Þjóðviljinn - 21.11.1951, Side 7

Þjóðviljinn - 21.11.1951, Side 7
Miðvikudagur 21. nóvember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Skautar Kaupum skíði, skauta og aðrar vetrarsportvdrur. Sími 6682. Fornsalan, Laugav. 47. Jjwiqjafifjtöfcad- íinfymha-mmfiMi LmfWJíG 68 Góður gítar í kassa til sölu Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrif- Sigríðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og | menningu, Laugaveg 19, Haf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- búð Sigvalda Þorsteinssonar, ^Efstasundi 28, Bókabúð Þor valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnað- armönnum sambandsins um allt land. Málverk, litaðar ljósmyndir, og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Iðja h.í. Ódýrar og fallegar loftskál-5 ar. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16 Iðja h. Lækjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. L i s t m íi n i r Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávallt í miklu úrvali. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Kransar og kisfa- skreyfingar Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Iðja h.í. Góðar ódýrar ljósaperur, — Verð: 15w 3,20, 20w 3,25, | 25w 3,25, 30w 3,40, 40w 3,50, 60w 3,60, 75w 3,75, lOOw 14,50, 150w 5,75. 200w 7,85. ;' Skermagerðin Iðja, !; Lækjargötu 10. Ðaglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Stofuskápar, I; klæðaskápar, kommóður á- jjvallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509.; í; M u n i ð | ;|að við hcfum efnið í jóla-; :; fötin. Gerið svo vel að at-; Ihuga verð og gæði. Höfum: ;|einnig nokkra drapplitaða; j rykfrakka úr alullar-gaber-; ;)dine (ódýrir). — Gunnar! |; Sæmundsson, klæðskeri, ; 2 Þórsgötu 26 a, sími 7748. ttlkVKMW RÁGNAR CLAFSS0N ; 1; hæstaréttarlögmaður og lög-; í;giltur endurskoðandi: Lög-! ;) fræðistörf, endurskoðun og ; I fasteignasala. — Vonar-! ;;stræti 12 Sími 5999. ; i; Sendibílastöðin h. í. : ;| Ingólfsstræti 11. Sími 5113; Innrömmum ; 1; málverk, ljósmyndir o. fl.! Ásbrú, Grettisgötu 54. ; Ljósmyndastoía ^ÍuÁtnj ; Laugaveg 12 1 i; Framköllun !; Kopering — Stækkanir. j Aðalbúðin, Lækjartorgi. ; í Dívanaviðgesðir i fljótt og vel af hendi leystar. j !: Sæki og sendi. ; ;• Sölvhólshverfi PX ; Jbeint á móti Sambandshúsinu! Lögfræðingar: ; Áki Jakobsson og Kristjánj ;j Eiríksson, Laugaveg 27, 1.1 !;hæð. Sími 1453. AMPER H.F., i ;! raftækjavinnustofa, !;Þingholtsstr. 21. sími 81556 i; Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- l;dagur, ef þér sendið þvott- !;inn til okkar. Sækjum — ;! Sendum. •—• Þvottamiðstöðin, !;Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. Útvarpsviðgerðir !; Radíóvinnustofan, !; Laugaveg 166. \ Steinhringa jj o. fl. smíða ég upp úr góðu ;; brotagulli. Afgreitt kl. 2—4 l;eða eftir samkomulagi í síma jj 6809. Aðalbjörn Pétursson, ij-gullsmiður, Nýlendugötu 19B Nýja sendibílastöðin. :; Aðalstræti 16. Sími 1395. ijSaumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYLGTA j; Laufásveg 19. Sími 2656. K j ötútf lutningurinn Framhald af 5. síðu. margumrædda jafnvægi, sem íslenzkir ráðherrar stæra sig nú af að hafa náð í viðskipta- lífinu. Þessar staðreyndir eru stjórnarvöldin svo að reyna að draga fjöður yfir með því að tala um góðan markað, er skap- ast hafi sem afieiðing af geng- islækkuninni. Þannig er reynt með blekkingum að lægja þær óánægjuöldur sem eðlilega risu hjá bændastéttinni vegna þess- ara ráðstafana. Öruggur innanlands- markaður eina trygg- ingin fyrir góðri af- komu landbúnaðar- ins. Þá er enn einn