Þjóðviljinn - 02.08.1951, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 02.08.1951, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. ágúst 1951 - DIÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarfloklcur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurOur Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Siml 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Frentsmiðja Þjóðviljans h.f. Borgarstjéri sýnir loftfimleika Það er ekki oft sr-m jafn greiövikinii, fimur og veitull maöur velst til mikilla trúnaðarstarfa og borgarstjóri Reykjavíkur Gunnar Thoroddsen. Á þessu ári hefur hann einkum vakið veröskuldaöa athygli fyrir ríflegar veitingar víns og tóbaks — á kostn- aö' almennings í bænum auövitaö, því hann er ekki þannig maöur aö hann vilji sjálfur hafa allan heiöurinn af því að borga veitmgarnar. Nú lætur hann Morgun- elaöiö birta viðtal vio sig í æsifréttastíl þar sem hann segist hafa látiö fram fara mikimi og vandaðan undir- búning aö skipulagmngn smáíbúöahverfis í Reykjavík, og ,,þýöingamiest“ af öllu sé aö bygging smáíbúöa veröi gefin frjáls! Hinn stórveituli borgarstjóri Sjálfstæöis- flokksins auglýsir þannig af alkunnri hæversku þá skoö- un sína aö líklega sé réttast aö borgarbúai- hans elskulegir þúi sem flestir í mamiabústöðum. Hinsvegar sé til skugga- leg stofnun í landinu, nefnd fjárhagsráð, sem hindri góöan ásetning borgarstjórans í þessum málum og lilýði rkki einu sinni Alþmgi! Viðtal þetta er Ijós vottur þess aö greindir menn, þó íhaldsmenn séu, geti lært. Áratugum saman hefur Sós- íalistaflokkurinn hamraö á þeirri stefnu áö bæjarstjóm Reykjavíkur yrði að taka forystu í byggingarmálum bæjarins. íhaldiö, öðru nafni Sjálfstæöisflokkurinn, hélt aö hann gæti fyrst snúiö sig út úr málinu meö þeirri yfir- lýsingu að húsnæðismál bæjarbúa væm bæjarstjórn ó- viökomandi. Sívaxandi þrýstingur almenningsálitsins hef- ur neytt bæjarstjómaríhaldiö til viöurkenningar á því cð oæjarstjórn yrði aö hlutast til um þessi mál. En til- lögur sósíalista, sem hefðu aö vemlegii leyti bætt úr hús- næöisvandræöunum i bænum ef framkvæmdar hefðu verið, hefur hin dauöa hönd bæjarstjóma’ríhaldsins slltaf drepið, það sem hún hefur veriö neydd til að fram- kvæma hefur veriö gert meö hangandi hendi, og þær framkvæmdir verið ailsendis ófullnægjandi. Það er vandræðalegt fyrir hinn veitula borgai-stjóra íhaldsins aö svara nú spurningu Morgunblaðsins um bvggingarþörfina í Reykjavík þannig: „í Reykjavík þarf aö byggja 5—600 íbúöir á áxi hverju til þess aö mæta eölilegri fóiksfjölgun hér í bænum. Aö þessari niöurstöðu komst hagfræöingur bæjarins eftir ýtarlega rannsókn fyrir þremur árum. Því miður hafa nýjar íbúðir síðustu tvö árin ekki náð þessari tölu.“ „Því miöur,“ herra borgarstjóri. Iní miður visaöi flokk- ur yöar frá beinni tillögu bæjarfulltnía sósíalista 3. iebrúar 1949 um framkvæmdir samkvæmt þessu áliti hag- fræðingsins. „Því miður“ hefur Sjálfstæöisflokkurinn í bæjarstjórn fargaö eöa vísáð frá öllum hinum raunhæfu tillögum Sósíalistaflokksins um húsnæöismálin. Og svo vondu mennirnir í fjárhagsráði sem hinn veituli borgarstjóri reynir alltaf aö skjóta sér á bak viö Hverjir ráöa þar? Það er flokkur Gunars Thoroddsen sem ræður öllu i fjárhagsráði, ræður einolumar- og haftastefnu þess, ræður því að Reykvíkingum og öðrum landsmönnum hefur verið bánnað að byggja sér þak yfir höfuðið. Það var flokkur Gunnars Thoroddsen sem lyppaðist niður á Alþingi í vetur og þorði ekki að samþykkja frum- varpið um að slaka örlítið á einokunarhöftunum og auka frelsi til bygginga smáíbúða, þorði ekki að samþykkja það vegna þess að inn á Alþingi var flutt bandarísk fyr- irskipun um að íslendingar mættu ekki ráða þeirri fjár- lestíng'u sem þama var um að ræða. Það er flokkur Gunnars Thoroddsen, Sjálfstæðis- flokkurinn, sem ræður því aö bankarnir hafa beitt öllu valdi sínu til að gera mönnum erfitt fyrir með byggingar. Það er flokkur Gunnars