Þjóðviljinn - 21.11.1951, Side 2

Þjóðviljinn - 21.11.1951, Side 2
.2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. nóvember 1951 Afbrot 09 eituilyf (The Port of New York) Afarspennandi og tauga- æsandi mynd um baráttuna við eiturlyf og smyglara — Myndin er gerð eftir sann- sögulegum atburðum. Seott Brady Kichard Kober Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ú T L A G I N N (The Outlaw) Spennandi mynd mjög djarfleik. amerísk umdeild stór- fyrir Jack Beutel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Til iiáfiiíi Berklavamar r I Sambandsstjórn S.Í.B.S. býöur þeim meðlimum Berklavarnar, sem aöstoðuöu viö sölu hér 1 Reykja- vík á Berklavarnardaginn s.l. svo og öörum meö- limum Berklavarnar, aö vera viöstadda síöustu sýningu Cirkus Zoo, sem haldin veröur miöviku- daginn 21. þ. m. kl. 7 e. h. Boðskorta sé vinsamlega vitjað í skrifstofu S.Í.B.S. STJÓRNIN. tekur á móti sparifé og innlán- um á skrifstofu félagsins að SkólavörSust. 12, alla virka daga frá kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h„ nema laugaraaga frá kl. 9—12. FÉLAGSMENN! Munið að Innlánsdeildin borgar hærri vexti eií bankarnir og að aukið fjármagn í Innlánsdeild- ina skapar félaginu aukna möguleika í haráftuimi fyrir hagsmimum ykkar. Aðalsafnalarfundur Hallgrímsprestakalls? t verður haldinn surmudagiim 25. þ. m. kl. 16 í kirkju safnaSanns. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kirkjubyggingin. 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. f-i-i-H-H-H-HI-I-i-l-I-t-l-H-H-l-I-H-I-i-H-I-l-l-l-I-H-H-H-I-I-I-l-l-I- Night anda Day Stórfengleg ný amerísk dans- og söngvamynd í eðli- legum litum, byggð. á ævi hins fræga dægurlagahöf- undar COLE PORTERS. Aðalhlutverk: Cary Grant, Alexis Smith, Monty Wooiiey. Sýnd kl. 5 og 9 ma 1«! * Frú Guðrún Brunborg sýnir norsku verðlaunamyiulina Kranes Kaffihús (Kranes Konditori) Aðalhlutverk: Könnlaug AJten, Erik Hell. Sýnd ld. 7 og 9. Við gifðum okkur Hin afarvinsæla og bráð- skemmtilega norska gaman- mynd. Sýnd kl. 5 Guðrún Brunborg ÞJÓDLEIKHÚSID „DÓRI” Sýning í kvöld kl. 20.00. „HVE GOTT 0G FAGURT'' Sýning: fimmtudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá 13.15 til 20.00 í dag Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. Dorofliy eigiiast son Sýning í kvöld klukkan 8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 Simi 3191. Draumagyðjan mín Myndin er ógleymanleg hljómkviða tóna og lita á- samt bráðfiörugri gaman- semi og vcrður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa verið sýndar. Norskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Týndur þfóðflokkur Spennandi amerísk frum- skógamynd um Jim, konung frumsicóganna. Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Trípólibíó Henry verður (Henry Aldrich swings it) Bráðskemmtileg amerísk músik- og gamanmynd frá Parmount. Jimmy Lydon, Charles Smith, Marian Hall. Sýnd kl. 5,7 og 9 e 0 jap ogoo P|oovil|inn BIÐUB KAUl’ENBUR SINA AI) GEBA AFGREIÐSL- UNNI TAFARLAUST AÐVART EF UM VAN- SKIL ER Aö RÆÖA Litkvikmynd L0FTS: „Niðursetningurinn'1 Leikstjóri og aðalleikari: Brynjólfur Jóhannesson. Mynd, sem allir ættu að sjá Af sérstökum ástæSum verður myndiu sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Gernumia Dr. II.W. Hansen listmál- ari hefur boðið meðiimum félagsins að skoða mál- verkasýningu sína í Lista- fnannaslíálanum ki. 9 í kvöld (miövikudag). Mún hann við það tæiáfæri flýtja fyrsrlestur er hann nefnir „Drei Malersommer auf Island“. Eru félagar hvattir til að koma. Allir Þjcðverjar sem hér eru, eru einnig velkomnir. FÉLAGSSTJÓRNIN. liggur ieiðin } ")H-H“H-H"H~H“H-HHHHHH4~H-H-H--H-1-! BRUNAT GING Undirrituð fyrirtæki vilja með auðlýsingu þessari tilkynna viðskiptavinum sínum, að frá deginum í dag að telja, verða allir bílar, sem teknir eru til viðgerðar í verkstæði vor, brunatryggðir. Ef til bruna kemur, verða bílar þeir, sem brynnu að öllu eða einhverju leyti, bættir samkvæmt mati framkvæmdu af fulltrúum tilnefndum af oss og fulltrúum tilnefndum af vátryggingarfélögum þeim, sem brunatryggt er hjá. Fyrir greinda brunatryggingu munum vér innheimta hjá viðskiptavinum vorum 2ja krónu gjaid fyrir sólarhring hvern eða hluta úr sólarhring, sem bíll er til viðgerðar hjá oss,. Reykjavik, 20. nóvember 1951. Bifreiðaverkstæði S.I.S. BílasmiÖjan h.f. Bílaverkstæöi Hafnarfjarðar Egill Vilhjálmsson h.f. Garijar Gíslason h.f. Helgi Lárusson Hráfn Jónsson, bílaverkstæöi Jón Loftsson h.f. Jóhann Ólafsson & Co. Kristinn Jonsson vagnasmiöm’ Kr. Kristjánsson h.f. P. Stcíánsson h.f. Ræsir h-f. Sveinn Egilason h.f. Stefnir h-f- Öxull h.f. 4-H"H.-l"j’,l"l"H"H"l‘’l"l"l’H"l"l"H"l"l"l"l.'l',I"l,;l"l".l"l"l~t-/ l-l-l-l-i-H-l-’l-H 1 M-l-l-J-l-l-H-H-l-l-l-l-l-l-H-l-l-l-H-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.