss í nafni íslenzkrar æsku Að lýsa í einlægni jfir óbifaniegri trú vorri og tryggð við friðinn. Nauð- synin á heimsfriði er ckkert álitamál. Ileimsfriður er nauðsynlegt skilyrði menn- ingarlegri og þjóðfélagálegri framsókn manukynsins, en styrjaldir ógna ■ ekki aðeins lieimsmenningunni heldur oinnig sjálfri tilveru mann- fólksins. Ekki sízt er styrj- öld ógnun við æsku heims- ins og framtíð hennar. Vér álítum ekki, að styrj- öld sé óhjákvæmileg, þar sem friðsamleg sambúð og samvinna ólíkra liagkerfa er mögnleg Vér fullyrðum, að hægt s5 og skylt sé að varíveita friðinn, J)ar eð engin þjóð óski eftir striði og stríð komi engum að gagni nema fáeinum arðræn- ingjum. Varðveizla friðar- ins er meginverkefni alls mannkynsins nú sem aldrei fyrr. . Að mótmæla harðlega styrjaldarundirbúningi og stríðsáróðri hinna svoköll- uðu Atlantshafsríkja. Það er ekki hægt að tryggja frið- inn með framleiðslu vopna. Áróðurinn fyrir því, aö stríð sé óhjákvæmilegt og það andrúmslofs tortryggni og stríðsótta, sem vopnafram- leiðslan skapar, eykur ein- ungis styrjaldarhættuna. — Þess vegna krefjumst vér afvopnunar. Að láta í Ijós dýpstu sam- úð vora með öllum nýlendu- þjóðum. Vér viðurkennum af heilum hug rétt fólksins í nýlendum Asíu og Afríku til frelsis og fullra yfirráða yf- ir löndum þi'ess og landsgæð- um og vér álítum og þar slrir ^skotum vér til reynslu vorr- ar sem nýlenduþjóðar í sjö hundruð ár — að það sé affarasælast hverri þjóð, hver sem litur hennar er, tunga eða þjóðerni, að hún ráði sjálf örlögum sínum. Vér krefjumst þess vegna að crlendir herir verði tafar- Framhald á 7. síðu. Mörg börn hafa undanfarið komið heim úr skóla með banda- rískt hasarblað — en hasarblöð eru sem kunnugt er einn tákn- rænasti ávöxtur bandariskrar menningar. Þau hafa verið ófáan- leg undanfarin ár og er það sennilcga eina jákvæða afleiðing gjaldeyriseymdarinnar. Þeim mun un 'rrlegra fannst foreidrun- um að sjá nýtt hasarblað í höndum bnrna sinna. En undrunir jókst þegar blaðið var athugað. Efni þc3* fjallar um Kóreusíríðið og er þar reynt á ógeðslegasta hátt vú. hrddr upp’ognum og ruddalegum frásögnum að börnunuro. I}:gefr.ndi hasavbíaðsins er Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna, cg þac er r' rifstefan vic Laugaveg sem annast dreifinguna. Lcggr.r hún á það sérdakf áherzlu að narra börn til að útbýta þessurn þokkalegu I:I: ’ aiv. meðal skólafél'aga sinna. Hasarblaðið um Kóreustriðið er fjórblöðungur, prentaður í litum. Frásögn blaðsins er svo fáránleg að engu tali tekur. Meðal ánnars er sýnt hvernig kommúnistar hafi barið fólk og skotið í Suðurkóreu fyri: styrjöldina til þess að kpma veg fyrir að það greiddi at- kvæði í kosningum! Þá er sýn: hvemig stjómendur Súður- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.