Þjóðviljinn - 18.08.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 18. ágúst 1951 — ÞJÓÐVTLJINN — (7
Vinnufatnaðiim frá
Fata- og
sportvörubúðin,
Laugaveg 10. — Sími 3367.
Karlmannaíöt
Kaupum karlmannafatnað,
útvarpstæki, hljóðfæri, notuð
ísl. frímerki o. fl. Sími 6682.
Fornsalan Laugaveg 47.
IÐIA H.F.
Lækjarg. 10.
Úrval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
%&o
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa. Verzlun
G. Sigurðssonar,
Skólavörðustíg 28.
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
Kaup — Sala
Umboðssala:
Verzlunin Grettisgötu 31,
Sími 3562.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16
Herraíöt — Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. — Sækjum —
Sendum. — Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 2926.
Munio kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Esja
Amper h.f.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstræti 21 sími 81556
Sendibílastöðin h. f.,
íngólfsstræti 11. Sími 5113.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús-
gögnum. — Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
Kadíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Hýja sendihílastöðln
Aðalstræti 16. Sími 1395
Tek saum,
sníð einnig ög máta.
Þverholt 18 L.
ELAÖSU
Þróttarar!
I.—II. fl., æfing á
sunnud. kl. 10—
12 á íþróttavell-
inum. Mætið ailir.
lámtjaM VesSurveldanna
Framhald af 8. síðu.
anderplatz. Þeim hafði fyrst
verið neitað um að fara gegn-
um Vesí'ur-Þýzkaland til Berlín
ar. Þá fóru þeir í gegnum Sviss
til Ausiurríkis cn voru stöðv-
aðir þar. Þá sneru þeir við og
fóru til ítalíu og komust þaðan
beint til Vínarborgar og nieð
hjálp Sovétyfirvaldanna þar
komust þeir méð járnbraut
gegnum Tékkóslóvakíu til
Berlínar. Þykir þetta hin mesta
frægðarför.
JAFNVEL ÍHALDSBLÖÐ
FORDÆMA ÞESSAR
AÐGERÐIR.
Á útifundi í Berlín var þess-
um ólýðræðislegu aðförum
Bandaríkjamanna mótmælt
kröftuglega og mótmælum víðs-
vegar að rigndi yfir Bandaríkja
stjórn auk þess sem blöð eink-
um á Englandi réðust harka-
lega á þetta ofbeldi.
Jafnvel íhaldsblaðið Daily
Express, blað Beaverbrooks
skrifaði eftirfarandi:
„Það er furðuleg liræsni að
baða freisi en beita það fólk
ofbeldi, er vill njóta þess. Að
banna unglingunum að halda
áfram ferð sinni fælir þá ekki
frá kommúnismanum. Þvert á
móti er sú ráðstöfun til þess
fallin að auka áhuga þeirra
ffyrir honum.“
Vínarborgarfréttaritari Ðaily
Telegraph símar blaði sínu:
„að atburðirnir í Innsbrúck hafi
einkennst af rólegri framkomu
æskufólksins og þolinmæði þess
og gestrisni fólksins í Inns
brúek.“
Septembermóíið
fer fram dagana 1. og 2.
sept. Keppt verður í þessum
greinum: 1. sept.: Hástökki,
kringlukasti 200 m hlaupi,
sleggjukasti, langstökki, 800
m hl. og 3000 m hlaupi. 2.
sept.: 100 m hl„ stangar-
stökki, kúluvarpi, 400 m hl.,
spjótkasti, 1500 m hl. og
1000 m boðhlaupi. — Þátt-
tökutilkynningar skulu ber-
azt til Þorbjörns Pétursson-
ar. c/o Geysir fyrir 26. þ. m.
Stjórn Ármanns.
vestur um lar.d til Akureyrar
hinn 24. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna á
mánudag og þriðjudag. Far-
seðlar seldir á miðvikudag.
Melstammótið
Framhald af 8. síðu.
og langstökk, spjótkast og 200
m hlaup kvenna. En á þriðju-
daginn verður keppt í 10 km
hlaupi og fimmtarþraut.
