Þjóðviljinn - 19.09.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.09.1951, Blaðsíða 4
'4.) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 19. sept. 1951 Otgefandl: Sameinlngarflokkur alþýOu — Sósiallstaflokkurinn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson, SlgurOur QuOmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafssen, Gu5m. Vigfússon. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 7500 (þrjár linur). AskriftarverS kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Glúpnað fyrir hnefa Bretans Stjórnarblað, Dagur á Akureyri, flytur fregnina um íhlutun brezku ríkisstjórnarinnar um landhelgismál ís- lendinga og kröfu hennar um framhaldandi forréttindi Breta til veiða á friðlýsta svæðinu fyrir Norðurlandi, og hefur fregnina, eins og Þjóðviljinn, eftir brezkum heimild- um. Dagur segir orðrétt: „Heimildin fyrir fregn þessari var í það sinn nýtt fiskveiðiblað enskt, The Fishing Bulle- tin, en yfirleitt var það svo þá — og er enn — að fregna um slíkt utanríkismálefni íslenzka ríkisins er helzt að leita í erlendum heimildum, því að svo virðist, sem yfir- stjórn íslenzkra utanríkismála fari allt of oft með fyrir- ætlanir sínar, ráðstafanir og aðra viðburði í slíkum mál- um, sem væru þau hennar eigin einkamál, eða að öðrum kosti leyndardómur, sem hollast sé að íslenzkur almenn- ingur hafi sem minnstar fregnir af. Og í þessu tilfelli er enn ekki vitað að utanríkismálastjórnin hafi gert neinar tilraunir til þess að hnekkja einhliða og villandi mál- færzlu hins brezka blaðs á réttum ve.ttvangi.“ Þetta er ekki „kommúnistaáróður“ úr Þjóðviljanum heldur dómur eins stjórnarblaðsins um meðferð ríkis- stjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar á utanríkis- málum. Hjá Degi missir ádeilan að því leyti marks að Framsóknarflokkurinn, útgefandi blaðsins, er algerlega samábyrgur og samsekur um þessar starfsaðferðir, og ráð- herrar Framsóknarflokksins voru, einmitt um það leyti er Dagur birti grein sína til að mótmæla ásælni Breta, að samþykkja ásamt Bjarna Ben. og Ólafi Thórs að fram- lengja sérréttindi brezkra fiskiskipa til botnvörpu- og dragnótaveiða rnílu nær Norðurlandi en skip íslendinga sjálfra og anngrra þjóða. Og þessa ráðstöfun Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar er ekki lengur hægt að afsaka með hinum hálfrar aldar gamla kúgunarsamningi er Bretar gerðu við Dani forðum. Ríkisstjórn íslands reynir að leyna íslenzku þjóðina hinum ósvífnu kröfum brezku Alþýðufiokksstjórnarinnar, eins og Þjóðviljinn hefur margskýrt frá og stjórnarblaðið Dagur staðfestir, og birtir loks yfirlýsingu þar sem látið er að kröfum hins erienda stórveldis án þess að þeirra sé að nokkru getið og reynt að. láta líta svo út að þessi vesæla undanláts- semi við erlent stórveldi sé afstaða íslendinga í land- helgismálinu. Ekki væri ólíklegt að einmitt Norðlendingar ættu eftir að þakka Sjálfstæðisflokknum og Framsókn fyrir þessa sérkennilegu ,,varðstöðu“ um fiskimiðin fyrir Norðurl. Og íbúar annarra landshluta, sem hafa beðið þess að hinn íllræmdi brezki samningur frá 1901 rynni út til að leggja allan kraft sinn í kröfuna um stækkun landhelginnar kringum allt land, munu einnig seinhrifnir af þessum aðgerðum afturhaldsflokkanna. Hver dagur sem líður færir ísledingum nýjar sann- anir um nauðsyn á stækkun landhelginnar og vernun ís- lenzkra fiskiroiða. Með hverju ári fjölgar þjóðum þeim er sækja á íslandsmið, þar á meðal sístækkandi flotum stórþjóða. Undanfarna daga hafa landhelgisbrot rússn- esku síldvciðiskipanna vakið mikla athygli, ekki sízt vegna þess að blöðin sem sömu daga telja sjálfsagt að brezk fiskiskip njóti forréttinda i landhelgi fyrir Norður- landi, telja landhelgisbrot Rússa sýnilega miklu frétt- næmari atburð en landhelgisbrot annarra þjóða. Þjóð- viljinn hefur í þessu máli þá sérctöðu að hann