Þjóðviljinn - 30.06.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.06.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. jýni 1951 — ÞJÓÐVILJINN (7 w Ödýr loítljós Iðja h.f., Lækjargötu 10. Gólíteppi keypt og tekið í umboðsölu. sími 6682. Fomsalan Lauga- veg 47. Kaupum — Seljum allskonar verkfæri. Vöruvelt an Hverfisgötu 59, sími 6922 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup — Sala Umboðssala: Útvarpsfónar, útvarpstæki gólfteppi, karlmannafatnað-1 ur, gamlar bækur og fleira. Verzlunin Grettisgötu 31, Sími 3562. Daglega ný egg, Boðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16 \*b or ái Herraíöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. — Sækjum — Sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 2926. Munið kaffisöluna I Hafnarstræti 16. Ekta bréf... Framhald af 8. síðu. læra, einkum um sögu skjala- gerðar hér á landi. Annað bréfið, sem dr. Han- son hefur gefið, er kaup- og máldagabréf fyrir Reykjum í Tungusveit, dagsett 29. októ- ber 1520. Það er prentað í ísl. fornbréfasafni, VIII, 754—5, eftir frumritjnu, og fékk útgef- andi það lánað hjá sama manni, sem nú gefur það. Þó áð bréfið sé áður prentað, er eigi að síð- ur mikilsvert að hafa fengið frumrit þess, svo mikils vert frumbréf um eitt af höfuðból- úm landsins er góður gripur í skjalasafni. Þriðja bréfið, lögmannsdóm- ur um landamerki Reykja, dag- sett 4. maí 1621, prentað í Isl. fornbrófasafni, VIII, 756—8, er að vísu falsbréf, — mun vera frá 18. öld að áliti dr. Jóns Þorkelssonar, — en fengur er samt í frumriti þessa bréfs. Falsbréf geta haft þýðingu í ýmsum rannsóknum." Menntamálaráðuneytið hefur afhent Þjóðskjalasafninu hand- rit þessi. (Menntamálaráðuneytið, 29/6 1951). iUIgggKl Húseigendur 'tek að mér allskonar tré- Ssmíðavinnu. — Ákvæðisvinna ! ef ósskað er. Símj 6236 SeEfðjægari Sendibílastöðin h. f., I Ingólfsstræti 11. Sími 5113. : Saumavélaviðgerðir- : skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, ; Laufásveg 19. Sími 2656. Lögíræðingar: ; Áki Jakobsson og Kristján'' Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. ■— Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- /smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lcg- giltur endurskoðandi: — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. -— Vonar- stræti 12. Sími 5999. Gúmmíviðgerðir Stórlioiti 27. Móttaka einnig í Kamp Knox G-9. Útvarpsviðgeiðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Nýia sendibílastöðin Aðalstræti 16. Sími 1395 'v Farmannasamitinchmir Frarnhald af 8. síðu. og hefir málinu verið vísáð til sáttasemjara. Enginn fundur hefur enn verið haidinn með deiluaðiljum. Eru samningarnir sem fyrr segir gengnir úr gildi frá og með miðnætti í nótt og farmenn samningslausir. Það vekur ekki litla furðu, bæði farmanna og annarra, að þótt samningarnir séu gengnir úr gildi og útgerðarfélögin neiti að verða við sanngjörnum kröf- um farmannanna um kjarabæt- ur, hefur stjórn Sjómannafé- lagsins ekki enn boöað vinnu- stöðvun á flotanum og yfirleitt engar ráðstafanir gert til að knýja fram nýja samninga. Það er því engin fu.rða þótt farmennirnir spyrji: Hvað ætl- ast stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur fyrir í sambandi við deiluna? Ætlar hún að draga málið á langinn og láta hagfelldasta tímann, tii að knýja fram kjarabætur, ganga sér úr greipum? Vissulega er seinagangur sjómannafélags- stjórnarinnar tortryggilegur og áreiðanlega öruggast fyrir far- mennina að fylgjast vel með gerðum hennar. Allur dráttur á Framhald af 8. síðu. lándsísinn á s.l. vetri og var afiinn 13 þús. selir þar af 3 þús. hvítingar, en af þeim eru skinnin verðmest. Verð þessara skinna var í vetur kr. 195 norsk ar fyrir stykkið. Verðmæti afl- ans nam rúmlega 940 þús. krón um norskum. Norðmennirnir