Þjóðviljinn - 14.09.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.09.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 14. september 1951 IMÓÐVILIINH Útgefandl: Samelningarflokkur alþýSu — Sóslalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SlgurBnr Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Óiafssen, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustlg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriítarveið kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverö 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. V. ____ j Smáíbúðir og lánsfjárskortur Fyrir síöasta alþingi lá frumvarp um aö bygging smáíbúöa skyldi gefin frjáls. Þetta frumvarp átti óskipt fylgi svo aö segja allra þingmanna, en hlaut þó þau örlög að ná ekki fram að ganga. Þaö var yfirstjórn bandaríska auövaldsins á fjár- festingarmálum íslendinga. fjárhagsráö afturhaldsstjórn- ar íhalds og Framsóknar, sem hindraöi framgang þessa nauösynjamáls. Fjárhagsráö tilkynnti sjálfu alþingi ís- lendinga að sá vfsir að frslsi í byggingamálum sem í frum varpinu fólst væri mjög varhugaveröur, því væri sú stefna tekin upp ,,myndi það gera ómögulegt að sýna. forráöa- mönnum mótviröissjóös fram á hver fjárfestmgin væri, þar sem takmarkanirnar næöu aöeins til hluta hennar". Skýrar var ekki hægt að viðurkenna aö marsjallflokkarnir höföu afhent erlendu valdi úrslitaáhrif um fjárfestingu á íslanéi. Enda fór svo að allir þingmenn afturhalds- flokkanna, að Jóhanni Þ. Jósepssyni undanskyldum, beygöu sig fyrir hinu erlenda valdboði. Nú hefur fjárhagsráö nýlega neyöst til aö slaka á hinu óvinsæla og hataöa banni gegn byggingum smá- íbúöa. Sá sigur er árangur af linnulauísri baráttu Sósíal- istaflokksins gegn þeim höftum og fjötrum sem þrengt hafa aö byggingariönaöinum. Almenningsálitiö fordæmdi einum rómi banniö gegn því að íslendingum væri frjálst að byggja yfir sig. Þaö er reiði fjöldans sem hefur knúiö afturhaldið til þess undanhalds sem birtist í hinni ný út gefnu tilkynningu fjárhagsráðs. íslenzk alþýöa fagnar því aö fjöturinn hefur veriö brotinn af byggingum smáíbúðanna, því þótt eftir sem áður séu margir erfiðleikar í vegi efnalítilla alþýðu- raanna. sem vilja koma upp þaki yfir höfuöiö, er hér vissulega um mikilsveröan sigur aö ræöa. Sá örðugleiki, sem nú mun fyrst og fremst mæta þeim félitlu alþjöumönnum, sem framar öðrum hafa þörf fyrir aö hagnýta sér þau leyfi sem fást til aö byggja íbúöir af þeirri stærö, sem leyfðar verða, er án efa fjár- skorturinn. Eins og málum er nú háttað em bankar og aörar lánsstofnanir harölæstar fyrir þeim sem þurfa aö fá lán til bygginga. Þetta er msð öllu óþolandi. Þaö er óverjandi meö öllu að bregöa fæti á þennan hátt fyrir efnalitla einstaklinga sem hafa brýna þörf fyrir að byggja yfir sig. Stærsti hópur þessara manna mun snúa sér aö smá- íbúöabyggingum á lóöum þeim, sem Reykjavíkurbær er nú að úthluta við Sogaveg, fyrir noröan hið nýja Bústaöahverfi. Þarna veröur strax úthlutaö lóöum und- ir 200 íbúöir. Nokkrir menn hafa þegar hafiö fram- kvæmdir aö byggingum þarna, þótt á byrjunarstigi séu. Þáö er skylda hins opinbera, ríkisvaldsins og bæjar- yfirvalda, aö tryggja msö hverjum þeim ráöum sem til- tæk eru, aö þessir áhugasömu einstaklingar geti komið íbúðum sínum upp en framkvæmdir þeirra verði ekki stöðvaöar meö hinum skipulagða lánsfjárskorti, sem rík- isstjórnin og flokkar hennar eru ábyrgir fyrir. Án alls efa nemur lánsfjárþörf þessara manna minnst um 50 þús. kr. á íbúö eöa samtals um 10 millj. króna á 200 íbúöirnar. Þetta fé veröur að gera einstaklingunum fært aö fá til bygginga sinna eigi að vera einhver von um að koma þeim upp. í þessu sambandi kæmi án efa til athugunar hvort ekki væri skynsamlegt af einstaklingunum aö mynda samvinnubyggingarfélag um þessar smáíbúðabyggingar. Meö þeirri tilhögun væri aö því stuölaö að ríkisábyrgð fengizt fyrir 80% af byggingarkostnaöinum, samkv. gild andi lögum um aðstoð ríkisins við samvinnubyggingar- félög. En hvort sem sú leið veröur valin eöa ekki hvílir sú skylda á ríkisstjórn og bæjarstjórn aö gera nauösynlegar ráöstafanir án tafar til þess aó bægja