Þjóðviljinn - 11.07.1951, Síða 1
Félagar, ínuiiið að konia i
skrifstofuna og greiða flokks
gjöld ykbar skilvíslega. Skrif
stofan er opin claglega frá
kl. 10—7, nema á laugardög-
Viðræðurnar
í Kóreu fóru
um vopnahlé
vel af stað
Bevan og fylgismenn hans
krefj ast stefnubrey tingar
Samkomulag varS um
ymis
dagskrárafnSi
Fordæma hervæðinguna og undirlægjuhátt brezku
stjórnarinnar gagnvart Bandaríkjunum
Fréttaritarar í Kóreu haía bað eftir heimildar-
mónnum í bandarísku herstjórninni, að viðræðurn-
ar í Kaesong um vopnahlé hafi farið vel af stað.
ir. Joy sagði blaðmönnum, að
ef hvor aðilinn treysti öðrum
væru fyllstu möguleikar á að
vopnahlé kæmist skjótt á.
Aneurin Bevan fyrrverandi ráðherra og aörir úr
vinstra armi brezka Verkamannaflokksins hafa birt haröa
gagnrýni á stefnu brezku Verkamannaflokksstjórnarinn-
ar í utanríkjs- og hervæöingarmálum.
I gær var fyrsti fundardag-
urinn og sátu samningamenn
stríðsaðila á rökstólum í fjóra
klukkutíma. Að viðræðunum
loknum flugu bandarísku samn-
ingamennirnir til aðalstöðva
sinna í Munsan að flytja
Ridgway yfirhershöfðingja
skýrslu og taka við nýjum
fyrirmælum frá honum.
Joy aðmíráll, formaður banda
risku sendinefndarinnar, vildi
sem fæst um viðræðurnar segja,
en leyfði blaðamcmnum þó að
hafa eftir sór, að samkomulag
hefð náðst á þessum fyrsta
fundi um ýmis dagskráratriði
á fundunum. Hann kvaðst hafa
tekið fyrstur til máls og lýst
yfir, að bandarísku samninga-
mennirnir hefðu einungis um-
boð til að ræða hernaðarleg
atriði, sem Kóreu varða, og enn
fremur, að vopnaviðskiptum
yrði haldið áfram unz fullt sam
komulag hefði náðst um vopna-
hlé og eftirlitsnefnd til að sjá
um að vopnahléssamaingur
verði haldinn.
Aðrir samningamenn sögðu.
að fulltrúar beggja aðila hefðu
verið opinskáir en þó í'ormfast-
VÍÁiigar ifiieð Frökktiiii og
Haiidaríkjaiiiöiifiiuiii I
Iiadó Kfna
Togstreitan milli Frakka og Bandáríkjamanna um
vndirtökin í Indó-Kína hefur blossaö upp í ljósum loga.
Utanríkisráðherrann í lepp-
stjórn Frakka var um síðustu
mánaðamót búinn að bjóða
mörgu stórmenni að vera við-
stöddu, er hann og fulltrúi
Bflafa ekki
yfirlmröi
Hoyt Vandcnberg, yfirmaður
herforingjaráðs bandaríska flug
hérsins, sagði í London nýlega,
að Vesturveldunum væri bezt
að hætta að stæra sig af magni
og gæðum flugvélaframleiðslu
sinnar. Sovétríkin hefðu öflug-
an flugvélai'ðnað, sem í öllum
tækniatriðum stæði jafnfætis
iðnaði Vesturveldanna. Hann
kvað þrýstiloftshreyfil sovét-
smíðuðu orustuvélanna i Kóreu
öflugri en hreyfil sambærilegra
bandarískra véla, og að nú
hefði norðanherinn yfir 1000
þrýstiloftsvélar í Kóreu.
