Þjóðviljinn - 26.01.1951, Qupperneq 8
Einn fjöfmenniiisti fundur
IÞagsbrúnar staðráMnm í að
trifgegja A-listmium gimsileg-
an sigur í hosningunum á
laugardag m§ smmudag
Skósveinar atvmnurekenda, B-listamenn-
irnir fullkomlega einangraðir enda frammi-
staða þeirra og málflutningur lágkúrulegn
en nokkru sinni fyrr
Ðagsbrúnarfundurmn í gaerkvöld var einn fjölmennasti
kosningafur.dur sem Dagsbrún heí'ur haldið.
Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar, hafði framsögu fyr-
Ir A-listann, lista uppstillinganefndar og trúnaðarráðs. I tilefui
af þy.I a£ Sigurður Guðnason er nú í framboði sem formaður
Dagsbrún í 10. sinn rakti Eðvarð þróun kaupgjalds- og kjara-
baráttunnar þessi ár og livernig viðhorfin voru í þessum mál-
iim þegar stjórn Sigurðar Guðnasonar tók við völdum í Dags-
brún fyrir. níu árum. Lýsti hann m.a. í fá'um orðum niðurlægingu
jþeirri er Dagsbrún var þá í eftir undanfarar.di stjórn lýðræðis-
sinna, og hvernig stjórn Sigurðar Guðnasonar ávann félaginu
24 ÍRflsenzy-
sjúklingar s s, ð.
viku — 115 sneð
mislinga
aftur traust metlimanna og
styrkti innviði félagsins á þann
veg að því hefur tekizt að
vinna sína stóru sigra í hags-
munamálunum.
I ræðu sinni varpaði Eðvarð
ljósi yfir tímabil stórfelldustu
þróunar í félagsmálum alþýðu
og stærstu hagsmunasigra í
sögu íslenzkrar verkalýðshreyf
ingar, með það skýrum rökum
einhuga um
að ENGÍNN talsmaður B-list-
ans treystist til að mæla gegn
þeim, og jafnvel einn þeirra stað
festi í ræðu sinni hið mikla
starf er stjórn Sigurðar Guðna
scnar hefði unnið í valdatíð
sinni.
Eðvarð kvað þrjú aðalverk-
efni liggja fyrir Dagsbrún á
þessu ári:
1 fyrsta lagi að verja félags-
mennina gegn þeim árásum
sem liúsbændur B-listamann-
anna hafa gert á afkomu allra
launþega, þ.e. baráttan gegn
atvinnuleysi og fyrir kaup
gjaldi með fullri vísitölu.
1 öðru lagi að treysta innviðd
félagsins og þá sérstaklega með
betra samstarfi við félagsmeiir.
ina á vinnustöðvunum cg meira
eftirliti starfsmannanna.
1 þriðja lagi að vinna sleitu-
laust næstu 3 daga að því að
tryggja glæsilegan sigur A-list-
ans, sigur Dagsbrúnar, sem er
grundvöllur þess að hægt sé
að framkvæma fyrrnefnd tvö
meginverkefni félagsins.
Framhaid á 7. síðu.
Dýr leyztsia al sendimözinnia afrbfÞ.'.sísfccsida i vezkalýðsSéF'cfimnm
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofu borgarlæknis voru
24 inflúensusjúklingar hér í
oænum í sl. viku og breiðist
veikin því hægt úr.
Fer hér á eftir skýrsla borg-
arlæknis um farsóttir í bænum
vikur.a 14.—20. janúar. í svig-
um eru tölur frá næstu viku á
unaan:
Kverkabólga 80 (44). Kvef-
sótt 124 (95). Gigtsótt 0 (1).
Iðrakvef 54 (31). Inflúenza 24
0). Mislingar 105 (61). Kvef-
ungnabólga 6 (4). Taksótt 1
(0). Rauðir hundar 3 (2). Skarl
atssött 1 (0). Munnangur 5
2). Kíkhósti 20 (14). Hlaupa-
ibóla 55 (16).
miltjónum króna í dýrmæt-
um erlendum gjaldeyri hefur
nú verið kastað ó glæ með
stöðvun bátaflotans frá ára-
mötum.
Á meðan öngþveitið magn-
ast þannig dag frá degi, at-
vinnuleysið eykst, iðnaður-
iim stöðvast, hugsar ríkis-
stjórnin um það eitt .hvernig
, hún eigi að snúast kringum
Eisenhower og aí'greiða fyr-
irinæli hans á sem skemmst-
1 um tima. Hálftíma verk að
i selja landið, það eru vissu-
; lega ólík vinnubrögð þeim
sem þjóðin á annars að venj-
. \ ast.
V______________________________-
t
Samið við
■ Ruhrverkamenn
Samningar tókust í gær um
hlutdeild stáliðnaðarmanna og
kolanámumanna í Vestur-
Þýzkalandi í stjórn fyrirtækj-
anna, sem þeir vinna við.
Verkamenn, sem eru um ein
milljón talsins, höfðu nær ein-
róma samþykkt að hefja verk-
fall 1. febrúar ef ekki yrði geng
ið að kröfum þeirra.