þáttur þessa máls sem forðast hefur verið að rninnast á, en það er sú hætta, sem. landbúnaðinum er sköpuð með því að vinna skipu- lega að minnkun innanlands- neyzlunnar, svo sem nú er gert. Því er haldið fram að það auki sjálfstæði bændastéttarinnar að landbúnaðurinn þurfi ekki að byggja á innanlandsmarkaðin- um eingöngu. Þetta er rangt. Enginn markaður er jafngóð trygging fyrir öruggri afkomu landbúnaðarins og innanlands- markaður, sem byggist á góðri og öruggri efnahagsafkomu inn lendra neytenda. Slíkur markað- ur er eina örugga tryggingin sem fáanleg er. Að þessu leyti eru hagsmunir bænda og neyt- enda órjýfanlegir. Þetta vita allar þjóðir og dæmin sem fyrr eru nefnd um kjötneyzluna í hinum miklu búfjárræktarlöndum Suður- Ameríku sýna bezt hve vel þær skilja þetta. Þegar sá markaður er fyllt- ur kemur útflutningur vitan- lega til greina. Svo mun og verða hér í framtíðinni, ef ekki verður stöðvuð sú þróun sem_ landbúnaðinum er eðlileg, og a. n. 1. var hafin áður en yf- irstandandi fjárhagskreppa dundi yfir. En verði haldið á- fram á þeirri braut efnahags- þróunar, sem nú er farin að beinni tilhlutan íslenzkra stjórnarvalda og gengislækkun- in er stærsti þátturinn í, þá eru allar líkur til þess, að sú þró- un verði að fullu stöðvuð í næstunni. Biarnargreiði við íslenzkan land- búnað. Það er því sannarlega bjarn- Virhið í norðri : Áskriftasími 6470 — Póst-J hólf 1063, Reykjavík KENNSLA Píanókennsla , ! og enskukennsla fyrir byrj- ; jendur. Jón Óskar, Blöndu- Ihlíð 4. Til viðtals kl. 7—8l e. h. Sími 6384. í Kleppsholti til sölu. í húsinu er 3ja herbergja og 5 herbergja íbúð. — Gott lán hvílir á hússigninni. Allar náríari upplýsingar gefur mjh FASTEIGNIVSALAN. Hafnarstræti 19 — Sími 1518 — og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. argreiði við íslenzkan landbún- að að gera það, sem nú er gert, með því að lækka kjötneyzluna á mann úr 80 kg. niður í 36 kg. á ári. Með því er beinlínis verið að venja neyt- endur af því að þorða ísl. dilkakjöt. Afleiðingin verður sú að fólkið venst á að borða aðrar fæðutegundir í staðinn. Og að færa kindakjötsneyzluna nú 24 kg. niður fyrir það sem hún var að meðaltali á kreppu- árunum fyrir stríð er áreiðan- lega ekki gert í þökk alls þorra bændastéttarinnar. Það eru pólitískir leiðtogar, sem þurfa að punta upp á stjórnvizku sína í málefnum bændastcttar- innar með þessari skrautfjöð- ur. Við höfum enga vissu fyrir því, að markaður í Bandaríkj- unum sé svo öruggur til fram- búðar að vit sé í því að fórna innanlandsmarkaði að neinu leyti fyrir hann. Ekki þarf annað en að dregið verði úr vigbúnaðarkapphlaupinu, til þess að ægileg fjárhagskreppa skelli yfir Biandaríkin. Þeir pólitísku leiðtogar bændastétt- arinnar, scm hér ráða, hafa e. t. v. ekki gert sér að fullu ljóst, að það eru fleiri hliðar á þessu máli, en þeir hafa enn þá viljað opinbera. Sjóraanna- ráðstefnan Framhald af 8. síðu. ureyrar, Sjómannafélagið Jöt- unn, Sjómannafélag Hafrru'- fjarðar, Verkalýðsfélag Patreks fjarðar, Sjómannafélag Reykja- víkur og sjómannadeild verka- mannafélagsins Þróttur á Siglu- firði. Ennfremur hefur sjó- mannafélagið á ísafirði gei'zt aðili að samkomulaginu. I sambandi við samkomulag það, sem hér hefur lýst yerið, gerði. ráðstefnan svofellda á- lyktun: ,,Um leið og ráðstefnan sam- þykkir fyrir sitt leyti samkomu- lag það, er fulltrúar þeirra fé- laga, er samninga gera um kaup og kjör togarasjómanna, hafa gert með sér, um samstöðu og sameiginlegar kröfur, fagnar hún því, að samkomulag skyldi nást og treystir að góð og ein- iæg samvinna haldist