Þjóðviljinn - 21.11.1951, Page 5
Miðvikudagur 21. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Ásmundur SigurSsson alþingismaSur:
KJÖTÚTFLUTNINGUR
Röksemdirnar íyrir
> útflutningi kjötsins.
Nú um nokkurt skeið hefur
allmikið verið rætt um útflutn-
ing þann á dilkakjöti, sem átt
hefur sér stað til Bandaríkj-
’anna. Hefur þvi mjög verið
iialdið fram af forsvarsmönn-
um þessa útflutnings, að hér
væri um mjög stórt hagnmuna-
atriði fyrir landbúnaðinn að
ræða. Er það aðallega rökstutt
þannigj
1. Von er til þess að sauð-
fé fjölgi mjög á næstu
ánim, ef við losnum við
sauðfjárpestimar, að
ekki verði nægur mark-
ur fyrir kjötframleiðsl-
una innanlands, og því
sé nauðsynlegt að afla
erlends markaðar í tíma.
2. Við búum við gjaldeyr-
isskort og því sé það
hagur alþjóðar, að land-
búnaðurinn framleiði út-
flutningsverömæti.
3. Að þótt flutt sé út það
kjötmagn, sem um hef-
ur verið rætt 1300 tonn,
þá sé svo mikið eftir,
að kjötneyzla verði samt
eins mikil eða meiri en
í nágrannalöndum okk-
ar, Sem dæmi nefnir
Tíminn í leiðara s. 1.
fimmtudag að þrátt fyrir
þennan útflutning yrðu
eftir 8000 tonn sem svari
til 55,8 kg. á mann, og
til samanburðar að í
Noregi hafi kjöt neyzlan
1950 verið aðeins 29 kg.
á mann, Finnland 27 kg.
Sviþjóð 45 kg. og Dan-
mörku 57 kíló.
4. Að vegna gengislækkun-
arinnar hafi tekist að út-
&i
vega svo góðan markað
i Bandaríkjunum að hans
—■ vegna sé „sjálfstæði
bændastéttarinnar ogtrú
manna á landbúnaðinn“
v að aukast stórlega við
það að þurfa ekki áð
byggja eingöngu á inn-
anlandsmarkaðinum.
Er rétt að athuga hvert þess-
ara atriða út af fyrir sig.
Sauðíé landsmanna
nú aðeins 4/7 bess
sem það hefur flest
verið.
Það er rétt ályktað, að ef
við losnum viö sauðfjárpestim-
ar mun sauðfé fjölga allveru-
lega enda er tala þess nú ekki
nema ca. 4/7 þess sem hún hef-
ur hæst komizt. En hitt er aft-
ur á móti staðreynd, að það
eru viss takmörk fyrir þvi hve
margt sauðfé er hyggilegt að
hafa á okkar beitilöndum.
Sumstaðar má án efa fjölga
því vemlega en annarsstaðar
er það tvimæ'alaust of margt.
Sú revnsla margra bænda, að
vænleiki dilkanna óx þegar
fénu fækkaði, jafnvel þar sem
afréttarífind voru talin meira
en nægí'eg sarmar betta ótví-
rætt. Um eldi sauðfjár á rækt-
uðu landi verður tæpl. að ræða
fyrst um «inn í neinum veruleg-
um m'æli. Porsvarsmenn útflutn
ingsins mnnu því mikla fyrir sér
og öðrum nauðsvn hans, nema
gert' sé ráð fvrir svo mikiili
efnahagskreppu hjá öllum
þorra fólks i bæjum landsins
um lemrrí tíma, að kaungetan
levfi ekki nema brot jieirrar
kjötneyzlu, sem eðlileg má telj-
ast.
Fullvrðinain um
nauðsvn utflutninas-
ins til rnaldevrisöfl-
unar tylliástæða.
IJm annað atriðið, nauðsyn
gjaldeyrisöfiunar landbúnaðar-
iag er það að segja, aS gjald-
eyrisöflun út af fyrir sig er
nauðsynleg hver sem gjaldeyr-
inn framleiðir. Og að því leyti
sem framleiðsla landbúnaðarins
gerir meira en fullnægja innan-
landsþörf, verður auðvitað að
koma þeim vörum í sem bezt
verð erlendis. En í þessu tilfelli
er skotið yfir mark í röksemd-
um fyrir þessu máli. Þau 700
tonn, sem þegar hafa verið
flutt út munu áð visu gefa 10
millj. 465 þús. kr. í gjaldeyris-
tekjur. Á 10 fyrstu mánuðum
þessa árs nam imifl. samtals
580 millj. kr. og nálgast 900
millj. á árinu, því svo sem
venja er mun innflutningur
vaxa mjög síðustu mánuðina
bæði að magni og verðgildi.
