Þjóðviljinn - 24.11.1951, Blaðsíða 8
Kolviðarhóll fyrir telpnaveið-
ar hernámsliðsins
§vi£aseiii yfirvöld — Fermaðiir Í.E.
lofar að láía síiSáva ósómann
Undanfarið hefur bandaríska hernámsliðið haft Kolviðar-
hól að miðstöð fyrir kvennaveiðar sínar. Hefur það flutt ár
Hafnarfrrði og Reykjavík heila bíifarma af ungum stúlkum,
flestum 15—17 ára, upp að Kolviðarhóli, ásamt áfer.gisbirgðum,
og ástundað síðan þá vernd „skírlífis, hjúskapartryggðar og
þjóðrækni“ sem Morgunblaðið telur helzta verkefni hernáms-
liðsins.
Sambúð stúlkubarnanna og hernámsJiðsins á Kolviðarhóli
hefur vakið mikla athygii almennings, og m. a. hafa nokkrar
fjölskyldur leitað til lögreglunnar um aðstoð til að ná kornung-
'um stúlkum ofanað. Voru sendir lögreglumenn á vettvang um
síðustu helgi og munu þeir hafa samið ófagra skýrslu um það
sem fyrir augu bar.
Þjóðviljinn sneri sér í gær
til Sigurjóns Sigurðssonar lög-
reglustjóra og spurðist fyrir
um þetta mál. Kvaðst lögreglu-
stjóri ekkert hafa um það að
segja, Kolviðarhóll væri ekki
á lögsagnarumdæmi hans, en
hins vegar hefði hann sent
málið og skýrslu lögreglumann-
anna til sýslumanns Árnes-
sýslu, Páls Hallgrímssonar og
bæri honum að taka ákvarðan-
ir í málinu.
Þjóðviljinn sneri sér þá tii
Páls sýslumanns og fékk hjá
AÐALFUNDUR
GlímuféL Ármanu
Aðalfundur Glímufélagsins
Ármann var haldinn 21. þ. m.
Félagið liafði 12 kennara í
þjónustu sinni, en kennslu-
stundir voru 41 á viku.
Mikið var unnið við iþrótta-
svæði félagsins við Nóatún og
er kostnaður við það orðinn
um 280.000 kr. Næsta sumar
verður hlaupabrautin fullgerð
og byrjað að reisa félagsheimili.
Hinn ötuli formaður félags-
ins, Jens Guðbjörnsson, var
endurkjörinn formaður og er
það í 25. sinn. I tilefni af því
var honum færð forkunnarfögur
skál áð gjöf sem vottur virð-
ingar og þakklætis frá stjóm
félagsins, eldri og yngri Ár-
menningum. Einnig var konu
hans gefin fögur stytta, en hún
hefur í öll þessi ár staðið með
manni sínum í hinu óeigin-
gjarna starfi.
Meðstjórnendur koru kosnir:
Baldur Möller, Gunnlaugur J.
Briem, Tómas Þorvarðsson, Sig.
G. Nordahl, Þorbjörn Péturs-
son og Eyrún Eiríksdóttir. I
varastjórn: Sigriður Andrés-
dóttir. Magnús Þórarinsson,
Magnús Ármann, Valgeir Ár-
sælsson og Pétur Kristjánsson.
honum svipuð svör. Kvaðst
sýslumaður ekki hafa getið
sinnt málinu enn, það væri
nukkuð þunglamalegt fyrir sig
að snúa sér til I.R. sem réði
yfir Kolviðarhóli. Sem svar við
því hvort I.R. yrði látið eitt
um það að taka fyrir ósómann
og yfirvöldin myndu ekkert
gera, kvaðst sýslumaður ekki
efast um að yfirvöldin myndu
taka i taumana, en það yrði
haft samráð við dómsmálaráð-
herra (sem nú dvelst á Itab'u).
Nokkru síðar sneri Þjóðviij-
inn sér til Gunnars Steindórs-
.sonar, formanns I.R. og kvað
hann þá sýslumann Árnessýslu
hafa verið að enda við að ta’a
við sig og myndi hann koma
suður til samráðs við forráða-
menn I.R. út af þessu máli.
Sagði Gunnar að skálinn á
Kolviðarhóli væri leigður Guðna
Érlendssyni, og hefðu atbm-3-
irnir þar uppfrá hvorki verið
á ábyrgð né með vitund for-
ráðmanna I.R. Hins vegar hefði
borizt kvörtun frá ungu fólki
sem var uppfrá fyrra sunnu-
dag og hefði þá verið kosir
nefnd í málið, sem, ekki hefði
þó enn haft tóm til neinna að-
gerða. En forráðamenn l.R.
hefðu fullan hug á því að gera
nú þegar ráðstafanir til að
koma i veg fyrir slíkt hátterni
framvegis á þessum stað.
Innbsot
Brotist var inn í áhaldahús
bæjarins við Skúlatún í fyrri-
nótt en engu stoiið þar. Var
farið inn um þrjá glugga á
húsinu þar eð ekki varð kom-
izt milli herbergja innanhúss
og leitað að peningum. Enn-
fremur var brotizt inn að Rauð-
ará sömu nótt, en engu stolið
þar heldur.
Gimnfríður Jons-
dóttir opnar högg-
myndasýningn
Gunnfríður Jónsdóttir mynd-
höggvari opnar höggmyndasýn-
ingu- kl. 2 í dag í vinnustofu
sinni að Freyjugötu 41. Á sýn-
ingunni eru 24 höggmyndir,
flestar gerðar á síðustu 10 ár-
um.
