Þjóðviljinn - 26.01.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.01.1951, Blaðsíða 6
ÞJ'ÓÐVÍL — Fesi-udagur-26. janúar 1951. LáosutboS §ogs- og Vika ‘er nú liðih siðan Sog'- virkjunin og: ' I 'a'xárvirlijunin buðu út innannk’-lán s>n, serr etnnda e'ga straum af innlend- urn kcrtnaði við viObótarvirki- un Sogs og Laxár. Þegar saia bréfanna liófst, voru þau þó ekki komin á alla útsölustaði, og noroanlands rnunu j:au ekk enn korn.in til allra umboðs- rnanna línsins vegna ramgöngr erfiCIeika. LTndirtektir almenningp hafa eftir. atvikum verio saimiiegar. því að naumast er hæat að gera ráð fyrir því. að bréfa- kaun verði mikil strax fvrsfr útboðsdagana. Vegna hinnar brýnu nauðsynjar að afla sem fvrst hins umbecna ! 'n~fjár er þó mikilvægt, að skriður fari að kona á sölu brcfan"a, því af> sölu þeirra þarf að vera lckið e>ai síðar en 15. febrúar. 95—100 búsund landsmanna munu níóta orku þe~s?ra tve.ggja stóru orkuvera. Verða íbúar orki:vei±usvæða Sogs 0" Laxár fyrir siauknum ókægind- nm af því, hversu orka virki- ananna er orðin ófullnægjand’ fEtti því. að mega gera ráð fyrir því, að fólk vildi nokkir á sig leggja til þess ?ð losnr eem fvrst við þessi óhæPr!T’‘J: Mikilvægi hinna nýju virkjana fvrir iðnacinn og margvíslegan annan » atvinnurekstur, sem ÁlmemiingsálitiS Framhald af 3. síðu. frístundum þeirra. Láta þaf hv.arvetna finna að hvað se:r því er boðið bæri það keim pr mcnningarbrag. Sýna þvi að íþióttirnar eru almenningseicr en ekki fyrir tiltölulega smá" hcpa í hverju félagi sem snúast kringum sýningar og keppni. Við verðum að fá almenningsá litið með okkur. Það er afl sem íþróttunum er lífsnauðsyn, og heilbrigð íþróttastarfsemi er Iíka nauðsyp öllum almenningi Upp úr slíkum jarðvegi ættr líka að vaxa stjörnur ekki síður en þeim sem nú er í sáð, þó stjörnur lýsi kringum sig geta þær líka verið of dýru verð’ keyptar. Þeirra vegna megum viS aldrei missa. sjónar á þv; hhitverki sem íþróttunum er ætlað. -— Almenningsálitið verður vissr lega á verði um það hvernif framvinda þessara mála verður Jþróttasíðan mun sannarleg? lofa því að fylgjast með hvað gerist. Við skulum vona að þaf verði í anda þess og iþrótt- arina. ma vcrcu.r fyrir beinu tjóni áf raf- magnsskortinum hlýtur eínnig ao valda því, að atvinnurekend- ur séu fúsir til að leggja fram lánsfé til þess að hægt sé sem fyrst að leysa þessi vandræði. Á það hefur verið bent í greinargerðum um lánsútboðin, að með almennri þátttöku í bréfakaupum væri auðvelt að afla hins nauðsynlega lánsfjár. því að lánsfjárupphæðin er ekki nema rúmlega 1000 krónur að meðaltali á hverja fimm manna f jölskyldu á orkusvæðunum. Þar sem hér er um mál að ræða, seni varðar beinlínis sc<r- hvern íbúa erkusvæðanna, virð- ist ekki óeðlilegt að ætlast til þess, að allir þeir, sem aflögu- færir eru, kaupi eitt eða tvö skuldabréf. Er þess að gæta, að ekki er verið að biðja um neina gjöf, heldur lán með há- um vöxtum. Þess ber sérstaklega að gæta, að kaupendur skuldabréfanna þurfa ekki að greiða nema 82% af nafnverði þeirra. 18% af bréfverðinu fá þeir strax aftur sem fyrirfram greidda vexti. Bréfakaupin eru því ekki nein fórn heldur skynsamleg fjár- ráðstöfun, sem um leið stuðlar auknum lífsþægindum þeirra, sem raforkunnar eiga að njóta og bættri lífsafkomu allrar þjóðarinnar. Or því að tekizt hefur að ’eysa þann vanda að tryggja crlendan gjaldeyri til þessara miklu framkvæmda, hljóta ibú- ar orkusvæðanna og reyndar bjóðin öll að setja stolt sitt í hað, að ekki þurfi að stranda á skorti á innlendu fjármagni. Ef allir leggia að mörkum eftir getu sinni, er engin hætta á að ~vo verði. ■ •• *.