Þjóðviljinn - 20.06.1951, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. júní 1951
Kosningarnar í Frakklandi
Framhald af 1. síðu.
á fund í kvöld til að ræðá
kosningaúrslitin. Queuille for-
sætisráðherra vill láta af em-
bætti vegna vanheilsu og eru
miklar bollaleggingar um,
Þórsmerkurferðir
að hefjast
Þórsmerkurferðir hefjast frá
Ferðaskrifstofu ríkisins um
næstu helgi.
Síðast liðinn laugardag sendi
Fer;ðaskrifstpfan mann til að
athuga veginn inn í Þórsmörk.
Reyndist hann góður. enda var
mjög lítið í vötnunum. Gróður
í Þórsmörk er svipaður og nið-
ur : í byggð. Skógurinn þegar
allgufgaður og blágresi byrjað
að springa út, pn blágresið yex
svo þétt í skóginum að líkast er
að jörðin sé hulin bláu teppi.
Eins og á undanförum árpm
verða ferðir í sumar frá Ferða-
skrifstofunni inn í Þórsmörk
bæði um helgar svo og í miðri
viku, þegar fram í júlí kemur.
Fyrsta ferðin hefst á laugar-
dag kl. 13.30 og komið til
baka á sunnudagskvöld.
Til flutninganna verða not-
aðir enskir þílar, sem þola allt
a.ð axlardjúpt vatn.
Verðlaunageíraun am
landskeppnina í Osló
Tímaritið, „Allt um íþróttir“
efnir til verðlaunagetraunar um
úrsliti landskeppninnar í Osló
dagana 28. og 29. júní. Frá
þessu er skýrt í 6. hefti rits-
ins, sem er nýútkomið. Þátt-
takendur skulu gizka á hve
mörg stig hvert land hlýtur
og útfylla þar til gerðan at-
kvæðaseðil, sem birtur er í heft-
inu,
Ritið birtir nú viðtöl við þá
Jóhann Bernhard, Brynjólf
Ingólfsson, Garðar S. Gíslason
og Skúla Guðmundsson um
landskeppnina í Osló. Þá eru
greinar um vormótin í frjáis-
um íþróttum og knattspyrnu,
utanför Fram og Víkíngs o.fl.
Byggmgaz í Gnndavík
Framhald af 8. síðu.
væntanlega byggðar tvær síld-
arsöltunarstöðvar, hyggst Ósk-
ar Halldórsson að byggja aðra.
þeirra. Þá er ennfremur í
smíðum þurrkhús, töluvert af
fiski er nú í sóiþurrkun. Beina-
verksmiðjan starfaði í vetur
eftir endurbygginguna og iifrar
bræðslan var einnig endurbætt.
1 úndirbúningi er að stofna
sjálfstætt kaupfélag og reisa
nýtt verzlunarhús, en fram til
þessa hefur aðeins verið útibú
frá kaupfélaginu í Keflavík,
hverjum falið verði að mynda
nýja stjórn. Helzt eru nefndir
til íhaldsmenn einsog Petsche
ijármálaráðherra, Mayer dóms-
máláráðherra eða jafnvel Dal-
adier, sem var forsætisráðherra
síðustu árin fyrir heimsstyrj-
öldina síðari .
Hver sem myndar stjórn ef
gengið að því vísu, að hú>.>
verði enn valtari en þær, sem
setið hafa undanfarið kjörtíma-
bil Fréttaritari brezka útvarps-
ins í París sagði í gær, að
haldsmenn kynnu að setja þau
skilyrði fyrir þátttöku í ríkis-
stjórn, að sósíaldemókratar
teldu sig ekki geta gengið að
þeim. Væri þá fyrir hendi sá
möguleiki, að borgaraflokkarn-
ir allir frá kaþólskum til Gaull-
ista mynduðu stjórn saman. —r
Sósíaldemókratar halda auka-
flokksþing snemma í næsta
mánuði.
l’Humanité hrósar sigri
„rHumanité", aðalmáigagn
Kommúnistaflokks Frakklands,
segir í gær, að kosningarnar
hafi verið mikill sigur fyrir
flokkinn. Með yfir fimm millj-
ónir atkvæða sé hann lang-
stærsti flokkur Frakklands. —
Það hafi nú gerzt. sem vald-
hafarnir í Washington hafi ótt-
ast mest, áróður Marshallflokk-
anna hafi engan árangur borið.
í ávarpi frá kommúnista-
flokknum segir. að það sem
verkalýðurinn hafi verið svipt-
ur í þingstyrk með löghelguðu
kosningasvindli stjórnarflokk-
anna, • skuli unnið upp með að'-
gerðum á öðrum vettvöngum,
þannig muni frönsku þjóðinni
takast að varðveita freisi sitt
og friðinn.
Styrkur kommúnista skelfir
ráðamenn Vresturveldanna
Borgarablöð í Bretlandi og
Bandarikjunum láta í ljós undr-
un og ugg vegna hins mikla
kjörfylgis franskra kommún-
ista. „Financial Times“ í Lond-
on bendir á, að kjör franskra
verkamanna séu verri en fyrir
stríð. ,,Ne'vs Chroniele“ heldur
því fram, að róttækni fransks
verkalýðs stafi af því, að raun-
veruleg vinstribylting hafi aldr-
ei verið gerð í Frakklandi.
