Þjóðviljinn - 02.09.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.09.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 2. september 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Perla í hraunhúðun Hvítur sandur, skeljasand- ur, hrafntinna, kvárz o. fl. Fínpússningargerðin, sími 6909. Myndir og málverk til tækifærisgjafa Verzlun G. Sigurðssonar Skólavilrðustíg 28 Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 !| Sími 3562 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. K a u p u m ; Karlmannafatnað, útvarps- * tæki, hljóðfæri, notuð ísl. | frímerki o. fl. Sími 6682. Fornsalan Laugaveg 47. IÐJA II.F. Lækjarg. 10 TJrval af smekklegum brúð- !: argöfum. Skérmagerðin Iðja, Lækjargötu 10. %*o OPOl Herraíöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð liúsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækjum — Sendum Söluskálinn, Klappastíg 11 — Sími 2626 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími ■ 81320! U. M. F. R. Innanfélagsmótið hefst íþróttavellinum í dag kl. 10;; f.h. Keppt verður í 100 m hlaupi karla, langstökki karla, kúluvarpi karla og drengja. Viðtaf við Jón Norðdahf * Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Lögíræðingar: Áki Jakobsson og Kristján; Eiríksson, Laugaveg 27, 1.! hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h. í. Ingólfsstræti 11. Simi 5113! Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. Ilúsgagnavcrksmiðjan Bergþórugötu 11 Saumavélaviðgerðir —| Skriístoíuvélavið- gerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656. fiýja sendihílastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þinglioltsstr. 21, sími 81556 j RAGNAR ÖLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög-j giltur endurskoðandi: Lög-! fræðistörf, endurskoðun og! fastcignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. Komirni heim Jón G. Nikalásson. læknir Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16 »##############################4 Lækningastofa mín verður hér eftir, sem hingað til, í Túngötu 3, op- in kl. 3,30—4,30, nema lokuð á laugardögum Friðrik Einarsscm læknir Framhald af 8. síðu. búðum nasista og pínd hrotta- lega. Eldri sonur hennar gat ekki fengið inngöngú í mennta- skólann á sínum tíma, af því að foreldrar hans voru kommún istar, en yngri sonurinn er nú við nám í menntaskóla. ★ Kom ses vikna gamall í fargelsið. — Yngri sönur hennar, — hélt Jón áfram, — var yngsti meðlimur í alþjóðasamtökum fyrrverandi fanga í fangabúð- um nasista. Hann kom aðeins sex vikiía í fangelsið til móður sinnar og gekk það kraftaverki næst að hann skyldi lifa við þær aðstæður, sem fangabúðirn ar buðu upp á. — Hvað vinnur Erna nú? — Hún er blaðamaður og skrifar að staðaldri í tvcl blöð aðallega um málefni kvenna og er mjög áhugasöm um uppbygg inguna í Austur-Þýzkalandi. ★ Móttakan í Berlín. •— Hvernig voru svo mót- tökurnar í Berlín? — Þar var formlega tekið á móti okkur með ræðum og kveöjum. Ólafur Jenss'on flutti ræðu á þýzku á stöðvarpallin- um fj-rir okkar hönd en að því búnu var farið beint með okkur í skólabyggingu í Auguststrasse þar sem við bjuggum síðan. — Hvernig var aðbúnaðurinn þar ? — Hann gat ekki verið betri. Skólinn var allur skreyttur ís- lenzkum og dc.nskum fánum, því að Danirnir voru þarna með okkur. Börnin höfðu skreytt skólann. Stúlkurnar 6 voru í sér herbergi og hjá þeim voru kventúlkarnir en við ^rákarn- ir vorum í 3 stórum herbergjum cgJór þar skínandi vel um okk- ur. Hreinlætistæki voru þarna í sérstaklega góðu lagi, og fóru flestir í sturtubað á hverju kvöldi. Ábreiðurnar og rúmfö- in voru ný. A Tvær hjötrnáltiðir á dag. — Hvernig var svo matur- inn? — Hárni var dásamlcgur. A morgnanna fengum við matar- pakka, sem í voru 6 brauðsneið- ar á mann, smjör t^g alls kon- ar álegg. Tvo heita rétti borð- uðum við á dag í sérstakri mat- stoi'u nálægfc skólanum. Það voru alltaf kjötréttir, engin fiskur, en nóg af kartöflum, grsenmeli og ávöxtum. Við gát- um kcimið þarna hvenær dags- ius sem var og fólkið sem gekk oiu beina var elskulegt og lip- urt. Allir fengu alltaf nægju sína og þess voru dæmi að menn átu yfir sig og var eit hent gaman að því. A íþróttáinennirnir á sérstöku héhníli. — En hvað um íþróttamenn- ina? ■— Þeir