Þjóðviljinn - 20.06.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 20.06.1951, Page 7
Micmkucteg’tir 20.' jttrrí 1951 — ÞJÓÐVILJINN (7 Myndir og málverk $ til tækifærisgjafa. Ver/.Iiui G. Sigurðssonar, Skólávörðu stíg 28. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrif- stofu sambandsins, Austur- stræti 9, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækj- ;! argötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Haf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- búð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Haildóru Ólafs- dðttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnao- armönnum sambandsins um allt land. Gólfteppi keypt og tekið í umboðsölu. simi 6682. Fornsalan Lauga- veg 47. Kaupum — Seljum allskonar verkfæri. Vöruveit an Hverfisgötu 59, sími 6922 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup — Sala Umboðssala: Útvarpsfónar, útvarpstæki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira.. Verzlunin Grettisgötu 31, Sfcui 3562. Kaupum — Seljum allskonar notaða húsmuni. staðgreiðsla. PAKRHÚSSALAN, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Daglega ný eag, soðin og hrá. •— Kaffisalan, Ilafnarstræti 16. or M Tek kjólasaum, » sníð og máta dömu- og barha- kjóla. Sel kjólasnið eftir máli. < Uppl. Mjölnishalti 6, sími j| 81452. Týndd b'laSiS' úr HeiSar- vigasagu fundiS Nýja efnalaugin, Höfðatúni 2, Laugaveg 20B, j sími 7264. Sendibílastöðin h. f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. j Húsgagnaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á allskonar bólstruðum hús- gögnúm. Bólstraraverkstæff- ið Áfram, Laugaveg 55, (bákhús) sími 3919. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög* giltur endurskoðahdi: ■— Lögfræoistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12. Sími 5999. Gúmmíviðgerðir Síórholti 27. , j Móttaka einnig í Karnp Knox ? G-9. Útvarpsviðgerðir Badíóvitmustofan, | Laugaveg 166. J ------------------------ l Nýja sendibílastöðm i Aðalstræti 16. Sími 1395 | Nýléga fann próféssor Magn- ús Már blað það úr Heiðarvíga- sögu er vantað hefur í allar útgáfur af sögunni. Blað þetta fann hann í gömlum skinnhand- ritum sem hann var að nota i Landsbókasafninu. Handritið að Heiðarvígasögu, er var á skinni, var sent til Svíþjóðar á þeim tíma sem flest íslenzk handrit voru flutt úr landi; Árni Magnússon fékk' handritið að fyrrihluta sögunn- ar lánað til Kaupmannahafnar og lét gera afrit af því, en hvorttveggja brann í brunan- um mikla í Kaupmannahöfn, en sá er afritið gerði skrifaði sög- una upp eftir minni og nokkr- um s'etningum sem hann haf'öi skrifað orðrétt hjá sér. Var þá lialdið að Heiðarvíga- saga væri með öllu glötuð, en alllöngu síðar fan.nst siðari hluti skinnhandritsins í Stokk- hólmi, hafoi láðzt að senda hann til Arna Magnússonar, og bjargaði það þessum hluta handritsins. Var sagan sí'ðan gefin út eftir afritinu af fyrri hluta sögunnar sem skráð var eftir minni og skinnhandritinu i Stokkhólmi. I skinnliandritið vantaði samt eitt blað, er talið var með öllu glatað. Blað þetta hefur nú prófessor Magnús Már fundie. Hefur það verið skorið út úr handritinu og notað til bók- bands, er sú hliðin sem út hef- ur snúið mjög máð, en talið að ganga megi úr skugga um hvað þar stendur. Hin síðan er vel læsiieg. Prófessor Sigurður Nordál