Þegar þar við bætist, að búðar-
hillur höfuðstaðarins eru víða
að springa utan af hverskonar
óþarfa vamingi, sem beinlínis
má telja glæpsamlegt að eyða
gjaldeyri þjóðarinnar fyrir, og
ekki nemur einum, heldur áreið-
anlega mörgum tugum milljóna
að verðmæti, þá sér hver mað-
ur að fullyrðingin um nauðsyn
útflutningsins til gjaldeyrisöflun
ar er tylliástæða. Við þetta bæt-
ist svo sú staðreynd, reynt er
að vísu áð breiða yfir, að inn
er farið að flytja niðursoðið
kjöt í dósum og niðursoðinn
lax á okurverði sem kemur svo
á íslenzk borð í stað íslenzka
kjötsins. Verður fróðlegt að at-
liuga verzlunarskýrslur árs-
ins 1951, þegar þær koma og
sjá hina hagspekilegu stjórn á
viðskiptamálum íslendinga á
því herrans ári, hvað þetta at-
riði snertir.
Útreikningar Arnórs
kollvarpa íullyrðing-
um Tímans.
Þá er næsta röksemdin að
nægilegt kjötmagn sé eftir í
landinu þrátt fyrir 1300 tonna
útflutning ef svo langt væri
farið og samanburður við hin
Norðurlöndin í því efni.
Má þá fyrst benda á það,
gagnvart Noregi og Finnlandi
að síðan styrjöldinni lauk liafa
lífskjör og efnahagur almenn-
ings verið þar á mjög lágu stigi.
Það er því síður en svo nein
ástæ'ða til að benda á þau sem
æskilega fyrirmynd á þessu
sviði, nema það sé talin hin
æskilega þróun, að almenningur
á íslandi skuli búa við svo bág-
an fjárhag, að liami verði að
minnka kjötneyzluna úr 86 kg.
á íbúa sem hún varð hæst á
stríðsárunum ofan í 27 kg. eins
og í Finnlandi, þar sem fjöld-
inn lifir við hrein sultarkjör.
En auðvitað á að láta skína i
þennan tilgpng.
I öðru lagi er sú tala sem
Tíminn notar í umr. leiðara
8000 tonn til neyzlu innanlands
sem verði 55,8 kg. á mann al-
gerlega á skökkum grunni
byggð. Þetta er byggt á notkun
þeirra talna er Arnór Sigurjóns
son hefur birt í árbók landbún-
aðarins. En nú hefur Arnór
Sigurjónsson sjálfur sýnt fram
á það í athugasemd í Tímanum
17. þ. m. að þessar tölur séu
ranglega notaðar og er það
sýniíega gert til að fá út hag-
stæðsri niðurstöðu fyrir bað
málefni sem verið er að þjóna.
Arnór uonlvsir bað að árin
1950—’51 hafi ekki komið ti'
rvpinberrar söhimeðferðar nema
5000 t.onu af þeim 9000 tonn-
um sem áætlað er að framleidd
hafi v'erið. Hitt fari til neyzlu
framleiðenda sjálfra og lítils
háttar beinna viðskipta milli
þeirra og neytenda.
Enn fremur bendir hann á að
þessi 5000 tonn muni skiptast
á 100—107 þús. neytendur og
verða þá innan við 50 kg. á ein-
stakling. Og verði síðan flutt
út 1300 tonn sem er það magn
er SÍS hefur sótt um útflutn-
ingsleyfi fyrir, þá yrðu til sölu
innanlands aðeins 3700 tonn
sem gera 36 kg. á mann, eða
litlu meira en í Noregi og Finn-
landi, og 24 kg. minna en var
að meðaitali kreppuárin fyrir
ófriðinn og 50 kg. minna en
mest varð á fetjujaldarárunum
þegar neyzlan komst hæst upp
í 86 kg. á mann að meðaltali.
Þar mun að vísu vera reiknað
með þjóðinni allri. En sú mikla
kjötneyzla var bein afleiðing
hinnar auknu kaupgetu er skap
aðist hjá almenningi þau ár,
Enn fremur bendir Arnór Sig-
urjónsson réttilega á það, að í
miklum búfjárræktarlöndum sé
kjötneyzla miklu meiri en hér
hefur mest verið. Nefnir því
til sönnunar tölur frá matvæla
og efnahagsstofnun sameinuðu
þjóðanna, um að í Ástralíu og
Nýja-Sjálandi sé kjötneyzlah
Elskulegi Moggi.
Ég veit þú hefur ekki hug-
mynd um hvað þú ert skemmti-
legur — enda sé ég ekki eftir
þessum sextán krónum á -mán-
uði handa þér.