íran
Framhald ai 1. siðu.
Mossadegh forsætisrácherra og
bað hann, að hafna ekki með
öllu gagntilboði Anglo Iranian.
Mossadegh svaraði, að hann
ætti ekki hægt um vik, fólkið
þrýsti fast á stjórn sína, sem
þegar hefði orðið fyrir miklu
aðkasti fyrir að láta dragast
að, framkvæma lögin um þjéð-
nýtingu olíuiðnaðarins.
Undir eilí iðar sli ör num
Eftir A. J. Cronin 'j
DAGU R
freð Sunley en Alf haiði ekki breytzt mikið.
Skeggið var ef til vill orðið heldur rytjulegra
og kominn meiri tóbakslitur á það; andlitð
var ívið fölara og sfirðleikinn í hálsinum sást
betur en hann var alltaf jafn hóvær og alúð-
legur. Hann var í nýjum bl'á.um fötum í tilefni
.dagsins — nýpressuðum fötum, sem voru heldur
stór honum — pg með nýja þverslaufu. Skórn-
ir voru sennilega nýir líka; það marraði í þeim
í hvert skipti sem hann bærði á sér.
En Sally hafði breytzt. Hún hafði líkzt
móðurinni. Hún var orðin sívöl eins og tunna,
jafnvel úlnliðirnir voru krínglóttir og andlit-
ið var beinlínis fe»it. Hún brosti þegar Davíð
reyndi að leyna undrun sinni.
,,Já, ég er orðin dálítið bústin? En hvað um
það, nú skulum við fá okkur að borða“.
Og þau fengu sér að borða. Þau borðuðu í
friðsælum veitingasalnum, sólin skein inn nm
gluggana, og fengu kalt kjöt og salat. Það var
mjög ljúffengt og rabarbaratertan sem fylgdi
á eftir var einnig prýðileg. Sally tók duglega
til matar síns. Hún drakk ein heila flösku af
öli. Kringluleitt. holdugt andlitið ljómaði og
það var eins og allur líkami hennar, yrði blóm-
legri. Þegar hún hafði lokið máltíðinni stundi
hún af ánægju og losaði ófeimin um beltið
sitt, Ðavíð brosti til hennar.
,,Og þú ætlar að fara að gifta þig. Mér datt
alltaf í hug að þannig færí fyrir þér“.
„Dick er góður piltur,“ sagði Sally og stundi
aftur ánægjulega. „Það er ekki ofmælt að hann
sé afbragð annarra manna. Þú getur reitt þig
á að ég er afar hamingjusöm. Ég var orðin
hundleið á þessum eilífu leikferðalögum. Ég
er búin að ferðast um nógu lengi. Auk þess er
ég alltaf að fitna. Eftir nokkur ár hefði ekki
verið hægt að nota mig í neitt nema álfa-
drottninguna. Og heldur vil ég Dick en álfa-
kónginn. Nú ætla ég að iifa í friði og ró í
ellinni“.
Hann virti hana fyrir sér með blik í augum
og hugsaði um baráttuna sem hún hafði háð
í æsku og þrá hennar eftir frægð á leiksviðinu.
„En hvað er þá orðið um leiklistannetnað
þinn, Sally?“
Hún brosti rólegu brosi.
„Hann er’ líka kafnaður í fitu, vinur minn.
Þú hefðir auðvitað viljað að ég endaði ævi
mína eins og leikkonurnar í skáldsögunum og
nafn mitt ljómaði með lýsandi letri á Piccadilly".
Hún hristi höfuðið og hló. Svo leit hún á hann
með alvörusvip. „Þannig fer fyrir einni af
hundrað þúsund, Davíð, og ég er ekki þessi
eina. Ef til vill hef ég eitthvert brot af lista-
gáfu í mér — en það er líka allt og sumt. Ég
hef komist að raun um þetta smám saman. Sé
ég borin sainan við regluiega mikla leikkonu —
þá er ég búin að vera“.
, Það er ég alls ekki viss um, Sally“, and-
mælti hann.
„En ég er það“, svaraði hún og gömlu hörk-
unni bfá fyrir í rómnum. „Ég er búin að reyna
og ég veit vel hvaða gagn er í mér. Við byrj-
um öll með háar hugmyndir um okkur sjálf,
Dabbi, en það eru ekki margir sem ná tak-
markinu. Og sjálf er ég harla fegin að hafa
funöið áningarstað á miðri leið, sem er mér
að skapi.“
Það varð þögn. Sallý jafnaði sig brátt aftur.
En endaþótt glampinn liyrfi úr augum hennar,
var hún mjög alvarleg. Hún fór að fitla við
skeiðina annars hugar.og draga hringi á dúkinn
með henni. Andlit hennar var þungbúið eins og
eitthvað lægi á henni eins og mara. Allt í einu.
leit hún á Alf. Hann hallaði sér makindalega
aftur á bak í stólinn með hattinn fram á ennið
og stangaði syfjulega úr tönnunum.