hefur látið það álit í ljós að enginn va.fi sé á að hið fundna blað sé einmitt blaðið úr hand- iiti Heiðárvígasögu sem talið var með öllú glatað. ELAGSLS og orlofsferðir FerðáskrlfstofuEnár um næstu helgi $ \ Herraföt — Húsgcgn | Kaupum og seljum ný og 1 notuð húsgögn, karlmanna- iföt o. m. fl. — Sækjum —í | Sendum. ■— Söluskálinn,! I Klapparstíg 11, sími 2926. i Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. fMZMDIÐ Skotthúfuprjónar (gull-litaðir) fundnir. Eig- andi vitji þeirra. í afgr. ÞjóðviljanS. Ferðafélag íslands ifer Heiðmerkurferð í kvöld !kl. 7 frá Austurvelli til að > gróðui:setja trjáplöntur í! iMörkinui. Það er þegar búið >að gróðursetja þúsund plönt-! lur. Félagsfólk er beðið að Ujölmenna og hjálpa til að; Iljúka við gróðursetningunaj !á þessu sumri, Farið er ó-; | keypis fram og til baka.! jKmið upp í Heiðmörk og; Ikynnist þessu dæmalausal ffagra friðlandi Reykvíkinga. j N j _ Ársþing Frjálsíþrótta- [sambands íslands 1951 jfer fram í Reykjavík í sam- [bandi við Meistaramót ís- jlands í frjálsíþróttum 17.— ? 22. ágúst n.k. — Mál sem jóskast tekin til meðferðar j á þinginu þurfa að berast jstjórn sambandsins mánuði ífyrir þinghaldið. i Stjórn FRÍ. jFarfuglar! Ferðamenn! ; Allir út í bláinn um Jóns- j messuna. Látið skrá ykkur ; í kvöld. Áríðandi að Skot- ilandsfarar mæti í kvöld. ; Uppl. í VR kl.. 8,30—10 í tkvöld. Um næstu helgi efnir Ferða- skrifstofan til tveggja orlofs ferða: 4 daga ferð verður farin um V-Skaftafelissýslu, lagt af stað á laugardag 23. júní kl. 2 e. h. og komið aftur að kvöldi þess 26. ■— Fyrsta daginn verð ur ekið að Vík og gist þar ufn nóttina, en komi'ð við i Múla- kosti og Dvrhólaey í leiðinni. Næsta dag verður svo ekið eins og leið liggur yfir Höfðabrekku heiði að Kirkjubæjarklaustri. Hinn 25. verður umhverfi Klausturs skoðað, Dverghamar, Systrastapi, Systravatn, Fljóts- hverfi o. fl. og -aftur gist á Klaustri. Síðasta daginn verður svo haldiðv; til Reykjavíkur og farið hægt yfir. Ferðaskrifstof- an útvegar gistingu og mat þeinn sem þess óska. Hin ferðin verður helgarferð á Þórsmörk, en vegurinn þang- að var athugaður um síðustu helgi og reyndist góður. Lagt verður af stað á laugardaginn kl. 13.30, en komið aftur á sunnudagskvöld. Verður mörk- in skoðuð eins og tími vinnst til. Nauðsynlegt er að hafa með sér svefnpoka og nesti, en Ferðaskrifstofan útvegar tjöld og steinoliu. Þeir sem ætla að taka þátt í þessum ferðum eru beðnir að gefa sig fram á Ferðaskrifstof- Framhald af 1. síðu. leg og sanngjörn, og auk þess er hún hágStæð síldarverk- smiðjum ríkisins, þar se,m hún myndi ýta undir útvegsmenn að skipta. við þær og aiika þannig heildarmagnið sem þang að bærist. Engu að síður var hún felld með 3 atkv. gegn 1, og' kveldúlfsráðherrann tók hana auðvitað ekki upp! Verðákyörðuhin í ár var rök- studd með 'áætlun þar sém allir kostháðarliðir. eru mjög ýktir. Auk þess má benda á að einir saman vextir sem verksmiðjurnar verðá að borga Landsbankamim í ár eru áætlaðir 4,2 milljónir króna, eða sem svarar rum- ‘um 10 kr, á mál, ntiðað við 4C0 þús. ntála áætlun. Þann- ig féflettir Landsbai’.kinn sjó menn og útvegsménn e’nnig á þéssti sviði. Til saman- burðar ntá benda á áí öil viurnlaun við verksmiðjurn- ar eru í ár áætluð 5,5 ntiHj. og bendir niargt til að sú áætlun sé sáiiit milljón of há. Auk þsesa eru áætlaðar tæþ- ar 10 milljónir í sjóðágjöld, af- borganir og viðliald, eða ca. 25 kr. á mál. Eins og áður cr sagt eru sjó- menn og útvegsmenn óánægðir með verðákvörðunina og hefur jafnvel verið rætt um að flytja síld hingað suður með fhitn- ingaskipum, en verksmiðjur hér munu hafa boðið allt að 135 kr. á mál. Um aðstöðu Kveld úlfs má benda á að Hjalteyrar- verksmiðjan mun þegar hafa boðið einstökum útgerðarmönn- um 8 kr. hærra verð á mál en ríkisverksmiðjurnar eiga ao borga.. Egven limi að lokiini? 