Þjóðviljinn - 21.11.1951, Page 8

Þjóðviljinn - 21.11.1951, Page 8
Samkomulag fulltrúa 6 sjómannafélaga um tuömnuiNH Miðvikudagur 21. nóvember 1951 — lö.árgangur — 261. tölubl. togarasfómanna Fifllnn aff Samninganefná vereur skipuð einum fuilfrúa frá Etverju félagi Sjómannaráðstefnunni lauk í fyrrakvökl. Markverðasti ár- angur ráðstefnunnar var samkoniulag er fulltrúar sex sjómanna- félaga gerðu með sér um samstöeu og sameiginlegar kröfur við uppsögn kjarasamninga togarasjómanna. Er það samkomulag mjög hliðstaítt því samkomulagi er verkalýðsfélögin gerðu með sér á síTVastiiðnu vori. Hvert ielag fyrir sig tekur endanlega á- kvörðun um mái þetta, en fulltráarnir hétu að vinna að því að samkomulagið yrði samþykkt af félögunum. Aðalatriði samkomulagsins eru þessi: Að sanmingum allra fé- faganna verði sagt upp mið- að við að þeir gangi úr gildi sama dag. Að félögin leggi f ram sam- eigirdegar kröfur um breyt- ingar á núgildandi samning- um um kaup og kjör tog- arasjómanm*. Að skipuð verði sameigin- leg samninganefnd með ein- um fulltrúa frá hverju þeirra félaga, sem eru aðiiar að samkomulagi þessu, auk þess verði einn fulltrúi frá A.S.f. í nefndinni. Þessi nefnd heí- ur á hendi yfirstjórn deil- unnar, ef tii 'vinnustöðvun- ar kemur. Að ekkert félaganna semji eða geri samkomulag við at- \innurekendur, án samþykk- is allra hinna, nema það hafi náð samningum um ail- ar þær kröfur, sem félögin Alþjóðabankinn reki olíuiðnað Irans Reutersfréttastofan segir, að brezka stjórnin sé að yfirvega að bera fram þá tillögu um lausn olíudeilunnar við Iran, að Alþjóðabankinn, sem cr undir algerum yfin-áðum Bandaríkja- stjórnar, taki í sínai- hendur rekstur olíuiðnaðarins í Iran. Segir í fréttinni, áð verið sé að athuga, hvort bankinn hafi iagaheimild til að taka að sér slíkt starf. Brezka utanríkis- ráðuneytið vill hvorki játa fréttum þessum né neita. Adenauer i Parls sameiginlega gera. Að sambaiidsstjórn A.S.Í. iieiti sér fyrir því að þau félög, sem ekki eru orðin að- ilar að þessu samkomulagi gerist aðilar að því. Eftirtalin sex félög, sem áttu fulltrúa á sjómánnaráðstefn- unni, eru aðilar að þessu sam- komulagi: Sjómannafélag Ak- Framha’d á 7. siðu. 15. þing F.F.S.Í. Mælir með fillög- iiiinl nm rannsókn á sjóslysum ,,15. þing FFSl mælir ein- dregið með því, að Alþingi sam- þykki framkomna þingsályktun- artillögu um rannsókn á slys- um, sem orðið hafa 'á íslenzk- um skipum, eins og hún er orð- uð á þingskjali 185, þó með þeirri breytingu að i stað orð- anna ,,á íslenzkum togurum og öðrum veiðiskipum“ komi „á íslenzkum skipum“. Fyrirsögn orðist í samræmi við það. Þingið telur rétt, að ríkis- stjórnin skipi 3ja manna nefnd í sdmbandi við fyrrgreinda rannsókn, sem hefði það mark- mið að yfirfara allar uþplýs- ingar, sem framkoma við þau sjópróf, sem haldin kunna a'ð verða, og geri nefndin sér sem ljósasta grein, hvað valdið hafi slysum og leggi síðan fram till. til ríkisstjórnarinnar um að draga úr slysahættu á skipum. Nefnd þessi sé þannig skipuð: Einn maður tilnefndur af FFSl, einn af Alþýðusambandi Islands og einn af ríkisstjórn- inni og sé hann formaður nefnd- arinnar. Nefndin kynnir sér jafnframt þær reg’.ur, sem gilda um þessi efni hjá öðrum þjóðum t. d. Board of Trade“. Vikaliprasta þjóni bandarísku leppanna á Islandi, Steíani Jóh. Stefánssyni, var bezt treyst til