„Alf“, sagði hún hugsandi. „Ég þarf að tala
dálítið við Davið. Geturðu ekki gengið þér til
skemmtunar úti á torginu á meðan“.
„Ha?“ Alfreð rétti forviða úr sér og starði
á hana.
,,Við skulum bíða eftir þér héma“, sagði
Sallý.
Alfreð kinkaði kolli. Óskir Sallýar höfðu
alltaf verið honum lög. Hann reis á fætur og
iagfærði á sér hattinn.
„Alf er indælis náungi“, sagði Sallý meðan
þau horfðu á eftir honum. „Guði sé lof að ég
get loksins tekið hann burtu frá þessari bann-
settri blýhvítu. Ég kaupi handa honum lítið
hús við Gosforth. Dick hefur gefið mér frjálsar
hendur og nú á Alf að fá að búa þar og ala
dúfur af hjartans lyst“.
Dayíð hlýnaði um hjartaræturnar. Hann
gladdist alltaf yfir gjafmildi og góðmennsku
í fari annarra, og þessa eiginleika átti Sallý
í rikum mæli, það lýsti sér í umhyggju hennar
fyrir föðurnum, litla manninum í luralegu bláu
fötunum og skónum sem marraði í.
„Þú ert fjarska góðhjörtuð, Sallý“, sagði
hann. ,,Þú hefur víst aldrei gert neinum mein
á ævinni“.
„Ekki er ég sammála þér i því“. Hún var
ennþá alvarleg. „Ég er hrædd um að ég ætii
einmitt að fara að gera þér mein“.
„Hvað áttu við ?“ spurði hann undrandi.
,.Nú ....“ Hún þagnaði og tók með hægð
bréf upp úr töskunni sinni. Ég þarf að segja
þér dálítið. Mig langar ekki til þess, en ég
verð að gera það, Davíð. Þú yrðir reiður mér
ef ég gerði það ekki“. Önnur þögn. „Ég er
búin að frétta af Jenný“.
„Af Jenný?“
,,Já,“ svaraði hún lágum hljóðum. Hún sendi
mér þetta bréf.“ Hún rétti honum það án
þess að segja fleira.
Hann tók þegjandi við því. Það var skrifað
á þykkan fjólubláan og ilmandi pappir með
barnalegri rithönd Jennýar. Á umslaginu voru
fjólubláar rendur. Það var dassett nokkrum
vikum áður í hótel Excelsior, Cheltenham og
var á þessa leið:
„Elsku Sallý. Loksins tek ég mér penna í
hönd til að rjúfa hina löngu þögn, sem hefur
aðallega stafað af því að ég hef verið í út-
löndum. Ég veit ekki hvað þú hefur haldið um
mig, en bíddu nú hæg, þangað til þú hefur
heyrt allt af létta. Þegar ég var í Barnham
sá ég auglýsingu í blaðinu frá roskinni konu,
sem auglýsti eftir stúlku til að vera sér til
skemmtunar. Ég sendi umsókn svona rétt að
gamni mínu, en mér til mikillar undrunar fékk
ég mjög kurteislegt svar og peninga fyrir ferð-
inni til London Svo fór ég til London og
heimsótti hana og hún vildi endilega ráða mig
til sín. Hún ætlaði að ferðast til Soánar, Italíu,
Fenevja og Parísar, Hún var með mjallahvítt
hár og miög fa'leg. vingjarnleg augu, og hún
var klædd i lillabláan kjól með dásamlegum
kniplingum. Hún varð strax s.vo hrifin af mér.
að það var beinlínis ótrúlegt. Hún sagði. I
sífellu „blessuð st.úlkan mín, þér megið alls
ekld fara ,frá mér“, og ég var beinlínis nevdd
til að vera um kyrrt, Sallý. Ég veit ájiðvitað
að bað var rangt af mér. en ég gat ekki staðizt
þessi feríalög. Við höfum verið alls staðar
— á Spáni, ítalíu, Feneyjum og París og iika
í Egyptálandi. Og betta var reglulega flott. Við
biuggum alltaf k fínustu hótelunum; þióparnir
bugta sig og bevia og þegar við eru í ónerunni
sitium við í stúku með greifum í einke.nnis-
búningi. Og frú Vansitter getur alls ekki án
min verið. Hún dvrkar mig. Hún segir að ég
gangi henni i dóttur stað og það er minnzt
á mig í erfðaskrá liennar. Ég les bara fyrir
hana og fer í ökufer'ðir með henni, fer með
henni í tesamkvæmi og þess háttar. Og svo
raðn ég auðvitað blómnnum. Það er óhætt að
s^via nð ég datt í lukkunottinn. finnst bér bað
ekkí. Sallý. en ef þú sæir hvað við berumst
mikið á mpndirðu áreiðanlega glápa úr þér
augun. Ég reyndi að koma bví í kring að vi’ð
gætum hitzt, við verðum hér a'ðeins í nokkra
daga til þess að drekka vatnið hérna, og svo
förum við aftur af stað, Þú getur reitt þig á
að mér líður vel, Sallý. Ég vildi óska, að þú