Þjóðviljinn - 12.05.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.05.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. maí 1951 Blár himinn (Blue Skies) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva- og músikmynd, í eðlilegum litum. 32 lög eftir Irving Berlin eru sungin og leikin í myndinni. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Fred Astarie, Joan Caulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Músík-prófessorinn (A Song is Born) Amerísk gamanmynd í eðlilegum litum. Danny Kaye., Virginia Mayo, og frægustu jazzleik- arar Bandaríkjanna. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Sigrar rauðu akurliljunnar (The Elusive Pimpernel) Mjög spennandi og glæsileg ný stórmynd í eðlilegum lit- um, gerð eftir einni af hin- um ódauðlegu skáldsögum Baroness Orczy um Rauðu akurliljuna. Ðavid Niven, Margaret Leighton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heiðruðu viðskiptavinir Hárgreiðslu- og snyrtistofan Vera Simillon er flutt af Kiappastíg 16 að MiKLUBRAUT 58, Gróa Sigmundsdóttir, sími 3371. ERLENDAR BÆKUR Við getúm tékið að okkur að panta erlendar j; bækur fyrir þá viðskiptamenn okkar, sem þess óska. /p c Fyrst um sinu getum við útvegað bækur frá þessum löndum: ‘ : n Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Bretlandi og U. S. A. BókaMð Alþýðuhúsinu, sími 5325 Innilegar þakkir öllum, sem gioddu mig og mína á margvíslegan hátt á fimmtugsafmæli mínu 26. april og a 25 ára starfsafmæli mínu hjá Reykjavíkurbæ, 1. maí síðastí. ... Sérstaklega þakka ég jafnaldra mínum á Akureyri. BOLLI TIIÓRODDSEN. Kveöjuathöfn um manninn minn og föður okkar, HAFLIÐA JÓNSSON, Ásvallagötu 61, fer fram í Fossvogskapellu mið- vikudaginn 16. maí kl. 3 e. h. Eiginkona og synir. ím ÞJÓDLEIKHÚSID Miðvikudag kl. 20 HEILÖG JÓHANNA Anna Borg í aðalhlutverki Leikstjóri: Haraldur Björnsson Næstsíðasta sinn Fimmtudag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN eftir Moliére. Anna Borg leikur sem gestur. Leikstjóri : Óskar Borg. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. VIÐSKIPTI HÚS • IBÚDIR LÓÐiR • JARÐIR BIFREIÐAR EINNIG: Vcrðbrcf VJtryggingar AuglýsmgasiarLtrni rASTiaCNA > SÖLU MIÐSTÖÐIIN Liekjargölu 10 B SÍMI 6530 Segðu steininum — $ • Sýning í Iðnó annað kvöid, fimmtudag klukkan 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Sími 3191 Abbott og Costello í lífshættu (Meet the Killer) Ný sprenghlægileg amerísk gamanmynd með hinum afar vinsælu skopleikurum. Budd Abbott, Lou Costello, ásamt Boris Karloff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ..... Trípólibíó ------ Kappreiðar í Kentucky (Blue Grass of Kentucky) Skemmtileg ný, amerisk mynd af „Derby“ kappreið- um Ameríkumanna, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Bill Williams, Jane Night, Ralph Morgan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til liggur leiðin V í n a r b 1 ó ð ! Hrífandi skemmtileg músik og gamanmjmd, frá Sascha-Film í Wien, sem lát in er gerast á hinum sögu- lega friðarfundi í Vínarborg 1815. Aðalhlutverk: Willy Fritsch Maria Holst, einnig grínleikararnir Theó Lingen og Hans Moser. Sýnd kl. 9. Dariskir textar Ofjarl kölska bráðfyndin mynd frá Hitler’s tímabilinu, og Kúbönsk Rumba vegna sífeldra eftirspurnar Sýndar kl. 5 og 7. Prins Gustaf Hrífandi sænsk mynd um hina skömmu ævi tónskálds- ins Gústafs Svíaprins. 1 myndinni eru giuntamir sungnir af völdum sænsk- um söngvurum. Alf Kjellin, Mai Zéttérlirig, Lannert Bernadotte. Hin vinsæla bárnamynd. Sýnd kl. 7 og 9. LÍNA LANGSOKKUR Sýnd kl. 5 Þar til við höfum fengið hentuga sölubúö,, verða afgreiðslur út á land svo og erindi við oss, afgreitt frá skrifstofu vorri á Skólavöroustíg 25 Reykjavík, 14. maí 1951 Sportvöruhos Reykjavíkur Símar 4053 og 3553 KRON ★ Skólavörðustíg 12.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.