Þjóðviljinn - 20.06.1951, Síða 3

Þjóðviljinn - 20.06.1951, Síða 3
LAG 1 BAKIÐ Lengi heíur íslenzk yfirstétt verið tvístígandi og óiáðin um hvaða hátt hún ætti að hafa á því að svíkja erlendan innrásarher inn á þjóð sína, amerískum húsbændum sínum til aðstoðar við styrjaldarundirbúninginn og sjálfri sér til vernd- ar við arðránsiðju sína. Loks fann hún þá aðferð, sem bezt harmoní- séraði við hennar eigið eðli og innræti: LAG í BAKIÐ. Þjóðin fékk ekkert að vita fyrr en svikin voru fullkomnuð og amerískir harmenn komnir til landsins. Þingmönnum borgaraflokk- anna var smalað eins og fé til Heykjavíkur. Þar var þessi Tblómi yfirstéttarinnar látinn éta ofan í sig allar sínar fjálg- legu yfirlýsingar frá síðustu kpsningum um verndun íslenzks sjálfstæðis og látinn setja merkið sitt undir raunverulegt afsal Islands í hendur Banda- ríkjanna. 'fc Hættur hernámsins. Hið fyrra hernám sýndi ljós- iega hvilíka reginhættu dvöl er- lendra herja í landinu hefur í för með sér fyrir jafn fámenna þjóð og við erum. Þjóðin öll og þó sérstaklega æskan verður því að snúast einarðlega til varnar þjóðlegri arfleifð sinni ef hún vill ekki að hin stórbrotna saga stolltr- ar þjóðar endi á jafnlágkúru- legan hátt og drukkna í þjóða- mori Bandaríkjanna. •'fc Hin nýja sjálf- stæðisbarátta. Eitt fyrsta skrefið í þessari varnarharáttu þjóðarinnar hlýt ur að verða myndun allsherjar sámtaka allra sannra þjóðvarn- armánna undir forystu verka- lýðsstóttarinnar, sem er bar- 'áttufúsust allra stétta og ein : ræður yfir nægilegri baráttu tækni og reynzlu. Slík samtck yrðu að vera, ef vænta ætti árangurs af þeim, laus við þá ’ smáborgaralegu linkind og 'fálm, sem einkenndu hinn fyrsta vísi. Aúk hinnar þjóðréttarlegu ! "baráttu yrðu þessi samtök að vinna að því að fella sambúð- ina við innrásarherinn í fast- ar skor.ður, sem ekki brjóti gegn sjálfsvirðingu þjóðarinn- ar og geri hermömumum það skiljanlegt að þeir eru hér í : óþökk þjóðarinnar og að hún mun aldrei hafa við þá vinsam- lég samskipti’ ^ lú reynir á sið- íerðisþrek okkar. Þessi barátta okkar gegn er- lendum yfirgangsmömium og innlendum þýjum þeirra mun krefjast mikils siðferðisþreks, þar sem svo til allur blaða- kostur í landinu og önnur á- róðursgögn eru í höndum hinnar þýlyndu yfirstéttar sem þar að auki hefur aðstöðu til skoðunarkúgunar gegnum yfir- ráð sín yfir atvinnutækjunum. En það hefur áður reynt á þjóð okkar í þessum efnum og ihún staðizt raunirnar cg svo mun enn verða. Forboðar þjóðar- vakningar. Oft hefur ökkur sósíalistum gramist og við hryggst yfir seinlátri skynjuu þjóðarinnar á aðsteðjandi hættum, en við verðum að gera okkur Ijóst að fyrirbrigði eins og þjóðemis- vakning gerist ekki á einni nóttu heldur á mörgurn árum. Miðyikudagur 20. júní 1951 — ÞJÖÐVILJINN — (3 ÁSKKIFEND ASÖFNUN LANDNEMANS: Aðeins 11 dagar eftir Nú má sjá hina fyrstu for boða . yakningarinnar. Öll hin róttæka verkalýðs- hreyfing landsins skilur ástand ið fullkomlega og er rejðubúin til baráttunnar. Menntamenn vorir hafa tekið' af skarið um afstöðu sína eins og sjá má til dæmis af fundarsamþýkktum námsn'ar.na erlendis. I sveitunum magnast ólgan svp að við sjálft liggur: að yiðj- ar flokkaskiptingariruiar bresti eins pg sjá má af atburðunum í Mýrasýslu. Þar