Úr hópi beztu íþróttamanna
okkar eru fjórir staddir er-
lendis, þeir Gunnar Iluseby,
Finnbjörn Þorvaldsson, Torfi
bryr.geirsson og Örn Clausen,
og taka því ekki þátt í þessu
móti.
1 stuttu hlaupunum (100 m
og 200 m) keppa m. a. þeir
Ásmundur Bjarnason, Hörður
Haraldsson og Ilaukur Clausen.
I löngu hlaupunum m. a. Guð-
mundur Lárusson, Sigurður
Guðnason, Hreiðar Jónsson frá
Akureyri, Stefán Gunnarsson
og Eiríkur Haraldsson. Meðal
keppenda í stiSkkum verða þeir
Skúli Guðmundsson, Sigurður
Friðfinnsson, Kolbcinn Krist-
insson, Kristleifur Magnússon
og Valdimar Örnólfsson. Og í
köstunum þeir Jóel Sigurðsson,
Þórður Sigurðsson, Friðrik
Guðmundsson og Þorsteinn
Löve.
Á kvennamótinu í hl. keppa
m. a. þær Hafdís Ragnarsdótt-
ir, Sesselja Þorsteinsdóttir og
Margrét Hallgrímsdóttir, og í
stökkum María Jónsdóttir, Sig-
ríður Sigurðardóttir frá Vest-
mannaeyjum og Nína Sveins-
dóttir frá Selfossi.
Iþróttafélag Rejdijavíkur sér
um framkvæmd mótsins að
þessu sinni.
ÚfbreiSiS
Þ]6SvU]ann
Feginsti garSunim_
Framhald af 8. síðu.
Nefndin lagöi áherzlu á, að
garðar þeir, sem viðurkenn-
ingu hlytu, væru dreifðir um
bæinn, og var bænum því skipt
í nokkur hverfi við skoðunina.
Þau atriði, sem dómar nefnd-
arinnar eru byggoir á, eru í
aðalatriðum þessir:
Skipulag garðanna, trjá- og
blómagróður, samsetning lita,
hirðing og umgengni á lóðun-
um. Margir ljómandi fallegir,
vel skipulagðir og grózku mikl-
ir garöar féllu frá viðurkenn-
ingu vegna þess að hirðingu og
umgengni var ábótavant, eða
voru vanhirtir.
Nefndin tók að sjálfsögðu
tillit tii þess, hvað voraði seint
og valP' kalt, og langvarandi
þurrkar nú í sumar og báru
garðarnir þess greinilega merki.
Hamlknattleiksstú'kur <!
Þróttar ?
Munið æfiriguna í dag :kl. J
4—5 á Grímsstaðaholts- j
vellinum. — Mætið allar.
Stjórnin.
verðu'r settur 1. október 1951. Þeir sem setla að
'stunda nám við' skólann sendi skriflega umsókn,
ekki síð'ar en 10. september. Um inntökuskilyrði,
sjá „Lög um kennslu í vélfræ'ði no. 71, 23. júní
1936 og Reglugerð fyrir Vélskólann í Reykjavík
no. 103, 29. september 1936. Þeir utanbæjarnem-
eridur, sem ætla að' sækja um heimavist, sendi
umsókn til húsvaröar Sjómannaskólans fyrir 10.
september. Ncmendur sem búsettir eru í Reykjavík
og Hafnarfirði koma ekki til greina.
Eins og undanfarin ár veröur fyrsti bekkur fyrir
rafvirkja rekinn sem kvölddeild, ef nægileg þátt-
taka fæst.
Skólastlédim.
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna hinn 24. þ. m. Tekið á
móti flutningi til Sauðárkróks,
Hofsóss, Haganesvíkur, Ólafs-
fjarðar og Hríseyjar á þriðju-
dag. Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
llt íegmnariélagsms
Framhald af 8. síðu.