•-•í ^C ' rt- " '• v.. r Undir eilífðarstf örnum Eftir A.J. Cronin 1 D A G U R UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið við húsið nr. 31 á Laugarteig hér í bænum fimmtudaginn 1. febrúar n. ■k. kl. 1,30 e.h., og verða þar seldir ýmsir munir tilheyr- andi þrotabúi Byggingarfé- lagsins Smiðs h.f., svo sem rafmagnsmótorar, málningar sprauta með mótor, smíða- þvingur, húsgögn, salernis- setur, timbur, saumur, utan- hússstigar o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík vitað betur myndi honum hafa dottið í hug, að „Hvað amar að?“ Hughie væri drukkinn. „Ekki neitt“. Hinn hægláti Hughie var drukkinn, ölvaður „Það er ekki á þér að sjá. Þú virðist vera í af hrifningu. æstu skapi“. „Mælt með mér til að leika fyrir Tynecastle. „Jæja“, sagði hún hikandi. „Ég hef hagað Trúirðu því, bróðir sæll ? Þeir sendu mann hing- mér kjánalega. Rétt áður en þú komst lenti ég að á laugardaginn var til að horfa á leikinn, f sennu við Jenný“. og ég hafði ekki hugmynd um það.... ég Hann leit undan. skoraði þrjú mörk. .. . og nú eru þeir búnir að „Það þykir mér leitt“. biðja mig um að leika til reynslu í St. James „Vertu ekki að hafa’ fyrir því. Það er ekki garðinum annan laugardag. Er það ekki stórfint. fyrsta sennan okkar, og þetta hefur búið um Ef mér gengur vel, setja þeir mig í landsliðið, sig j, ]angan tíma. Ég hefði ekki átt að segja Dabbi, í Iandsliðið“. Rödd Hughies komst upp þ§r frá því. Ég hefci átt að vera gofug og fara á háa c-ið og þar sprakk hann. í fyrramálið með bros á vör, hógvær og fórn- Nú skildi Davíð loksins hvað var á seiði, hið fús“. langþráða, óvænta, ótrúlega hafði gerzt. Hughie „Ferðu þá í fyrramálið, SaIIý?“ hafði þá ekki verið píslarvottur til einskis, hann )>Já) það er kominn tími ti] að ég fari heim hafði þá ekki til einskis lagt á sig erfiði og þol- til Alfreðs. Hann er kjánaprik og þáð er dúfna- að háðsleg augnaráð. Davíð fann innilega gleði lykt at honum) en mér þykir nú vænt um hann streyma um sig, djúpa fagnaðartilfinningu. Hann samt“. rétti bróður sínum höndina: I ,,Ég vildi óska að ég vissi, um hvað þið vor- „En hvað það gleður mig, Hughie“. Það var|uð að rífag^ sagði hann ihugandi. undarlegt hvað orð voru fátækleg, þegar áttii ;)0g ég er feginn því að þú veizt það ekki“, að nota þau til að túlka einhverjar tilfinningar.Jfsvaraði hún Hughie hélt áfram. Hann starði ráðþrota á hana. „Þeir hafa haft augastað á mér í marga mán-J „Mér finnst leiðinlegt að þú skulir fara á uði. Hef ég sagt þér það áður? Ég veit varla þennan hátt. Gerðu það fyrir mig að vera kyrr“ hvað ég er að segja. En þú getur skorið þig upp , ;)Ég get það ekki“, sagði hún. „Ég tók ekki á það að ég skal leika þá sundur og saman ann- með mér rumtöt til skiptana“ Hún hló við og an laugardag. Ó, Davíð, er það ekki dásamlegt, túr svo skyndi]ega að gráta himneskt“. Þetta síðasta gos sendi Hughie nið- Hann vissi ekkert hvað hann átti af gér að ur í jörðina aftur. Hann. roðnaði og skotraði gera. augunum til Davíðs. Síðan sagði hann: „Ég Svo hætti hún að gráta jatns.kyndilega og er ekki með réttu ráði í kvöld, það er af eftir- sagði: væntingunni“. Hann þagnaði stundarkorn. „En „Kærðu þig kollóttan. Taugar mínar hafa þú kemur á kappleikinn, er það ekki, Dabbi?