stendur aðeins á Ung- mennafélögurtum, að þau taki upp mer.ki hins íslenzka mál- staðar eins skörulega og í bar- áttunni gegn danska valdinu. Jr lú vantar aðeins framtakið. Allt þetta bendir eindregið til þess að þjóðfrelsissamtök gætu á skömmum tíma fundið hljómgrunn hjá megin þorra þjóþarinnar til virkrar and- stdðu og sóknar gegn þeim skuggaöflum sem nú reyna að svæfa ísleníka þjóðerniskennd og hneppa þjóðina í nýlendu- ánauð eftir að hafa svikið af henni raunveruleg yfirráð lapdsins. Það sem vantar er framtak og örugg forysta óihræddra manna og þá mun æskan hlýða kallinu og berjast til sigurs fyr ir hugsjón sinni: alfrjálu og f mm*****^** Nú eru aðeins 11 dagar eftir af þeim tíina, sem Æ.F.R. ætjaði. sér til þess ,að safna 200 nýjum áskrifendum. að I-andntvinanum. , I .næstu æskulýðssíðu verður skýrt frá hve mörgum áskrifend- um deildin hefur safnað,- — Félagar Reykjavíkurdeildar- innar eru .sérstaklega minnt- ir á þetta takmark, -og nú verður ihver félagi að gera skyldu sína, allir verða að gera það sem þeir geta til þess að markinu verði náð. LANDNEMINN er eina æsku- tímaritið á íslandi, tímarit' sem er helgað hagsmuna- málum æskunnar; tímarit sem flytur fjölbreytt ef.ni til fróðleiks og skemmtunar. Landnemann þarf því hver einasti æskumaður að kynna sér og hver sá, sem það ger ir fagnar hverju tölublaði er út kemur. ALLAR deildir Æ.F. ættu að fara. að dæmi Reykjavík urdeildarinnar og setja séi' ákveðið mark, að keppa að. Hver einasta deild verður að taka iþátt í söfnun nýrra á- skrifenda. Takmark Æ.F. í heild er 500 nýir áskrifend- ur á árinu 1951. Fylkingar- félögum á að vera það kappsmál að þessu marki verði náð sem allra fyrst. ÁFRAMHALDANDI ctult starf fyrir Landnemann mun tryggja víðtæka útbreiðslu blaðsins. Landneminn þarf að ná til. sem flestra æsku- manna í landinu, þeim til fróðleiks og skemmtunar. — Takmark Æ.F.R. er 200 ný- ir áskrifendur fyrir 1. júlí. Notið hvert tækifæri til þess1 wmm að fá menn til að gerast á- skrifendur. Verum öll sam- taka um að ná þessu rnarki, því með því náum við á- fanga til hins eqdanlega tak marks, sem er að.Landnem- inn verði lesinn af hverjmn einasta æskumanni á íslandi. mun fjöl- menna uni næsfu o • , f , a Um næstu helgi verður hald- ið Jónsmessumót á Þingvölluin. Að mótinu standa Æskulýð’s- fylkingin í Reykjayík og Sósíal istafélag Reykjavíkur. Mótið hefst á laugaröag og stendur yfir fram á sunnudags- kvöld. Jónsmessumót sósíalista eru mjög vinsæl og hefur ávallt mikill mannfjöldi sótt mótin pg er ekki að efa að svo muni verða að þessu sinni. Til móts- ins er vandað svo vel, sem kpst- ur er á. Þar verða fjclbreytt skemmtiatriði, ræða, sem Jó- hannes úr Kötlum fljdur, Jón- as Árnason flytur „Heyrt og séð“, íþróttakeppni, dans o.fl. Eftir því hefur sérstaklega verið tekið hve geysilegur fjöldi ungs fólks hefur alitaf verið á Jéasmessumótum sósí- alista á Þingvöllum og er eng- inn vafi að um næstu helgi mun reykvísk æska, sem og æskulýður hvaðan æfa að af Suðvesturlandi fjölmenna á Þingvelli og setja sinn svip á Jónsmesisumótð. v.mm* Málgagn Æskulýðsfylk- ingarinnar — sambands ungra sósíalista RITSTJÓRAR: Sig Guðgeirsson (áb.) Guðlaugur E. Jónsson Halldór B. Stefánsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.