þess að liafa framsögu fyrir meiri hluta þingnefndar sem fjallar uin laiulráðasamiiingiiin frá 5. maí 1951, samninginn um hernám íslands. Fulltrúar bandarísku fiokk- anna, Sjálfstæðisflokksins, Al- þýðuilokksins og Framsólmar í nefndinni leggja til að samn- ingurinn verði lögfestur ó- breyttur. Minnihlutinn, Finar Olgeirsson, leggur til að frum- varpið um að veita samningn- um lagagildi, verði fellt. Stefán Jóhann ,brást ekki trausti /bandarísku húsbænd- anna, entla átti liann Jieim að þakka þá íaránlegu hugmynd að hann gæti verið forsætis- ráðherra Islands. Framsögu- ræða hans var æsingafroða um vonzku Sovétríkjanna og flaðr- andi smjaður um Bandaríkin. Hinsvegar taldi hann ekki ástæðu til að ræða. samninginn sjálfan! Annað eins ábyrgðar- leysi gagnvart slíku örlaga- máli og fólst í þessari ræðu Stefáns mun vandfundið — meira að segja í hinni ömur- legu landráðasögu Bandaríkja- leppanna síðustu árin. Hljóðfærahíísið 35 ára Hljóðfæraliús Reykjavíkur á 35 ára afmæli í dag. — Tók verzlunin til starfa 21. nóv. 1916 og var fyrst til húsa í Templarasundi 3. Árið 1922 tók leðurvörudeild Hljóðfæra- hússins til starfa, en þá voru miklar hömlur á innflutningi hljóðfæra til landsins. Hljóð- færahúsið hefur um áratugi unnið að eflingu tónlistarlífs hér á landi, m. a. fengið er- lenda og innlenda tónlistar- menn til að halda hljómleika og söngskemmtanir fyrir al- menning. Meðal frægra er- lendra tónlistarmanna sem hingað hafa komið á vegum Hljóðfærahússins eru fiðluleik- arinn Wandy Tworek og Ignaz Friedman píanóleikari, sem hélt hér tónleika árið 1938. Þá hef- ur Hljóðfærahúsið gefið út margar kennslubækur í tónlist. — Árið 1932 flutti verzlunin í Bankastræti 7 og hefur verið þar til húsa síðan. Vei þeim sem ekkl vilja hlýða Emil! Alþýðuflokkurmn í Hafnarfirði rekur Harald Kristjánsson frá starfi Á bæjarstjórnartu ndi í Hafnarfirði í gær samþykkti meiri- hluti Alþýðuiloklfsins gegn atkvæðum sósíalista og Sjáifsíæðis- f’jokksins að víkja ílaraldi Kristjánssyni slökkviliðsstjóra úr starfi. Adenauer, forsætis- og utan- ríkisráðherra Vestur-Þýzka- lands, kom í gær til Parísar ásamt McCloy, hernámsstjóra Bandaríkjanna í Þýzkalandi. I París hefst í dag ráðstefna Adenauers og utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands. Munu þeir ræða um samning þann milli Vestur- Þýzkalands og Vesturveldanna, sem hernámsstjórarnir og Ad- enauer hafa unnið að undanfar- ið. Hefur ekki náðst samkomu- lag um það, hve mikil völd Vesturveldin skuli hafa í Vest- ur-Þýzkalandi eftir að hernám- inu hefur verið aflétt í orði kveðnu. Einnig verður á ráð- stefnu þessari rætt um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands, sem á að hefjast eftir að hinn fyrir- hugaði samningur er genginn í gildi, og afstöðuna til tilboða austurþýzku stjórnarinnar um sameiningu Þýzkalands. Hörð deila hefur veríð undan farið milli Haraldar — seir. undanfarin ár hefur verið fram bjóðandi Alþýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga, en hef- ur íyrir nokkru sagt sig úr ílokknum til að mótmæla stefnu flokksforustunnar — og Emils Jónssonar og Co. Hefur Har- aldur sjálfur viljað fá að ráða slökkviliðsmenn, samkvæmt lög- um og reglugerð brunavarnar- nefndar ríksins, en Emil heimt- aði að fá að ákveða það eins og allt annað. Er brottrekstur Har- aldar nú ofsókn af Emils hálfu