Þjóðviljinn - 12.05.1951, Side 8
25 félög í verkfalli um 13. þm.
Fleiri félög bætast bráélega I bépinai —
$amnlaigauðiilelianir eim áraiagnrslaaisar —
Féliágin landirbna sig al fiillum krafti.
Til viðbótar þeim 20 íélögum er áður haía
lýst yfir verkfalli frá og með 18. þ. m. hafa eftir-
talin félög lýst yfir verkfalli:
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur, frá
og með 18., Verkalýðsfélagið Hörður, Hvalfirði frá
kl. 12 á hádegi 19., Baldur á Isafirði, frá 18., Iðja
Hafnarfirði frá 21. og Félag prentmyndasmiða, sam-
úðarvinnustöðvun með hinum félögunum, frá og
með 23., (hvað líður Hinu ísl. prentarafélagi?!). —
Fleiri félög munu bætast við næsiu daga.
Eins og sagt hefur verið frá
áður áttu fulltrúar úr samn-
inganefndunum viðtal við rík-
isstjórnina á hádegi s.l. laug-
ardag. Eftir hádegi þann dag
áttu samninganefndirnar fund
með sér og, var málið þá af-
hent sáttasemjara er hélt samn
ingaumleitunum áfram til kl.
7 síðdegis. Viðræðufundur hófst
aftur á annan í hvítasunnu,
en var stuttur og kl. 4 síð-
degis í gær var enn stuttur við
ræðufundur.
Hin sameiginlega verkfalls-
nefnd verkalýðsfélaganna hélt
fund kl. 6 síðdegis í gær og
Hvað er bruggaðj
r
a
Á sama tíma og kjörnar <
| samninganefndir deiluaoila I
hafa setið á rökstólum er j
vitað að nefnd sú er skipuð;
heíur verið fyrir tilstilli rík-
isstjórnarinnar, og sagt var j
frá hér í blaðinu, hefur einn!
ig veröð á fundum um þessij
mál, en nefnd þessa skipa;
þeir Benjamín Eiríksson af <
hálí'u ríkisstjórnarinnar, J
Kjartan Thors af hálf u <
yinnuveitendasarobapdsins
og' Helgí Hannesson frá J
jlstjórn Alþýðusambandsins.
Það er ekki fjarri að á-?
lykta að þarna eigi að semja
um kjör verkalýðsins — á
bak við kjörna fulltrúa fé-
laganna, og má það íurðu-
legt teljast að stjórn Al-
þýðusambandsins sknli ieyfa
sér að tilnefna fulltrúa í
slíka nefnd.
Hvað er Helgi Hannesson,
forseti Alþýðusambandsins
að skeggræða við Benjamin
Eiríksson, sem kjörnir fuK-
trúar verkalýðsfélaganna
mega ekki vita?
ræddi þar ýmis framkvæmdar-
atriði þaráttunnar, m. a. var
kosin verkfallsnefnd og undir-
búa félögin sig af fullum krafti
undir kjarabaráttuna.
{SIÓÐVILIINN
148 voru komnir í gær, 115
í Reykjavík og 33 annarsstaðar
á landinu. Nú eru aðeins 16
dagar til að útvega Þjóðviljam-
um 52 áskrifendur l'yrir 1.
júní. Hver verkamaður, hver
íslendingur þarf nxi fremuf en
ndkkru sinni fyrr á Þjóðviljan-
um að halda. Þjóðviljinn inn á
hvert alþýðuhe'-mili! Þjóðvilj-
inn inn á hvert íslenzkt hepjm-
ili!
Áskrifendasími Þjóðviljans
er 7500.
Híiseby varpar kúlunni 16,39 m
iezli ásangar í Evrópa á þessa ári
Gunnar Huseby varpaði
kúiunni 16,30 metra á vor-
móti IR, seni háð var á i-
þróttavellinum í gærkvöld.
