Þjóðviljinn - 20.10.1951, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5-
Isleiizkir sjómenn ginntir með gylli-
boðum á færeysk skip
^jóiiiaAur segir li*á reyissln simai al svtksiisin
loloráuin og veru siniai á ^ræiilaiidssiiióuiu.
Á stríðsárunum, 1939—1945,
þótti. það mjög í frásqgu fær
andi ef skipbrotömaður var
daga eða fáar . vikur á björg-
unarbát, eða, fleka við þröngan
kcst, en nú á árinu 1951, 6
árum eftir að hejmsstyrjöldin
er til lykta leidd, og nauðsynjar
flesiar fáaniegar, er það látið
viðgaugast -að-áslenzkur útgerð-
armaður tæli mean.með fögrum
loforðum til \drmu á færeyskum
skipum, með loforðum sem eng-
an stað-eiga- sér í veruleikanum,
■reynast ekkert; annað en tál.
Kurteis umboðsmaður —
Glæsilegt loforð.
Reykvíkingar hafa vafalaust
veitt því athygli að no.kkrum
sinnum í vor var auglýst í dag-
blöðum bæjarms eftir mönnum
á færeysk skip. Ég var einn
þeirxa óláussömu mamia sem
fóru eftir slífcri auglýsingu, og
fór til 'viðtals við umboðsmann
færeyskra útgerðarfélaga í
Reykjavik, herra Stefán Frank-
lín, sem er mjög fágaður og
ikurteis maður. Jú, mig vantar
nokkra menn ; ágætis kjör, á-
gætis fæði, sízt verra en á ís-
lenzkum skipum, sólarhrings
frí um helgar, minnst 6 tímar í
koju á sólarhring, og síðast en
ek ki sízt: ullt tollfrjálst við
Grænland, fatnaður tóbak o. fL,
allar nauðsynjar er sjómaður
þarfnast mjög ódýrar.
Með færeyskan skipsrúms-
samning.
Við vorum 8 Isendingar sem
réðum okkur á m.s. Marite TG
-776, eign Arbejdeines Ti’awler-
drift í Færeyjum, sem átti að
stunda haudfæraveiðar við
Grænland. 22. júní töluðum við
fyrst við Stefán Franklín. ,,Jú,
skipið kemur eftir 2—3 daga“,
en það kom að vísu ekki fyrr
en að kveldi 7. júlí. Hinn 7.
-júlí erum við Lögskráðir í skips-
rúm og með færeyskan skip-
rúmssamning í höndunum segir
Stefán Franklín: ,,Já, þetta er
allt eins og ég sagði ykkur“,
vitandi vits hrein og Idár ósann-
indi, notandi sér það að við
gátum ekki lesið dönsku nema
að litlu leyti, og í öðru lagi
engin ástæða til að rengja
manninn. Einnig gat hann þess
að hann hefði úndanfarin ár átt
nokkur viðskipti við þetta út-
gerðarfélag og væri það vel
statt og hárábyggilegt.
Stundum ekkert eftir lianda
þeim mn síðast kom.
Á leiðinni hingað yfir leizt
okkur lítið á mptinn eða fram-
reiðsluna. Kokkurinn með af-
brigðum sóðnlcgur, með svart-
ari messastrák sér til aðstoðar.
Kvörtuðum við yfir matnum við
s’fip'stjóra; honnm leizt líka
lítið á matinn, en sagði að hann
batnaði er við kæmum „yfir“.
Hinn 22. júlí komum við ti)
Grænlands, lögðumst fyrir aklc-
erum við Ravns-störö og strax
að morgni var byrjað að fiska.
en fiskíríið fór fram á þann hátt
að fi.-kað er, sem áður er sagt
á handfæri af „triilum“, allt að
1 tima eiglingu frá skipinu.
