Þjóðviljinn - 14.09.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.09.1951, Blaðsíða 1
Endurhervæðing VesturÞýska- lands ákveðin í Washington Þýzkar sveitir i nEvrópuher" Eisenhowers Fréttaritarar í Washington höíðu það í gær eítir ábyggilegum heimildum í höfuðborg Bandaríkj- anna, að utanríkisráðherrar Vesturveldanna hefðu orðið ásáttir um, hvernig framkvæma skyldi end- urhervæðingu Véstur-Þýzkalands. Brezk þvingun gapvart !ran Brezka ríkisstjórnin hefur enn hert þvingunarráðstafanir sínar til að reyna að kúga Iransstjórn til að láta af þjóð- nýtingu olíuiðnaðar landsins. I gær skipaðj stjórnin brezkum skipum á leið til Irans með tor- fengnar vörur að snúa við: Rautersfréttastofan segir, að hér sé um fjögur skip að ræða hlaðin sykri, stáli og járnbraut- 0 artemum. Fatemi, varautanríkisráðherra Irans, sagði í gær, að landið ætti nú við mikla fjárhags- örðugleika að striða og yrði boðið út innanríkislán. Andstæð- ingar Mossadegh forsætisráð- herra á þingi eru teknir að hafa sig allmjög í frammi og hafa 25 þeirra endurvakið flokk, sem búinn er að liggja í dái í fimm ár. Bretar segja, að stöðvun olíuframleiðslunnar í Iran muni kosta þá 300 til 400 milljónir dollará á ári. Boðar leynivopn Bandaríski öldungadeildar- maðurinn Eilender sagði í út- varpsræðu í fyrrakvöld, að brátt yrði tekið að nota ný lejnivopn í Kóreu. Ellender a sæti í fjárveitinganefnd sem undanfarið hefur haldið lok- aða fundi með ýmsum æöstu mönnum bandarískra hermála. Y vrhíöil í Frfíhhlundi Verkalýðssamtökin i Frakk- landi hafa krafizt hækkaðs kaups vegna ör£ vaxandi dýr- tíðar. Verðhækkun á hveiti hef- ur orðið til þess, að verkamenn í Lyon, Amiens, St. Etienne og fleiri iðnaðarborgum hafa lagt niður vinnu til að reka á eftir kröfum sínum um hækkað kaup. Danir til Kórau „Berlingske Aftenavis“ í Kaupmannahöfn, málgagn Krafts utanríkisráðherra, segír í gær, að ef slitni upp úr vopna- hléssamningr.m í Kóreu muni danska' ríkisstjórnin lýsa ^ftir 1000 sjálfboðaliðum í danska sveit, sem send verði til hjálp- ar Bnndaríkjarhönnum í Kóreu. Nýfasismi í Nýja Sjálandi Holland, forsætisráðherra íhaldsstjórnarinnar í Nýja Sjá- landi, sagði í fyrrad. aó hann teldi úrslit síðustu kosninga umboó til handa stjórninni tii að baiuia starfsemi kommúp- ista í landinu. Segja fréttariararnir, að Ache son, Morrison og Schuman hafi ákveðið það á fundi sínum í f.yrradag, að haga þýzku her- væðingunni í samræmi við til- lögu franska forsætisráðherr- ans Plevens um stofnun ,,Evr- ópuhers“. þingkosninga 8. nóvember. I fyrradag hélt flokksstjórn Vei'kamannaflokksins fund, þar sem rætt var fiokksþingið, sem haldið verður i Scarborough í næsta mánuði. Attlee sat f\ind- inn, og er talið, að hann hafi tilkynnt flokksstjórninni kosn- ingafyrirætlanir sínar. Iierbragð gegn andstöðiinni. „Reynolds News“, blað brezkra samvinnumanna, sem eru í kosningabandalagi viö Verkamannaflokkinn, segir að ríkisstjórnin búi sig undir- kosn- ingar í nóvember. Tilkymiing um þingrof og kosningadaginn sé væntanlegt 1. október, en Hcr þessi á að vera skipað- ur sveitum frá Vestur-Þýzka- landi, Frakklandi, Italíu og Framhald á 7. síðu Robinson vann Bandaríkjamaðurinn Sugar Ray Robinson vann í fyrrakv. aftur heimsmeistaratitlinn í millivigt af Bretanum Randy Turpin í New York. Fyrstu níu loturnar voru þeir jafnir en í tíundu var Turpin sleginn nið- ur. Hann reis þó á fætur, en gat ekki komið neinum vörnum við gegn barsmíð Robinsons og stöðvaði dómari leikinn og var dæmt áð Robinson hefði sigrað með teknisku k. o. Hann er nýkominn heim eft- iir að hafa starfað í Kóreu á svæðinu milli 38. og 37. breidd- arbaugs, þ. e. í nyrzta hluta Suður-Kóreu. Itaiulai'ikin þykjast \era SÞ Á fundi í Vartov sýndi dr. þann dag hefst flokksþingið. Með því að til.kynna kosning- arnar um leið og flokksþingið hefst, hyggst rikisstjórnin þagga niður i andstöðunni í Verkamannaflokknum, sem ekki er líklegt að efni til deilna, sem veikja myndu flokkinn, ]icgar kosningar eru fyrir dyrum. I gær kallaði Ohurchill saman Frambald á 6. siðu. Fluqvél með 39 menn týnd yfir miðjarðarhafi Týnd er frönsk farþegaflug- vél, sem í fyrradag var á fiugi yfir