tslur landhelgisbrot jafnsaknæm og ámælisverð, hverrar þjóð- ar skip sem fremja þau. Hitt er algert ábyrgðarleysi af blaði utanríkisráðherrans að reyna að skjóta sér undan umræðum og ábyrgð af undanlátsseminni við brezku stjórnina, höfuðóvin ísl.. í landhclgismálunum fyrr og síöar, með skrifum um þessi landhelgisbrot Rússa. Og því skal ekki að óreyndu trúaö aö allir Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn láti bjóða sér aö samþykkja hið brezka valdboö, þó ríkisstjórn þeirra, margflækt 1 „sam- vinnu“ við aðalkeppinauta íslands í fiskveiöum, hafi glúpnaö fyrir hnefa Bretans. Blóðgjöf verndaranna. Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Hellissands, Isaf j, Hólma- víkur og Siglufjarðar Á morgun er ráðgert að fljúga ti.l Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðár- króks og Sigiufjarðar. Miililandaflug: Gulifaxi kom frá (Einn innfæddur skrifar: „Hingað til hefur það ekki þótt sérstökum tíðindum sæta kjördæmi Gísla Jónssonar á þessu ári og ég tel rétt að London í gærkvöid almenningur fái að kynnast sem einu dæmi enn um þann ó- sóma sem viðgengst undir 5030’ Næturiæknir er í læknavarðstof- þótt menn hafi gefið blóð þegar verndarvæng íhaidsinSi hvar á hefur þurft að halda öðrum legum stað. Stundvísl. sem það hefur tögl og haldir. Næturvörður er í lyfjabúðinni til bjargar. En þessu virðist yið giðustu áiagningu útsvara Iðunn. — Simi 7911. öðruvísi varið þegar herraþjoð- . einum hreppi Barðastrandar- . ' ln a Keflavikurflugvelh a í gýglu hækkaði hreppsnefndin Fundur í kvöld á venju- hlut. Nýlega auglýsti „varnar- útsvar . konu> gem er , ní_ herinn“ rækilega í blöðum aft- ræðisaldri> úr 40 krónum ; 100 urhaldsflokkanna að tiltekinn krónur Þegs gkal getið að fjöldi bandarískra liðsforingja heildarupphæð útsvaranna í hefði gefið blóð vegna gamali- hreppnum stóð svo að segja ar konu, móður islenzkrar alyeg . gtað_ stríðshetju sem barizt hefði með Bandaríkjaher í Kóreu. Jafnframt auglýstu verndararn- 24B. — Nýlega hafa opinberað verið skorin upp við krabba- gömlu konunnar og vita að in&ason, fiugvéiavirkjanemi, Rvík. meini. Eigi að síður hlýtur hún greiðir það sem á hana er þetta að vekja athygli á þeirri jagti hvað sem allri sanngirni settUr í fyrradag. frumlegu auglýsingastarfsemi iiður. Hvað eru níðhögg ef ekki sem bandarískum er lagin og að raðast á gamalmenni á gengur jafnvel svo langt að grafarbakkanum með stórhækk búnar eru til heldur óskemmti- uðu útsvari, gamalmenni sem í legar sögur um háskalegan sjúk nær 90 ár hefur unnið hörð- dóm að því er virðist til þess um höndum og slitið sér út tryggt sé að eftir kærleiksverk fyrir sveit sina og ihúa henn- Óperuiög (piötur). 20.30 Útvarps- inu sé tekið. En allt er þetta ar? Islendingum svo framandi sem hugsast getur. Hér þykir eng- um frásagnarvert þótt blóðgjöf fari fram svo að segja dag- lega. Og allir vita að hér er venja að halda því algjörlega leyndu frá hverjum blóðgjöf kemur í hverju einstöku til- felli. En sinn er siður í landi hverju, og virðast Bar.daríkja- Ríkisskip K. Þ.“ ★ — arhafna. Þetta auglýsingatiltæki verndaranna hefur talsvert Skípadeiid SIS verið rætt manna á meðal að Hvassafell iosar kol á Flateyri. LoftleiSir skýrt opinberlega, sem í gjöf Frakklandi 15. þm.; fer þaöan svo dýrmæts blóðs er fólgin. væntanlega 20. þm. tii Hollands. Þa kernur í Ijos, að aukningin , n ovv, „-A„oí, Selfoss er í Rvík. Tröllafoss kom á farþegaflutmngurn nemur Meðan ekt, koma fram aSrar nvik„ » [ri 4S%. Vóruflutninjar hafa 1>Ó og sennilegn skyrmgar a þessu , . , . t, óvenjulega fyrirbæri virðist Flngfélag fslanðs C, a lin? °’ auðsætt að haliast að þessari Innaniandsflug: mioað vlð agustmanuð 1 ^yrra enda vafalítið sú rétta. — 1 da^ er ráðSert að tn sumar' Einn innfæddur." í'r kjördæmi Gísla Jónssonar K. Þ. skrifar: „Þegar ég heyrði um aukaútsvörin, sem meirihluti