Fyrsta högmynd Gunnfríðar,
sem nefnist Dreymandi dreng-
ur, hefur verið á þremur Norð-
urlandasýningum og myndir af
henni m. a. birzt í 3 sænskum
tímaritum. Þi mynd gerði lista-
konan fyrir 20 árum síðaa, eða
1931, og er hún á sýningu
hennar nú.
Sýningin verður opin daglega
kl. 1—10 e. h. til 2. desember
næstkomandi.
ibúðaxferaggi brennur
I fyrrakvöld kviknaði í íbúð-
arbragganum Múlakamp 17, en
þar bjó Ingibergur Hermanns-
son ásamt konu sinni og tveim-
ur börnum.
Eldurinn var orðinn tölu-
vert magnaður þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang og eyði-
lagðist bragginn þótt fljótlega
tækist að slökkva eldinn. —
Skemmdir urðu á búslóð fjöl-
skyldunnar sem þarna bjó, en
einhverju mun þó hafa tekizt
að bjarga út úr eldinum. Ó-
kunnugt er um eldsupptök.
Íþróítamyndir
sýndar
'Frjálsíþróttasamband Islands
sýnir íþróttakvikmyndir í Tjarn
arbíói á morgim kl. 1 e. h.
Þessar myndir verða sýndar:
1. Kvikmynd frá keppni
Bandaríkjamanna við Norður-
lönd í Osló 1949 (Norden —
USA).
2. Mynd frá ólympíuleikun-
um 1948.
3. Landskeþpni Dana og Is-
lendinga 1950. (Myndin hefur
ekki verið sýnd hér áður).
4. Þriggja landa keppnin í
Osló í sumar.
5. Tugþrautareinvígi Arnar
Clausen og Heinrichs.
Aðgöngumiðar verða seldir í
Tjarnarbíói frá kl. 11 á sunnu-
dagsmorgun.
ÞlÓÐVIUfNN
Laugardagur 24. nóvemher 1951 — 16. árgangur — 266. tölublað
Enginn fundur í Fulltrúa-
ráðinu síðan í fyrravetur!
Nóvembermánuði er nú bráít lokið, en enn hefur Full-
trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavtk engan fund haldið
síðan einhverntíma í vor eða s.l. vetur.
Á þessu hausti — þegar Fulltrúaráðsstjórnin hefur enga
ástæðu séð til þess að halda fund — hefur atvinnuleysið
verið meira en a. m. k. 10 ára skeið undanfarið, og eykst
stöðugt.
Vika er nú liðin frá því Dagsbrún sendi stjórn Fulltrúa-
ráðsins sskorun um að halda fund til að ræða atvinnu-
leysismálin, en stjórn Fullfcrúaráðsins hefur engu svarað
enn.
Slíkfc sinnuleysi um hið brennandi mál atvinnúláusra
manna í fjölda starfsstétta í bænum mua tæpast verða
þolað ölíu íengur af atvinnuleysingjunum.
3.
^bókmenntakynning +
t Máls og %
l menningar ?
L Þriðja bókmenntakynning
!- Máls og menningar er á
morgun kl. 1,15 í Austur-
bsejarbíói. Er hún helguð
Gunnari Gunnarssyni.
Leikararnir Þorsteinn Ö.
Stephensen, Herdis Þor>-
valdsdóttir og Lárus Páls-
son lesa ör eftirtöidum
verkum skáldsins: Borgar-
ættinni, Skipum heiðríkj-
unnar, Svartfugli og Ó-
reyndum ferða'.angi. Áður
en uppiesturinn hefst mun
Kristinn E. Andrésson fara
nokkrum orðum um skáldið
og verk hans. — Aðgöngu-
miða.r kosta 5 kr. og, fást
í Bókabúð Máls og menn-
ingar á Laugavegi 19 og
Bókabúð KRON, Bankastr.
■H-H-H-I-I-H-t-I-H-H-H-H-
í glendingasagnaútgáían:
333 svör
Fresiar reimur út
annað kvöld
I gær höfðu borizt 333 svör
í verðiaunagefcraun Islendinga-
sagnaútgáfunnar.
Nú er hver síðastur að senda
svör, aðeins 2 dagar, því frest-
urinn til að senda svör rennur
út annað kvöld, s'unnudagina
25. nóv., en dregið verður 1.
desember.
sýiiing
Húsmæðradeild MIR gengst
fyrir sýningu á úrvalskvik-
myndum fyrir börn í Stjörnu-
biói kl. 10,30 f. h. á morgun
(sunnud.) — Sýndar verða
þessar myndir: 1. Jólasveinn-
inn. 2. Telpan fór í Sirkus. 3.
Fiskimaðurinn og konan hans.
Húsmaíðradeild MíK
I dag opnar MÍR sýninga frá síðustu
5-ára-áætlun Sovéfrikjanna
I dag kl. 4 e. h. opnar MÍK sýningu á myndum, efnlsskýrmg-
um, línuritum og tö'ium um síðustu fimm-ára-áætlun Sovétríkj-
anna.
Við opnun sýningarinnar flytur Haukur Helgason hagfræð-
ingur erindi um fimm-ára-áætlunina.
Á sýningu þessari er einstætt tækifæri til að kynnast upp-
bygginguimi í Sovétríkjunum, störfum og áhugamálum Sovét-
þjóðanna.
Sýningin cr í lesstofu MÍR í Þingholtsstræti 27. — Myndin
hér að neðan er á sýningunni.
jSdJiíiAOO :f