Þjóðviljinn - 20.06.1951, Side 8

Þjóðviljinn - 20.06.1951, Side 8
Frá Jónsmessumóti sósíalista í Hvannagjá 1950. Hið árlep Jénsmessymóf sósfallsfa á Þingvöllum verður um næsfu helgi Hið árlega Jónsmessumót á Þingvöllum verður næstkom- andi laugardag og sunriudag, 23.—24. þ .m. Undirbúningur mótsins er nú I fullum gangi og verður senn Iokið, að því er Halldór Björnsson, formaður mótsstjórnar- innar tjáði jÞjóðviIjanum í gær. Eins og undanfarin ár hafa sósíalistar í Reykjavík og öðr- sm stöðum á Suðurlandi hug á að fýölmenna á Jónsmessumótið. Miðvikudíigur 20. júnt 1951 «— 16. árgangur — 135. tölublað Ánægjulegt kvöld í Listvinasalnum Listvinasalurinn hélt fyrsta kynningarkvöld sitt fyrir styrktaraðila á mánudaginn. Var salurinn fullskipaður og kvöld ið hið ánægjulegasta. Öllum er sótt hafa Jóns- messumót sósíalista undanfarin ár ber saman um það að frá þeim sumardögum eigi þeir margar sínar björtustu og beztu endurminningar. í þúsund ár hefur saga þjóð- arinnar órjúfanlega verið tengd Þingvöllum. Þar hefur íslenzka eegu sinnar. Hver staður á Þingvöllum minnir alla íslend- þjóðin átt stoltustu stundir inga á glæsileik þjóðfrelsistíma- bilsins og hina döpru daga þeg- ar vilji Alþingis íslendinga laut yfirráðum erlends valds. Þær minningar kalla hvern ÍSLEND- ING, vekja hann til vitundar um skyldur sínar við land sitt og þjóð. Á þessu sumri er merkisat- burður í sögu þjóðarinnar tengdur Þingvöllum með sér- fstökum hætti, í ár er 100 ára afmæli þingvallafundarins, sem haldinn var til undirhúnings þjóðfrelsisbaráttunni JJI að •fc Vísir kvartar undan því í gær að Þjóðviljinn skyldi ekki segja frá Borgarnesfundi vinstri manna í sunnudagsblaðinu og telur það sönnun þess hvílík- úm vonbrigðum fundurinn hafi valdið. Vísismenn vita hins veg- ar inaiina bezt að Iokið er við gunnudagsblöðin um miðjan dag á Iaugardögum á sumrin, og þegar lokið var við Þjóðviljann s. I. Iaugardag var Borgarnes- ftmdurinn ekki einu sinni haf- inn! tAt Vísir semur ef til vill fréttir um fundi áður en þeir eru haldnir, en Þjóðviljinn ger- ir það eldri. Annars er þessi vísvitandi falsröksemd Vísis sönnun þess að aðstandendur þess vita fullvel að þeir eru sjálfir að birta upplognar íréttir. losna undan oki Daxxa, þjóð- frelsisbaráttunni sem lauk með sjálfstæðinu 191S og lýðveldis- stofnuninni. Aldrei hefur þó verið meiri ástæða fyrir Islendinga til Þing vallafarar en einmitt nú. A' Jónsmessumótið verður með svipuðu sniði og s.l. ár. Verður þar eitthvað til skemmtunar fyrir alla. Á laugardagskvöldið flytur Jónas Árnason Heyrt og séð og Karl Sigurðsson leikari syngur gamanvísur. Síðan verður dans- að fram eftir kvöldi. Á sunnudaginn kl. 10 hefst knattspýrnukeppni milli vél- smiðjunnar Héðins og Æsku- lýðsfylkingarinnar. Kl. 1,30 hefst útifundur þar sem Jó- hannes skáld úr Kötlum flytur ræðu. Þorsteinn Ö. Stephensen les úr verkum Halldórs Kíljans. Gerður Hjörleifsdótíir les upp kvæði. Þá verður glímusýning og bændaglíma er glímuflokk- ur úr Ármanni sýnir. Þá fer fram handknattleikskeppni. Að lokum verður dansað. — Þulur mótsins verður Jón Múli Árna- son. Til þess að allt geti gengið HusaíerguIagasmiSÍE Ekki er fri'Sur flokkurinn Félagsmálaráðh. hefur skipað eftirtalda menn í nefnd til þess að semja’frumvarp til laga um almenna húsaleigulöggjöf: Jónas Guðmundsson, skrif- stofustjóra í félagsmálarácu- neytinu, sem jafnframt er for- maður nefndarinnar, Hannes Pálsson, starfsmann í fjármála- ráðuneytinu, Magnús Jónsson, lögfræðing, Reykjavík, Ólaf Sveinbjörnsson, skrifstofustjóra framfærslumálaskrifstofu Rvík- urbæjar og Þórð Bjömsson, bæj arfulltrúa, Rvík. sem greiðast þurfa þátttakend- ur að kaupa farmiða sína sem fyrst svo ekki þurfi að koma til þess að ekki verði nægur bílakostur til fararinnar. Far- miðar eru seldir í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur. Prófcssor Niels Bohr á leið tii íslaods Prófessor Niels Bohr er væntanlegur hingað til Iands með GuIIfossi á fimmtudaginn, að því er danska blaðið Nation- altidende 17. þ. m. skýrir frá. Prófessor Bohr er einn af brautryðjendunum á sviði atóm- vísinda.nna og einn af frægustu vísindamönnum. — Hann varð fyrstur til áð benda á þau lögmál sem gilda um hegðun efnisins dagsdaglega gilda ekki óbreytt í atómunum sjá’fum. — Hér mun prófessor Bohr halda fyrirlestra á vegum Há- skóla Islands. Val|erður Tryggvadéttir !5knís!®íustjóm Þjóðleik- hussins Valgerður Tryggvadóttir, auglýsingastjóri ríkisútvarps- ins, hefur verið sett skrifstofu- stjóri Þjóðleikhúsgins frá 1. júni. Hún hefur starfað hjá útvaipinu síðan 1933. Valgerð- ur er dóttir Tryggva lieitins Þórhallssonar. 