Þjóðviljinn - 12.06.1951, Page 4

Þjóðviljinn - 12.06.1951, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — ÞriðjudagUr 12. júní 1951 - ÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Augíýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ___________________________________________s I r Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá verður upp- hæð söluskattsins í ár margfalt meiri en áætlað var í upp hafi, og er ástæðan stóraukinn innflutniftgur og síhækk- andi vöruverð. Nú þegar mun svo komið að söluskatturinn hefur fært ríkissjóði meira fé en áætlað hafði verið fyrir allt árið. Upphaflega var söluskatturinn lagður á til þess að greiöa .uppbætur á fiskverð, en nú eru þær greiðslur niður felldar, þannig að sjálf forsenda skattheimtunnar er úr sögunni. Og þar sem það sem þegar er komið inn er meira en átti að fást allt árið, verða ekki fundin nein rök sem mæla gegn því að skattur þessi verði afnuminn umsvifalaust. En þrátt fyrir allt þetta heldur ríkisstjórnin áfram að innheimta söluskattinn og þess heyrist ekki getið að Ey- steinn Jónsson hafi hug á að gefa eftir einn eyri sem hann getur klófest hjá landslýðnum. Munu allar líkur á að hann hugsi sér að hirða af landslýðnum a. m. k. 100 milljónum króna meir á þessu ári en ráð er fyrir gert í Íjáríögum og þörf er fyrir til útgjalda ríkisins. Söluskatturinn er beinn nefskattur. Hann er allur iagður á neyzluvörur og þjónustu 1 almenningsþágu. Inn- heimta ríkisins á honum er þannig beinlínis aðgerð til að auka verðbólguna, minnka kaupmátt launanna og draga úr verðgildi krónunnar. Eflaust er það einnig ein ástæð- an til þess að innheimtu skattsins er haldið áfram, því öll stefna ríkisstjórnarinnar hnígur í þá átt. Eins og áð'ur er sagt rná búast við að a. m. k. 100 milljónir króna komi aukalega í ríkissjóð með þessu mótj. Munu ráðherrarnir hugsa sér að hafa þá upphæð hancÞ ■ bæra til þess að leggja í kostnað sem leiðir af hernámi Eandaríkjanna á íslandi og búast má við að verði mjög verulegur og þungbær. Munu Bandaríkin hugsa sér að láta íslendinga borga „verndina“ eins og nokkur kostur er, og 100 milljóna gróði ríkissjóðs er að sjálfsögðu hinn æskilegasti rökstuðningur slíkrar kröfu. Mun það enn ein ástæðan til þess að skattheimtunni er enn haldið áfram. En þessar ástæður eru í engu samræmi við þarfir og hagsmuni íslendinga sjálfra. Svo til allar stéttir þjóðfé- lagsins tapa á innheimtu söluskattsins, og því ættu að vera möguleikar á mjög víðtækum og öfiugum samtök- um um að krefjast þess að hann verði niður felldur. Með slíkum samtökum ætti að vera hægt að neyða ríkisstjórn- ina til að láta undan, þar sem hún hefur engar röksemd- ir sem hægt er að bera fram opinberlega fyrir áframhald- andi féflettingu á þessu sviði. r Iskrifeiadasijfnanin Þegar Sósíalistaflokkurinn hóf seinustu áskrifenda- söfnun sína fyrir Þjóðviljann var skýrt frá því að það takmark væri nú að nálgast að blaðið stæði undir sér sjálft fjárliagslega; ef 600 nýir áskrifendur fengjust ætti það mark að vera skammt undan að óbreyttum að- stæðum. Það var vissuléga ánægjulegt áð hefja áskrif- endasöfnun þegar svo var komið málúm, en hins vegar mátti búast við að söfnunin yrði erfið vegna síminnk- andi kaupgetu almennings. Sú varð þó ekki raunin. Söfnunin gekk svo vel að á- kveðið var að halda henni áfram um sfðustu mánaða- mót og ná 300 ásknfendum fyrir júlíbyrjun. Almenn- ingur hefur aldrei skilið það betur en nú að Þjóðviljinn er beittasta vopn alþýðunnar í sókn til betri lífskjara og vörn gegn árásum afturhaldsins. Möguleikarnir á góðum árangri eru því miklir, og því skulu vinir og stuðnings menn Þjóðviljans enn hvattir til að halda söfnuninni áfram af alefli og fara fram úr markinu um næstu mán- e.ðamót eins og þau síöustu. BÆJAUPOSTIRINN liiii Flugfélag íslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestm.- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gullfaxi fór i morgun til London. og er væntanl. aftur til R.eykja- víkur kl. 22.30 í kvöld. Yfirfluginaður Flugfé- lags íslands leggur orð í belg. Bæjarpóstinum hefur borizt eftirfarandi bréf frá Jóhannesi Snorrasyni, yfirflugmanni Flug- félags íslands: — ,,Með tilliti til skrifa yðar um atburð þann, er á að hafa gerzt hér á flug- vellinum þann 1. júní, er benzín laus flugvél var nærri því kom- in að því að farast með fjulda manns, vildi mega leggja nokkur orð í belg. — í fyrsta lagi var flugvélin langt frá því að vera benzínlaus, því í geym- um hennar voru 1200 lítrar af benzíni, sem nægir til nálega 4 klst. flugs. í öðru lagi sagði flugstjórinn alls ekki að flug- vélin væri benzínlaus heidur að það vantaði benzín á hana í Hornafirði. Flugfélags Islands, vottum hér með að, að morgni þess 1. júní s.l. voru 320 gallon af benzíni í geymum flugvélarinnar TF- ISB, en það benzínmagn er á- valt sett á þessar flugvélar að aflokinni flugferð, en síðan bætt á þær samkvæmt ósk flug stjóranna, ef þeim þykir ástæða til. — Reykjavík, 7. júní, Valur Pétursson. Magnús Jónsson.“ Umræðum um þetta mál er hér með lokið í Þjcðviljanum. * ÍT * Náttúrulæknincfaféla" Reyk.javík ur heldur fund í húsi Guðspeki- félagsins, föstudaginn 15. júni, kl. 8.30. Á fundinu. \ verður framhalds umræða um sk_v rslu enöurskoðuni- arnefndar NLFÍ og önnur félag3- mál. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Helga Bald vinsdóttir, Fagra- neskoti, Aðaldal og Kristján Bene- diktsson, Hólmavaði, Aðaldal, S.- Þingeyjarsýslu. Húnvetningafélagið hefur í hyggju að efna til hópférðar til Þingvalla og víðar sunnudaginn 24. júní n.k. (jónsmessudag) ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir qð haldið verið erindi á Þingvöllum um stað inn og hann skoðaður undir- leið- sögn sögufróðs manns. Húnvetn- ingar! Takið þátt í ferðinni og fjölmennið. Þátttaka tilkynnist í sima 5730 fyrir 20. þ.m. Beirzínmagn athngað fyrir flugtak. „1 þriðja lagi skal það skýrt tekið fram, að fyrir hvert ein- asta flugtak er lesinn listi yfir allt það, sem flugstjóri þarf að athuga fyrir flugtakið og þar er skýrt tekið fram að athuga benzínmagn. Því gat það engan veginn komið fyrir að flugvélin hefði farið í loftið með þessa 1200 lítra ef flugstjóranum liefði ekki fundizt það nóg fyrir flugið. Það er því alveg út í bláinn þegar einhver „faðir“ skrifar að þarna hafi verið van- rækt að láta benzín á flugvél- ina, sem hefði getað orðið til þess að flugstjórinn hefði getað ikomizt í var\da á leiðarenda með næstum tóma geyma. Þessi ,Jaðir“ ætti að kynna sér hlut- ina áður en hann fullyrðir um það í blöðum bæjarins, af hinni mestu vanþekkingu. Hefðj verið í faSlkomnu öryggL „Sama gegnir um mann þann er hér var staðdur og var uppi með háreysti og hótaði klögumálum. Hann tók engum sönsum þótt honum væri bent á hið sanna og rétta í málinu. Svo grípur Alþýðublaðið þessa fregn og birtir í ramma. — Mér finnpt það sorglegt hversu blöð bæj- arins eru óvönd að málílutningi, að slíkar fregnir frá óábyrgum mönnum skuli fá ri'nn að ó- athuguðu máli. — Ég get sýnt og sannað hvenær sem. er að flugvél þessi hefði verið í full- komnu öryggi þótt liún hefði ekið á flugbrautarenda, þótt hún hefði hafið flug, og þótt hún hefði.farið alia leið til Hornafjarðar með sína 1200 lítra. En ég tek aftur fram, að óhugsandi hefði verið að flug- stjórinn hefði ekki vitað áður en hann lagði til flugs hve mikið benzínmagn væri á flugVélinni.“ e Yfirlýsing frá benzín- afgreiðslumönnunum. Þessu bréfi Jóhannesar Snorrasonar fylgir svohljóðándi yfirlýsihg frá afgreiðslumönn- um Shéll h.f.: — „Við undir- ritaðir, afgreiðslumenn olíufé- lagsins Shell h.f., sjáum um áfyllingu benzíns á flugvélar Skipadeild SIS Hvassafell er væntanlegt til Ibiza á morgun, frá Piraeus. Arn- arfell er i Ibiza. Jökulfell er í Gua yaquol i Ecuador. Kíkisskip Hekla er í Glasgow. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er Norðanlands. Ármann er i R.- vík. Eimskip Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss er í Reykjavik. Goðafoss fór frá Bíldudai i gær 11.6. til Patreks fjarðar. Guilfoss fór frá Reykja- vík 9<6. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg 10 þm. til Rotterdam, Ant- verpen og Hull. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá N. Y. 8.6. til Halifax og Rvík. Katla fór frá Gautaborg 9.6. til Reykja- víkur. Hans Boye er í Reykjavík. » 8.00 Morgunútvarp. I V— 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar. 20.20 Tónleikar: Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr op. 36 eftir Benjamin Britt en (Zorian-kvartettinn leikur). 20.50 Erindi: Gáfnafar og náms- háttur; síðara erindi (dr. Matthías Jónasson). 21.20 Tónieikar: Tón- verk éftir Hailgrim Helgason. a) Sónata rir. 2 fyrir pianó (höfund- ur leikur). b) Tvö fiðlulög: Man- Hiifred og höfundurinn leika). söngur og Rammislagur (Börge 21.40 Upplestur: „Salt í kvikunni" smásaga eftir Indriða G. Þorsteins son (höfundur les). 22.00 Fréttir or- veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög. 22.30 Dagskráriög. Þær eru ófagrar augaagoturnar sem ritstj. Vísis senda nú daglega yfir götuna til Moggans síðan leyfði Moggan- um hallarbygginguna yfir Mars ha! ip ressuna. V ísisritst jórar nir sjá nú aðeins tvo kosti vilji þeir láta Yísi sinn lífi halda. Annar er að gerast kvöldút- gáfa af Mogganum, hinn að gerast fylgirit Moggans, nokk- urskonar grínlestur í kvöldboð- um fínna manna. Hvorugur kost urinn getur talizt góður. Er sagt að Hersteinn hallist frek- ar að þeim síðarnefnda, en Kristján hafi jafnvel tilhneig- ingu til að falla heldur með sæmd að hætti fornmanna, en lifa áfram í efnisheimi hval- veiða og lögkróka. Nýlega voru gefin saman i hjónaband frú Hildur Sivert- . sen Marbakka, Seltjarnarnesi og Karl Isfeid, ristjóri, Hverfisg. 59. Heimili þeirra er að Marbalcka. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Kristjana Kristjáns- dóttir frá Klængshóli í Skíðadal og Sigurbjörn Árnason, veðurfræði- nemi, Gránufélagsgötu 11, Akur- eyri. Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22.00 á tímabilinu 1. mai til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. — Börn frá 12 tii 14 ára mega ekki vera á al- mannafæri seinna en kl. 23.00 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. \\'/s Á Hjónunum Sigur- , rós Ólafsdóttur og j}-"’ & ~ Árna G-uðmundss., ' V sjómanni, Flókag. ' J1 1, fæddist 13 marka sonur 7. júní. — Hjónunum Rögnu Pálsdótt ur og Gunnari Ingvarssyni, skrif- stofustjóra, Laugateig 29, fæddist 15 marka dóttir 6. júni — Hjónun- um Rut Önnu Jensen og Guðna Ólafssyni, bifreiðastj., Oliustöðinni i Hvalfirði, fæddist 14 marka dótt ir 3. júni. — Hjónunum Ragnhi'.di Jónsdóttur og Karli Finnbogasyni verkamanni, Suðurlandsbraut 21 fæddist 17 marka sonur 9. júní. — Hjónunum Birnu og Leifi Muller Melhaga 1, fæddist dóttir 9. júní fjárhagsráð Hýi bæjariogaiimi Framhald af 8. síðu. umbóta á fiskimjölsverksmiðj- unni. Skipshöfn Péturs Halidórsson ar er að mestu af b.v. Skúla Magnússyni, og skipstjóri er Einar Ó. Thoroddsen, er síðast var skipstjóri á Skúla, 1. stýri- maður er Jón Jónsson er áður var 2. stýrimaður á Hallveigu Fróðadóttur, 1. vélstjóri Júlíus Halldórsson, áður 1. vélstjóri á Skúla og 2. vélstj. Eggert Magnússon, áður 2. vélstjóri á Skúla, Hásetar eru flestir þeir sömu og voru síðast með Ein- ari Thoroddsén á Skúla, eins og fyrr segir. B. v. Pétur Halldórsson fer á veiðar eftir ca. 2, daga. Er ráðgert að skipið fari á salt- fiskveiðar við Bjarnareyjar, í stað bæjarútgerðartogarans .Ing. ólfs Arnarsonar sem er á heitn leið þaðán og mun fara næst'á karfaveiðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.