sögðu selveiðina óhemjumikla á öllum veiðisvæðum íshafsins í ár, og i fyrra hafði einnig verið ágæt selveiði. Þeir undruðust það mjög, áð við Islendingar hagnýttum okkur ekki þessa veiði. Polarís hefur enga geyma undir selspikið, heldur bara tvær stórar lestar, þangað nið- ur eru svo selkápurnar settar í heilu lagi og geymdar í frosti þar til að lokinni veiðiför, þá eru þær teknar upp og skinnið flegið af spikinu. Þetta fyrir- komulag tryggir 'líka fyrsta flokks lýsi. Skipshöfn selfangarans var nú 14 menn, en þegar hann er að selveiðum þá eru skipverjar 37, þar af 24 veiðimenn og 3 skyttur. Ibúðir skipverja voru allar hinar glæsilegustu. Veiði- menn (hásetar) búa í björtum og rúmgóðum tveggja og þriggja- manna herbergjum og hafa stóran matsal. Gúmmí- ■svampdinur voru í öllum rekkj. um. Norðmenn eru nú farnir að byggja sína selfangara úr stáli, sérstaklega þá sem ganga í Ný- fundnalandsísinn. Annars 'Sögðu þeir að stálskip hefðu einnig stundað selveiði í Vesturísnum s.l. vetur með ágætum árangri, en þar er isinn mikið harðari heldur en við Nýfundnaland. Pólarís er annar stærsti sel- fangari Norðmanna. Sá stærsti heitir Jopeter og er stærð hans 485 smálestir. Það er líka stál- skip. Eins og sagt var í upphafi, er þetta glæsilegt skip og hefur verið til alls vandað við smíði þess. Þykkt á stálplötum í byrð ing er 16 mm. og rúm þver- hönd á milli banda í kinnung- um skipsins. Byrðingur og bönd eru hvorttveggja rafsoðin. Á gömlu selföngurunum var tunna í toppi á framsiglutré, og var mikil þrekraun að standa þar í stórhríð og gaddi. I stað hinnar opnu tunnu er nú komið lokað upphitað skýli á þessum nýja selfangara, og er þaðan sími aftur í stýrishús. raunhæfum aðgerðum í deil- unni er atvinnurekendunum í hag en veikir aðstöðu farmann- anna. Sumarið er sá tími sem örðugast er fyrir útgerðarfélög- in að stöðva farskipin. Því ber nú að nota tækifærið strax og gera þær ráðstafanir, sem sjó- mennirnir sjálfir telja líklegast- ar til að færa þeim nýja og við- hlítandi samninga um kaup og kjör. VILHJALMUR OLAFSSON frá Múla í Vestmannaeyjum andaðist 29. þ.m. að heimili sínu, Nönnugotu 3, Reykjavík. Fyrir hönd vandamanna Guölaug Vilhjálmsdóttir Guðmundur Runólfsson. Yfirlýsing sakadóraaEa Framhald af 3. síðu. Um þá meðferð, sem á þessu var höfð, fórust landlækni að gefnu tilefni m. a. þannig orð í bréfi til dómsmálaráðuneytis- ins 12. október 1949: „1. Það er hvarvetna dagleg- ur viðburður, enda iðulega ó- hjákvæmilegt, að einn læknir taki við af öðrum um að stunda sjúkling, hvernig sem á stendur og án þess, að talið verði til áhættu, ef sá, er við tekur, er góður og gildur og allt liggur skilmerkilega fyrir um ástand sjúklingsins og hvað við hann hefur verið gert, svo sem vera ber á hverju sómasamlega reknu sjúkrahúsi. 2. Ekki er unnt að draga í efa, að Bjarni Bjarnason lækn- ir, sem við tók að stunda sjúk- linginn, hafi verið til þess hæf- ur, enda átti þess auðvitað kost að velja ur sérfræðingum bæj- arins til ráðuneytis, svo og mátti hafa fullnægjandi sam- band við kærandann til að taka leiðbeiningum og fyrirmælum hans. Um hæfni Guðmundar Thoroddsens prófessors þarf ekki að ræða“. Með orðinu ,,kærandann“ er hér átt viö Jónas lækni Sveins- son. Jónas Iæknir var látinn laus úr gæzluvarðhaldinu 1. maí 1949 Og var því í þetta sinn ekki í gæzluvarðhaldi nema sem næst fimm sólarhringa. Sakadómarinn í Reykjavílt, 29. júní 1951. — Valdimar Ste- fánsson. Hér með vottast áð ofan- skráð frásögn er rétt varðandi okkur. Reykjavík, 29. júní 1951. — Páll Sigurðsson, Guðmundur Thoroddsen, Bjarni Bjarnason. íónþinglð Framhald af 8. síðu. létt með öllu. svo fljótt sem unnt er.Telur þó að nokkuð hafi áunnist i þessa átt, með frí- listum þeim sem gefnir hafa verið út. Hinsvegar telur þing- ið að komið sé inn á varhuga- verðar brautir með svo nefnd- um bátagjaldeyrir, er virðist löghelga svartan markað og gengisfelling dulbúna. Heil- brigt ástand í gjaldeyris- og innfl.