milli fé- laganna, því það cr álit ráð- stefnunnar, að þá horfi vænleg- ar um skjótan og góðan árang- ur, ef til deilu þarf að koma. Ráðstefnan beinir þeim á- kveðnu óskum til stjórnar ASÍ, að hún geri það sem í hennar valdi stendur til aðstoðar og styrktar samtökum togarasjó- manna, eftir því sem til hennar verður leitað af sam- eiginlegri samninganefnd félag- anna, og heitir jafnframt á öll þau sambandsfélög, er leitað verður til um samstöðu eða að- stoð, að þau bregðist fljótt og vel við til virkrar þátttöku". Ráðstefnan samþykkti einr.ig ályktanir í dýrtíðar- og atvinnu- málum, öryggismálum, og varð- andi kjör sjómanna á öllum tegundum fiskiskipa. .TWWVJ'JV^W.n^WWWVUW Gerizt áskrif- endur oð Þ]á%>vil]anum Stuttbylgju- samband Framhald af 3. síðu. fossi eiga að brúa sundið í stað sæsímanna og gefa bæði öruggari, fullkomnari og fyllri sambönd. Með sæsímanum var hægt að hafa samtimis þrjú talsimasambönd, ef báðar leiðsl urnar voru í lagi, en þessi tæki liafa átta talrásir samtímis, og varatæki, sem enn eru ókomin, en sett verða upp á næsta ári, gefa önnur átta sambör.d. (Auk •þess verður eitt ritsímaseþn- band og eitt firðritarasam- band). Æ)tti því úr þessu að verða svo að segja biðtímalaust við talsímaafgreiðsluna í Vest- mannaeyjum. Bylgjulengdin sem notuð er, er svo há (ca. 235—247 mega-rið/sek) að sjónbert verður að vera milli beggja endastöðvanna. Tækj- unum í Vestmannaeyjum hefur því verið vatinn staður á Stóra- Klifi, 226 m. yfir sjó, en þaðan er sjónbert til Selfoss. Á Sel- fossi tengjast svo talrásirnar við línur landssímans til aust- urs og vesturs. Tæki þessi voru pöntuð hjá Marconi 24. ágúst 1949, en af- greiðsla þeirra dróst nokkuð. Á meðan lánaði Marconi tæki til reynslu og gáfu þau mjög góða raun. Kostnaður af þessari framkvæmd er orðinn rúmlega 1,1 milljón en með varatækjun- um verður kostnaðurinn 1.35 millj. Ætlun landssímans er að koma upp slíku kerfi stutt- bylgjustöðva meðfram allri suð- urströnd landsins alla leið til austfjarða. Er næsta stöð á- ætluð á Reynisfjalli, síðan í Öræfum og svo 1 Hornafirði. Verður alstaðar að vera sjón- ber’t á milli, en með þerLuj fyrirkomulagi geta hvorki jökl- ar. fljót né náttúruhamfarir truflað talsímasamband. -i í .J I i I Framhald af 1. síðu. erlent herlið flutt á brott og . þeim refsað, sem gerzt hafa sekir um stríðsglæpi. 17.000 myrtir Utvarpið í Pyongyang hefur einnig lýst tilhæfulausar banda- rískar fréttir um að bandarísk- ir striðbfangar hafi verið myrt- ir í Kóreu. Hinsvegar segir það, að Bandaríkjamenn hafi myrt 17.000 óbreytta borgara á því svæði í Norður-Kóreu, sem þeir hernámu um tíma. Ridgway, yfirhershöfðingi Bandaríkjamanna, sagði í til- kynningu í gær, að fundizt hefðu lílc 365 bandarískra her- manna, sem verið hefðu mvrtir. „Verið gæti“, að 6000 af þeim þeim 11.000.00 Bandaríkja- mönnum, sem er saknað, hefðu veriS myrtir, eins og banda- rískur liðsforingi hélt fram í síðustu viku. Bretar hnekkja sögum Bandaríkjamanna Head hermálaráðlierra lýsti yfir á brezka þinglnu í gær, að ekkerí benti til að íie'mn brezk- ur stríðsfangi í Kóreu heíði verið myrtur né neitt hermdar- verk unaið á þeim, en í tilkvnn- ingu Bandaríkjamanna var því lialdið fram, að brezkir fangar hefðu verið myrilr í Ivóreu, Head sagði, að í þeim 600 bréf- um frá brezkum föngum, sem hermálaráðuneytinu hefðu ver- ið sýnd, hefðu hermennirnir alltaf tekið fram, að vel væri farlð með þá. Þeir feng.ju við- uuandi fatnað og húsaskjól og matur væri nógur til að þeir héídu kröftum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.