1 lítiffi afmæliskveðju til Kristins E: Andréssnar þann 12. þ. m. voru m. a. tvær setn- ingar er þannig hljóðuðu í hand riti: Fár tttun sannari frjáandi alls eðlilegs vaxtar, fár einlægari fjáandi allrar rotnunar og öfug- snúðs. 1 Þjóðviljanum varð fyrri setningin þannig: Fáir mnnn satmari frjáandi alls eðlis vaxtar. í tilvitnun Morgunblaðsins 15. þ. m. er svo setningin orðin. þannig: Frjóandi alls eðlis vaxtar. Ég kann ekki við annað en leiðrétta þetta vegna þeirra sem. kjósa hið rétta, jafnvel þó í litlu sé — ekki sízt þar, sem biiið er að varpa setningunni i hina viðbjóðslegu rotþró sem öfugsnúðurir.n hefur opnað al- menningi í sambandi við afmæli Kr. E. A. Hveragerði, 15. júní 1951, Jóhannes úr Kötlum. lÓRsmessumót :• sésklista •: TrygglS ykkur \ farraiða } í Eins og áður hefur veriðjr auglýst verður haidið Jóns-'I messumót sósíalista n.k. ? helgi við Hvannagjá á Þing-Ij völlum. Mót þessi hafa verið J geysi viusæl og sótt af þús- undum manna víðs vegar að' á Suð-vesturlandi. Móts->_ ‘uefndin gengst fyrir ferðumJj í|á mótið og af mótiriu einsf !jog að undaníörnu. Farmiðar Jjverða seklir á skrifstofu Sósialistafélags Reykjavíkur ÍÞórsgöíu 1, sími 7510 og er Ejsala þeirra þegar hafin. Ferð- |j !;ir verða sém hér segir: A 5 ÍÞirigvölI Iáugardagirin 23. V 'Ijúní kl. 2, 5, 7,30 og sunriu-y Sdaginn 24. júní kl. 8,30 og í 11,30 f. h. Frá Þingvöllum !| surinúdaginn 24. júní kl. 6, 1;9, 11,30 e. h. — Tryggið ykkur farmiða í tíma. — Skemmtið ykkur í Hvanna- gjá um næstu helgi. Njótið Iieillandi náttúru og ágætrar skemmtunar. Ámaðaróskir 17. fúití Forseta íslands bárust m. a. kve'ðjur og árnaðaróskir ís- lenzku þjóðinni til handa frá eftirtöldum þjóðhöfðingjum: Friðriki IX., Danakonungi, Gústaf Adolf, Svíakonungi, Harry S. Truman, Bandarikja- forseta, Nikolai Shvernik, for- seta æðstaráðs Sovétríkjanna og keisaranum í Iran. Á þjóðhátíðardaginn bárust utanrikisráðherra kveðjur frá ræ'ðismönnum Islands, dr. Ric hard Beck i Grand Forks, Jens Dragöy í Tromsö, Oliver de Feron í Geneve og Frits Nasc- hitz í Tel Aviv. Forseti Islands sæmdi eftir' talda sjö menn fálkaorðunni 17. júní: Hilmar Stefánsson, banka stjóra Búnaðarbankans í Rvík, stórriddarakrossi, Kolbein Sig urðsson, skipstjóra, Reykjavík. stórriddarákrossi, Guðmund unni'.ekkj.síðar en á ■föstudag.l-KarI Pétursson, yfirlækni, Ak Allir á Þingvöll um Jónsmessuhelgina. Jónsmessumótsnefndin. J Hekla fer næstu ferð frá Reykjavík til Glasgow amiað kvöld, fimmtudaginn 21. júní. Nokkrir farmiðar óseldir ennþá. ureyri, riddarakrossi, Jón Sig- urðsson, óðalsbónda og alþing- ismann að Reynistað, riddara- krossi, Kristleif Þorsteinsson, bónda og fræðimann að Stóra- Kroppi, riddarakrossi og Sigurð Sigurðsson, sýslumann og bæj- arfógeta, riddarakrossi. (Fr'á, forsetaritaráj.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.