-málum þjóðarinnar skap- ast af því að gjaldeyris jöfnuð- ur sé hagstæður og því að fjár- festing sé ekki meiri en spari- fjársöfnun svarar. Gjaldeyris- eftirlit telur þingið bezt komið eins og áður var í hundum bank- anna, en stjórnskipuð nefnd að- eins óþarfur mjlliliður, er ekki hafi náð tilgangi sínum eftir reynslu undanfarinna ára. Tel- ur iðnþingið að leggja ætti nið- ur störf f járhagsráðs, með und- irstofnunum, svo sem verðlags- stjóra, verðgæzlustjóra og skömmtunarskrifstofu ríkisins og á þann hátt spai'a þjóðar- heildinni stór fjárútlát til lítt þarfra starfa og losa mikla ■starfskrafta er notast ættu til þarflegri starfa í þjóðar þágu. Meðan ekki fást þær breyting- ar sem að framan greinir, þá leggur þingið mjög sterka á- 'herzlu á, að efnivörur og á- höld til iðnaðar og iðju verði ekki gerð dýrari en þarfir standa til, svo sem nú á sór stað, með þátagjaldeyris kvöð- um eða slikum dulbúnum tolla- og ‘skattaálögum.“ ,, Ftá NcEofirði Framhald af 5. síðu. ' f- »4» v.r*,) Mér var labbað þangað dag nokkurn til þess að líta á gróð- urinn. Trjágróður virðist yfir- leitt hafa þolað vel harðindin, en nokkur tré hafa sligazt und- an snjónum. I skógræktargirð- ingunni hitti ég fyrstan manna sóknarprestinn, Guðm. Helga- son, méð haka í hendi. Hann vann þar að gróðursetningu á- samt þremur þorpsbúum. Eins og mönnum mun kunnugt, er séra Guðmundur nýkominn frá Ráðstjórnarríkjunum, en þar sá hann firnin öll af prestum, skógum og fögrum jarðargróðri, því að Rússar eru miklir trú- menn á framtíðina og keppast um að græða landið sitt. Séra Guðmundur var auðvitáð góður trúmaður, áður en hann fór austur, en sannfærðari er hann nú en nokkru sinni fvrr um það, að menningin vaxi bezt í lundum nýrra skóga. *Þ.ótt hagur manna á Nes-: kaupstað sta.ndi með allmiklum blóma. þá er þungt í álinn fram- undan, því aá* þeir eru áðeins lítið bæjarfélag, sem hefur sam- stillt kraftn sína til þess a.'ð ráða bót á göllum ríkjandi.þjóð- skipulags. Þeir eru djarfhuga- menn og áræðnir og hafa ekki hikáð við að leggja inn á nýjar ’oiðir og reisa ný atvinnufyrir- tækí Sjómannastéttin er sér- staklega ötul og dugleg, en á henni byggist afkoma alls bæj- arfélagsins. StjórnarvölSdin í landinu hafa vægast sagt lít- ;nn hug á þvd, að Norðfirðing- um takist allt giftusamlega. Pálrai Lcffssoirt Framhald af 3. síðu. öldruðum verkamanni og hlýddi hann tafarlaust skipuninni um brottreksturinn. Pálmi Loftsson þóttist þurfa með löngu yfirklóri i Tímanum að réttlæta framkomu sína í þessu máli, en fórst það ó- hönduglega sem vonlegt var, þykist meira að segja verð'a að grípa til þess að ,,hagræða“ tölum. Þetta er aðeins eitt dæmi um frekju og ósvífni þessa Fram- sóknarknrfs við reykvíska verkamenn, og er Skipaútgerð- inni til háborinnar skammar. Það er elcki í fyrsta sinn að þessi maður, sem troðið var alls óhæfum i mikilvæga stöðu vegna pólitískrar þægðar við Hriflu Jónas, sýnir innræti sitt í, garð verkalýðsins. Skaðabóta- krafa verkamanns, sem slasast við vinnu hjá útgerðinni er þvælt um alla dómstóla lands- ins. Vonandi er hugsað jafnvel um hag fyrirtækisins og ríkis- íng í lúxusflakki forstjórans, kaupum á mahonívarðskipum og í pólitískum snatttúrum skip- anna. Kannski sé hægt að snúa við fullum farþegaskipum um langa leið ef kaupfélagsstjóri verður strandaglópur ? Hver veit nema Pálmi sé nýfarinn að iðrast! Reykvískir verkamenn þekkja þessa karla, þekkja hroka þeirra og ósvífni, þekkja hug þessa Hriflu-jónasardindils til Reyjrvíkinga. Svo gæti farið að þeim verði ekki liðið það lengi að þjóna lund sinrn á öldruðum reykvigkum verkamönnum. I.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.