Þjóðviljinn - 02.08.1951, Qupperneq 1
Fimmtudagur 2. ágúst 1951 — 16. árgangur — 173. tölublað
Bandaríkjastjórn reynir að hindra ár-
angur vopnahlésumræðnanna
Achesoit lýsir yfir oð oldrei verði samið um 38. breidd-
argróðu sem markalínu - Sjú Te varor við fyrirœtlunum
Bandaríkjanna í Asáu; Kínverski herinn reiðubúinn
að vergast hverskonar árúsum
Nina Dumbadse.
Meöan samningaumleitanir um vopnahlé standa sem
l;æst í Kaesong og rætt er um eitt viökvæmasta ágrein-
ingsmáí hernaöaraöilanna, er málinu ráöið til lykta hinu
megin á hnettinum, meó því aö Bandaríkjastjórn neitar
öllum frekarí samningaumleitunum um máliö.
Er Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti
því yfir í gær aö aldrei kæmi til mála aö semja um 38.
breiddarbauginn s:m vopnahlésmarkalínu í Kóreu, vakti
það' undrun um allan heim aö á þann hátt skyldi gripið
inn í störf samninganefndanna í Kaesong. Þykja þessi
urnmæli Acheson staöfesta þann grun aö Bandaríkjastjórn
hafi fyrirfram ákveöið aö láta samningana stranda.
Vopnahlésnmræðunum var
lialdið áfram i Kaesong i gær
og hefur fundur verið boðaður
í dag. Enginn árangur varð af
síðasta fnndinum.
Peng og Sjú Te aðvara
Bandaríkjastjórn
Dagurinn í gær var haldinn
liátíðlegur hvarvetna í Kína
sem dagur alþýðuhersins.
Spánskir vsrka-
lýðsleiðtogar
Spánska lögreglan tilkynnir
að hún hafi handtekið 22
kommúnsta, þeirra á meðal 10
þckkta foringja kommiinista-
flokksins, í Barcelona.
Hafi þeir farið leynilega frá
Frakklandi til Spánar í því
skyni að endurskipuleggja
Sósíalistíska einingarflokkinn i
Katálóníu.
I Pekingútvarpið var flutt
ávarp frá Peng, yfirhershöfð-
ingja kínversku sjálfboðalið-
anna í Kóreu. Sjú Te, hinn
heimsfrægi yfirmaður kínverska
alþýðuhersins, flutti útvarps-
ræðu.
Sjú Te minntist þess, að 24
ár eru liðin frá því hinn rauði
alþýðuher Kína var stofnaður.
Á því árabili hefði kínversk
alþýða sigrazt á óvinum sin-
um innlendum og erlendum, og
sigrarnir í frelsisbaráttu kín-
versku alþýðunnar hefðu haft
hejmsögulega þýðingu.
Þó er alger sigur enir ekki
unninn, meðan stríðsglæpamað-
urinn Sjang Kaísek ræður jTir
kínversku eynni Taívan, með
hjálp bandarískra heimsvalda-
sinna, Þau öfl sem vilja liið
unga alþýðuveldi feigt hafa
ekki gefizt upp. Sjang Káísek
og hina bandarísku húsbændur
hans dreymir um landgöngu
og innrás í Kína.
Bandarískur her hefur ekki
Framhald á 6. síðu.
Meöal bandarískra herfanga í
Kóreu er Frank Noel, frétta-
maður Associated Press. —
Mynd frá Cina Esperanto Ligp.
Vopnaviðskipti í
Kóreu að aukast?
Dagana 21.—31. júlí misstu
bandarísku og brezku innrásar-
herirnir í Kóreu rösklega 3200
manns, fallna, særða og tekna
til fanga. Á sama tíma voru
68 flugvélar innrásarhersins
skotnar niður, segir í Sinhúa-
fregn frá Peking.
í hernaðartilkynningu kór-
eska alþýðuhersins í gær segir
að sveitir alþýðuhersins hafi
greitt óvinunum þung högg
víða á vígstöðvunum síðastlið-
inn sólarhring, og hafi þeir
víða beðið allmjkið tjón.
Eru múturnar og
hétanirnar að
hrífa?
