Þjóðviljinn - 02.08.1951, Page 7
Fimmtudagur 2. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
y
A'
Vinnuborð til sölu
Þrjú notuð vinnuborð. Borð-
plötur nál. 3x1 mtr. Uppl. í
síma 80681 kl. 7—8 síðd.
Karlmannaíöt
Kaupum karlmannafatnað,
útvarpstæki, hljóðfæri, notuð
ísl. frímerki o. fl. Sími 6682.
Fornsalan Laugaveg 47.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allt land. í
Reykjavík afgreidd í síma
4897.
Saumavélaviðgerðir-
skriístoíuvélaviðgerðir
S y I g j a,
Laufásveg 19. Sími 2656.
im h.f.
Lælíjarg. 10.
yÚrval af smekklegum brúð-
argjöffum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa. Verzlun
G. Sigurðssonar,
Skólavörðustig 28.
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
Kaup — Sala
límboðssala:
Verzlunin Grettisgötu 31,
Sími 3562.
Daglega ný egg,
Boðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Herraíöt — Húsgögn
Kaupum og seljurn ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. — Sækjum —
Sendum. — Söluskálinn,
Klapparstíg 11, simi 2926.
Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
lÍMöSSi
ÞRÓTTARAR!
'Æfing hjá I. og
II. fl. í kvöld kl.
7.30—9 á íþrótta
vellinum. Áríð-
andi að H. flokk-
ur mæti.
fíandknattleiksstúlkur
Munið æfinguna á Grims-!
staðaholtsvellinum í dag kl.<
8—9. Mætið vel og stund-
vislega. Þjálfarinn.
Amper h.í., \
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstræti 21 sími 81556 L
Sendibílastöðin h. {.,
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Gúmmíviðgerðir
Stórholti 27.
Móttaka einnig í Kamp Knox
G-9.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús-
gögnum. — Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Mýja sendibííastöSin
Aðalstræti 16. Sími 1395
; K0MIÐ MEÐ KJöLINH;
TIL 0KKAR
FATAPBESSA
©
Hvedisgötn 78
Greltisgötn 3
sumarleyfisferðina
fáið þér
bezt
og ódýrast
*
i
matvörubúðum
KRO
*
Framhald af 4. síðu.
blessun gengislækkunarinnar sé
enn ekki sjáanleg með bernm
augum, að snillingar eigi ekki
að spilla áliti sínu með lítt
merkum blaðagreinum um ær-
kjöt og export, að Þjóðverjarn
ir, sem hingað voru fluttir,
beri engan ægishjálm vfir ís-
lenzku verkafólki.
O
Það sem ekki er rætt um.
En eitt er það, sem aldrei er
rætt um. Það er hernám ís-
lands. Láta menn ekki ánægju
í ljós, ef þeir telja sig frelsaða
frá hættu? Man einhver sög-
una um Knút Danaást og
dauða hans? Þegar faðir hans
gekk í höll sína skildi hann það
af þögn hirðarinnar að hjartfólg
inn sonur hans var látinn.
Hann spurði: „Hví þegja hér
allir menn?“ Ósjálfrátt vaknar
þessi spurning:
Hví þegja hér allir menn?
Ég bið að heilsa! —
N.N. frá Nesi“.
Vaxmynda-
er opið í Þjóðminja-
safninu alla daga kl.
1—7 og sunnudaga
kl' 8—lj).
Hátíðahöld
verzlunarmanna
Framhald af 8. síðu.
sextíu ára á þessu ári. Það var
stofnað hér í bænum (á „Herm-
es“) 12. janúar 1891 og hefur
starfað æ síðan. Dagskráin er
á þessa leið:
LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST
Kl. 4,30
Hátíðin sett: Pétur O. Niku-
lásson. Loftfimleikar: „2 Lar-
owas“. Baldur og Konni. Töfra-
brögð: Baldur Georgs. Dýra-
temjarinn Captain Flemming
og sæljón.
Kl. 8,30
Loftfimleikan: „2 Larowas".
Baldur og Konni. Töfrabrögð:
Baldur Georgs. Söngur —
Kvartett: Kvöldstjörnur. Dýra-
temjarinn Captain Flemming og
sæljón. Dansað úti og inni til
kl. 2. Hljómsveit Vetrargarðs-
ins •— Hljómsveitarstjóri Jan
Moravek. Einsöngur Sólveig
Thorarensen.
SUNNUDAGUR 5. ÁGÚST
Kl, 11,00 f. li.
Messa í Dómkirkjunni, sr. Ósk-
ar J. Þorláksson prédikar.
Kl. 2,30
Leikur 15 manna hljómsveit
undir stjórn Kristjáns Krist-
jánssonar á Austurvelli.
Kl. 3,30
Leikur K.K. liljómsveitin í Tí-
volí. Loftfimleikar: „2 Larow-
as“. Baldur og Konni. Töfra-
brögð: Baldur Georgs. Dýra-
temjarinn Captain Flemming og
sæljón,
Kl. 8,30
Loftfimleikarí: „2 Larowas".