Miðjarðarhafi. Með vél- inni voru 39 menn. 57% stúdenta börn verkamanna og bænda BÚDAPEST, (Telepress). Há- skólaárið í Ungverjalandi hcfst 3. september, og af þeim stúd- entum, sem nú eru innritaðir í háskólana, eru 57 af hundraði börn verkamanna og bænda. Á dögum auðvaldsskipulagsins í Ungverjalandi voru aðeins tveir af liundraði ungverskra stúdenta frá verkamanna- og bændaheimilum. Öll börn, sem nú alast upp í Ungverjaiandi, verða skólafræðslu aðnjótandi, en á dögum auðvaldsskipulags- ins gátu 35 af hundraði barna í sveitum ekki sótt skóla yfir vetrarmánuðina vegna skjól- fataleysis. Nexmand skuggamyndir af eyðileggingnnni í Kóreui og sagði meðal annars: „Ég hélt, þegar ég lagði af stað, að ég ætti að starfa á vegum SÞ, en ég var settur undir stjórn 8. bandaríska hersins. Bandarík- in ráða nefnilega öllu og SÞ engu i Kóreu. Ég hafði undir- ritað hollustuyfirlýsingu bæði gagnvart Rauða krossinum og SÞ, en oft var erfitt að vera báðum trúr. Sem starfsmaður Rauða krossins bar mér að breyta eftir kjörorðinu „Misk- unsemi í striði og friði“. en sem starfsmaður SÞ gat ég ekki alltaf látið það ganga fyrir“. Sex drengir í lífsliættu. „Ég skal nefna eitt dæmi: Dag nokkurn særðust sex dreng ir, við að sprengja sprakk. Á- verkar þeirra voru þannig, að strax varð að framkvæma skurðaðgerðir, og ef átti að bjarga lífi þeirra mátti ég ekki víkja frá verkinu. Samtímis barst símskeyti um að aðalstöðvarnar í Fusan vildu þegar í stað fá skýrslu um lyfjabirgðir okkar. Ég átti að oma og gefa hana. Ég tilkynnti, að ég hefði ekki tíma til þess vegna skurðaðgerðanna á drorígjunum sex. Itandaríski liðsforinginn svar- afti: „lAtið drengina drepast — farift og skrifift skýrslnna““. Búizt er við kosningum í Bretlandi 8. nóvember ff Stj crnmálamenn í London eru þeirrar skoðunar, aö Attlee íorsætisráðherra hafi ákveóiö að efna til nýrra „Látið drengina drepast - farið og skrifið skýrslu" Danskur læknir lýsir grimmd Bandaríkjahers Danski læknirinn dr. Poul Nexmand hefur strengt þess heit aö hann skuli aldrei framar starfa undir yfir- stjórn Bandaríkjahers. Papagos krefst valda Papagos fyrrverandi yfir- hershöfðingi í Grikklandi hefur gert kröfu til valdanna í land- inu enda þótt flokkur hans hafi ekki fengið meirihluta á þingi. Krefst Papagos, að stjórn Venizelosar segi af seér vegna þess að fimm af ráðherrunum féllu í nýafstöðnum kosningum. Flugskcytadeild í flugher USA Yfirstjórn bandaríska flug- hersins tilkynnti í Washington í gær, að hún hefði stofnað sér- staka deild til að annast hern- að með mannlausum flugsiceyt- um, sem stýrt er úr fjarlægð með útvarpsbylgjum. BannaS flug yfir Vestur-Þýzkaiand Hernámsstjórnir Vesturveld- anna í Þýzkalandi tilkynntu í gær, að þær hefðu bannað á- ætlunarflugvélum frá Tékkósló- vakíu að fljúga yfir hernáms- svæði sín. Engar ástæður voru færðar fyrir banninu. Vilja rjúfa samn- inga við Tékka Bandaríkjastjórn hefur látið fulltrúa sinn á tollaráðstefnu í Genf tilkynna, að hún hafi í hyggju að afturkalla tollaíviln- anir, sem Tékkóslóvakía hefur notið í Bandaríkjunum. Finnska sSjórnin segir aí sér Finnska stjórnin baðst lausn- ar í fyrrad. Eftir kosningarnar í sumar var lausnarbeiðni frest- að þangað til þing kæmi saman. Búizt er við að Kekkonen for- sætisráðherra verði falin stjórn armyndun á ný. Vill skipta við Sovéiríkin Brezka matvælaráðuneytið hefur gert • samning við Sovét- ríkin um kaup á einni milljón tonna af korni. Fá Bretar 425 þúsund tonn af byggi, 300.000 tonn af mais, 200.000 tonn af hveiti og 75.000 tonn af höfr- um. Morrison - utanríkisráðherra sagði í Washington í gær, að að Bretar væru trégir til að kasta frá sér góðum viðskipta- samböndum einsog þeim við Sovétríkin. Ekki þýddi lengur að reyna að dylja það, að stjórnir Bretlands og Bandn- ríkjanna greindi á um viðskipti við sósíalistísku löndin ekki síður en viðhorfið til byltingar- innar í Kína. /Jliflfi í dag, föstudag' ltl. 8,30 að Þórsjíöti-' 1. — Dagskrá: 1. Kosninjí fulltrúa á 10. þing; ÆF. 2. Kosning uppstillinganefndar. 3. Frá Berlínarmótinu. 4. Félágsmál. Skorað er á félaga að fjiil- monna. —- Rtjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.