íhaldsins í bæjar- stjórn Reykjavíkur samþykkti í sumar að leggja á skattgreið- endur höfuðstaðarins, kom mér 1 hug svipaður atburður, þótfc í smærri stíl sé, sem geröist í I claq oq næstu daqa seljiiin við allskonar prónaíatnað (ekki úr erlendu garni) með gjafverði. Laugaveg 40 % is S.l. sunnudag opin- beruðu trúlofun s'na ungfrú Rakel Sigurleifsdóttir, Grenimel 24 og Tómas Einarsson, Bergstaðastræti Tuddalegar aðfarir , ,, . » trulofun sma ungfru Rosa Bjork ir að konan lægi bungt haldin e a e‘ eg a .1 a Þorbjörnsdóttir, stud. phil., Drápu- , \ , , nalgast heimsmet. Þessi gamla hhg 21 og Árni Pálsson stud. a ^ St. Josepsspi a a, þar sem kona d ekkert til, hún dvel- theoi., Mánagötu 16. — Nýiega hún hefði verið skorin upp við ur hjú harni sinu og fær sinn opinberuðu trúlofun sina ungfrú krabbameini. Pl1istVrk lö<nim Vilhelmína S. Jónsdóttir, Norður- ellistyrk lo0um ^ samkvæmt. braut 22> Hafnarfirði og Páu G. • Hún á aðeins fjorar kindur, páisson, Mávahíð 39, — Nýiega Frumleg airclýsiiwastarf- sem hún hef.ur sér til gamans hafa opinberað trúofun sína ung- 0 ' ^ eins og barn Aðfarir hrepps- frú Anna Helga Hjörleifsdóttir, nefndarinnar þykja öllum sem trá fAkrauesi °“ dens Guðjúnss°n Nú hefur eitt blaðið sem til þekkja tuddalegar í meira trálofun'rs;na ungfrfsigíún Eydís fréttatilkynninguna birti pegar lagi, því allir þekkja hrepps- Jónsdóttir, verzlunarmær, Áifa- borið til baka að konan hafi nefndarmennirnir metnað skeiði 36, Hafnarfirði og pétur Ilúsmæðraskóli Reykjavíkur var 8,00—9,00 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfr. 15,30 Miðdeg- isútvarp. 16,25 Veð urfr. 19,25 Veðurfr. 19,30 Tónleikar: sagan: „Upp við fossa" eftir Þor- gils gjallanda; XI. (Heigi Hjörv- ar). 21.00 Tónleikar: Sónata fyrir trompett og pianó eftir Karl O. Runólfsson (Paul Pampichler og Wilhem Lanzky.-Otto leika). 21.15 Erindi: A'þjóðaþingmannasamband ið og ráðstefna þess í Mik’agarði (Gunnar Thoroddsen borgarstjóri). 21.40 Tónleikar: Boston Promen- ade hljómsveitin leikur; Arthur Fiedler Stjórnar (plötur). 22.10 Dandslög. (plötur). menn hafa hér allt annan Og Hekla er á Austfjöröum á norð- Ljósaíími bifreiða og annarra öku- Ólíkan hátt á en VÍð, hinir inn- urleið. Esja er í Rvík. Herðubreið ■ tækja er frá kl. 20,25 til kl. 6,20, fæddu % er á leið frá Austfjörðum til —* Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvík. Þyr , „ • i’l er á lcið frá Austfjörðum til Ungbarnavernd Liknar Templara Rvíkur. Ármann fór frá Rvík i sundi 3' °Pið ÞriðJu<Jaga 3,15-4 og Hið gofuga blóð herra- gærkvöld til Vestmannaeyja. Bald- f*mmtudaSa f-80 2'30- þjóðarinnar. ur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðv- —— Framhald af 8. síðu. , ... , . . Arnarfell lestar saltfiák á ísa- sogu félagsilis. Fluttir VOrU alis undanforau og^ymssa > - fML JÖMMl fór fiá Tocopllla 4122 farþegar, 31884 tg af far- inga venS leitaS. Marg.r ha11- ál.Kil. t.l ^ kg af flut“ingi og ast að þvi að lausnma se að Eimskip » rj. finna í því að hér hafi átt Brúarfoss kom tii Rvíkur 18.9. l>:,l-,9 kg at posti. Auk þess voru , • , ... frá Antwerpen. ©ettifoss fór frá farnar allmargar Grænlands- T SíSt, W ÓS Sf’ «• »- «' • B.ul- ferðir og fiutt milli hafna i Ugs bloðs, sem lltið v-ða ogT1e, Antwerpen, Hamborgar og r qö/Ip: \tcy Pnn ert eigi skylt við blóð venju- Rotterdoam. Goðafoss fór frá G æ a f S6 rT v,^,,af yœ s k a' legra mapna og sízt undirþjóð- Gautaborg' síðdegis í gser 18. 9. tii ar varnmgi. Haldið var uppi arinnar íslenzku Sé því fylli- Rvikur- Gullfoss fór frá LoitL áætlunarferðum milli 15 staða , ,, ’ , » 9. til Khafnar. Lagarfoss kom ti’. innanlands. lega rettmætt og eðhlegt að New York 1G þm frá Rv!k. samanburður á frá þeirri fórnfúsu rausn sc Reykjafoss lcom til Seto í Suður- ^ S fluginu í ágústmánuði í fyrra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.