Þjóðviljinn - 12.05.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 12.05.1951, Side 1
harnashélann Rœðumenn: í Reykjavík býr meira en þriðjimgur Islendinga. Hér hefur íslenzka þjóðin komið fyrir veruíegum hluta af eignum sínum. — Hafa stjórnarvöldin gert sér grein fyrir því hverjar geta orðið afleiðingarnar af bandarískum herstöðvum í Reykjavík? Þjóðviljinn hefur m fengið erugp vilneskju um það a§ æflunin er aS koma fyrir bandarískum sem Norður-Atlanzhaíssamningurinn tekur til, íyrir augum, lætur ísland í té þá aðstöðu í landinu, sem feáðir aðilar eru ásáiiir um, að sé nauðsynleg." Þriöja grein hljóðar svo: ,,Það skal háð samþykki íslands, hverrar þjóð- ar menn eru í varnarliðinu svo og meS hverjum hæiii það tekur við og hagnýtis þá aðstöðu á ís- laisdi, sem veitt er með sammugi þessum," Og fjórða gvein segir að íslenzk stjórnarvöld skuli ráö’a því hversu fjölmennt herlið sé hér á landi. fjAÐ ER ÞANNIG augljóst mál að samkvæmt samn- * ingnum er það á valdi íslenzkra stjórnarvalda hvort erlendur her og herstöðvar verða hér í Rsykjavík eða ekki. At' þeim rökum sem að framan voru greind ber íslenzkum stjórnarvöldum að leggja algert bann við’ allri slíkri aðstöðu í höfuðborginni. Það verður ekki séð að það geti veriö neinn hernaðarlegur ávinningur fyrir Bandaríkin að klessa sér hér niður; þau ættu með sama árangri aö geta komiö sér fyrir í strjálbýli og sem lengst frá mannaliíbýlum. Með herbækistöðvum hér er aðeins verið að leiða hina geigv-ænlegustu hættu yfir reykvískan almenning. Ráðamönnum Bandaríkjanna er ef til vill sama um slíka smámuni, -en islenzkum stjórnarvöldum ætti — þrátt fyrir ailt — ekki að vera sama. JjAÐ HLÝTUR AÐ VERA krafa allra íslendinga áðl * herstöðvum Bandar. veröi komið þar fyrir sem hættuminnst -er fyrir íslenzkan almenning. Það hlýtur að vera ófrávíkjanleg krafa að enginn her og engar her- stöðvar verði í Reykjavík, að Reykjavíkurflugvöllur verði aðeins notaður cil fr’ðsamlegra starfa, og að því lýst yfir opinberlega að í Reykjavík verði engin hv—i- aðarleg skotmörk til að hæfa. íslenzkum stjórnarvöidum ber áð hagnýta ákvæði hernámssamningsins til að kcma í veg fyrir herstöðvar og hersetu í Reykjaví.k og á öðrum þéttbýlum stöðum; allt annáð væri óafsakanlegt, glæp- samlegt athæfi. Einar Olgeirsson Á fundinuoi verða gefnar nýjar upp- lýsingar um her- námið og aðgerðir sem væetanlegar eru. ALLT ERU ÞETTA þó viöráðanieg vandamál hjá þeim geigvænlegu hættum sem blasa við ef til þeirrar styrjaldar kemur sem bandaríska auðvaldið undir- býr nú af ofurkappi, m. a. meö hernámi íslands. Á styrj- aldartímum yröu herstöðvar hér á landi notaðar til sóknar og varnar. Hernaðarsérfræöingar hafa þegar bent á að héðan sé.hægt að halda uppi loftárásum, ekki að- eins á Vesturevropu, heldur einnig á verulegan hluta Sovétríkjanna, m. a. Moskvu. Héöan væri hægt að kasta kjarnorkusprengjum á flestar borgir Evrópu. IT'NGUM MUN KOMA annað til hugar en að slíkar ^ stöðvar yrðu fyrir gagnárásum í sömu mynt. Ef stöðvar eru hér í höfuöborginni, yrði Reykjavík fyrir slíkum árásum. Hér hefur íslenzka þjóðin komið fyrir helstu eignum þeim sem hún hefur safnað sér. Hér býr meira en þriðjungur allra íslendinga. Það þarf ekki orö til að skýra hverjar afleiðingarnar yrðu af tortím- ingurárásum eins og þeim sem nú eru kunnar frá Kóreu. — En hættan á slíkum örlögum ætti áð blasa við nverjum viti bornum manni ef herstöðvar verða hér í höfuðborginni á styrjaldartímum. f SAMNINGI ÞEIM sem birtur hefur verið um her- nám íslands stendur skýrt og skorinort að íslenzk stjórnarvöld ráði því' sjálf hvar setuliðið fái bækistöðvar. í fyrstu grein segir svo: ,,í þessu skyni og með varnir á svæði því, Brynjólfur Bjarnason Sigfús Sigurhjartarson rj KIN ÆTLA AÐ KOMA r j I REYKJAVIK IsSeizk stjórnarvöM geía saiiikvæmt liei'itámssaiiiiiiiigii’ mii kenaiil í veg fyrsr herseíii i lilifiiilkergtiisii herslöðvum cg bandarssku sefuliði hér í Reykjavík cg nágrenni Reykjavíkur. Hun ISjétlega von á fyrsfu sveifunum og áformað ao þær setjist aS á ðarnSa ðarSi, í Fiugvailarhéfelinu á meéan þær eru að búa endanlega m sig. e. f. v. í sko í-jAÐ ÆTTI EKKI aö þurfa að skýra það út fyrir 1 reykvískum almenningi hversu alvarleg þessi tíðindi cru. Hér í þéttbýiinu kemst erlendur her í langt- um nánari snertingu við þjóðlífið en nokkurs staðar annars staöar á landinu. Allt daglegt líf hér 1 höfuð- borginni hiýtur að mótast af hinum nánu tengslum við' hina erlendu menn. Hér fær setuliðið einstæða aöstöðu til að hafa víðtæk áhrif á æsku Reykjavíkur, siðgæöi hennar, tungu, menningu og sjálfstæðisþrek. Slíkt sam- býli — ef til vill árurn saman — gæti haft þær afleið- ingar fyrir íslenzka menningu sem seint yrðu bættar. /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.