Þótt þú sért aldrei frumlegur
og komir manni sjaldan á óvart
— nema þá helzt í framhalds-
sögunni er ómögulegt að vera
án þín í þessu lýðræðisþjóð-
skipulagi. Já þú brosir. — En
ég get ekki séð neitt broslegt
við þetta. Því, sjáðu nú til.
Hvar annarstaðar en hjá þér
ættu hæfileikar G.J.Á. og Sigga
frá Vigur, að njóta sín. Og án
þín hefði Víverji (friður sé
með honum) aldrei orðið mikill
maður hjá Sameinuðu þjóðun-
um.
Þú ber alveg sérstakar á-
hyggjur út af minni stétt —
hinni ágætu kennarastétt — en
hvað ég skil þig vel — og vissu
lega metum við þennan áhuga
þinn. Þú, sem skilur svo vel af
dýrkeyptri reynslunni — hvað
gott uppeldi hefur mikla þýð-
ingu. Það er grátlegt þega'r
uppalendur af guðs náð eins
og þau Guðrún Guðlaugs.,
Kristín L. og Björn mennta-
málaráðherra fá ekki tómstund
frá að bjarga þjóðinni undan
Stalín — til að leiðbeina okkur
dáiítið um þessi mál og gefa
okkur haldgóð ráð gegn spill-
ingu æskulýðsins;
Það hlýtur að vera hræðilegt
— alveg óbærileg martröð fyrir
alla sanna lýíræðissinna, að
verða að fela lærisveinum kóm-
inform, upneldi þeirrar kynslóð-
ar. sem á að taka við þessu
frjá'sa, glaða og heilbrigða Is-
landi nútimans og skila því
fram á braut hins menntaða
vestn^na heims kjarnorkufrels-
isins.
Eru þá allir kennarar komm-
únistar? -— Ja mér skilst það
svona í binum orðum — og þau
þori ég ógjarnan að rengja. Ég
veit að bú skrökvar aldrei að
nauðsynjalausu. Þótt ég hafi
111 kg á mann, í Argentínu 121
kg. og í Uruquay 128 kg.
Þetta- er í samræmi við það
sem almennt er talin góð hag-
speki að hver þjóð sé því ör-
uggari um afkomu sína, sem
hún þarf minna undir öðrum
þjóðum að eiga bæði hvað snert-
ir innflutning og útflutning.
Gengislækkunin og
landbúnaðurinn
Skal þá vikið að fjórðu rök-
semdinni, þeirri, að markaður
sá er imnizt hafi í Bandaríkjim-
um við gengislækkunina sé svo
góður að nauðsjmlegt sé að
auká hann.
í þessu er einmitt fólgin ein
meiri liáttar blekking, sem not-
uð er til að telja bændum trú
um að gengislækkunin hafi fært
þeim hagnað.
En hinn raunverulegi sann-
leikur er sá að í þessu efni
hefur gengislækkunin engan
hagnað fært bændunum fremur
en öðrum efnum. Fyrir fyrri
gengis'ækkunina, sem gerð var
haustið 1949 var gengi dollars-
ins kr. 6,5. Þó þá hafi mátt selja
kjöt til Bandaríkjanna fyrir
einn dollar kg. hefði slíkt þótt
hvorki aðstöðu né löngun til að
kynna mér pólitískar skoðanir
stéttarsyst.kina minna — þá
er þétta sjálfsagt rétt — fyrst
þú segir það.
Hverjum er þetta þá að
kenna? Kennaraskólanum ? —
Já þú heldur það. Ég hugsa að
það sé hverju orði sannara hjá
bér. Þetta er orðið gamalt hús.
Ég hugsa að það sé húsinu að
kenna. Þetta er timburhjallur
eins og þú veizt — lítill og
leiöinlegur — og í svona gömlu
timburhúsi lifa bakteriur
skratti lengi. — Sko, þú mannst
að ég var þarna einu sinni og
—: smitaðdst. Ég veit ekki ná-
kvæmlega hvar ég var þegar
ég meðtók bakferíuna, ef til vill
úti — ef til vill inni -— en það
leynrli sér ekki, að ég var með
— þetta, sem við þurfum ekki
að nefna en vitum svo vel hvað
er. Freysteinn þóttist líka strax
sjá þetta þegar honum var bent
á það — og þótt hann hafi
aldrei nennt að leggja mikið
upp úr svona löguðu — sem er
sjálfsagt stórkostlega vítaverfc
— þá taldi hann semt rétt að
gera ráðstafanir ef þetta skyldi
vera smitandi — ég var látinn
fara. Síðan er licinn rúmur ára-
tugur — og þú veizt hvar ég
er núna og þú veizt líka að ég
er alveg ólæknandi. Já það er
víst alveg áreiðanlegt, að fyrst
gamli timburhjallurinn þarna
við Laufásveginn ungar út
svona kennaraefnum. eins og
þú segir, þá er bakterían i hús-
inu.