Veniulega vorum við ræstir út
kl. 3—5 að ’ rnorgni,.' sialdnast
'komið aS borði nfíur fyrr c”
að aflíðandi hðdegi, var þá ct-
inn hádegisverður, sém offc vav
b.álfkaldur, eða alkaldur, og
stundum ekkert eftir handa
þeim sem síðast kom. Úr ann-
arri ferðinni var ikomið kl. 9
—11 að kveldi. Þá var hásteum
boðið brauð, smjörlíki og te
Einnig kom það fyrir að ekki
var komið að borði allan dag-
inn fyrr en að kveldi, og var
þá boðið upp á sama kost:
brauð, te og smjöriíki, eftir allt
að 16—20 stunda vinnu. 1 bát-
ana fékk maður kex, brauð og
vatn, og geta nú lesendur dæmt
um sannleiksgildi orða Stefáns
Franklíns um sambærilegan
íkost á íslenzkum og færeyskum
skipum.
6 stunda livíid eftir 25—27
stunda strit.
Það kom einnig oft fyrir eftir
16—20 tíma veru í bátum, að
allir fóm í aðgerð á fiskinum,
en scrstakir menn voru um
borð sem ætlað var það starf
að sjá um verkun fisksins, og
þá að aðgerð lokinni, oftir 25
—27 stunda. stíit var knapp-
lega 6 stunda hvíld, — enginn
greinarmunur gerður á 18
stunda vinnu og 25—27 stunda
vinnu, hvað hvíldartíma snerti.
Hvað sólarhringsfríinu við-
kemur, var svipað farið með
það a.f hálfu skipstjóra og anu-
að sem að framan er nefnt.
„Tollfrítt og mjög’ ódýrt“.
Þá skulum við ræða smávegis
um nauðsynjar þær sem okkur
var lofað. Þegar við vorum að
verzla í verziun O. Ellingsen
í Reyikjavík áður en yið fórum
þe3sa ferð sagði Stefán Frank-
lín: „Þið skuluð kaupa sem
minnst þið getið hér, því við
Grænland fáið þið allt sem ykk-
ur vantar tollfrítt og m'jög ó-
dýrt“.
Ég ætla til gamans að telja
það helzta sem fékkst í verzlun
þeirri á Grænlandi sem færeysk-
ir einokunarkaupmenn liöfðu
sett á fót og við fengum út-
tekt í:
Sígarettur: Players; Wood-
bine; Capstan; allt að 50
stykkja öskjur, 7,00 íkr. askjan.
Reyktóbak 2,25 kr. það ódýr-
asta. Sigareitupappír ein mappa.
60 blöð á kr. 3,15.
Einar síðar baðmullarnær-
buxur kr. 14,00. Einar taiibux-
ur kr. 44,00—66,00. 1 sjóhattúr
kr. 12,00.
Einnig fékkst þar súkkulaði,
tyggigúmmí, kremkex o. fl.„
sem ég get alls ekki talið til
nauðsynja handa sjómanni, hins
vegav fengust engir sokkar,
vefctlingar né peysur og svo
mætti lengi upptelja. Það skal
líka tekið fram að hér að fram-
au er átt við danskar krónur,
en eins og kunnugt er gilda
100 kr. danskar 236,00 kr. ís-
lenzkar. Geta nú Iesendur dæmt
um sannlei'.ísgildi orða Stefáns-
Franklíns, og býst ég við að
sannleiksgildi þeirrá sé hverf-
andi, -— hefðu betur verið ó-
sögð.
Tveir komnir á land veikir.
Og nú, þegar þetta er skrifað,
erum við tveir komnir á land
hér í Færeyingahöfn til lækn-
inga. Eftir nákvæma læknis-
skoðun hér úrskurðaðir maga-
veikir og alls ekki færir.um að
lifa iengur við þennan k'ost, og
beiniínis um að kenna fæðinu
um borð. Ég geri ráð fyrir því
að þó að. Stefán Franklín þéni
peninga, beint eða óbeint, á
umboði því sem hann hefur
fyrir færeyska ntgerðarmenn,
þá sé liann ekki maður til að
bæta einum manni vinnutap og
ef til vill langvarandi heilsu-
\eysi, hvað þá fleirum, en það
mun að C'llum IrkÍíl dum rætt
nánar á öðrum grundvelli,' sem
og annað er Stéfán . Franklín
hefur sagt og gert í sambandi
við mannaráðningar sínar á
færeýsk skip.