10 flugvélar
skotnar niður
Herstjórn kóreska aiþýðu-
hersins tilkynnti í gær, að í
fyrradag hefðu tíu bandaríakar
flugvélar veríð skot.nar niður
yfir Kóreu. Bandaríská her-
stjórnin tilkynnir, að komið
Jrafi til snarprar viðureignar á
imðvígstöðvunum, og að dimm-
viðrj hafi hindrað loftárásir 5
g*r.
Marshallsendinefndarinnar í
Indó Kina undirrituðu samning
um Marsliallaðstoð til lepp-
stjórnarinnar.
11erlandsst.jóri nn bannar.
Á síðustu stundu tók hins-
vegar franski herlandsstjórinn
Tassigny í taumana og bann-
aði leppstjórninni að gera samn
inginn. Utanríkisráðherrann
varð að aflýsa athöfninni.
Fréttaritari Assöciated Press
í Sagion hefur eftir frönskum
embættismönnum, að þeir áliti
áhrif Bandaríkjamanna í Indó
Kírja orðin óþarflega mikil, með
samningnum við leppstjórnina
hafi þeir ætlað a'ð.tryggja sér
forkaupsrétt á hernaðarlega
mikilvægum hráefnum.
Franska stjérnin
biðst iausnar
Qiieuille försætisráðherra
lagði í gær lausnarbeiðni stjórn
ar sinnar tyrir Auriol Frakk-
landsforseta strax og hið ný-
kjörna þing var búið að kjósa
sér forseta. í þá stöðu var end-
urkjörinn Herriot, foringi rót-
tækra, sem verið hefur þingfor-
seti ósiitið síðan striði lauk
og er orðinn 79 ára gnmall.
Frönsku hlöðin mega heita
sammála um að Aurio! numi
biója Maurice Petsche fyrstan
manna að reyna stjórnarmynd-
un. Petsche hefur veiið fjár-
málaráðh'erra og er utan flokka
en íhaldssamur í skoðumim.
Vörður úr alþýðuhernum.
Bandaríska samninganefndin
mun fara til Munsan á fund
Ridgways að loknum hverjum
fundi. Alvopnaðir hermenn úr
alþýðuher Kórea standa vörð
við flugbrautina, þar sem heli-
Framhald á 7 síðu.
Þrettán blöð
bönnuð
B rez.ku he rnámsy í i r-
vöMin í Þýzkalamlj bönn-
uðu í gær komnuuiista-
blaðið „Hamburger Volks
stimme“ í þrjá mánuði.
Þá hafa hernámsyfirvöld-
Vesturveldanna bannað
útkomu þrettán kcinmiin-
istablaða og er þeim öllum
gefið að sök að hafa móðg
að hernámsyíirvöldin.
Jafnóðum og þríggja mán-
aða banntímabilunum lýlc-
ur er fundin ný átylla til
að banna útkomu blað-
anna aftur.
I bæklingi, sem út kom í gær,
og nefnist „Aðeiiis ein leið“
(One Way Only), eru sett fram
sjónarmið ráðlierranna, sem
Ilarold Wilson
Aneurin Bevan
sögðu af sér í vor og yfir 30
skoðanabræðra þeirra í liópi
þingmanna Verkamannaflokks-
ins. Formála fyrir bæklingnum
rita ráðherrarnir fyrrverandi,
Aneurian Bevan, Harold Wil-
son og John Freeman.
Hervæðingin ógnar
friðnum.
í bæklingnum lýsa liöfundar
hans yfir andúð sinni á Sovét-
ríkjunum og kommúnistum, en
segja ,að „kommúnistahættan"
hafi verið stórýkt til að rétt-
læta vigbúnaðaræði, sem ógni
Egypzka stjórnin krefst brott-
farar brezks setuliðs
Egypzka stjórnin krefst þess aö sögn brczka blaðsins
..Daily Telegraph, að brezkt setuliö verði á brott úr
iandinu.
lieimsfriðnum meir en nokkuð
annað. Þeir v ilja að dregið
verði úr hervæðingunni, alvar-
leg tilraun gerð til að ná sam-
komulagi við Sovétríkin og gerð
alþjóðleg áætlun um uppbygg-
ingu atvinnulífs þeirra þjóða,
sem dregist hafa afturúr í
tækniþróuninni. Það sem Vest-
urveldin verða umfram allt að
forðast Ci' að reyna að bæla
niður með valdi byltingu ný-
lenduþjóðanna gegn óviðunandi
lífskjörum, segir Bevan og fé-
lagar hans.
