Þjóðviljinn - 02.08.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.08.1951, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. ágúst 1951 Nú gengiu þa8 glalt! (Hazard) Afar spennandi' og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd. Aðallilutverk: Paulette Goddard Macdonald Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Handan við múrinn (High Wall) Framúrs'karandi spennandi ný amerísk kvikmynd. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ógléymanleg og töfrandi ástarsaga, sem hefur náð geysilegum vin- sældum víða um heim. ÞETTA EE SUMAHLEYFISBÓKIN í ÁR. S u ð'r i . KerlIigarfj@l I Laugardaginn 4. ágúst verður farin 9 daga ferð um Kerlingafjöll, Nauthaga, Arnarfell. — Ekið niður með Þjórsá í Þjórsárdal. PÁLL ÁRASON, SÍMI 7641. (Skipaverzlunin) — Símar 9824 og 9224. í djúpum dal (Deep Valley) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skálds. eftir Dan Totheroh. Ida Lupino Dane Clark, Wayne Morris Sýnd kl. 9. Lögregluioringinn Hoy Rogers Hin afarspennandi kúreka- mynd í litum með Roy Rogers og Andy Devine. Sýnd kl. 5. KVIKMYND Sigurðar G. Norðdahls frá Lasdskeppninni í Oslé Sýnd kl. 7. JpPlít Líí í lækriis hendi Salome dansaði þar (Jeg Drepte) Hin óvenju íburðarmikla og Hrífandi og efnisrík ný norsk stórmynd er vakið hef- skemmtilega æfintýramynd í eðlilegum litum, með: ur geysilega athygli. Aðalhlutverk: Yvonne de Carlo, Erling Drangs Holt, Rod Cameroin, Rolf Christensen, verður vegna margítrekaðra Wenche Foss. áskorana sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Vegna þeirra nemenda, sem vanrækt hafa að skrá sig til 1. og 2. bekkjar gagnfræöastigsins í Reykjavík fer skráningin einnig fram í dag, fimmtud. 2. ágv'ist kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. í Kafnarstræti 20 (Hótel Heklu) uppi gengið inn frá Lækjartorgi. Vanræksla í þessu efni getur valdið því, aö nemendur þurfi aö hlíta óhag- kvæmri skólasókn. Svarað verður í síma 80785 og 7032. Fsæðslululltrúiim. 'T ' ' T1 ' ' ------ 1 npolibio --------- ðskadraumur (Reacliing for the Moon) Bráðskemmtileg ný endur- útgefin amerísk gamanmynd sem undanfarið hefur verið sýnd við mikla aðsókn í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk leikur hinn gamli góðkunni leikari: Douglas Fairbanks eldri og Bebe Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ....... ifowmgMPnawMB—wbmwií margar gerðir, afgreidd msð stuttum fyrirvara. Gerið. pantanir í tíma áður en haustannir byrja. Höfum ensk. úrvals húsgagnaáklæði, ullartau, damask og plyds í 12 litum. ger Brauíarholti 22. -Sími 80388. Lsi§in tíi gálgans Afburða spennandi ný ame- rísk mynd, sem vakið hefur fádæma athygli. Aðalhlutverk: Ray Milland Florence Marly Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÍKISINS Tekið á móti flutningi til Sands og ÓlafsVíkur alla virka daga. Þegar nægur flutningur hefur borizt oss, verður bátur, sem flýtur að bryggjum ofantaldra hafna, sendur með vörurnar. OfbreiSiS L® f • f • Ptöövtijann liggiir íeiðin H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 4. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoöun farangurs og vegabréfaeftirlit byrjar í toll- skýlinu vestast á hafnarbakk- anum kl. 10y2 f.h og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýl- ið eigi síðar en kl. 11 f.h. y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.