Þjóðviljinn - 20.10.1951, Blaðsíða 8
i.
#
l»('ssi mynd er aí Þór, hinu nýja varftsldpi Skipaútgerðar ríkisins, sem væntanlegt er hingað tii
Reykjavíbnr í dag frá Alaborg, en J>ar var skipið byggt. Þór mun leggjast að bryggju kl. 3 e.h.
S.Í.B.S. sirkusinn kom í
oær með Drottninsunni
o ™
Sýiingar heljast í kvöld klukkait 9
Sirkus S.Í.B.S. — Sirkus ZOO — kom í gær með Drott-
ingunni og hefjast sýningar hans í kvöld Id. 9 í flugskýii nr. 3
í Skerjafirði.
í sirkiis Jiess'um eru um 40 manns, 10 ísbirnir, 10 apar
nokkrir skógarbirnir, eínn ííll og 3 ljón ern væntanleg frá Kng-
landi innan skamms.
Þetta er að öllu leyti full-
kominn sirkus, cins og þeir ger
,asl (nema hestana vantar)
sagði stjórnandi sirkussins,
Rhodin, er blaðamenn hittu
liann iþegar Drottningin kom í
gær. 1 starfsmannahópnum eru
allskonar fimleikamenn og trúð
a.r, auk dýranna er áður liafa
vei’ið tálin. Rhodin lét vel af
ferðinni með Drofctningunni, en
þetta væi’i í fyrsta sinn að
hann ferðaðist svo langt á sjó
með sirkusbm, á landi hefði
hann einu sinni farið með hann
frá Helsingfors til Madrid.
í boði S.Í.B.S. að I-Iótel Borg
í gærkvöldi hofðu blaðamenn
Iljolaði yfir lítiirn
dr
reng
IÍI. 3,30 í gær varð lííill
drengur fyrir reiuhjóli í Ing-
óllsstræíi. Hlaut hann einhver
meiðsli, en ekki var vitað í gær
kvöld hve jxau eru mrbil.
Drengurinn ætlaöi að ganga
yfir strætið, móts við Gamla
bíó, er hann varð fyrir hjól-
reiðamanni, sem kom ofan Ing-
ólfsstræti. Péll drengurinn á
götuna við áreksturinn', en mað-
urinn fór yfir hann.á hjólinu.
Af einhverjurn miigáningi
fór hjólreiðamaðurinn burt af
slysstaðnum án þess að láta
drenginn vita um nafn sitt. Bið-
ur rannsóknarlögreglan mann
jxennan að koma til viðtals í dag
svo og þá cr kunna að hafa
-orðið sjónarvottar að slysinu.
tal. af sirkusfól-kinu, en það er
úr ýmsum áttum. Rhodin er
Svíi og fiestir í hópnum eru
Svíar og Danir en auk þeirra
eru Arabar, einn pólskur dverg
ur, og menn frá Egyptalandi og
Vestui’-Þýzkalandi. I hópnum
eru alimöi’g börn, er þarna ein
dönsk fjölskylda með 4 börn
og sýna þau öl! og auf.i þess
er iíanur fjölskylda með börn
sín, en þau bcrn taica ekki þátt
í sýningimum. Margt af þessu
fólki sýnir ýmiskcnar fimleika,
en aðrir sýna dýrin og í þeim
hópi er 18 ára Dani er sýnir
ísbimi. Auk þess eru 3 trúðar,-
Koma sirkussins vakti ótrú-
lega athygli í bænum í gær og
lcom mikill fjöldi fólks niður
að höfn. Mest var af unglings-
strákum, en einnig töluvert af
fullorðiiu fólld. Þegar ísbirn-
irnir voru fluttir á land þustu
strákarnir yfir girðingu lög-
reglumiar og umkringdu búrið!
Allar spár um aðsókn oru því
óþarfar. Til að byrja með verð-
ur aðsóknin meiri en hægt verð
ur að fullnægja, en sýningar
hefjast í kvöld kl. 9 í flugskýli
nr. 3 við Skerjafjörð. — Hvað
þar verður til skemmtunar
skulu menn lesa i auglýoingu á
7. síðu.
I
Togariim Ask'ur laskað-
ist í ofviðrinu er geisaði
á Vestfjörðum og Norður-
iandj í gær. Var Askur á
leið af Halamiðum er hann
í'ékk brotsjó á sig, skip-
stjórnarklefinn laskaðist,
dæld kom í reykháf og
rúður brotnuðu. Engan
mana sakaoi á togaranum.
