Þjóðviljinn - 20.06.1951, Qupperneq 1
135. tölublað
Miðvikudagur
argangur
Ekkert svar cnn
Fulltrúar utanríkisráðherra
fjórveldanna héldu engan fund
í gær, vegna iþess að Gromiko
hafði ekki enn fengið í hendur
svar sovétstjórnarinnar við síð-
ustu orðsendingu Vesturveld-
anna.
70% af sildarlýsinu þegar
seld fyrir 140 pund tonnið
Hœkkunin frá í fyrra nemur 75% en verð
ið til sjómanna hœkkar aðeins um 57%
Olíudeila Irans og Bretlands:
Slitnað uppur samningum
- Brezkt herlið til taks
í gærkvöld neitaði brezka olíufélagiö Anglo Ij;aniart
aö' hlýða skipunum Iransstjórnar, og slitnaöi þar meö
uppúr samningum milli þeirra.
Þóroddur Guðmundsson, íulltrúi sósíalista í
stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, skýrði Þjóðviljan-
um svo frá í gær að nú þegar væri búið að selja
íyriríram 70% aí síldarlýsinu íyrir 140 pund
tonnið, og jafnframt er verksmiðjustjórninni heim-
ilt að láta þau 30% sem eftir eru ganga inn í
þann samning. Fyrirframsalan í íyrra var hins
vegar 80 pund, þannig að hækkunin nemur 60
pundum eða 75%.
Úthorgunarverð bræðslusíldar hefur hins veg-
ar verið ákveðið 102 kr. á málið, en var í fyrra
65 kr. Hækkunin þar nemur því 37 kr. eða aðeins
57%.
Vert er að vekja sérstaka
athygli á því að sá maður sem
ákveður verðið endanlega er at-
vinnumálaráðherrann Ólafur
Thors, einn aðalcigandi Iíveld-
úlfs. Hagsmunir lians eru au'ð-
vitað þeir að síldarverksmiðj-
'urnar ákveði sem lægst verð,
svo að Hjalteyri standi sem
bezt að vígi i samkeppninni og
geti tryggt sér sem mestai:
gróða. — Er þáð almenn skoð-
un sjómanna og útvegsmanna
að það verð sem ákveðið hefur
verið sé mun lægra en nokkur
sanngirni mælir með.
Fulltrúar I.ÍÚ gerðu ítrekað-
ar tilraunir til að fá sanngjarn-
ari verðákvörðun og báru að
lokum fram eftirfarandi til-
lögu sem Þóroddur Guðmunds-
son bar upp í verksmiðjustjórn-
inni:
,,f rekstraráætiun við-
sk ipta f ramk væmd ast j ó ra e r
iniðað við að S.R. vinni úr
400 þúsund niálum síldar.
Fari svo að Verksmiðjunum
berist meira síldarmagn sam-
þykkir stjórnin að leggja til
ISvsl við nýrri
við atviiinumálaráðhcrra, að
síldarverðið hækki um kr. 5
málið við hver 100 þús mál,
sem verksmiðjunnm kann að
berast fram yfir 400 þúsund
mál, þar til verðið er koniið
upp í 130 kr. málið.“
Þessi tillaga er mjög hófsam-
Klerkar kærðir í
Ungverjalandi
Ungversk yfirvöld tilkynntu
í gær, að Grosz erkibiskup í
Kalocsa, fjórir aðrir klerkar og
þrír embættismenn, hefðu verið
handteknir og yrðu leiddir fyr-
ir rétt sakaðir um landráð.
Tilkynnt var, að Grosz hefði
játað að hafa staðið fyrir sam-
,særi um að kollvarpa ríkisstjórn
inni og gerast sjáifur rikisstjóri
þangað til keisaraætt Habs-
borgara hefði á ný tekið við
ríki í Ungverjalandi. Sömuleið-
is hefði hann játað að hafa
skipulagt hermdarverkaflokka
og rekið njósnir fyrir sendiráð
eriends, heimsvaldasinnaðs rík-
Framhald á 7. síðu. is.
Foringjar Kommúnistaflokks Frakkiands í hópgöngu. Frá
vinstri: Maurice Thorez, Jacques Duclos, André Marty.
Kommúnistar íengu yfir 5
inilli. atkv. í Frakklandi
sókn
Van Fleet yfirforingi ba.ndn-
ríska landhersins í Kóreu, sagði
í gær. að alþýðuherinn hefði
nógan iiðsafla til að hefja nýja
sókn. Bandaríska herstjórnin
1 tilkynnir engar aðrai’ hernað-
, araðgerðir en ferðir könnunar-
flokka.
Koiaverkfall
í Wales
Yfir 7000 nómumenn í 21
Itolanámu í Suður-Wales á Bret-
landi hafi gert verkfall gegn
ráði stjórnar félags síns. Verk-
fallið er gert til að mótmæla
flutnirtgi verkámanna milli
; náma.
