Þjóðviljinn - 15.11.1951, Blaðsíða 8
Bazidalag kvenna í Reykjavík skorar á
iíoreldra og aðra uppalendnr
! að vinna gegn áhrifum
hernámsins á æskuna.
Á aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík, sem
haldinn var dagana 12.—13. þessa mánaðar, var m.a.
samþykkt eftirfarandi áskorun vegna setu erlends her-
liðs í landinu:
„Vegna setu erlends herliðs í landinu, beinir i'und-
urinn þeirri áskorun til foreilra, kennara, skólastjóra
og annarra aðila, sem þátt eiga í ‘uppeldi æskunnar:
a) að standa tráustan vörð urn tungu, .sögu, bókmennt-
ir og önnur þjóðleg verðmæti.
b) að vinna að því, að meðal æskulýðsins verði ríkjandi
sá heilbrigði metnaður, að telja sér vansæmd að
hvers konar óþörfum samskiptum við hið erlenda
se.tulið.
c) að gæta sjálfsvirðingar og stillingar í öllum óhjá-
kvæmilegum viðskiptum við setuliðið.“
Ihald og Framsókn misstu
lýðskrumsgrímuna!
Felldu tillögu um að skora á bankana að stórauka
. lánasarísemi til íbúðarbygginga
Stjcrnarflokkarnir gengu í gær undir próf um heil-
indi sín varóandi aukin lán til íbúöarhúsabygginga, er
atkvæði voru greidd í sameinuðu þingi um breytinga-
tillögu Einars Olgeirssonar við yfirskinstillögu Gunnars
Thor. og Jóhanns Hafsteins, og auðvitað kolféllu þeir
á prófinu!
Tillaga Einars var svohljóð-
andi:
Tillögugreinin orðist svo:
Alþingi ályktar að leggja
Endurtaka
sönginn
Guðrún Á, Símonar og Guð-
mundur Jónsson héldu sameig-
inlega söngskemmtun í Gamla
bíói í gær fyrir fullu húsi og
fádæma. undirtektum áheyr-
cnda. Urðu þau bæði að syngja
mörg auka lög, bæði hvort í
sínu lagi og saman.
Þau munu endurtaka song-
skemmtunina n.k. föstudags-
kvöld kl. 7.15 á sama stað.
Sex keppa
Ölympíunefnd íslands hefur
nú samþykkt að sex skíðagöngu
menn taki þátt í Vetrar-Olym-
juiileikunum í Osló 1952.
Er þar gert ráð fyrir að fs-
lendingar keppi í 18 km. og
50 km. skíðagöngu og í 4x10
km. skíða-boðgöngu.
Jóhannes Tenmann skíða- og
íþróttakennari frá Noregi þjálf-
ar nú íslenzku skíðagöngumenn-
ina.
Síldarleitarskip
með asdie-tæki
Landsfimdur L.Í.Ú. samþykkti
eftirfarandi:
„Fundurinn skorar á síld-
arleitarnefnd að beita sér
fyrir því að a. in. k. eitt
síldarleitarskip hér við land
verði útbúið með ELAC og
ASDIC-tækjum, og verði
þetta skip til aðstoðar síld-
vciðiflotauum ístcn/.ka á
sama hátt og norska skipið
G. O. Sars leiðbeinir norsk-
um síldveiðiskipum“.
fyrir ríkisstjórnina að rita
bönkum ríkisins tafarlaust
hin eindregnustu tilmæli um
að auka nú þegar ián til í-
búðarhúsabygginga og að-
stoða svo sem þeir frekast
megna alla aðila, sem að
Framhald á 7. síðu.
Ingimar var að koma frá
vinnu í Reykjahlíð ásamt fleiri
mönnum. Stanzaði bifreiðin sem
flutti þá á móts við Ferjuvog
við Suðurlandsbraut og fór
Ingimar þar út. En þegar Ingi-
mar var á leið yfir götuna varð
hann fyrir fólksbifreiðinni 1763,
og rakst hægra frambrettið á
hann.
Bílstjórinn segir að Ingimar
hafi kastazt frá brettinu inn á
götuna, og er að var komið lá
hann á suðurbrún götunnar,
Skcmmtifumlur
F. I.
Annar skemmtifundur Ferða-
félags íslands á þessu hausti
verður í kvöld í Sjálfotæðishús-
inu.