Thoroddsen, Sjálfstæöis- ílokkurinn. sem hefur hindrað á Alþingi að lögin um út- rýmingu heilsuspiilandi íbúöa kæmu til framkvæmda, og þar með hefði þúsundum reykvískra alþýðufjöl- skyldna ver:ð tryggt húsnæði sem mönnum sæmir. Það er ánægjulegt ef bæjarstjórnaríhaldiö hefur nú lært þaö mikiö af sósíalistum aö þaö fáist loks til aö Áróður og gagnrýni. en ég“. Óamerísku nefndinni N.N. frá Nesi skrifar: þótti þessi hugsunarháttur ó- „Heill og sæll, Bæjarpóstur! amerískur og jafnframt minna — Áróður er sla&orð, sem oft á sósíalisma. Þannig sér aftur- heyrist núorðið og er notað í haldið ættarmót með sósíalisma óvinveittum tilgangi. Menn eru og hverri ærlegri hugsun. að verða undarlega hörundssár- ir og þola helzt ekki að heyra „Einhverjar andskot- gagnrýni um neitt nema Rússa. ans skoðanir“. Einkum kemur þessi áróðurs- Þá kem ég aftur að ótti hart niður á bókmenntun- sögunum og þeim vesældarbrag um. „Þetta er bölvaður áróður“, sem útgefendur, gagnrýnendur segja menn, ef skáldsaga fjallar og margir lesendur heimtn. að um eitthvað annað en kærustu- sé á þeim. — Lítt þekktur rit- pör, sem kyssast vel og lengi höfundur kom með handrit sitt og verða rík. (Til bragðbætis til útgefanda. „Er þetta "ekki geta söguhetjurnar auðvitað einhver andskotans áróður“? sleikt hver upp í aðra, eins og spurði bókmenntaráðunautur gerist í þeirri afburða vinsælu útgáfunnar. „Það er enginn bók, „Glitra daggir, grær kommúnismi í sögunni", svar- fold.“) — „Ósvífinn áróður“! aði höfundurinn, því að hann seeja menn. Áróður gegn bænd grunaði hvað klukkan sló. „En um! Áróður gegn kaupstaðarbú- einhverjar andskotans skoðan- um! Áróður gegn kaupsýslu- ir“? spurði hinn. Kröfurnar um mönnum! Bindindisáróður! — léttmeti í útvarpi og bókmennt Kommúnistaáróður! Og hvað á um koma frá þeim, sem eru þessi áróður að þýða ! Okkur orðnir þreyttir á steinlögðum dettur ekki í hug að skipta um strætum, símaþvaðri, bílaæði, skoðun! blekiðju — og sjálfum sér! — • Hræðslan við „áróður“ kemur Nokkrar spurningar. frá þeim, sem hafa vonda sam- Hvað mundi verða sagt um vizku gagnvart þjóðinni. bækur Einars Kvarans, ef þær • væru nútímabækur? „Syndir Umræðuefnið í sveitinni. annarra" segja frá mönnum, Um hvað er eiginlega rætt sem vildu selja helga dóma í sveitum landsins um þessar þjóðarinnar fyrir erlent fé. mundir? Við tölum um harð- Hvað yrði sagt um ádeilur Þor indin í vetur, sem leið, fjár- gils gjallanda í garð kirkju og skipti, landbúnaðarvélar, — presta? Og hvar mundi Guð- fræðslulögin, sildveiðina og sitt mundur Friðjónsson fá „Bréf hvað fleira. Um margt eru til vinar míns“ birt annars menn sammála. Sammála eru staðar en í Þjóðviljanum ? þeir um að dekrið við íþrótt- I þá daga þótti viðeigandi og únar sé orðið meir en nóg, að skemmtilegt að málsnjallir Framhald á 7. síðu. menn segðu álit sitt á þjóðlíf- inu. — Líklega hafa menn þol- að gagnrýni betur þá. vegna þess, að samvizka þjó'ðarinnar var góð. Þá voru Islendingar að brjóta af sér erlent vald og verzlunc.rkúgun, eins og stór- huga menn. ★ \ ★ Það sem við er átt. Það, sem átt er við, þegar „áróður“ er bannsunginn, er í raun og veru aðeins eitt og hið sama: Engan sósíalisma í útvarpi og bókmenntum! Allur annar áróður er leyfilegur. — Reynslan sýnir að vísu, að æði margt er nefnt „kommúnista- áróður“. En það er eðlilegt. Allar mannúðlegar hugsanir eru svo nátengdar sósíalisma, að illa upp öldum íhaldssálum þyk- ir oft nærri sér höggvið þó að, hvergi sé minnst á þjóðnýtingu. Ef afturhaldið væri sjálfu sér samkvæmt, mundi það banna að kenna angmennum Fjallræðuha. Amerísk kvikmynd sætti gagn- rýni í Bandaríkjunum, vegna þess, að einn leikandinn í mynd inni er látinn segja við veðlán- ara: „Þú færð mig ekki til að féfletta þá, sem eru fátækari Ríkisskip Hekla kom til Glasg-ow í morg- un. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík, fer þaðan annað kvöld til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill var væntan- iegur til Reykjavíkur í morgun. Ármann er í Vestmannaeyjum. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fór frá Finnlandi 31. fm., áleiðis til islands. Arnarfell er í Napoli. Jökuifell fór frá Valpar- aiso 26. f. m. til Ecuador. Flugfélag Islands Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blöndu óss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Kópaskers. — Á rnorgun eru áætl- aða.r flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæj arklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gullfaxi fer til gera ráöstafanir til undirbúnings smáíbúðahverfa. En hœtt er við, aö hinum veitula borgarstjóra reynist þeir ioftfimleikar um megn, aó láta menn halda aö íhaldiö í bæjarstjórn Reykjavíkur sé eitthvað allt annaö og hreinna en þðú sótsvarta afturhald í1 ríkisstjórn, á Alþingi og í fjárhagsráði sem reyrt hefur landsbúa í ein- okunar- og haftafjötra og bannaö flestar bjargir undan- farandi ár. Vasri ekki ráöiegra, herra borgasrtjóri aö sýna ekki án öryggisnets? Kaupmannahafnar á laugardags- morgun. Loftleiðir h. f. 1 dag verður flogið til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar, Akurejrar og Keflavikur (2 ferð- ir). Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Heliu. Fastir liðir eins og venjulega. Ki. 19,30 Tónleikar Danslög (pl.) 19,40 Lesin dagsk. næstu viku. 20,20 Einsöngur: Elisabeth Schawarzopf syngur (pl.) 20,45 Dagskrá Kvenréttinda- féiags Islands: Upplestur: Biðin smásaga eftir Guðlaugu Bene- diktsdóttur (frú Sigurlaug Árna- dóttir les). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21,35 Sinfónískir tónleikar (pl.) Fiðlukonsert i a-moll eftir Dvorák (Yehude Menuhin og hljómsveita leika; Enesco stjórnar). 22,10 framhald sinfónísku tónleikanna: Sinfónía nr. 8 í F-dúr eftir Beet- hoven (Philharmoniska hljómsveit- in í London leikur; Weingartner stjórnar). 22,35 Dagskrárlok. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Þor steinsdóttir, Hring- braut 115, Reykja- vík og Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðar- sveit. Frá raiuisóknarlögregluiini Maður sá og stúlka er voru með Dodge Cariol-bifreið rétt fyr- ir kl. 9 að kvöldi 31. júli á mal- bikinu fyrir ofan Árbæ er ölvað- ur maður kom og talaði við þau, eru vdnsamlega beðin að tala við rannsóknarlögregluna sein fyrst. Ennfremui tveir menn er fóru út úr bifreiðinni R-503 um sama leyti en svolítið áustar. V isj 1 va.ro oivv við þá hirtingu, er hann féltk hér í ■ , í biaðiiiu útaf ánis hans á Huseby og segist nú aldrei , hafa dylgjað uni Huseby eða nokkurn annan il>róttamann“. I þriðjudagsblaðinu segir Vísir í tveggja dállta fyrirsögn að Guiin- ar Huseby sé „góður í Berlín en óhæfur í Aþenn!" og að „hann hafi ekki fengið að talva boðinu iim Aþenuför". Með leyfi að spyrja: Hvað er þetta annað en dyigjur, þegar ekkert orö af þessu er sannleikur? Nýlega voru gefin saman í > hjónaband ung- frú i ngveldur Magnúsdóttir, Baldursgötu 36, í Ágúst H. Pétursson, bakari, ima stað. Heimili ungu hjón- Ungbarnavernd Líknar, Templara- sundi 3, er lokuð 1.—12 ágúst. Til Sólheimadrengsins. Frá NN kr. 50,00. Frá NN kr. 20,00. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn. — Sími 7911. Næturiæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Skrifstofa ÆF verður framvegis opin alla virka daga frá kl. 8—10 e.h. nema á laugardögum. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl.10—12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10—12 og 2—7 alla vdrka daga nema laug- ardaga yfir sumarmánuðina ki. 10—12. ■— Þjóðminjasaínið er lok- að um óákveðinn tíma. — Lista- safn Eiuars Jónssonar er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæj- arbókasafnið er opið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. -— Náttúrugripasainlð er opið ki. 10—10 á sunnudögum kl. 2—3. — Listvinasalurinn, Freyju- götu 41, er lokaður um óákveðinn tíma.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.