Er það langbezti árangur
sem náðzt liefur í kúluvarpi
í Evrópu á þessu ári. Til sam
anburðar skal þess getið.
að Sovétmeistarinn Lipps,
hefur kastað lengst 16,08
m á þessu vori, og var það
á innanhússmóti. Gunnar hef
ur æft af framúrskarandi
dugnaði í vetur og vor, enda
bendir fyrrnefndur árangur
til þess að hann sé í óvenju-
góðri æfingu. Kast-„sería“
Gunnars var þessi: 15.36 —
15.48 — 15.96 — 15.40 —
16.30 — 15.85 m.
I kringlukasti náði Gunnar
einnig prýðilegum árangri.
Lengsta kast hans þar var
46.68 m.
Hraðfrystihús Húsavíkur starfrækt
Eigin aivinna verið á Músavík undanlarið
Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Hraðfrystihús Húsavjkur tók til starfa 7. maí. Afkastar
það 15 tonnum á sólarhring, miðað við 8 stunda víiidu. I frysti-
húsinu vjnna 30 stúlkur og 8 karlmenn.
Frystihúsið hefur verið í bygg
ingu i 3 ár, en var ekki starf-
rækt í vetur fyrr en nú, en
Verkamajmafélag Húsavíkur
sendi, ásamt samvinnufélagi
sjómanna, sendinefnd stjórnar-
valdanna í vetur til þess að
knýja fram starfrækslu frysti-
hússins. Fiskiðjuver Húsavíkur
Baráttan gegn dýitíðinni:
Ótakmörkuð álagning!
Snemma í marz s.l. voru úm 180 vörutegundir sett-
ar á opinbert svartamarkaðaðsverð.
Þetta myndarlegja spor var upphafið að afnámi
alls verðlagseftirl.its, sem borgarafíokkarnir, og þá eink-
um Alþýðufíokkurinn og Framsóknarflclíkiirinn básún-
uðu út sem einhverja mestu kjarabót er ísleiizkur verka-
lýður hefði fengið, haldgóð kjarabót það.
I síðasta Lögbirt||ngablaði er listi yfir ca. aðrar
160 vörutegundir sem teknar eru undan verðlagseftir-
liti. Fer þá að vera harla lítið eftir sem háð er verðlags-
eftirliti. Óskadraumur afætulýðsins allt frá smábröskur-
um til eínokunarheildsala senn rættur.
hefur einnig fengið fiskþurrk-
unarvélar.
Afli er sæmilegur og eru
greiddar 96 aurar fyrir kg. Ver
tíðarbátarnir eru ekki enn
komnir að sunnan. Engin viiuia
hefur verið á Húsavík önnur en
í sambandi við hraðfrystihúsið
síðan það tók til starfa.
Verkamannafélag Húsavíkur
hefur sagt upp samningum sin-
uip við atvinnurekendur frá og
með 1. júní n.k.
Dauðaslys í
Ólafsfirði
Það slys varð í Ólafsfirði si.
föstudag að 5 ára gamall dreng
ur féll útaf vestur-hafnargarð-
inum og drukknaði.
Drengurinn hét Örn Ragnar
Þorsteinsson. Hafði hann horfið
að heiman um eftirmiðdaginn á
þríhjóli og mátti rekja slóð
hans útá hafnargarðinn. Likið
fannst morguninn eftir.
ÞlÓÐVILIINN
Laugardagur 12. maí 1951 — 16. árgangur — 105. tölublað
Bandariskur embættísinaðiir eftír-
litsmaður með ríkisstjém Islands
Ríkjsstjórn Islands hefur
nú verið settur opinber eft-
irlitsmaður.
I síðasía tbl. Lög'hirtinga
blaðsins er tilkynnt að
Benjamín Eiríksscji hafi
„verið ráðinn ráðunauíúr
ríklsstjörnarinuar í efna-
hagsmálum frá 1. maí 1951
að telja.“
Benjamín Eiríksson hefur
undanfarin ár verið banda-
rískur embættismaður, sem
öðru hvoru hefur verið send
úr hingað heim til að leggja
á ráðin f.vrir ríkisstjórn
auðmaimastéttariimar á Is-
IandJi um hvernig ætti að
rýra lífskjör alþýðunnar.