Askur varð að leita
hafnar ií Vestfjörðum.
sc
ir
umiii og
ara
Maður noltkur hér í bænum
smyglaði 35 úrum ti( landsins
frá Sviss á sl. vor*. llefur rann
sóknarlögreglan haft mál Jieíta
til meðferðar að undanlörmi..
Maður þessi var á ferðalagi
í Sviss um páskaleytið í vor.
Segist hann hafa keypt úrin
fyrir gjaldeyri er hann lceypti
af hinum og þessum Islending-
um áður cn hann fór utan. Er
hánn kom ti! landsins aftur
greiddi hann ekki innflutnihgs-
gjöld -af úrunum, cn fór með
þau í land í vcsum sínum cg
farangri.
Meginið af úrunum var selt
á Keflavíkurflugvelli fyrir doll
ara og annaðist mágur úrakaup
mannsins, sem er starfsmaðui
á Keflavíkurflugvelli, þau við-
skipti, Sumt af úrunum seldi
hann þó sjálfur fyrir kr. 500
hvert úr.
Lítil
12 d-aga landlegu
Eftir 12 daga landlegu fóru
nokkrir síldarbátanitn út á ir'ð-
vibudaginn, en öfluðu yfirieitt
lítif. Hæsli báturiun fékk um
100 tunnur.
Einn bátauna !óðaði og fann
anikla. síld. Héfur síldin nú fært
sig allmiklu nær landi en áð-
ur og vonast sjómenn eftir veiði
veður batnar.
Eins: bátui'inn — Sjöfn frá
Klateyri — varð fyrir miklu
veiðarfæratjóni, kóm hákarl í
net hans og rifnuðu iill
nema þrjú.
g norrænna
Hiun 26. þm. liefst hér í bæn-
um 8. þing norræniia frjálsí-
þróttaleiðtoga og stendur yr'ir
í tvo daga.
Unnið er nú að undirbúnjngi
þingsins og hefup dagakrá þess
verið ákveðin. Aðalmálin verða:
Meistaramótin á Ney’ðurlöhdum
1952, næsta þing alþjóðasam-
ta,ka iþróttamanna og olympíu-
ic-:"inrnir í Helsinki í sumar
Hefur verið rætt. um að færa
meistaraœótin fram um 1 mán-
uð vegna olympíuleikanna, en
þeir hefjaFit 19. júlí. Þá verður
rætt um landskeppni 1952, stiga.
útreikninginn, möguleika á a.ð
haida réglulegt Norðurlanaa-
meistaramót, þar sem keppí
yrði í öllum greinum íbrótta.
stixðfestingu Nörðurlandameta,
( samræmingu aldursákvæða
netin' drengja og stúlkna og þyngd í-
I þréttatækja cg loks nýjar breyt
ingar á leikreglhm
stigatöflur.
og nyjar
Þetta verðui' fjórða þing nor-
rænna frjálsíþróttaléiðtoga sem
Isiendingar sitja. Það síðasta
var í Helsinki í fyrra, og sótti
Garðar S. Gfelason;- form. F’RÍ.
það af- hálfu íslendinga. Búist
or við 7—8 erlendum fulltrú-
um og verða það einkum for-
menn frjálsíþróttasamband-
anna, eitnfremur tveir eða fieiri
meðlimir fr amk væmdanef nda r
oiympíuleikanna.
Krlendu fulltrúarnir ’:oma
hingað að kvöldi 24. þ.m. með
Guilfaxa frá Kaupmaxinah. i"n.
Meðan þeir dvelja hér munu
þeir skoða. íþróttamannvirki, m.
a. íþróttaheimili KR, en auk
þeiss sitja boð fcæjarstjórna
Revkjavíkur og Hafnarfjarðar
og'’ Norræna féiágsins.
Kvenssaweiðar hernámsliðsins koma
okkur ekkert við! — k Kvíabryggjn
með íslendingana!
Frú Guðrún Guðlaugsdóttir,
þetta nafnlcunna stolt Ihatlds-
meirihlutans > bæjarstjórn K-
víkur hélt 2 ræður með sinni
albunnu snilkl á bæjarstjórnar-
fundi í fyrrad. Báðar fjöllnðu
Juer um siðferðismál, fluttar í
tilefni af till. frá Sigríðar Ei-
ríksdóttur uni kvenlögreglu.
Guðrún kvað hallað á kven-
fólkið þegar rætt væri um sið-
ferðismál: „Hvað á að gera við
þessa menxx sem fara þannig
með ungu stúllcurnar okkar?..