I gærkvöld var enn óvíst um 12 þingsæti frá nýlcnd-
unum í franska þinginu, en birtar höföu veriö tölur, ssm
sýna hvernig atkvæöi féllu í Frakklandi sjálfu og Alsír.
Þingmannatala, atkvæöatala og hundraöshluti flokk-
anna vai sem hér segir. í svigunum er hundraöstalan' frá
kösningunum 1946 nerna Gaullista, sem þá voru ekki
til, þar er þaö hundraðstala þeirra úr borgum meö yfir
9000 íbúa í bæjarstjórnarkosningunum 1947.
Koininúnistar 5.1 millj. atkv 105 þingsæti 25.8% (28.2%)
Gaullistar 4.3 — — 116 — 22.1% (38.6%)
fhaldsmenn • 2.8 — — 102 — 14.3% (11.8%)
Kaþólskir 2.8 — — 86 — 14.1% (26 %,)
Sósíaldemokr. 2.7 — — 98 — 13.7%, (17.9%)
líóttækir 2.1 — — 87 — 10.7% (11.1%)
Þingsætatöl ur þessar eru hversu mikið af þingmönnum
teknar eftir útvarpinu í Brazza- smáflokka, sem eru í kosninga-
ville í Afríkunýléndum Frakka. bandalagi vi'ö stóru flokkana,
Nokkuð ber á milli þeirra og er talið með í þingsætatölu
talna, sem brezka útvarpið til-
rcindi. Munurinn stafar að lík-
induni af því, að misjafnt er,
þeirra.
Fr inska stjórnin kom saman
Framhald á 6. síðu.
Er _ samninganefndir Irans-
stjórnar og Anglo Iranian
komu saman á fund í Teheran
í gær, svaraði Anglo Iraniap
kröfu Iransstjórnar um ,75%
af tekjum féiagsins. Fólagið
bauðst til að greiða Iran 10
miilj. sterlingspunda og þrjár
milljónir á mánuði, meðan
samningar stæðu yfir, að því
tilskildu, að félagið yrði látið
afskiptalaust meðan viðræður
stæðu. Samninganefnd Irans
hafnaði þessu tilboði og sagði,
að ekki væri grundvöllur fyrir
frekari viðræður.
Iransstjórn hafði lýst yfir,
að ef Anglo Iranian yrði ekki
við kröfum hennar, myndi hún
taka á sitt vald olíuhreinsunar-
stöð félagsins í Abadan.
Skýrt var frá því í Nicosia á
eynni Kýpur í Miðjarðarhafi
í gær, að' 4000 manua brezkt
tallhlífarlið, sem þangað var
sent er deilan við Iran tók
að harðna, hefði fengið skip-
un um að vera við öllu búið.
ÖH leyfi hermannanna hafa
verið afturkölluð. Brezk'u
flugvélaskipin Triumph og
Wárrior liggja við Möltu, 30
stunda siglingu frá Ivýpur.
Grady, sendiherra Bandaríkj-
anna í Teheran, ræddi í gær við
Framhald á 6. síðu.
Uppeldismálaþingið skorai á þjóðina að
| Standa vörð um íslenzka tunp;
| þjóðemi og menninp
og forðast öil óþörf samskipti við
hið bandaríska setulið
Uppeldismálaþinginu er Samband íslenzkra barna-
kennara og Landsamband framhaidsskólakennara hélt
hér í bænum lauk 16. ]). m.
Þingið samþykkti eftirfarandi ályktun, sem flutt var
af Arngrími Iíristjánssyni formanni Sambands ísl. barna-
kennara og Helga Þorlákssyni, formanni Laiidssambands
framhatdsskólakennara:
,,Vegna setu erlends herliðs í landinu, vill
uppeldismalaþingið 1951 hvetja íoreldra, kenn
ara og allan almenning til að varðveita um alla
hluti íram þau verðmæti, er öðru íremur sér-
kenna íslenzkt þjóðerni.
Sérstaklega brýnir þingið íyrir sérhverj-
um íslenzkum þegni:
a) AÐ virða og vernda móðurmálið, sögu
þjóðarinnar og bókmenntir,
b) AÐ eíla þau uppeldisáhrif, er stuðla að
mótun heilsteyptrar skapgerðar, heil-
brigðs félagslífs og kristilegs siðgæð-
isj
c) AÐ forðast óþörf samskipti við hið er-
;< lenda lið, en gæta stillingar og
j; sjálfsvirðingar í óhjákvæmilegum
;■ viðskiptum við það.
j; Þá beinir þingið þeirri áskorun til hæst-
;■ virtrar ríkisstjórnar, að fyllsta kapp sé lagt á
>; að koma sem fyrst á fót þeim stofnunum, er
;■ barnaverndarráð og aðrir slíkir aðilar telja
■; nauðsynlegar vegna barna- og unglingavernd-
;■ ar í landinu."
;■ Þiiigið samþykkti ennfrenVur ýtarlegar ályktanir um
í| menntiiu kennara og íiiigiingafræðsluna og verður sagt
!' síðar frá þeim samþykktum.