Þjóðviljinn - 21.11.1951, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1951, Síða 1
I llúsmæðradelld MÍR heldur skemmti- og; fræðslu- fund í iestrarsalnum, Þingholts- stræti 27 annað kvöld, 22. nóv., kl. 8.30 stundvíslega. 1 Erindl 2 Félagsmái 3 Kvikmynd Allar konur velkomnar með- an húsrúrn Ieyfir. Síðasf hsyris! til henuar frá Mælifefli í Skðgafirli Öttast er um tvo menn er íóru í lítilli kennslu- ílugvél írá Reykiavíkurílugvelli kl. 12.40 í gær og ætluðu til Akureyrar. Heyrðist til vélarinnar kl. 15 í gær írá Mælafelli í Skagafirði, en síðan hefur ekkert til hennar spurzt. í flugvélinni eru flugmennirnir Viktor Aðalsteinsson og Stefán Sig- urðsson, báðir búsettir á Akureyri. Síórbrasí! í Buenos Aires % . Sílelldar sprengingar vie höfnina Eldsvoði mikill kom upp við höfnina ■ Buenos Aires, höfuð- borj; Argentínu, i gær. Spreng- ing eftir sprengingu kvað við svo að öil miðborgin nötraði. Umferð var bönnuð um allar götur nálægt hafnarhverfinu. Fréttaritarar sögðu, að miklum ótta hefði slegið á fólk í borg- inni, sem taldi ekki útiloltað, að brui 'nn breiddist út frá höt'n- inni. Afnám söluskattsins ;; 8. þing Sameiningarflokks alþýðu-Sósíalista- ' • ;; flökksins skorar mjög eindregið á Alþingi að fram- lengja ekki hinn illræmda og rangláta söluskatt. Flokksþingið telur, að skattur þessi, sem oft er ; lagður margsinnis á sömu vöruna, og verkar því I ;; mjög til hækkunar á vöruverð í landinu, bitni mjög I ;; ranglega á fátæku fjölskyldufólki og öðrum neyt- ;; endum, og sé því fráleitt að gera hann að föstum ;; lið í tolla- og skattafargani því, sem á almenningi ;; hvílir. I'H-+++++++ Ótíasí að nýjar skelflngar dynji yfir flódasvæiid Bandarísk herflugvél týnd yíir Suðaustur-Evrópu Flaug yíir Ungverjaland og Rúmeníu og varð íyrir loftvarnaskothríð Talió er að flutningaflugvél frá bandaríska hernum hafi orðið aö nauölenda eöa verið skotin niöur yftr Ung- verjalandi eða Rúmeníu í fyrradag. Ný flóðbylgja á leið niður Pódalinn Útlitiö á flóöasvæöinu á Noröur-ítalm hefur aldrei verið ískyggilegra en nú. Samkvæmt áætlun hefði flug- vélin átt að lenda á Melgerðis- flugvelli í Eyjafirði hálfum þriðja tíma eftir að hún lagði af stað héðan. Leit úr iofti varð ekki við- komið í gær sökum dimmviðris fyrir norðan, en leitarflokkar frá Sauðárkróki og víðar úr Skagafirði voru sendir til að leita vólarinnar í fremstu döl- um Skagafjarðar og á Öxna- dalsheiði. Hefur flugbjörgunar- sveitin í Reykjavík með hönd- um skipulagningu leitarinnar og áttu björgunarsveitir, búnar fullkomnustu tækjum sem völ er á, að leggja af stað héðan flugleiðis til Akureyrar og Sauðárkróks með birtingu í morgun. Flugvélin er tvíþekjá með einum hreyfli og sendistöðvar- laus, en hefur tæki til að senda frá sér ljósmerki. Hún er auð- kennd með stöfunum TF-KAM. Flugmennirnir eiga vélina sjálfir. Fiugvélin var ’á leið frá Mún- chen í Vestur-Þýzkaíandi til Belgrad, höfuðborgar Júgósla- víu, með birgðir til bandaríska sendiráðsins þar. Flugmaðurinn hafði samband við flugvöllinn í Belgrad síðdegis í fyrradag, skýrði frá því að hann hefði villzt af leið og væri að verða benzínlaus. Sagðist hann ætla að reyna að fljuga til Udine á Norður-ítalíu til að taka benzín. Skömmu síðar sagði flugmað- urinn, að hann hefði flogið yf- ir einhver landamæri og landa- Framhald á 6. síðu. Vestast í Pódalnum við Tor- ino hefur hækkað um tvo metra í ánni Pó vegna nýrra rigninga. I dag, þegar þessi nýja flóð- alda berst niður á láglendið uppfrá ármynninu, þar sem brotnað hafa skörð í stíflu- garðana, munu flóðin þar stór- aukast. Getur það haft skelfi- legar afleiðingar, því að þar eru enn þúsundir flóttafólks frá þeim svæðum, sem þegar eru undir vatni. í gær tókst að flytja um helming af 30.000 íbúum borg- arinnar Adria í brott, en borgin hefur verið umflotin og að miklu leyti í kafi í fimm sólar- hringa. Reyna átti í nótt að bjarga þeim, sem eftir voru. Ibúum borgarinnar Boara, 10.000 talsins, var í gær skipað að yfirgefa heimili sín vegna hættu á að flóðið næði þangað. Haldið er áfram að reyna að bjarga fólki frá umflotnum þorpum. Yfir 30.000 manns vinna að hjörgunarstarfinu. Safnanir eru hafnar víða um heim til hjálpar fólkinu, sem misst hefur heimili sín og allar eigur í flóðunum. Rauði kross- inn í Noregi og Danmörku hef- ur þegar sent fatnað til Italíu. LÍF FRÖNSKU STJÓRNAR- SNNAR HANGIR í ÞRÆÐI Ekki nema 246 af 626 þingmönnum fengust til aö greiða atkvæöi með traustsyfirlýsingu á frönsku stjórn- -H“H“H“H-++++++++++-H”H"H”H-++++++++-H“H“H“H“H”H“I' Ályktun nm landMnaðarmál 8. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins leggur ríka áherzlu á, að efla þurfi gagn- kvæman skilning verkamanna- og bændastéttanna á sameiginlegum hagsmunamálum þeirra og eðlilegu samstarfi gegn yfirdrottnunarstefnu erlendrar og innlendrar auðstóttar og skapa með þeim samtök, er yrðu grundvöllur að víðtæku samstarfi og stjórn- málalegri forystu alþýðunnar í landinu. Þingið telur þróun landbúnaðarins til fullkomins ræktunarbúskapar og vélyrkju vera það höfuð verk- efni, er framkvæma þurfi hið allra fyrsta. En vegna þess, hve slíkur búskapur krefst mikils stofnfjár, telur þingið, að hagnýt. notkun þess stofnfjár verði bezt tryggð þannig, að allsstaðar þar sem við verður komið, verði búskapurinn rek- inn sem mest á félagslegum grundvelli með sam- vinnu um vélanotkun og aðra framleiðsluhætti. Með 'gengislækkuninni og þeirrj óhemju verð- bólgu, er sigldi i kjölfar hennar, hefur kosti bænda- stéttarinnar verið þrengt svo fjárhagslega, að þró- un sú, er hafin var i fyrrnefnda átt, er því sem næst stöðvuð til fulla Þingið telur því óhjákvæmi- iegt, að úr þessu verði bætt með því að veita stórauknu fjármagni til landbúnaðarins í formi hagkvæmrar lánastarfsemi, svo að á sem styztum tíma verði því marki náð, að landbúnaðurinn verði öruggur, tæknilega þróaðui atvinnuvegur, er fyrst og fremst fullnægí þörfum þjóðarinnar fyrir land- búnaðarvörur og einnig til útflutnings og gjald- eyrisöflunar eftir því sem framleiðslan vex. Að öðru leyti vill þingið vísa til ályktunar fyrri flokksþinga um þessi mál, sem enn þá eru i fullu gildi. -++++++++++++++++-H-++++++++++-h++++++++-i-++++-H*++-I ina í gær. Móti traustsyfirlýsingu greiddu atkvæði 228 þingmenn, kommúnistar, gaullistar, Bænda flokksmenn og nokkrir sósíal- demokratar. Flestir sósíaldemo- kratar og nokkrir íhaldsmenn sátu hjá. Traustsyfirlýsingin varðaði stefnu stjórnarinnar í fjármál- um, sem er sú að stórauka her- væðingarútgjöld til að uppfylla skuldbindingarnar, sem hún hefur gefið A-bandalaginu. Orðrómur var uppi um það í gærkvöld, að stjómin myndi segja af sér þar sem sýnt væri að stefna hennar hefði ekki stuðning meirihluta þingmanna. Það þykir þó ólíkilegt að Auriol forseti myndi taka lausnar- beiðni til greina, vegna þess að hann telji ófært að til stjórnar- kreppu komi meðan þing SÞ stendúr sem hæst og samtímis því að ráðstefna A-bandalags- ríkjanna er að hefjast. Harðir bardagar Bardagar voru harðir viða í Kóreu í gær. Bandaríkjamenn hörfuðu nokkuð á austurvíg- stöðvunum. Enginn fundur var haldinn í vopnahlésviðræðunum í gær cn nýr fundur verður í dag. iSP Otvarpið í Pyongyang skýrði frá því í gær, að Pak Hen Yen, utanríkisráðherra kóresku ai- þýðustjórnarinnar, hefði sent þingi SÞ í París skeyti, þar sem lagt er til að endi sé bundinn á Kóreustyrjöldina á þann hátt, að bardögum sé hætt þegar í stað, friðlýst svæði sett milli herjanna, allt Framhald á 7. síðu. Lýðræðishetjúrnar þola ekki lýðræði: Vandrœ&alegir tilburSir bandarisku flokk- anna oð framkvæma fyrirskipun bandarlsku húsbœndanna Með þungum rökum og beíttu háði svaraöi Einar Ol- geirsson á Alþingi í gær framsöguvæöu Ólafs Thórs um frumvarp þriggja þingmanna bandarísku flokkanna ei miðar að því aö útiloka fulltrúa Sósíalistaflokksins í utanríkismálanefnd frá því aó fjalla um utanríkismál. Ég veit ckki hve alvarlega ég á r;ð taka þetta frumvarp, sagði Einar, svo getur virzt að meining flutningomanna sé sú ein að sýnast gagnvart yfirboð- urum sínum, sýnast gagnvart bandarísku. húsbændunum, sýn- ast gagnvart ríkisstjórn þess stórveldis, sem alltaf er að heimta af þeim róttækar að- gerðir gegn Sósíalistaflokknum. Nú eigi að veifa bessum lögum framan í Bandaríkjamenn, segj- andi: Nú erum við búnir að tíSKSEssa útiloka bannsetta kommúnist- ana !úr þessari stórkostlega mikilvægu stofnun, utanríkis- málanefnd Alþingis! Einar benti á að undan- farin tvö ár hafi utanríkis- málanefnd í rauninni verið lögð niður, bandarísku flokk- , ítrrrr h'tli ekki hikað v'ð að br.jóta lög með því að leggia ekki mál fyrir hana. Brevt- ingin sem á verði í raun með þessu frumvarpi, ef að lög- Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.