Þjóðviljinn - 06.11.1951, Blaðsíða 8
ÆlþýðiascK!iibcgp.d Norðiirlands
krels! esi
Tollar og skattar verði
stórlækkaðir
Þriðja þing Alþýðusambands Norðurlands' var nýlega haldið
á Akureyri og sátu það fulltrúar i’rá verkalýðsfélögunum á
Norðurlandi.
Þingið samþyjíkti ítarlega ályktun um dýrtíðarmáiin, |mr
sem þess er krafizt að. söluskatturinn verði afnuminn tneð
öllu, tollar á öll'um nauðsynjavörum verði felidir niður og tollar
á byggingarviirum og hráefnum til iðnaðar verði lækkaðir, báta-
gjaldeyrisokrið ainumið og skattar og útsvör verði lækkuð stór-
lega á láglaunafólki og afnumdir hjá þeim sem hafa aðeins brýn-
ustu þurftartekjur.
I»á samþykkti þingið ennfremur ýtarlega ályktun í at\innu-
málunum og verða þessar ályktanir þingsins birtar síðar.
í 'stjórn A.S.N. voru kosdn:
Á 40 Isátsft
tjtvcgsinannafélag Reykja-
víkur hélt aðalfund sinn s. 1.
sunnudag.
Félagið kaus 12 fulltrúa á
aðalfund Landssambands ísl. út-
vegsmanna en telagið er nú
önnur stærsta deildin í LÍÚ, á
40 báta, samtals 3323 lestir. —
Stjórn félagsins var endurkosin
og skipa hana: Baldur Guð-
mundsson formaður, Sigurður
Þórðarson ritari og Arthur
Tómasson gjaldkeri.
Miðstjórn. Forseti: Tryggvi
Helgason. Varaforseti: Elísabet
Eiríksdóttir. Ritari: Stefán
Snæbjörnsson og meðstjórnend-
ur Bjöm Jónsson og Árni
Þorgrímsson, öll á Akureyri.
Varamemi voru kosnir Jón Ingi-
niarsson, Bjijrn Gunnarsson og
Árni Magnússon.
Sambandsstjórn, auk mið-
stjórnar: Gunnar Jóhannsson,
Siglufirði, Ásta Ölafsdóttir
Sigiufirði, Gunnlaugur Jónsson,
Ólafsfirði, Friðrik Kristjánsson,
Glerárþorpi, Þorgerður Þórðar-
dóttir Húsavík, Einar Jóhann-
esson Húsavík, Láras Guð-
muudsson Raufarhöfn, Pálmi
Sigurðsspn Skagaströnd, Jó-
hannes Jósefsson Akureyri og
Jón Sigurðsson Dalvík. Vara-
menn: Geir Ásmundsson Húsa-
vík, Óskar Garibaldason Siglu-
firði, Eiríkur Ágústsson Rauf-
arhöfn, Július Jóhannesson
Svalbarðseyri, Ölafur Guð-
mundsson Hrísey og Eiríkur
Helgason Hjalteyri.
lngibjörg Stein-
grímsdöttir
heidur söngskemmiun n.
k. fimmtudag
I ngib jörg Stein gríin sil ótti r
frá Akureyri heldur söng-
skemmtun i tiamla bíó á fimmtu
dagiun keiiiur- Á söngskránni
eru 17 lög eftir crlenda og
innlenda höfunda.
Ingibjörg hefui' ekki áður
haldið sjálfstæða. söngskcmmt-
un. en oft sungið sóló með
kórum, og nú síðast með Kan-
tötukór Akureyrar í för lians
um Norðiwlönd. Hún dva'di í
4 ár við söngnám í Kaupmanna-
höfn, en kennari hennar þar var
frú Dóra 'Sigurðsson.
Hættulegur leikur
í Vestmannaeyjum var slolið
sprengiefni aðfaranótt s.l. laug-
íirdags. Var sprengiefni þetta
geymt í skúr á flugvellinum.
Bæjarfógetinn í Eyjum telur að
þarna. muni unglingar hal’a ver-
ið að verki, ætli að nota það í
sprengjur á gamlárskvöld.
Sieorað hefur verið á alla Vest-
mímnaeyinga að gera allt til að
sprengiefnið finnist, en hvorki
iþað né sökudólgat nir höfðu enn
fundizt í gærdag.
Ennlítilt afli
Suðurnesjabátarnir voru á sjó
I nótt. Einn bátur, Viiktoría frá
Reykjavík, fékk dágóðan afla,
135 tunnur. Illugi frá Hafnar-
firði fékk 69—70.
Aðeins fáir bátar fengu 50
til 60 tunnur, en flestir voru
með aðeins 20—30 og margir
fengai ekki neitt. Bátarnir fóru
nllir út í gærkvöldi.