. . Ég er þakkiát borgarstjór-
anum okkar og meirihluta bæj-
ai’stjórnar fyrir að reisa hæ'i
fyrir slíka menn. Það er fyrsta
hlutverkið að koma fram á-
byrgð á hendur þessum mönn-
um. (Katrín Thoroddsen: Og
fjarlægja herinn). Já, æþti Guð-
rún, mér er alveg sama hvort
þeir eru innlendir eða útlendir1
Éig vil að það verði gaumgæfi-
lega rannsakað hverjir eru
potturinn og pannan í að af-
vegaleiða þessar stúlkur“. Ræð-
an endaði á þakklæti tii Gunn-
ars fyrir að kaupa Kvía-
bryggju!
Missti eitt íijólið
Það óvenjulega atvik skeði
kl. 4,35 i gær, að annað aftur-
lijólið losnaði af bifreið, sern
var á leið niður Bankastræti.
Rann bifreiðin upp á gangstétt-
ina vinstra megin, skemmdi
tvær bifreiðar, sem urðu á vegi
herniar og staðnæmdist við vegg
hússins nr. 4. Margt fólk var
á ferli í Bankastræti. er þetta
skeði, eri okkert af því sakaði.
Hjólið, sem losnaði, stöðvaðist
líka brátt og olli ekki neinum
skaða. Bifre’ðin sem missti
h.iólið var R-1735, gömul fólks-
bifreið.
Ingi R. Helgason kvaðst
fagna því að frú Guðrúnu Guð-
laugsdótti” hefði snúizt hug-
ur frá því í sumar, en þá. hefði
hann flutt tillögu um að her-
inn yrði ekki iátinn setjast að
í bænum. Heíði sú tillaga verið
Pramhald á 7. síðu.
ítalski kiinglukastarinn TOSi, cr
tók þátt í EM-mótinu í Briissel.
Frjáisíþrótíasáiriband íslamls
sýnlr íjn’óttakvikinyudii- í 'S’jarn
arbíói á sunnudaginn kereui’, og
Iiefst sýningii: kl. I e.. b
Sýndar verða kvikmyndir,
sem Sigurður Norðdahl tók af
Evrópumcistaramptinu í Briiss-
el og landskeppninni við Norð-
mc-nn og Dani, og mynd sem
Viggó Nathanelsson tó:'i af tug
þraptareinvigi þeirra Antar
Clausen og Heinrichs í sumar.
Á fundi efnahagsnefndar SÞ
fyrir Asíu í Singapore hefur
fuiltrúi Sovétríkjanna skýrt frá
að þau sétt fús til að selja Asíu
ríkjum allskonar vélar, iðnað-
arvörur, byggingarefni, fóður-
vörur og kornmat fyrir g"úmmí,
jútu. kopar og tin. Brezka Mað
ið ..Straits Times“ í Singapore
bendir á, að Sovétríkin b.jóða
ýmsar þær vörur, sem Vestur-
veldin hafa tiikynnt Asíuríkj-
unum a.ð. þau geti eklti vænzt
að fá: frá þeim vegna hervæð-
ingarinnar.
Csóðai*
i Eéren
Eftir fund sambandsiiðsfor-
ingja stríðsaðila í Kóreu í gær
sagði talsmaður bandai'ísku
samningamannanna, að væn-
lega horfði nú að hægt yrfii
að hefja voonahiésviðræður
bráðlega á ný. Eftir eru aðeins
ivö undirbúningsatriði að á-
kveða ’ um hvort flugvéluni
sku’.i leyft að fljúgn yflr frlð -
Ivst.a svæðið og að ákveða frið-
lýst, svæði við leiðirnar frá að-
setursstöfium samninganefnd-
anna til samningastaðarins.
Næstkomandi Jirfðjudag hefst
iiámsbeið í Jijóðdöusum og
giinilum dönsuin í Skálaheimil-
inu við Hringbraut. Námskeið
þetta, er haldið á vegum Þjóð-
dansafélags Reykjavíkur, srm
stoliiað var 17. júní sl. að til-
hlutan Sigríðar Valgeirsdóttur
kenuara.
Markmið þjóðdansafélagsins
er að vekja áhuga á innlendum
og erlendum þjóðdönsum, og
stuðia að kennslu og útbreiðslu
þeirra. Safna og skrásetja
gömu! danskvæSi. Stuðla að
endurvakningu íslenzka þjóð-
búningsins.
Formaour félagsins er Sigríð-
ur Valgeirsdóttir, en aðrir í
stjórn eru: Kristjana Jónsdótt-
ir, Bergur Jónsson. Þórarinn
Björnsson og Björn Ólsen.
Ný'.ega Þ».n-
brot í \erkstæði Halblórs Kr.
Krist.jánssonar, Sniiðjustíg 3
hér í hæni’m.
Var stolið þaðan tveimur
rifflum, þýzkum hermannariffli
* og magasmriffli, cal. 22.