Gislason, Fegurðargildi bæjar-
skipiiiagsins, eftir Sigurð Guð-
mundsson arkitekt, Háskóla-
lóðin, eftir Alexander Jóhann-
esson prófessor, Bílageymslur
— Bílastæði, eftir Þór Sand-
•holt arkitekt, Öskjuhlíðin,
Greinarkorn urn garðshorn,
eftir Kristmann Guðmundsson,
Hitaveitan á að fegra Rcykja-
vík, eítir Níels Dungal, Fegr-
unarfélag Reykjavíkur, 1948—
1951, stjórnarskýrslur, Verk-
efni FegrimarfélagsLns, eftir
Gunnar Thóroddsen, uppdrættir
og mjmdir.
um siöðvun atviumirckstiirs vegna
vanskila á söluskaíti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild f 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember
1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja, liér
í lögsagnarumdwminu, sem enn skulda söluskatt £
annars ársfjórðungs 1951 stöðvaður,. þar til þau !;
hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti J
ásamt áfölluum dráttarvöxtum. J
Byrjað. verður að framkvæma stöðvunina ;■
mánudaginn 20. þ. m. og þurfa því þeir, sem I;
komast vilja hjá stöðvun aö gera full skil til toll- !;
stjóraskrifstofunnar Hafnarstræti 5, nú þegar. !;
Lögreglustjórinn. í Reykjavík, 17. ágúst 1951. í
Sigusjón SIgurSss©n. \
? I
vvuwwVwwwvVtftfwwwvrwvwwvvwuwyywwvvwwvv
Öngþvesfl Eiaffakerfisins
Framhald af 3. síðu.
tekið þá ótrúlegu ákvörðun að
neita bygingarvöruinnflytjend-
um um aila yfirfærslu á gjald-
eyri .... “
Og nokkru síðar
„Á sama tíma .... er Finn-
bogi í Gerðum o. fl. gerður út í
sérstaka sendiför til Austurríkig
• . til þess að gera þar innkaup
á soju, plasticleikföngum, hött-
um o. fl. álíka vörum fyrir báta.
gjaldeyri — með fullu sam-
þykki í járhagsráðs ef ekki bein-
línis að frumkvæði þess“!
Út af þessu vill fjárhagsráð
upplýsa þetta:
Leyfi fyrir helztu byggingar-
vörum á árinu eru þessi, fram-
lengd og ný:
Sement kr. 7.023.000.09
Timbur — 25.830.000.00
Járn — 3.125.000.00
Til samanburcar eru leyfi síð-
astliðins árs (viðbótarleyfi
vegna gengisbreytingar innifal-
in):
Sement kr. 5.833.000.00
Timbur -— 9.994.000.00
Járn — 1.557.000.00
Hefur fram að þessu aldrei
staðið á leyfum fjárhagsráðs til
útvegunar á þessum byggingar-
vörum. En hitt er rétt, að erfið-
leikar, sem f járhagsráð á engan
þátt í, hafa verið á útvegun
byggingarefna oe flutningi á
þeim til landsins.
Hin geysilega verðhækkun
hefur og valdið enn meiri rýrn-
un á þessum vörum en gert var
ráð fyrir. Sérstaklega hafa
farmgjöld hækkað gífurlega.
Til þess að hæta úr þessu
hefur fjárhagsráð fyrir nokkru
veitt enn viðbótarleyfi fyrir
byggingarefnum til þess að
bæta úr brýnustu þörfinni, svo
að ásökun bláðsins um stöðv-
un í þessu efni af hendi fjár-
hagsráðs er gersamlega úr
lausu lofti gripin.
Um innkaupin frá Austurriki
er það að segja, að nokkur inn-
stæða vegna vöruskipta á síð-
astliðnu ári hefur verið' í Aust •
urríki, sem mjög hefur verið
erfitt að kaupa fyrir, bæði
vegna þess hve lítið er þar urn
vörur , sem við þörfnumst mest,
og vegna óhæfilegs verðs.
Hvernig Þjóðviljinn fer að setja
þetta í samband við skortinn á
byggingarefni er með öllu óskilj
anlegt. Fjárhagsráð hefur ekki
sent Finnboga í Gerðurn til
Austurríkis cg hefur, eins og
vitað er, engan ráðstöfunarrétt
á báte gjaldeyri.
Reykjavík, 16. ágúst, 1951
Fjárhagsráð.“