voru fyrst með okk- ur þarna en voru síðan fluttir á íþróttaheimili nokkuð langt frá. Þeir höfðu lika nægan mat eins og Gunnar Huseby sagoi í viðtalinu á dögunum. ■—En hvár voru Magnús Kjartansson og Gísli Ásmunds- son ? — Þeir voru sérstakir gestir mótsins og bjuggu á hóteli i miðri borginni. Þeir lifðu kónga lífi eins og við og voru alltaf kátir og glaðir þsgar þeir hittu okkur. ■ ic Sérstakur fundarsalur og setustofa- Hvernig liðu svo dagarn- ir r — Seinna skal ég segja þér hvernig mótið gekk fyrir sig i einstcíkum atriðum og hvernig þáttöku okkar var háttað. Við höfðum í skólahúsinu sérsta’.c- an fundarsal og aðra stóra setu stofu. Þangað voru blöðin öll send og þar voru geymdar þær gjafir, sem okkur bárust. Hús- gögnin voru þar öil ný. A Það var rifíst um okkur. þeir Guðmundur Magnússon og Elias Mar. * ★ ★ Að svo mæltu kvcddum við- Jón í þetta skipti en fáum. meirá að frétta seinna. Vörusala kaapfélaganaa Framhald af 8. síðú. millj. kr., Kaupfélag Árnes- inga fyrir 21,1 millj. og Kaup- félag Isfirðinga fyrir 10 milj. kr. Sala fyrirtækja er félögin, reka var langsamlega mest hjá Kaupfélagi Eyfirðinga eða 28,6 millj. kr. Næst koma Kaupfélag Borgfirðínga með 9,7 millj. kr. og Kaupfélag Árnesinga með 5,8 millj. kr. sölu hjá fyrirtækj um sínum. Hvað sölu á inn- lendum vörum sriertir var Kaup félag Eyfirðinga einnig lang hæst með 32 millj. kr. Þar næst koma Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði, með 8,7 millj. kr. og Kaupfélag Bcrgfirðinga nieð 7,9 millj. kr. Þessi kaupfélög höfðu hæsta vörusölu samtals: Kaupfélag Eyfirðinga 102,7 millj. kr., Kaupfélag Árnesinga 28,3 millj. kr., Kaupfélag Borgfirðinga 26,5 millj., Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis 23,4 millj. og Kaupfélag Skagfirðinga 20,1 niillj. kr. Fasteignir og áhöld kaupfé- laganna höfðu aukizt um 10 millj. kr. og var bókfært verð þeirra í árslok 1950 68,5 millj. króna. Stofnsjóður félagsmanna var í árslok 1950 19,5 millj. kr. og sameignasjóðir voru á sama. tíma 34,8 millj. kr. — Hélduð þið alltaf hópinn í Berlín? — Nei, aldeilis ekki. Okkur lí E'TI liff bárust tugir boða á hverjum degi til að sjá þjóðleg prógröm þátttökuríkjanna og gátum við ekki sinnt því öllu saman. Guo- mundur Magnússon verkfræði- nemi úthlutaði aðgöngumiðun- um og þó gat- fólkið valið úr hvað það vildi sjá og heyra. Vildu allir hafá okkur hjá sér og bjóða okkur til sín. Vio fór- um líka í skemmtisiglingar og ferðalög út fyrir borgina og lögðum m. a. blómsveig á minn- ismerki Karls Liebknecht og Rósu Luxemburg. Frá KvöWskóla Vaxmynda- safnið er opið í Þjóðminja- Eafninu alla daga kl. 1—7 og sunnudaga M. 8—10. Kvöldskóli KFUM byrjar 1. okt. n. k. og starfar vetrar- langt. Hann er einkum ætlaður fólki, senj vill stunda nám samhliða atvinnu sinni. Einskis inntökuprófs er krafizt, en: væntanlegir nemendur skulu hafa lokið lögboðinni barna- fræðslu. Skólinn starfar í byrj- __v enda- og framhaldsdeild, og eiga eldri nemendur hans for- gangsrétt að framhaldsdeild, éf þeir sækja nógu timanlega um haria. Þessar námsgreinar verða kenndar: Islenzka, danska, enska, kristinfræði, reikningur, bókfærsla og handavinna (náms meyjum) í byrjunardeiid, en í fram'naldsdeild verður auk þess kenndur upplestur (framsagn- arlist) og íslenzk bókmennta- saga. i Umsóknum um skólavist verð ur eins og áður veitt móttaka í nýlenduvöruverzluninni Vísi á Laugavegi 1 frá 1. sept. og þar til skólinn er fullskipaður. KvÖldskólinn verður settur í ^ húsi KFUM og K við Amt- |i mannsstig mánudaginn 1. okt. ]i kl. 8,30 sfðd. stundvíslega. —• ]! Eiga allir þeir, sem sótt hafa um skólavist, að koma til skóla- -t. setningar eða aðstandendur þeirra. Láti þeir það undir höf- uð leggjást, má búast við, að í þeirra stað verði teknir í skól- ann þeir umsækjendur, sem venja er að skrá á biðlista vegna mikillar aðsóknar. —- Kennsfa mun væntanlega hefj- - ast fimmtudaginn 4. okt. ★ Boðið tll hálfs mánaðar dvalar í A-Þýzkalandi. — Tveimur fulltrúum frá okkur, — hélt Jón áfram, — var boðið að dveljast hálfan mánuð í Austur-Þýzkalandi og ferfiast þar um. Þáðu boðið Stulky Yðntar okkur scm cj: rösk cg vcn afgreiöslu í brauösöiubúð'. Upþlýsmgar í skrif stofu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.