Framhtild á 6. síðu.
Logið um staðreyndir
Procentvis stigning pá et ár,
/0 r 5»:, 10% 15% S0% • 25% 30% 351
0STRIG
/
BELGIEN
CANADA ta
CEYLON
DANMARK
. DOMINIþANSK REP.
ÆGYPTEN
FiNLAND
FRANKRIG
• VESTTYSKLA.ND
GRÆKENLAND
ISLAND
IRLAND
. JSRAEL
.ITAI.IEN
LE3ANON
LUXEMbOURG
' MEXICO
NORGE
■ '. SYD AFRIKA
‘ sVeríge
SCHWEITZ
THAiLAND
STORBRITANNIEN
' "•**'' U. S. A.
Procentvis nedgang pá at ár.
0 S% 10% 15% 20% 25% 30% '
EURMA
IRAN
Tíminn segir í leiðara fyrir
nokkrúm dögum:
„Dýrtíðin eða kjararýrnunin
rekur fyrst og frcmst rætur
sínar til verðhækkana erlendis,
því að kauphækkanir þær, sem
átt hafa sér stað undanfarið,
gera tálsvert meira en að bæta
upp þær verðhækkanir, er hlot-
izt ’ hafa. af' 'gengialækkuninni
.. mun það vafalaust verða
stj ór n a ra ndstæ öingum sjálfum
hættuiegra cn ríkisstjórninni,
að ætla að kenna henni um
vðrðhæákanir sem hún verður
ekki með réttu sökuð um.“
LÁNSFJÁRKREPPA S
Framhald af 1. siðu.
laginu sl. vetur. Og SKIL-
YRÐI Bandaríkjamanna
væru orðin svo opinbert mál
að óvarlegt væri af Birni
Ólafssyni að ætla að neita
þ\ í að þau séu til.
Gataði á prófi 1944.
Björn reyndi að kenna ný-
sköpunarstjórninni og stefnu
hennar lánsfjárkreppuna.
Einar minnti hann á, er ein-
mitt sá ráðherra, Björn Ólafs-
son og Hriflu-Jónas léku sín á
miili skrípaleik í efrideild Al-
þingis haustið 1944. Jón-
as spurði hvort Alþingi gæti
ráðstafað þeim 550 milljónum,
sem íslendingar áttu inni er-
lendis í stríðslok. Björn svar-
aði úr ráðherrastól að engin
leið væri fyrir Alþingi að ráð-
stafa því fé nema með því að
gera byltingu, og stela öllu
fénu! Það væri eitt hagfræði-
prófið, scm Björn Ölafsson
hefði fallið á.
Hagfræ§igatist| og
gróöamaour.
Annað. hagfræðipróf Björns
mætti nefna það, er hann ham-
aðist í blaði síhu gegn togara-
kaupum nýsköpunarstjórnarinn
ar, taidi þá hugmynd laimráð
og lokaráð gegn þjóðinni.
Hann taldi það allt fávizku er
Alþingi fjallaði um málið.
En sem prívatmaður, sem
útgerðarmaður, sá hann gróða-
möguleikann þegar hugmyndin
hafði sigrað, og keypti einn
hinna nýju togara!
Björn Ólafsson og samherjar
hans börðust eins og ijón gegn
stofnlánadeildinni, er Alþingi
neyddi bankavaldið til að
breyta lánapólitík sinni. Hann
féll líka á því prófi — en þáði
með þökkum lán úr stofnlána-
deildinni til að kaupa, eimtog-
arann. Hann féll einnig á því
prófi.
Afl þeirra liluta sem
gera skal.