Benjamín Eiríksson ,var t.d.
sendur hingað til að semja
gengislækkunarlögin, — og
]iarf ekki að lýsa aíleiðing-
um Jieirra iaga fyrir neinum
íslcnzkúm alþýðumanni.
Nú hefur þessi sami
Benjamín Eiríksson verið
tekinn frá trúnaðarstarfi
sínu fyrir westan og opin-
berlega gerður að eftirlits-
manni Bandaríkjastjórnar
með ríkisstjórn Islands.
Það er táknrænt að ein-
mitt þessi maður skulj hafa
verið skipaður í nefnd til
að íjalla nm kjaramál ís-
lenzks verkalýðs.
MaeArthur hafnað í orði
stefnu hans fylgt á borði
Ákvörðun Bandaríkjanna og fylgiríkja þeirra um að
hfiíja refsiaðgerðir gegn Kína eykur mjög hættuna á að
Kóreustyrjöldin breiðist út, segir indverska borgarablað-
ið „Hindustan Standard“ í gær.
Blaðið segir, að samþykkt
refsiaðgerðanefndar SÞ sýni,
að brezka stjómin hafi alger-
lega látið undan Bandaríkjastj.
og að þótt stefnu MacArthurs
sé afneitað í orði séu aðgerðirn
ar í anda hennar.
Samþykkt refsiaðgerðanefnd-
arinnar um bann við sölu
„hernaðar.lega mikilvægs varn-
ings“ til Kína fer nú fyrir
stjórnmálanefnd þings SÞ og
síðan fyrir þingið sjálft.
Aðstoð vlð Sjang.
Yfirmaður bandarísku hern-
aðarsendinefndarinnar hjá
33 FÉlði
Sýsa vegavlimtiverkla!li
33 félög hafa n,ú bpðað v.erk-
fall Vii,ð vegavusau, að þyí er
framkvæmdastjóri Alþýð'usaro-
bandsins tjáði Þjóðviljanum í
gærkvöld olg nokkur munu bæt-
ast við næstu daga. Enn hafa
þó eklci nema nokkur þessara
félaga hafið verkfall, en öll
verkalýðsfélög í Árnessýslu og
Rangvellingur í Rangárvalla-
sýslu hafa hafið yerkfallið.
Samningaumleitanir munu
hef jast í dag, — um öll önnur
atriði en vísitöluna, en um
hana munu aðrir aðilar semja,
að því er vegamálastjóri segir.
Vegir fyrir austan fjall .eru
nú slæmir :og mjólkurflutning-
ar stöðvaðir víða af þeim sök-
um. í dgg verður mjólk
skömmtuð, % lítri út á skömmt
unarmiða nr. 32.
Sjang Kaisék á Taivan hefur
skýrt frá því, að næsta mánuð
verði varið fimm og hálfri millj-
ón dollara til aj5 efla flota
Kuomintang.
Kyrt í KÓreu.
Bandarlska lierstjórnin til-
kynnti í gær, að allt væri með
kyrrum kjörum á vígstöðvunum
í Kóreu. Fréttaritarar í Tokyo
segja, að herstjórnin búist við
nýrri sóknarlotu alþýðuhers-
ins bráðlega.
MÍR-sendi-
nefndin á
Grúsíu
íslenzka sendinefndin sem
dvelur í Sovétjýkjunum á veg-
um menningarfélagsins VOKS
dvaldi sex daga í Moskva en
lagði þá flugleiðis til Grúsíu
(Georgíu).
Stríðsgehi vantai
segir Bradley
Bradley forseti bandariska
herráðsins sagði þingnefndum í
gær, að Bandaríkin hefðu ekki
herstyrk til að knýja fram úr-
slitabaráttu við Sovétríkin.
Þótt menn kynnu að vilja
steypa sér útí stríð þegar í
stað, væri hervæðingin ekki
komin á það stig, að slíkt væri
fært.