Osvald Knudsen sýnir lit-
kvikmynd úr Þjórsárdal og
Kristján Eldjárn þjóðminjavörð
ur talar með mvndunum, Þá
verða ennfremur sýndar skugga
myndir frá Landmannalaugum
— en þar reisti Feröafélagið
riýjan skála s.l. sumar. Bálmi
Hannesson rektor útskýrði þær
myndir. Áð lokum verður dans-
að Aðgöngumiðar hjá bóka-
verzlun Sigf. Eymundssonar og
ísafold.
Aflasölur
togaranna
B.v. Akurey seldi afla sinn
í gær í Húll, 3560 kits fyrir
10,811 sterlingspund. B.v. Eg-
iil rauði seldi einnig í gær í
Grímsby, 3840 kits fyrir 9,446
sterlingspund. B.v. Helgafell
seldi í gær í Bremerhaven 213
tonn fyrir ca. 130 þús. mörk,
en það jafngildir um 11 þús.
sterlingspundum. B.v. Bjarni
riddari seldi afla sinn í Grims-
by í fyrradag, 3618 kits fyrir
10,829 sterlingspund. Eru
þetta sæmilegar sölur eftir at-
vikum en markaðurinn í Bret-
landi fer nú lækkandi.
3 sýniugar eftir
hjá Sirhus Zoo
'Sýningum Sirkus Zoo hér á
landi er nú að verða lokið. Eru
nú aðeins 3 sýningar eftir, en
heim hefur sem kunuugt er ver-
ið fækkað niður í eina sýningu
á dag. — Aðsókn að sirkusn-
um hefur verið ágæt, tala sýn-
ingargesta er þegar komin nokk
uð yfir 30 þúsund og fyrirsjá-
anlegt er að mikil eftirspurn
verður eftir aðgöngumiðum að
síðustu sýningunum.
Eiríhur Einarsson
alþingismaður
Eiríkur Einarsson 2. þing-
maður Árnesinga andaðist hér
í bænum í fyrrakvöld, tæplega
67 ára. að aldri. Hafði hann
lengi átt við vanheilsu að búa
og ekki getað sinnt störfum á
síðasta þingi né því sem nú er
yfirstandandi.
Eiríkur Einarsson hafði
lengi átt sæti á Alþingi, var
fyrst kosinn þingmaður Árnes-
inga árið 1919 og átti þá sæti
á þingi til 1923. Hann tók aft-
ur sæti á Alþingi 1933—’34 og
enn 1937 og átti síðan sæti á
þingi til dauðadags.
nokkru austar en hann varð
fyrir bifreiðinni, og mun hann
hafa látizt samstundis.
Ingimar var 66 ára gamall,
og bjó lijá dóttur sinni og
tengdasyni, Ferjuvogi 19. Málið
er í rannsókn.
Tvö börn meiðast
í bifreiðaárehstri
Bifreiðaárekstur varð í gær-
morgun á mótum Miklubrautar
og Lönguhliðar. í öðrum bíln-
um voru tvö börn, Bjarni Stein
grímsson, 4 ára og Laufey Stein
grímsdóttir 3 ára, bæði til heim-
ilis að Sogabletti 144. Meiddust
þau bæði við áreksturinn, hrufl
uðust og skirust í andliti. Voru
þau flutt heim til sín að lok-
inni læknisaðgerð.
Irstgr fá engan
jélaglaðning
Brezki matvælaráðherrann
tilkynnti í gær, að í fyrsta sinn
síðan stríði lauk jrði engin
aukageta af nokkurri skömmt-
unarvöru veitt fyrir jólin.