1 Mim wex í Effjum Vestmannaeyjum. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. MÍR. mecningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna, hélt skemmtifund hér s.l. laugardag. Kristinn E. Andrésson og Hermann Einarsson fluttu þar ræður og skýrðu frá för sinni til Sovétríkjanna í vor. Sýndur var fyrri hluti kvikmyndarinn- ar Orustan um Stalingrad. Margir nýir félagsmenn gengu inn á fundinum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur flutti ávarp þar sem hann vék að tilganginum með Grindavíkurbátar ætla á rekneta- veiðar við Suðurl. Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans Mjög fáir Grindavíkurbát- anna munu ætla norður á sild- veiðar í sumar, en munu hins- vegar ætla að stunda rekneta- veiðar hér syðra og salta hér. Þrír bátar fóru á luðuveiðar, 2—3 túra, en fiskuðu fremur lítið. Sýning á Fimaleir I sýningarglugga Flóru við Austurstræti eru nú sýndir fjölbreyttir og smekklegir leir- munir frá Funa. Hefur Kjartan Guðjónsson listmálari málað gripina en Ragnar Kjartansson mótað þá. Ætla fáir á síld- veiðar norður? Vestmannaeyjum. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Ekkert er e:n vitað hve margir Vestmannaeyjabátar muni fara á síldveiðar í sumar. Undanfarið hafa bátar verið á lúðuveiðum en fiskað heldur illa. Nokkrir bátar eru á tog- veiðum og nokkrir með dragnót og hafa fiskað í meðallagi. Togararnir hafa hinsvegar aflað ágætlega ög komið með fullfermi hvor á eftir öðrum. iBjarnarey kom s.l. mánudag með ágætan afla, var mestur hluti hans bræddur, en nokkuð fór í frystihús. Háskóli Islands minntist 40 ára afmælis síns 17. júní með virðulegri samkomu í hátíða- sal skólans. Fluttu þar ræður vararektor háskólans, prófessor Einar Ól. Sveinsson, er rakti sögu skólans, og prófessor Sig- urður Nordal er minntist fyrsta rektors háskólans, Björns M. Ólsens. I ræðu sinni skýrði próf. Ein- ar Ól. Sveinsson svo frá, að dr. Einar Arnórsson hefði gefið háskólanum 20 þús. kr. sjóð, og skal verja vöxtum hans til að verðlauna beztn úrlausnir skrif- legra verkefni í prófum laga- deildar, í íslenzkum fræ’ðum og kirkjusögu Islands. Á undan og eftir athöfninni söng blandaður kór undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Að háskólaathöfninni lokinni var lagður blómsvejgur á leiði Björns M. Ólsens. opnun salarins: að auka þekk- ingu almennings á myndlist. Styrktarfélagar eru nú orðnir 100, en þurfa að verða 400 fyrir næstu jól til’þess að tryggt sé að salurinn geti verið opinn allt árið. Þórbergur Þórðarson las því næst frásögn af brúðkaups- veizlu í Suðursveit 1836, barma fulla af ósvikinni Þórbergs- fyndni, Wilhelm Lanzky-Otto lék einleik á píanó: ,,Myndir á málverkasýningu“ eftir Muss- orgsky, en Robert Ottósson út- skýrði verkið. Að lokum las frú Ólöf Nordal nokkur kvæði úr kvæðabók Sigurðar Nordal: Skottið á skugganum. Með þessari starfsemi List- vinasalarins hefur bætzt nýr, ánægjulegur þáttur í menning- arlíf bæjarins. Byrjunin er á- gæt. Það er undir bæjarbúum sjálfum kornið að framhaldið verði ekki lakara. GóSur afli á NorSfirSi Norðfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans Veðurfar hefur verið mjög stirt undanfarið, stöðug norð- austanátt og kalt og eru skafl- ar enp niðri í miðjum bæ. Togararnir komu nýlega af veiðum, Egill rauði með 350 tonn, þar af fóru 250 í hrað- frystihús en 100 í bræðslu, og Goðanes með 400 tonn, þar af 300 í hraðfrystihús. Dragnóta- bátar afla ágætlega cn tog- bátarnir eru allir hættir og eru að búa sig á síldveiðar. Hand- færaveiðar eru mjög litlar nú. Mikli m bygg- ingar i Grindavík Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans Allmikil byggingavinna er nú í Grindavík. Unnið er við 6 í- búðarlxús og er verið að ljúka við sum þeirra en byrja á öðr- um. • Nýlokið er byggingu salthúss og byrjað á öðru, eru fleiri salt- skúrar fyrirhugaðir. Þá verða Framhald á 6. síðu. $9JÓÐ¥iyiNII Aðeins 1 áskrifandi í gær — mesta. lægðin í söfnuninni hing- •tð til. Nú þarf að duga vei þá 10 daga sem eftir eru af söfn- uninni. Látum engan dag líða án þess að útvega Þjóðviljan- um nýjan áskrifanda. ★ SÖLUBÖRN! Hafið þið tekið eftir verðlaununum scm .veitt eru vikulega þeim krökkum seni selja flest blöð í Iausasölu? Nú er búið að afhenda verðlaun tvísvar sinnum. Næstu verð- laun á inánudag. Kontið og seljið Þjóðviljann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.