Gamanþáttur: Rúrik Haralds-
son leikavi og Arni Tryggvason
leikari Baldur og Konni. Töfra-
brögð: Baldur Georgs. Söngur
— Kvartetb: Kvöldstjömur —
Dýratemjrrinn Captain Flemm-
ing og sæljón. Ðansað úti og
mni til kl. 1. Hljómsveit Jan
Moi’avék. Einsöngur Sólveig
Thorarensen.
MÁNUDAGUR G ÁGÚST
Kl. 4,30
Loftfimleikan: „2 Larowas".
Baldur og Konni. Töfrabrögð:
Baldur Georgs. Söngur. Kvart-
ett: Kvöldstjörnur. Harmoniku-
leikur. Dýratemjarinn Cáptain
Flemming og. sæljón.
Kl. 8.30
Loftfimleikar: „2 Larowas".
Upplestur: Rurik Haraldsson
leikari o. fl. Einsöngur: Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari,
undirleik annast Fritz Weiss-
happel píanóleikari. Gamanvís-
ur: Brynjólfur Jóhannesson leik
ari. Dýratemjarinn og sæljón.
Söngur. Kvartett: Kvöldstjörn-
ur. Nýstárleg flugeldasýning á
miðnætti. Dansað úti og inni
til kl. 2. — Hljómsveit Jan
Moravek. Söngvarar Haukur
klorthens og Sólveig Thoraren-
sen.
Erlendir ferða-
meiin
Framhald af 8. síðu.
kornu hingað með Brand V, en
þær ferðuðust nokkuð á vegum
Ferðaskrifstofunnar. Þá eru
hér á ferð 35 Finnar sem komu
hingað í skiptum fyrir 36 ís-
lendinga sem nú eru á ferð í
Finnlandi. Með Heklu korna
alltaf nokkuð stórir hópar frá
Skotlandi og einnig með Gull-
fossi. Jafnframt fara alltaf
hópar Islendinga til Skotlands
með hverri ferð þessara skipa.
I siunar hafa komið hingað
ferðamenn frá f jarlægustu lönd-
um, eins og Ástralíu og Nýja
Sjálandi. Þó nokkrir Svisslend-
ingar voru hér nýlega og all-
margir Frakkar komu með Gull-
fossi síðast — og einn Spán-
verji, en þeir hafa ekki gert
tíðförult hingað.
'-'g
Vestinaimaeyja
Framhald af 8. síðu.
keppnin heldu.r áfram _ með
keppni í 1500 m hlaupi. Þá er
á dagskránni „sitt af hverju“
en kl. 5,15 á að hefjast bjarg-
sig. Síðan er knattspyrnukeppni
milli Týs og Þórs, „old boys“.
Kl. 8 hefst barnaball og kl.
9 verður almennur söngur með
undirleik lúðrasveitarinnar og
kl. 10,30 verður byrjað að dansa
á tveimur pölluni. Kl. 12 á mið-
nætti verða flugeldasýningar og
blys
Seinni daginn verður gu'ðs-
þjónusta kl. 2 e. h. sr. Halldór
Kolbeins prédikar og kirkju-
kórinn syngur. Kl. 5 leikur
lúðrasveitin en því næst flyt-
ur Arnþór Árnason kennari
ræðú. Þá syngur kirkjukórinn
undir stjórn Ragnars Guðjóns-
sonar. Kl. 6,33 er handknatt-
leikskeppni kvenna milli Týs
og Þórs. Kl. 8 ver'ður íþrótt
sem nefnist „pokahandbolti" og
síðan íþróttakeppni drengja. —
Kl. 10 verður dansað og hátíð-
inni lýkur kl. 12 á miðnætti
með flugeldasýningu.
Unnusti rninn, sonur og stjúpsonur,
Baldcr Iósssok,
verSur jarðsungirin frá Fossvogskirkju föstudag-
inn 3. ágúst. Athöfnin hefst kl. 1.15 meö hús-
kveðju aö heimili hins látna Langholtsvsgi 142.
Athöfninni veröur útvarpaö.‘‘
Svcinbjörg Zoplianíasdóitir,
Ásta Strandberg,
Ólafur Ásgeh’sson.
Frægir iþrótta-
meim
Framhald af 1. síðu.
Frá Finnlandi: Kuuno Hon-
konen, ólympíuþátttakandi í há-
stökki.
Frá Pólland:: Stawzyk, heims-
meistari stúdenta í 200 m (21,2).
Adamczyk, lieimsmeistari stúd-
enta í langstökki 7.40), Chvebla,
Evrópumeistari í léttþungavigt
í hnefaleik (1951) og Potrze-
bovski, Póllandsmeistari í 1500
m hlaupi.
Frá Ungverjalandi: Laszlo
Papp, olympíumeistari í hnefa-
leikum 1948, heimsmeistari stú-
denta í hnefal. 1949 og Evrópu-
meistari í linefal. bæði 1949 og
1951, Olga Gyarmati, ólympiu-
meistari og heimsmeistari í
langsrökki kvenna og Eva Nov-
ak, heimsmeistari í 200 m sundi
kvenna (myndin er af henni
ti] hægri).
Frá Columbíu: Jaime Apar-
icio, Columbíumeistari í 400
metra grindahlaupi og Libardo
Mora, Columbíumeistari í 5COO
m hlaupi.