öö ára maöur varð fyrlr Íiíl
ng Iéxt sainsluiMlis
Laust fyrir kl. 5 í gær varð aldraður maður, Ingimar
Jónsson, Ferjuvog 19, fyrh' bifreið á Suðurlandsbraut og beið
bana.
móÐVSLllNM
Fimmtudagur 15. nóv. 1951 — 16. árgangur —- 256. tölublað
Úrvalsmynd í Hafnarbíói
Myndin Krahes kaffihús, sem nú er sýnd í Hafnarbíói á vegum
Guðrúnar Brunborg, er tvímælalaust ein langbezía mynd, sem
lengi hefur verið sýnd hér í Keykjavík og bezta inynd sem
Norðmenn liafa nokkru sinni gert, enda l'ékk hún 80.000 kr.
verðlaun í heimalandi sínu og hefur hlotið mikla hyili almenn-
ings hvar sem hún hefur \ erið sýnd
Tveir unglingspiltar sekir um
rón og líkamsórés.
BörSu manii í rot og rændu ai honum 1900 kr. —
Eyddu peningunum í drykkjuskap og bílakstur
Rannsóknarlögreglan hefur handtekið menn þá er réðust
á drukkinii mann hér í bænum sl. mánudagsnótt, börðu liann
í rot og stálu 1900 krónum úr veski hans. Memi þessir eru
Þórður Guðjón Þórarinssors, Lokastíg 28 A og Guðm'undur
Fífill Þórðarson, Langholtsvcgi 164, báðir um tvítugt. Pening-
uiium eyddu þeir iiæstu sólarhringa í bílferðum og drykkjuskap.
Hittust á dansleik.
Samkvæmt upplýsingum rann-
sóknarlögregiunnar vom máls-
atvik sem hér segir: Á sunnu-
dagskvöldið komust þeir Þórð-
ur og Guðmundur á dansleik i
Brei&firðingabúð rétt fyrir lok-
un kl. 11.30 og voru þar inni
þangað til dansleiknum lauk.
Er komið var að því að dans-
leiknum lyki fóru þeir inn á
salerni og hittu þar Teit Jens-
son, Baldursgötu 29, en hann
er starfsmaður í kjötbúðinni
Borg. Tóku þeir hann tali og
báðu hann að kaupa áfengi, en
hann neitaði, en sýndi þeim
samt í veski sitt og telja þeir
sig hafa séð í því 500 kr. Fóru
þeir Þórðui' og Guðmundur þá
út en Teitur inn í saiinn aftur.
Arásin og ránið.
Ákváðu þeir félagar nú að
Framhald á 6. síðu-
Síldveiði lokið?
Keflavík. Frá fréttaritura
Þjóðviljans.
Síldveiðinni virðist nú alveg
vera að ljúka, eru bátarnir
hættir að finna nokkra síid,
hvar sem þeir leita.
Einn bátur hefur reynt að
fiska á línu en engan afla feng
ið. Nokkrir hafa fiskað á hand-
færi í Garðsjó og aflað vel.
©erhardsen mistókst að knýga
norska verkamenn til ssS sœtta
sig við kjaraskerðinguna
Kaupdeilurnar orsök lausnarbeiðni hans
Norsku blööin segja, að kaupdeilur hafi valdiö því,
að Gerhardsen forsætisráðherra sagði af sér.
Norsku verkalýðssamtökin
hafa neitað að sætta sig við
kjaraskerðinguna, sem hlýzt af
hervæðingarstefnu stjórnarinn-
ar og krefjast vísitöluuppbótar
á kaup. ■ Ríkisstjórnin hefur
gripið til sérstakra ráða til að
banna víðtæk verkföll.
„Dagbladet” aðal blað vinstri
manna, segir í gær að það fari
ekki leynt að Gerhardsen hafi
sagt af séi' vegna þess að
stefna hans í kaupgjaldsmálun-
um hafi beðið skipbrot. Blaðið
iætur þá von í Ijós, að Torp,
nýja forsætisráðherramvm,
gangi betur en Gerhardsen að
kúska verkalýðsfélögin. , aí GO árum liðnum.
Blöðin segja að skipt verði
um ýmsa ráðherra, þeirra á
meðal landvamarráðherrann og
fjármá 1 ará ðher r ann.
Dæmdur í
íævilangt fangelsi
Sænski sjóliðsforinginn Hild-
ing Andersen var í gær dæmd-
ur til þyngstu refsingar, ævi-
langrar þrælkunarvinnu. fyrir
njósnir í þágu Sovétríkjanna.
Rétturinn úrskurðaði, að máls-
skiölin mætti ekki birta fyrr en
4
i