Bæklingshöfundarnir telja að
það eigi að vera hlutverk Bret-
lands að standa gegn Sovétríkj
unum og hafa hemil á Banda-
ríkjunum. En þeir ásaka
brezku stjórnina um undir-
lægjuhátt gagnvart Banda-
rikjamönnum, hún hafi ágæta
Framhald á 4. síðu.
Hretar skipta
um beitiskip
Brezka' stjórnin hefur skipt
um beitiskip úti fyrir irönsku
olíuhöfninni Abadan. Stjórn
oliufclags iranska ríkisins hef-
ur tekið á sitt vald firðskipta-
fetöðvar brezka olíufélagsins
Anglo Iranian í borginni.
Verkalýðsfor-
ingjar lögsóttir
Blaðið t segir, að egypzka
stjórnin hafi sent þeirri brezku
nýja orðsendingu, þar sem
þess sé krafizt, að brezka setu-
liðið í herstöðvunum við Súes-
skurðinn verði flutt á brott fyr
ir nóvemberlok. Einnig er þess
krafizt, að Bretland afhendi
Egyptalandi full yfirráð yfir
Súdan.
Hótar að segja upp hcrnaðar-
bandalagi. i
Verði þessar kröfur hunds- j
aðar segist egypzka stjórnin $
muni segja upp 'sahiningum J
Egyptalands og Bretlands. Ann i
ar þeirra, frá 1899, fjailar um J
sameiginlega, stjórn ríkjhnna í j
Súdan, en liinn, frá 1936, er 2
Sugar Ray tapar tigninni
Brezki hnefaleikarinn Rand-
olpli Tui'pin vann í gær heims-
meistaralignina i miðþunga-
i'lokki af bandaríska sverlingj-
anum Sugar Rav Robinson.
Keppnin fór frám í London og>
vann Turpin á stigum eftir 15
lotur.
hernaðarbandalagssamningur,
sem gefur Bretum rétt til að
hafa her í Egyptalandi.
I dag hefur egypzka stjórnin
sett herlög í höfuðborginni
Kairo og bannað alla fundi inn-
an húss og ut'an. Höfðu æsku-
lýðssamtök boðáð fjöldafundi
til að minnast þess, að þennan
dag árið 1806 skaut brezkur
floti Alexandríu í rúst.
Dómsmálaráðherra Grikk-
lands hefur höfðað mál gegn
öllum stjórr.armeðlimum sam-
bands opinberra starfsmanna
í landinu og krefst að þeir verði
sviptir borgaralegum réttindum
og dæmdir í langa fangelsisvist.
Tilefni ákærunnar er verkfall
opinberra starfsmanna, sem
staóið hefur í nokkra daga.
Hafa 80.000 manns iagt niður
vinnu.
SLYS í KASSAGERÐINNI
Það óhugnanlega slys vildi til í Kassagcrð
Reykjavíkur á mánudaginn. að kona 'er þar vinnur
og var við störí sín íór með hárið í eina vélina með
þeim afleiðingum, að mikill hluti hársins og stór-
hluti af höfuöleðrinn sviftist af.
Þegar slysiö var orðiö komn menn á vettvang
og' losuðu konuna úr vélinni og var hún síöan flutt
| stvax í Landspítalann uin klukkan 5. Þar tók við
í henni Snorri Hallgrímsson og gerði að sánnn henn-
? ar. F.ftir því sem Landspítalinn upplýsti í gær líður
konunni sæmilega eftir atvikum. Er vel rómuð still-
ing’ hennar og hugpvýði í svo mikilli raun. Hún
hicitir Svava Þórðardóttir.