Eva Novak.
heimsmeistari í bringusundi
Enn cru að berast fréttir
þátttöku frægra íþrótta-
manna í íþróttakeppnum Berlín-
armótsins og hér birtast nokk-
ur nöfn:
Frá Sovétríkjunum: Tshud-
heimsmeistari stúdenta í
Sanadze, heimsmeist
stúdenta í stangarstökki,
heimsmeistari stúdenta
í sleggjukasti, Smirnitzkaia,
heimsmeistari stúdenta í spjót-
kasti, Nína Dumbadse, bezti
kringlukastari kvenna í heimi
(efsta myndin er af henni) og
Leonid Mesjkoi'f, heimsmeistari
í bringusundi karla (á mvnd-
inni hér að ofan sézt hann vera
að kenna dóttur sinn).
Framhald á 7. síðu.
íransstjórn hefur sent brezku
stjórninni nýja orðsendingu
varðandi lausn olíudeilunnár og
sögðu talsmenn Breta í gær að
eftir henni að dæma ætti að
vera von um samkomulag.
Opinberlega var viðurkennt
í London í gær að fimm brezkir
tundurspillar væru komnir til
Persaflóa og lægju nálægt Aba-
dan.
Leonid Mesjkoff.
heimsmeistari í bringusundi
Frægir íþrétiamenn í Berlín
Pravda svarar áróðursgrein Morrisons
Hálf milljén brezkra verkamanna
krefst 16% lannahækkunar
Sambönd brezkra járnbrautarverkamanna liafa komiö
sér saman um íiö krefjast lj0% launahækktinar til handa hiniim
fiOO 000 félöguni sínum.
Krafan er byggð á hraðvaxandi dýrtíð og þýðir stórauldn
útgjöld fyrir liínar þjóðnýttu járnhrautir.
Sovétherinn er álíkt\ o» fvrir stríð
C' »
Herir Bretlands og Bandarikjanna eru
tvöfalt stœrri nú en
Pravda hirti í gær grein Herberts Morrisons, utanríkisráð-
herra Breta og svar við hcnni. Var grein Morrisons í venjuleg-
um áróðursstíl, um „óiTolsið“ í Sovétríkjun'um, Atlanzhafsbanda-
laglð væri friðarbandalag og endurvígbúnaður Breta og annarra
vesturlanda væri stefnu sovétstjórnarinnar að kenna.
Pravda svarar lið iyrir lið ummælum Morrisons, og leggur
áhcrzlu á friðarstefuu Sovétríkjanna er alveg sé andstæð við
stríðsstefnu Vesturveldanna. Nú hafi Sovétríkin t. d. álíka stór-
an her og í byrjun síðarj heinisstyrjaldarinnar, en Bretlaml og
Bandarikin hafi nú tvöfalt stærri hcr en þá.
Þetta er i fvrsta sinn um
margra ára skeið að öll þrjú
sambönd járnbrautarmanna
samfylkja um latmakröfu, og er
í ráði aö þau velji sér sam-
starfsnefnd er stjórni barátt-
unni.
MeSlimir hinna þriggja verk-
lýössambanda fengu 71/> %
launahækkun fyrir 465000 fé-
laga sinna sl febrúar, en mikið
vantar á að með því hafi unn-
izt upp };ær gífurlegu verð-
hækkanir sem orðið bafa und-
anfaric.
Stjórn járnbrautanna hafði
lagt til að vinnuvikan yrði lengd
og einn frídagur á ári afnum-
mn, en því hefur vérið harð-
lega ’nótmælt af verkamönnum.
Vöntun á járnbrautastarfsfólki
er beinlínis þess vegna að launir
eru alltof lág, segja trúnað-
armenn samtakanna Þurfi eng-
an að undra þó jámbrauta-
starfsmenn grípi hvert tæki-
færi til a.ð komast i aðra vinnu,
betur launaða.
í svari Pravda eru teknar
ýtarlega til meðferðar fullyrð-
ingar Morrisons um innanlands-
máT Sovétríkjanna og hlutdcild
sovétstjómaiinnar í alþjóða-
málum.
Snýr blaðið ádeilu Morrisons
upp í liarðskeytta ádeilu á
stjórn brezka Verkamanna-
flokksins, sem hafi nú stjórnað
sex ár án þess að hrófla við
auðvaldi Bretlands og mögu-
1939
leikum þess að arðræna alþýð-
una. Blaðið flettir ofan af
hræsnisáróðri Morrisons um
Atlanzhafsbandalagið og bendir
á hve allt atferli þoss sýni að
það sé stofnað í því skyni að
heyja árásarstríð gegn Sovét-
ríkjunum.
Myndar Peische stjórn?
Maurice Petsche lýsti því yf-
ir í gœr að hann teldi sig ha.fa
möguleika á að mynda ríkis-
stjóm, og yrði endanlega til-
kynnt um árangur stjór.nar-
myndunartilrauna sinna í dag.