Nú segir ráðherrann að pen-
ingar séu ekki til að lána. Það
sama sagði' hann og fylgismenn
hans 1944. En ekkert sýnir bet-
ur hve illa ráðherrann er a’ð
sér í liagfræði en þessi fjillyrð-
mg, skilningsléysi á því að pen-
ingar eru einungis ávísun á
raunverulegt afl þess sem gera
skal, vinnuafl, tæki og efni. Allt
þetta væri til staðar, t. d. í
byggingarmálunum, nóg vinnu-
afl fulikomin tæki og hægðar-
leikur að kaupa inn tvöfalt
magn af sementi og timbri á
við það sem gert er, ef gjald-
eyri landsmanna væri ekki sóað
fyrir tilstuðlan ríkisstjórnar-
innar til kaupa á óþarfa.
Með lánsfjárkreppunni, skipu-
lagðri af ríkisstjórninni, væri
verið að stöðva blóðstrauinn í
verið að stöðva blóðstrauminn í
bjóðarlíkamanum. Ef stefna
Biörns Ólafss. og Benjamíns Ei-
ríkssonar hefði orðið ofan á
1944 væru íslendingar nú blá-
fátæk þjóð, ættu iítið sem ekk-
ert af þeim stórvirku atvinnu-
tækjum sem nú standa vtndir
öllu þjóðlífi íslendinga.
Hér hefur aðeins verið stikl-
%ð á stórtun atriðum í ræðum
Einars og meðferð hans á hin-
uni uppblásna viðskiptamála-
ráðherrai Var síðari ræðu Eln-
ars ólokið er fundi var frest-
aö kl. 3' i gær.
Þar sem þessi ósvífna stað-
reyndafölsun veður nú enn uppi
í blaði forsætisráðherrans skai
enn minnst á óbrotnar stað-
reyndir sem stjórnarflokkarnii
hafa engin tök á að hrekja. í
sumar sendi efnaliagsstofnun
Sameinuðu þjóðanna. frá séi* -
hina alkunnu skýrslu um dýr-
tíðaraukninguna i hiniun ýmsu,
kapítalistísku löndum. Sú
skýrsia sýndi að íslenzka aftur-
haldsstjórnin hefur heimsmet
með yfirburðum í skipulagðri
dýrtíð. Dýrtíðin hér hafði þá
vaxið um 32% — samkvæmt
hinni tvífölsuðu gengislækkunar
vísitölu — á einu einasta ári.
Finnar voru næstir með 23%,
en annars var engin ríkisstjóm
svo miiiið sem hálfdrættinguv á
við þá íslenzku. Dýrtíðaraulcn-
ingin í helztu viðskiptalöndum
okkar hafði aðeins orðið öriítið
brot af því sem hér varð.
Af íþessum óvéfengjanlegu
staðreyndum er ijóst hverjum
manni að verðbólgan hér er
fyrst og fremst innlend ráð-
stöfun. Aðferðir stjórnarvaid-
anna við skipulagningu hennar
hafa verið ýmiskonar. Fyrst. og
fremst voru gengislækkanirnar,
sem framkvæmdar voru sam-
kvæmt bandarískum fyrirskip-
unum. Þá eru tollarnir og skatt-
arnir sem Evsteinn heimsmeist-
nrl þyngir stórlega meö hverju
ári sem líður. þannig að livergí
í víðri veröid mun um annar.;
einr, ófögnuð að ræða. Síðan
er bátagjaldeyrisokrið sem sam-
svarar nýrri gengislækikun. Og'
loks er hið löghelgaða okur
heildsaialýðsins í skjólj einok-
unarinnar. Allt eru þetta inn-
lendar ráðstafanir. framkvæmd-
•iv x bví skyni einu að skerða
lífskjör alrnennings, og auka,
hiut auðstéttarinnar af þjóðar-
tekiunum.
Þegar skýrsla Sameinuðu
þjóðanna var birt hafði dýr-
tíöin hér ,.aðeins“ aukizt um
Framhald á 6. siðu.