hættu lánfjárskorts ins frá dyrum þess fólks, sem nú eygir möguleika á að eignast íbúð, eftir að fjárhagsráösíhaldiö hefur veriö knú- iö íil nokkurs undanhalds. Fróttabréf nm heUbrigðismál. Ágústheíti er kom- ið út. Efni: Dauð- inn er ekki ósigr- andi. Ýmislegt v.nt krabbameinsrannsóknir. Vat r:» Gatnahreinsuniu í mið- bænum. Vegfarandi skrifar: „Bærinn ver miklu fé til gatna- og sorp- hreinsunar og skal það sízt talið eftir. En þegar tekið er tillit til kostnaðarins ætti að mega gera þá kröfu til bæj- arins að þessi starfsemi sé í góðu lagi og þá ekki sízt þar sem bæjaryfirvöldin geta bezt fylgst með. Ég á oft leið um Austurstræti og Pósthússtræti og lief ekki komizt hjá því að taka eftir hve gatnahreinsun- inni er oft ábótavant þama í sjálfu hjarta miðbæjarins. Það er t.d. ekkert einsdæmi að við götusteinana á horni Austur- strætis og Pósthússtrætis sé samansafn af blaðarusli og hverskonar óþverra dögum sam an. f húsinu sem stendur við hornið eru sjálfar bæjarstjórn- arskrifstofurnar og getur þessi óþrifnáður því varla farið fram hjá yfirvöldum bæjarins. — Vegfarandi". Fjárhagsráð og verk- námið. Móðir skrifar: „Það fer ekki hjá því að það vekji óskipta athygli foreldra og annarra aðstandenda barna og ungiinga í bænum að hin vísa yfirstjórn fjárfestingar- málanna, fjárhagsráð ríkis- stjórnarinnar, skuli hafa neitað um leyfi fyrir innflutningi á nauðsynlegustu áhöldum og efni til verknámskennslu gagn- fræðastigsins. Hér var ekki um neina stóra fjárupphæð að ræða. Umsóknin var um 19. þús kr. leyfi. Eigi að síður sagði fjárhagsráð þvert nei og litlu munaði að neitun ráðsins stöðvaði allar ráðagerðir um verknám í vetur. Mikið nauðsynjamál. Allir eru sammála um nauð- syn þess áð ekki dragist leng- ur en orðið er að sá kafli nýju fræðslulaganna er að verknám- inu lýtur komi til framkvæmda. Og í sannieika sagt er alveg óverjandi hve lengi framkvæmd verknámskennslunnar hefur dregizt. Öll börn eru ekki hneigð til bóknáms og vafasamt að leggja aðaláherzlu á þá hlið kennslunnar gagnvart ungling- um sem fyrst og fremst hafa áhuga fyrir verklegu námi. Þaö er því óskiljanlegt með öllu að fjárhagsráð skuli telja sér fært að viðhafa svona starfshætti og stuðla beinlínis að því að koma í veg fyrir að unnt sé að hefja verknám í skólunum. Og þótt talcast kunni að afstýra, verstu afleiðingum þessarar stirfni og þjösnaháttar ráðsins, fyrir til- styrk annarra, er afstaða þess jafn vítaverð eftir sem áður og á skilið almenna fordæmingu. — Móðir“. Tyrft á ný. Hér í þessum pistlum var fyrir nokkru minnst á hve illa grasblettirnir á Skólavörðuholt- inu væru komnir. Þeir voru orðnir svað eitt. Fólk sem þarna átti leið um lagði það í vam sinn að spara sér nokkur spor og ganga yfir grasið. Það sem gert hafði verið til að prýða bert holtið var eyðiligt á skömmum tíma. Nú hefur verið unnið að því undanfarna daga að tyrfa grasblettina að ný'ju og þótt að þessu sé unnið nú rétt fyrir veturinn er þess að vænta að vegfarendur sjá nú sóma sinn í því að sjá blettira í friði og hlífa þeim við þeim átroðningi sem lagði þá í flag í fyrra skiptið. Við höfum ekki of mikið af gróinni jörð í Reykjavík. notkun og menning. Hráætui-. - RitiS. er gefið út af Krabbameins- félagi Reykjavikur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er prófessor Níe's Dungal. — Kaupg.jaldstíðindi nefn- ist nýtt rit sem Alþýðusamband Islands gefur út. Eru í því birtir kauptaxtar verka’ýðsfélaganua með núgildandi visitöluuppbó*. — Ritið verður seít á götunum í dag. Frá Reykjavikurdeild Rauða Kross Islands Óskiiadót frá barnaheimilum Rauða krossins er nú á skriístofu Reykjavikurdeildarinnar, Grófin 1, og eru aðstandendur barnanna beðnir að vitja þess hið allra fyrsta. Húsma'ðrafélag Reykjavikur far í berjaferð sunnudaginn 16. þm. að Draghálsi. Upplýsingar i símum 4442, 7494 og 81449. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Reynhildur Friðbergsdóttir óg' Svavar Friðbergs- son, Suðureyri, Súgandafirði. Eimskip Brúarfoss hefur væntan’ega far- ið frá Antwerpen 12. þm. til R- víkur. Dettifoss fór frá Isafirði í gær; væntanlega til Ólafsvíkur og síðan til Keflavikur. Goðafoss fór frá Rotterdam 12. þm. til Gautaborgar og Rvikur. Gullfoss kom til Rvíkur í gær frá Khöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Rvík 8. þm. til New York. Reýkjafoss fór frá Genúa í gærkvöld til Sete eða Port de Bouch í Suður-Frakk- iandi; fermir þar málmgrýti til Hollands. Selfoss er i Reykjavík. Tröliafoss fór frá Halifax 10. þm. til Reykjavíkur. Rikisskip Hekla er væntanleg til Rvíkur um hádegi í dag að austan úr hringferð. Esja vár á ísafirði síð- degis í gær á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið verðut- vænt- an’ega á Skagaströnd í dag. Þyrill er norðanlands. Ármann verður væntanlega á Hornafirði í dag. Loftleiðir I dag er ráðgert að fljúga til Isafjarðar, Akureyrar, Siglufjarð- ar, Sauðárkróks, Hólmavíkur, He'l- issands, Patreksf jarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun verður flogið til Isafjarð- ar og Akureyrar. Flugfélag Islands 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyj a, Kirk j ubæ j ark' aust urs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. — Á morgun er ráð- gért að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ' Blöildu- óss, Sauðárkróks, Isafjarðar, Eg~- ilsstaða og Siglufjarðai'. — Gull- faxi fer í fyrramálið til Os'ó og Kaupmannahafnai'. Ráfmagnsskömmtunin. 1 dag verð- ur straumlaust kl. 11—12 á svæði sem nær yfir Hlíðarnar, Norður- mýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teig- ana og svæðið þar norðaustur af. Berjaför Kvenfélag Sósialista eftir til berjaférðar n. k. sunnudag og verður lagt af stað frá Þórsgötu 1 kl. 9 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma 7510, 5259 eða 5625. FleStir inunu véra samniálá um það, að Alþýðublaðið hagaöi sér skyn- samlegast ef það minntist aldrei á landhelgi eða landhelglsmál. Menn eru ekki búnir að gleyma sendi- íör Stéfáns Jóhaiins tíl (Syíl»joð- ar um árið þegar mikilmeiuiið lof- aði Svíum aö beita sér fyrir sér- réttinduin þeim til ienzkri laiidhelgi. GENGISSKRÁNING. handa í is- 1 £ kr. 45.70 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228.50 100 sænskar kr. kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 46.63 100 svissn.fr. kr. 373.70 100 tékkn. kr. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 Vaxinyndasafnið er opið i Þjóð- ininja.safninu alla daga kl. 1—7 og sunnudaga kl. 8—10. Ungbarnavernd Líknar Templara sundi,3. Opið þriðjudaga 3,15—1 og fimmtudaga 1,30—2,30. Næturvörður er i Reykjavikur- apóteki. — Sími 1760. 8,00—900 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfregnir. 12,10 til 13,15 Hádegisútv. 15,30 Miðdegisútv. 16,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (pl.) 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt- ir. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa" eftir Þorgils gjallanda; XI. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tón- leikar (pl.): Tríó eftir Ravel (Mer- ckel, Marcelli Herson og Eliano Tenro leika). 21,25 Erindi: S^ó- vinna (Jónas Jónsson skipstjóri). 21,45 Tónleikar: Joe Stafford og Dick Haymes syngja létt lög (pl.) 22,00 Fróttir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög pl.) til 22,30. Frá vinnuskóla og skólagörðum Reykjavíkur I dag kl. 5 vei'ður sýnd kvik- mynd á vegum danska fræfirm- ans Oisens Inke, i félagsheim- ili Fram við Suðurlandsbraut. — Öllum þeim unglingum, sem störf- uðu eða starfa á vegum skólar.na, er heimill aðgangur. Næturlæknir er í iæknavarðstor- unni, Austurbæjarskólanum. — Simi 5030. Septembersýningin í Listamanna- skálanum, er opin dagl. kl. 10—22. RiMN er opinn alla virka daga kl. 1—7 og á sunnudögum kl. 1—10. SÖFNIN: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl.10—12 og 1—7. Þjöðskjalasafnið er opið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema iaug- ardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið er lok- að um óákveðinn tíma-. — Lista- safn Einars Jónssonar er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæj- arbókasafniö er opið kl. 10-—10 alla virka daga nema laugardaga ld. 1—4. — Náttúrugripasaínið er opið kl. 10—10 á sunnudögum kl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.