Islenzkir o» rússneskir
shemmtihiaftai á 7. nóvembeiskemmitm MlB
A 7. nóvember-skemmtun MlR, Menningartengsla íslalnds og
Ráðstjórnarríkjanna verða bæðl íslenzkir og rússneskir skenmiti-
kraftar, m. a. sýnir f jögurra ára telpa rússneskan dans.
píanó, Nastasja Romanjuk
(fjögurra ára) sýnir rússnesk-
an dans, Vera Spiridonova og
Skemmtiatriðin hafa nú ver-
ið ákveðin og eru þessi:
Árni Jónsson og Sigfús
Helgason leika 3 islenzk þjóð-
lög á trompet, Björn Þorsteins-
son sagnfræðingur flytur ræðu,
Nina Fedotova leikur einleik á
A.S.
vill verkamanna-
sendinefnd
Þing Alþýðusambands Norð-
urlands, sem lauk fyrir nokkru,
samþykkti eftirfarandi:
„3. iþing Alþýðusambands
Norðurlands beinir þeirri ósk til
MÍR, Menningartengsla íslands
og Ráðstjórnarríkjanna, hvort
ekki muni vera hægt að fá
ferðaleyfi fyrir fulltrúa i’rá
verkalýðsfólögum þeim, sem
eru meðlimir í ASN, á líkum
grumíVelli og verf.iamannasendi-
nefndir frá Norðurlöndunum
hafa fengið undanfarin ár. Þing
ið felur væntanlegri miðstjórn
að rannsaka þetta mál til lilítar-
og sjá um nauðsynlegar fram-
kvæmdir."
Nina Fedotova syngja o-ússnesk
þijóðlög, Hanna Bjarnadóttir
syngur íslenzk lög, Jón Ás-
geirsson leikur undir, Vera Spi-
ridonova sýnir dans, Nina Fed-
otova syngur rússnesk lög og
leikur undir á harmoniku. Að
lokum verður svo fjöldasöngur
og sí'ðan verður dansað.
Skemmtunin verður í Iðnó.
Aðgöngumiðar fást í Bókabúð
KRON, Bókabúð Máls og menn-
ingar og í skrifstofu MIR (kl.
5-7).
Oiðsendmg til Fylking-
aríéíaga
Skrifstofa ÆFR er opin
daglega frá kl. 16—19 og
eru féiagar vinsamlega beðn-
ir að greiða félagsgjöld sín
i skrifstofunni. — Vaiskil
á Landiiemaiium lilkynnist
skrifstofunni hið fyrsta.
Borgarnesmálið til
V_.1
réttarrannsóknar
Stjóm haupfélagsins blandai stazísfóíkmu í
málið á ósmehklegasta hátt
í fyrradag birti Tíminn I bréfi kaupfélagsstjórn-
loksiiis grein um Borgarnes- arinnar er sagt að Þjóðvilj-
málið — þremur vik'um eftir iiu: hafi dylgjað uni að aan-
að Stefán Halldórsson sendi að starfsí'ólk hafi hilmað yfir
bréf sitt og tæpri vikn eftir nxeð káúþfélagssíjóramim.
að Þjóðviljinii birti það — Þetta eru staðlausir stafir.
og er greinin svarbréf frá Síefán Ilálidórsson var eini
stjórn kaupfélagsins! I bréf- maðurinn sem gat fylgzt með
inu er með blekkingiirn og Iiinum serkennilegu kjötvið-
rangfærzlum reynt að hvít- skiptum, og hann skýrði
þvo kaupféiagsstjórann, og kaupfélagsstjórninni frá
mun Stefán Halldórsson ræða þeim eins og honunx bar, þótt
vlðbrögð stjórnarinnar Wafi
orðið næsta kynlcg. Hiít er
s\o annað mál nð starfsfólk-
ið hlýtúr að krefjast þess
al'veg sérstaklega að rétiar-
rai'iisókn verði framkvæmt
til lilítar — ekki sízt eftir að
stjórn kaupfélagsins er bú-
iri að draga það inn í málið
á berrsan hátt og gefa í skyn
Pálpiason skuli ekki sjáifur að hugsanleg sekt kaupfélags
hafa krafizt slíkrar rann- stjórans hljóii einnig að vera
sóknar, heldur leggur allt sekt slarfsfóiksins.
kapp: á að forðast hana.
þá hlið má’sins hér í biaðinu
á morgun.
Hins vegar eru slíkar við-
ræður engin lausn á málinu.
Á því er engin iausn nema
ein: RÉTTARRANNSÓKN,
FIÍAMKiÆMI) AF DÓM-
STÓLUNUM. Hefur sú stað-
reynd ein úrslitagiidi að
kaupfélagsstjórinn Þórður
• fjl ® ^^|jj ^^|j|
Þriðjudagur 6. nóvember 1951 — 16. árgangur — 251. tölubíað
atvinnuleysis-
■ningannnar
Atvinnuleysisskráúing stendnr nú yfir hér í bænum.
Til skráningar eiga allir atvinnulausir, menn og konur
að mæta og láta skrá sig. Skráningin ler frani í skrif-
stofu Ráðningarstofu Reykjavíkur, Bankastræti 7, og
stendur yfir frá kl. 10—12 f. li. og 1—5 e. b. í dag
og á ínorgun.