Peron herskyfdar
verkiallsmenn
Peron einræðisherra Argen-
tinu hefur lierskyldað alla
járnbrautarverkamenn í liöfúð
borginni Buenos Airec cg ná-
grenni, sem hafa verið í verk-
falli í þrjá daga. Hlýðnist þeir
ekki herkvaðningunni eiga þeir
á hættu langvarandi fangelsis-
dóma.
Bretar sekta borg
í Malakka
Nýlendustjórn Breta á Mal-
akkaskaga hefur nú gripið til
ráðs, sem nazistar notuðu
mjög í löndum, sem þeir her-
námu. Hefur stjórnin sekta'ð
borgina Pusing um 40.000 Mal-
akkadollara og látið loka öllum
verzlunum þar í hefndarskyni
fyrir að skæruliðar sjálfstæðis-
hreyfingar Malakka hafa vegið
brezkan embættismann í Pus-
ing.
Koíheinn var kosinn gjaictKen
* i tj
gsms í fyrravetur
fyrir atbeina svörtu samfylkingarinnar
Það er ekki einungis í kaupgjaldsmálunam og öðrum
brýnustu hagsmunamáluin alþýðunnar, sem samfylking aftur-
lialdsins í verkalýðehreyfingunni ætlar að vería heuni dýr og
tilfiimanleg Þeim reynslulausu ævintýramönnum, sem atvinim-
rekendur senda inn í verkalýðsfélögin og efla þar íil áhrifa, með
fyllsta stuðningi og atfylgi AJþýðuflokksforkólfanna, virðist
ekkert seni sneríir málefni og félagsstarf samtakanna heilagt.
Nú nýlega hefur t. d. Félag garðyrkjumanna fengið að kynnast
heiðarieik og félagshollustu þessarar manntegundar, sem krata-
broddarnir eru í innilegri samfylkingu við. Hefur gjaldkeri fé-
lagsins, Óðinsforinginn Kolbeinn Guðjónsson, svo gjörsamlega
tæmt sjóð félagsins og bankainnstæður að eftir eru skildar einar
300 krónur af 10 þúsundum króna sem félagið átti.
Járs upp, með tilliti til endur-
; skoðunar og væiiíanleg3 aðal-
jíundar, að það kom i ljós að
] ógerlegt var eð íá um fjár-
reiðurnar nokkur cögn hjá
gjaldkeranum. Og 1 nánari
eftirgrennslan upplýs t ist sjóð-
Framhald á 7 «'ðv
Kúmlega 9 þús. kr.
sjóðþurrc.
Það. , var' fypir. stuttu síðan
að stjórn félagsins komst af
því með fullri vissu að uir
sjóðþurrð væri að ræða. Hafði
að vísu legið grunur á því í
sumar og haust, að ekki mynd'
allt með 'felldu hvað fjárhag-
inn snerti. Gelck erfiðlega að
fá reikninga greidda og tregða
Handknattleiksmóíið
Á meistaramóti íslands í
handknattleik, sem haldið var
áfram í gærkvöld, voru leiknir
tveir leikir í A-deild: Fram
vann Umf. Afturéldingu með
19 :14 og Valur vann Víking
með 13 : 7. Næstu leikir verða
í B-deild, milli F.H. og Akur-
nesinga og Ármenninga og ÍR.
um öll fjárskú hjá gj?>!dkeran-
um, Það var bó ekki fírrr en að
því kom að gera reikninga s. 1.
Komizm Isara
Guðbjartur Torfi Guðbjarts-
| son, sem lýst var eftir í út-
jvarpi og biöðum í gær, er nú
kominn fram. Mun ekkert slys
hafa hent hann, en að öðru
leyti er engin skýring gefin á
hinni löngu fjarveru hans.
fvrir
Aðfaranótt sl. þriðjudags
fannst mcðvitundarlaus maður
á Laufásvegi. Lögregiunni var
tilkynnt þetta og flutti hún
manninn á spítala. Kom í ljós
að hann var ofurölvi. Líkur
þóttu til að maður þessi hefði
orðið fyrir árás og verið rænd-
ur, því tómt peningaveski lá á
brjósti hans þegar hann fannst.
Nú hefur maðurinn leiðrétt
sjálfur þennan misskilning.
Hann varð alls ekki fyrir
neinni árás og var ekki með
neina peninga á sér. Mun liann
hafa verið með tóma veskið í
hqndunum þegar hann lag'ðist
til hvíldar á Laufásveginum.
Járos sfoliS við
Sl þriðjudag var stolið 100
t járnlengjum úr staíla við Hafn
arsmiðjuna. Lengjur þessar
fundust síðar í brotajárni, sera
Guðmundur Kolka var búinn
ið kaupa.
Járnlengjur þessar, sem eru
um 100 þús. kr. virði, eru not-
aðar til að tengja saman graf-
vélar við höfnina, enda sérstak
!ega til þess gerðar.
Talsvert hefur borið á því
að undanförnu að menn gerðust
nokkuð djarftækir til brota-
járns, og mun þetta því ekki
eina dæmið um þjófnað af slíku
tagi.