Væri ekki reynandi að byggja
nýtt hús '•— og það sem fyrst,
því að auðvitað hljóta menn að
hafa komið auga á þetta, eftir
hverju er beöið? Vantar pen-
inga? —• Hvað segir Marshall
um það. Ef þetta yrði nú einn
virkasti þátturinn í baráttunni
gegn kommúnismanum. Held-
urðu ekki áð við mættum fá
nokkrar krónur úr „mótvirðis-
sjóðnum“ góða til byggingar-
Hugsaðu um þctta
hraksmánarleg viðskipti, enda.
svaraði það á engan hátt þvi
vérði er bændur fengu þá á
innanlandsmarkaði. En síðan
var krónan lækkuð gagnvart
dollar haustið 1949 og aftur í
marz 1950. Eftir þær lækkanir
báðar þarf 16,32 kr. fyrir einíi
bandaríkjadollar, og nú fæst
tæpur dollar fyrir kg. fob.
Reykjavík eða nánar tiltekið
kr. 14,95. En allar vörur sem
við flytjum imi frá Bandaríkj-
unum fyrir þessa dollara hafa
líka hækkað í verði imi 245%
eða sama og þessum tveim
gengislækkunum nemur, og er
verðhækkunin raunverulega
meiri orðin nú. T. d. kostuðu
jeppabifreiðar 11—12 þús. kr.
fyrir gengislækkunina, en á
þessu ári kosta þær 33—34 þús.
kr. Beltisdráttarvélar, sem kost
uðu 60—70 þús. krónur fyrir
gengislækkunina kostuðu 200
þús. í lok ársins 1950. Þannig
mætti halda áfram að telja
liverja vörutegund af annarri.
sem fyrir doliara er keypt.,
Það þarf ekki færri dilka fyr-
ir hvern jeppa, hverja dráttar-
vél, hveni pióg, hvert herfi, en
áður var. Líklega fremur fleiri.
En í sambandi við gengislækk-
unina skeði annar hlutur. Þ-að
sparifé sem bænduniir vom
búnir að eignazt og ætiuðu fyr-
ir þessi áhöld o. fl. var fellt í
verði og möguleikar margra ti-1
að eignast þau þaimig eyðilagð-
ir um leið.
Þannig var hægt að minnka
eftirspum þeirra og skapa það
væni minn og láttu þá Eystein
okkar eða Bjania minnast ó
þetta við vini okkar — næst
þegar þeir fljúga westur.
Þarna í Reykjavíkurbréfinu
þínu s.l. sunnudag ertu eitthvað
svo klökkur yfir því, að það
verði skoðað sem atvinnurógur
ef þú talar dálítið hraustlega
um hina rauðu kennarastétt.
— O, sussu nei, nei. Við höfum
bara gaman að þessu hjá þér.
Það er þó alténd einhver sem
man eftir okkur — voða gaman
að komast í blöðin — þar sem
nemendur okkar geta lesið um
litarhátt okkar og innræti og
haft fastmótaðar skoðanir á
okkur strax og lestrarkunnátt-
an leyfir.
Já, vissulega er ástandið al-
varlegt. Verst er þó, að meira
að segja þitt eigið heimilisfólk
gerir sér þetta ekki ljóst. Mér
virðist eina skýringin á því fvr-
irbrigði vera einfaldlega sú, áð
þú sért ekki tekinn eins alvar-
leg og skyldi af þínu venzla-
fólki, — þar sem.það, þrátt fyr-
ir margáréttaðar aðvaranir þrn-
ar og upplýsingar í þiessum efn-
um — sækist alveg sérstak-
lega eftir að ég og minir líkai
kenni börnunum sínum, ef ekki
i hinum ooinberu skólum — þá
í einkaskólum.
Þess vegna vitum við það
gjörla, að þegar þú atyrðir okk-
ur og vilt gjarna koma okkui"
sem lengst frá öllu sem kallast
uppeldi og fræðsla — er hjarta
þitt ekki með. —
Þannig er mannlífið —- fag-
urt en margraddað. Á meðan
þú Moggi minn varar landslýð-
inn við hinum slæmu kennurum
— brjóta bömin götuluktir eft-
„skipun frá Stalín“ — og við
„kennum“ þeim kommúnisma ú
„Gagn og gaman“ og „Litlu
gulu hænuna".
Með frómri ósk um áframhald
þessa skemmtilega þáttar þíns
— ásamt kærri kveðju og beztu
óskum. T. 1>.
Framhá'd á 7. síðn.
TEITUR Þ0RLEIFSS0N:
Kveðja til Morgunblaðsins
innar.