“ verið j uppnámi síðan ég beið minn mikla hnekki „Jú, ég skal koma, Hughie, og ég skal öskra Hg kæri mig ekki um meðaumkun. Það er eins og naut, þangað til raddböndin eru slitin betra að hafa tekið þátt - dansinum en hafa upp til agna . aldrei dansað. Ég er alveg búin að ná mér og nú Hughie brosti gamla, feimnislega brosinu. fer ég að hátta“. „Sammi kemur líka. Hann segir, að ef. ég „Já, en mér finnst þetta leiðinlegt, Sallý“. skori ekki sex mörk, þá snúi hann mig úr háls- „Æ, farðu kolaður", sagði hún. „Það er kom- liðnum“. Hann stóð andartak kyrr og sagði því inn tími til þess að þú hættir að hafa áhyggjur næst: „Það er víst bezt að ég láti mér ekki verða af öðrum, drengur minn, og farir í þess stað kalt. Ég vil ógjarnan eiga neitt á hættu núna, að hafa áhyggjur af sjálfum þér“. svo að ég segir góða nótt“. \ „Af hverju ætti ég að hafa áhyggjur?“ „Góða nótt, Hughie“. „Engu“. Hún reis á fætur. „Það er orðið Hughie hljóp út í náttmyrkrið. alltof áliðið til að ræða um sálarfræði. Ég skal Davíð sneri heim í Ijómandi skapi, honum se81a Þer Þaó í fyrramálið“. var létt um hjartað af gleði. Hann opnaði Hún bauð honum góða nótt og fór upp á sjálfur útidyrnar. Sallý var alein og hnipraði lott- sig saman í stól fyrir framan arinin og hún var Morguninn eftir hitti hann hana ekki. Hún þungbúin á svip. Hún virtist mjög lítil og leið hafði farið snemma á fætur og farið með sjölest- ískapi. inn^ . XI Dagmn eftrr var hann með mikil heilabrot ut ”FaVrr Tð hátta“ af hinni undarleSu framkomu Sallýar, og þeg- ”,NÚ“n Hann þagði vonsvikinn. Hann hafði *?:*»?**>? hdm Úr skóianum- minntist hann hlakkað til að segja Jenný frá Hughie._ Svo a ““f, brosti hann aftur og fór að segja Sallý frá því í staðinn. Hún virti hann rannsakandi fyrir sér, þar sem hún sat í hnipri og skyggði á andlit sitt með hendinni. „Er þetta ekki dásamlegt?“ sagði hann þeg- ar hann hafði lokið frásögninni. „Að hann skuli Jenný hló léttum sjálfsánægjuhlátri. „Hún er afbrýðisöm, drengur íninn, ekkert annað“. Honum brá illa í brún. •„Nei, áreiðanlega ekki“, sagði hann. „Ég ec sannfærður um að það er ekki ástæðan“. Hún kinkaði kolli með umburðarlyndissvip. „Henni hefur alltaf litizt vel á þig; líka í upþfylltar“. Hann leit á hana. DAVlB hafa fengið hjartfólgnustu ósk sina uppfyllta . Scottswood Road i gamla daga. Hún gat ekki Hún andvarpaði og þagði. þo]að að þú værir ástfánginn af mér. Og nú Loks sagði hun: , , , . , þolir hún það verr en nokkru sinni fyrr“. Hún ;JÚ, það er alltaf yndislegt að fa oskir smar „þagnaði Qg leit brosandi upp til hans, „0g þú ert ennþá ástfanginn af mér, er það ekki, Davíð ?“ ; ’ V A. . Hann horfði á hana undárlegu augnaráði, og það var eitthvað hörkulegt í svipnum sem var henni framandi. „Já, ég elska þig, Jenný“, sagði hann síð- an. „Ég veit að þú hefur marga galla — eins og ég sjálfur. Stunduin segir þú eða gerir ýmis- )legt, sem gerir það að verkum að ég fæ viðbjóð á þér. Stundum get ég alls ekki þolað þig. En ég get ekki að því gert. Ég elska þig“. Hún gerði enga tilraun til áð skilja hann, heldur tók orð hans almennt sem gullhamra. „Þú er kyndugur náungi“, sagði hún glettnis- léga. Síðan hélt hún áfram að lesa reyfarann sinn. ÍHann var ekki vanur að reyna að skilgréina tilfinningar sínár gagnvart Jenný. Hann sætti sig við þær eins og þær voru. En tveim dögum síðar, næsta föstudag, kom fyrir atvik sem hafði undarleg áhrif á hann. Venjulega kom hann: ekki' heim úr skólanum fyrr en klukkan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.