Það er siðferðileg og íélagsleg skylda allra þeirra
setn atvinnulausir eru að mæta til skráningar, því með
því móíi einu er unnt að fá óvéfengjanlegá vitneáltj'u
um atvinnuástandið, en það er friunskilyrði þess að hægt
sé að knýja fram atvinnu til handa þeim sem atviimu-
lausir eru.
Hver sá atvinnulaus verkamaður, verkakona, iðn-
aðarmaður, sem atvlnnulaus er, og ekki mætir til skrán-
ingarinnar vegur með því aftan að sjálfum sér og öðrum
þeim sem atvinnulausir er'u.
Fulltrúaráð verkalýðsfélagauna væntir þess að allir
meðlimir verkalýðsfélaganna, sem atvinmilausir eru mæti
til atvinnuieysisskráningar.
Muuið aC skráningunni lýkur á morgun.
Mætið í dag og gerið skyldu ykliar!
Fnlltrúaráð verkalýðsfélagamia í Reykjavík.
Sundmót Ármanns i kvöld
Sundmót Ármanns verður
háð í Siindhöllinni í kvöld og
hefst kl- 8,30. Iieppt verður í
10 sundgreinum. Þátttakendur
verða samtals 49 frá 9 félögum.
Þátttaka einstakra félaga í
mótinu er sem hér segir: Frá
Glímufélaginu Árm. 22, Sundfé-
laginu Ægi 7, KR 5, iR 7,
Knattspyrnufélagi Keflavíkur 3,
Leif í Ólafsfirði 2, Umf. Reyk-
hyltinga 1, Sundfélagi Haínar-
fjarðar 1 og Umf. Ölvesinga 1
þátttakandi.
Keppt verður í 200 m bringu-
sundi karla, 100 m skriðsundi
drengja, 50 m skriðsundi
kvenna, ‘500 m bringusundi
karla, 50 m baksundi karla,
100 m bringusundi kvenna,
telpna, 50 m skriðsundi
100 m bringusundi drengja,
3x50 m boðsundi kvenna og
4x50 m skriðsundi karla. --
Leikstjóri ^verður Einar H.
Hjartarson. .
Árfaók íþrótta-
manna komin út
Árbók íþróttamanna 1951 er
komin út og fjallar liún urn í-
þróttaáraugur ársins 1950. Fr
betta mikið rit. á 4. hundrað
b’.s., og prýtt fjölda mynda.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins annast nú
útgáfu Árbókárinnar að til-
hlután ÍSÍ og' er það í s'jni-
ræmi við samning er gerður var
i des. s, 1- milli ISÍ og boka-
útgáfu Menningarsióðs um út-
gáfu íþróttarita. Utgáfustjórn
Árbókarinnar skipa þeir ÞcrJ
stemn Einarsson, Jens Guð-
björnss- og Kjartan Bergmann.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
hefur áður gefið út i ritlings-
formi knattspyrnulögin, glímu-
lögin, liandknattleiksregiur,
reglur um haudknattleiksmót
og reglur um körfuknáttleik.
Árbókarinnar verður nénar
getið hér í blaðinu siðar.
Slys á Laugavegi
I fyrradag varð umferðar-
slys á Laugavegi er jéppabif-
reið var ekið fram úr annarri
bifreið á móts'við Vitastíg.
Gekk þá maður að nafni Oddur
Öiafsson út á götuna og várð
fyrir bifreiðinni. Féll hanu á
götuna og missti meðvitund
sem snöggvast. Meiddisl hann
nokkuð í mjöðm og var flutt-
ur í slysavarðstofuna.
Söltunarfaaim
enn
I gær var aftur skellí á
söltunarbanni, því þrátt fyr- 1
ir vondar gæftir og lélegaii1
afla er nú liúið að salta þær \
65 þús. tunnur sein h'yl i \ar ,
veitt fyrir.
Iííkisstjórnin kveðst ninnii 1
itahla áfram samrúngaiun- 1
lcitunum um síldarsölu — en
«r sjálf vonlaus uni það fyr-
irfrain að það beri iiokkurn
árangur!!
Hausimélið:
Þórður og Lárus
ir
Fjórða unxferðin á iiaustmóti
Taflfélags Reykjavíkur x’erður
tefld í kvöld í Grófin 1 og hefst
kl 7,80.
Eftir 3 umferfiir stóðu leik-
ar þannig, áð Þórður Jörunds-
son og Lárus Johnsen voru
jafnir með 3 vinninga hvor.
Þriðji var Sveinn Kristinsson
með 2V2 vinning. cn með ivo
vinninga voru: Kristján Sylv-
eríusson, Axel Þorkelsson, Jón
Einarsson, Ingi R. .Tóhannsson.
Hákoti Hafliðason. Þórir Ö’afs-
son, Margeir Sigurjónsson og
Jón Víg’undsson.