og vísbending til annarra starfs mamia Hafnarfjarðarbæjar um að hlýða Emil Jónssyni í einu og öllu, ef menn vilja halda atvinnu sinni. Verður hneykslismál þetta nánar rætt næstu daga. Rúmlega 1200 manns hafa sótt málverkasýningu þýzka lista- mannsins, dr. Haye-Walter Hansen í Listamannaskálanum og 36 myndir hafa selzt. Sýningunni lýkur annað kvöld kl. 7, en í dag er hún opin kl. 1—10. I febrúar n.k. mun dr. H.W. Hansen fara til Þýzkalands og halda þar sýningar á myndum sínum og flytja erindi um ísland, og að þeir loknum efna til sýningar í Sviþjóð og Finnlandi. Hann hefur ákveðið að gefa Þjóðminja- safninu myndir sínar af íslenzkum sveitabæjum og þjóðbúning- um. — Myndin hér að ofan er á sýningunni í Listamanna- skálanum. Hún er frá Reykjavíkurhöfn.. opn- að niilli lands og Eyia Amóta bylting í daglegu lífi Eyjabúa og flugvöllurinn og daglegar flugferðir í gær kl. 11.45 var opnað' talsamband með stuttbylgjum milli Vestmannaeyja og Selfoss, en í ræðum í gær sögðu Vastmannaeyingar að þessi framkvæmd merkti álíka bylt- ingu i daglegu lífi Eyjabúa og flugvöllurinn og hinar daglegu flugsamgöngur. Geta nú farið fram 8 símtöl í senn milli lands og eyja og öryggið margfalt meira en verið' hefui. Slíku talsímakerfi með stuttbylgjum á síðan að koma upp meðfram suöurströndinni til Auistfjarða. Ilaiidkfiattlciks- mótið Handknattleiksmótið hófst í gærkvöld kl. 8. I meistarafl. kvenna vann Frarn KR með 6:3 og Ármann vann Val me'ð 3:1. I 3. fl. karia vann Valur Ár- mann með 3:2, KR vann Fram með- 6:3. 1 2. fl. karla, A- riðli, vann Ármann Víking með 3:1 og KR vann Fram með 10:i3. — I kvöld heldur mófíð áfram. Keppa þá í 2. fl. kvenna Fram-Ármann og Þróttur-Val- ur, í 3. fl. karla Valur-Víking- ur og Ármann-Fram, en í 2. fl. karla Ármann-KR og Vík- ingur-Fram. Hersveitum heitt í kosningum í síðustu viku fóru fram kosningar nokkurra þingmanna og héráðsstjóra á Filippseyja. Á kosningadaginn sendi ríkis- stjórnin landher og flugher til ýmissa. herráða á aðaleynni Luzon og^kvað það gert til að „hindra kommúnista í að trufla kosningarnar“, Herinn fór með háli og brandi um héruð, þar sem stjórnarandstæðingar eru fjölmennir. Ríkisstjómin viður- kennir sjálf, að herinn hafi drepið 18 menn é kosninga- daginn. 1 gær var flogið til •Eyja með stjórn Pósts og síma, Fjár- hagsráð, fjárveitinganefnd, þingmemi af suður- og suðaust- urlandi og fréttamenn til að vígja hina nýju stöð, en hún var opnuð kl. 11.45 með við- tali sem Guðmundur Illíðdail átti við Björn Ólafsson ráð- herra. I ræðu sem Guðmundur Hlíð- dal flutti í gær gaf hann m. g. þessar upplýsingar: Radíótæki þau sem nú hafa verið sett upp hrr og á Sel- Framhald á 7. síðu. Mossadegh fagnað í Kaira Mikill mannfjöldi fagnaði Mossadegh, forsætisráðherra Irans, er hann kom til Kairo, höfuðborgar Egyptalands, í gær. Manngrúinn hrópaði: „Lengi lifi Mossadegh, sem bar isigurorð af Bretlandi!" Mossa- degh ræddi í gær við Farúk Egyptalandskonung og Nahas Pasha forsætisráðherra. Til nýrra árekstra kom á Súessvæðinu í gær. Særðust tveir brezkii- hermenn og einn Egypti. Brezka herstjórnin hef- ur ákveðið að flytja verkamenri frá Afríkunýlendunum Kenya og Uganda til að vinna fyrir brezka. setuliðið við Súesskurð. Aðalfundur Glínnifélagsins Ár- mann verður ha'dinn í kvöld kl, 9 i samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.