Þjóðviljinn - 12.12.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. desember 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3
aus framkvæmd kröfunnar
ersfilfar á Islandf í 99 ár
Þingmenn Sjálfsíæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Alþýðuflokks-
ins fella tiilögu um að Bandaríkin megi ekki hefja árásarstyrjöld né
gera kjarnorkuárásir frá íslandi
Umræður um hernámssamningana á Alþingi
haía einkennzt aí því, að þeir þrír þingmenn, sem
eitthvað haía borið við að verja þá, haía staðið
uppi án nokkurra írambærilegra raka og réttlæt-
ingar á því óhæíuverki sem framið var í vor með
því að gera þessa samninga.
Þetta varð jafnvel enn skýrara við 2. umræðu
málsins í efri deild, en henni lauk seint á fund-
inum í fyrrakvöld. Þar var Bjarna Ben. orðið
ljóst, að hann varð að gera enn eina tilraun til
réttlætingar gjörðum sínum. Hann hélt langa
ræðu, en samt var eins og hann hefði gefið upp
alla vörn. Ekkert nýtt kom fram sem skýrt gæti
eða réttlætt samningsgerðina, eftir var lítið ann-
að en vesæl tilhlökkun þess að nú væri nærri
búið aS keyra máliS gegnum Alþingi, og þá yrSi ett
ekki lengur um það deilt að samningurinn væn
löglegur!
í tveimur hvö.ssum og rökföstum ræðum tætti
Finnbogi R. Vardimarssoir ^suh'dlir “vaíftárs'litur ^w^wiíaassaíéíssœ
þeirra Jóhanns Þ. Jósefssonar og Bjarna Ben. Eng-
um sem hlýddi á þessa umræðu mun hafa dulizt,
að Finnbogi hafði rétt að mæla er hann dró þá
ályktun af öllu sem fram hafði komið, að aðal-
atriði málsins væri það álit bandarískra hers-
höfðingja, að hernaðarhagsmunum Bandaríkjanna
væri nauðsyn að hafa herstöðvar á íslandi, helzt
heila öld. Allur vaðallinn um „vernd" íslands
væri einungis til að dylja að verið væri að fram-
kvæma þessa fyrirætlun bandarísku hershöfðingj-
anna sem birt var öllum heimi þegar árið 1945.
komið gegnum sex umræður og
samt hefur enginn alþlngis-
ismaður borið við að koma
Bjarna Ben. til h.iálnar í ..vörn-
inni“ nema [>eir tveir sem ekki
hafa getað undan því skora/.t,
framsögumenn néfndanna í
báðum deildum, og þó varla
hægt að segja að ræður þeirra
Jóhanns Jósefssonar og Stefáns
Jóhanns eigi skilið að nefnast
framsöguræður í svo stóru
máli. Áberandi er hve vissir
þingmenn flýja þingfundina til
að komast hjá að greiða at-
kvæði um þessa landráðasamn-
inga, eins og í veikri von um
að það létti ábyrgðarhlut þeirra
gagnvart íslandssögunni.
„Metnaður“ Fram-
sóknarflokksins
Enginn þingmaður Framsókn-
flokkurinn beri að sjálfsögðu
fulla ábyrgð á óhæfuverkinu.
Virðist ekk; meira eftir af
metnaði þeirra manna í Fram-
sóknarflokknum sem reyndu þó
að hamla gegn fyrri stigum
bandarísku ágengninnar, en að
þeim þyki sómi að því að láta
menn eins og Bjarna Ben, og
Stefán Jóhann tala fyrir hönd
Framsóknarflokksins, í máii
sem komandi kynslóðir Islend-
inga munu dæma núlifandi
stjórnmálamenn eftir, öllum
málum fremur.
Hcrmaim, Páll, Ilannibal
Við aðra umræðu málsins í
efri deild í fyrrakvöld vakti
það athygli að þrjá þingmenn
þríflokkanna vantaði: Hermann
Jónasson, Pál Zóphóníasson og
Hannibal Valdimarsson. Var
auðheyrt að hlakkaði í flokks-
bræðrum þeirra yfir fjarveru
einmitt þessara þingmanna, og
var atkvæðagreiðslan drifin af
í fumi, enda þótt farið væri
fram á, að henni væri frestað,
Einn þessara þingmanna hafði
meira að segja lýst því yfir
-----mmm------------------
opinberlega að hann hafi verið
ósamþykkur aðferðinni við
samnjngsgerðina í vor, og
myndi gera grein fyrir því þeg-
ar til Alþingis kæmi.
Engar árásir frá íslandi
Finnbogi flutti breytingartil-
lögu um að samningssvæðin,
sem getið er um í samningun-
um og eiga að vera undir
bandarískum lögum, skyldu á-
kveðin með lögum. Sú tillaga
var felld og greiddu þingmenn
sósíalista einir henni atkvæði.
Enn meiri áherziu lagði
Finnbogi í ræðum sínum á aðra
bfeytingartillögu sína, en hún
var þessf:i
(3. gr.) Aðstöðu þá, sem
Bandaríkjastjórn er látin í
té samkvæmt samningum
þessum, má eingöngu nota
til varnarráðstafana. Banda-
ríkjastjórn er óheimilt að
koma hér upp mannvirkjum
til árása á aðra, heldur ein-
göngu til varnar Isla,ndi.
Engar árásir er lieimilt að
gera frá islenzkum lands-
svæðum á ófriðartímum,
nema árásir liafi áður verið
gerðar á íslenzk landssvæði,
skip eða flugför.
Óheimilt er að gera árásir
frá tslandi á önnur lönd,
nema árás hafi áður verið
gerð á landið.
Flugárásir á önnur lönd
með kjarnorkuvopnum er
með öllu óheimilt að gera
Framhald á 6. síðu.
J9H' "WNWSHH
Handlituð jólakort frá Vigni
Aldrei meira né smekhlegra úrval
Verðið stórlœkkað!
r i. ?-•
Siektarþögn
Fylgi þingmanna við her-
námssamninginn kemur ekki
fram í því að þeir rétti upp
handjárnaðar hendur sínarhon-
um til samþykktar. Það er at-
hyglisvert að þetta mál, er
MÁLVERKAKORT, mjmdir eftir Kjarval, Ásgrím o. fl.
Auk iþess feikna úrval af öðrum jólakortum við allra hæfi.
SPIL I GJAFAKÖSSCM, margar'tegundir, sérstaklega falleg.
SJÁLFBLEKUNGAR, hinir margeftirspnrðu „Gonway Stewart“ o. fl. teg.
LITABÆKUR, fallegar og ódýrar. Mikið úrval.
LITIR: Blýantslitir, krítarlitir, vatnslitir.
REY KJ AVl
Þ Æ T T I tt
Verndarar söBuskaitsin s
JOLA-
VFT hefur Sjálfstæðisflokkur-
inn lýst því yfir í ræðu og riti að
hann sé andvígur hinu gegndar-
lausa skattráni ríkisvaldsins, sem
er að sliga atvinnufyrirtæki lands-
manna og ógnar afkomuörýggi
alls almennings.
Þannig hljóða orð og yfiriýs-
ingar blaða og málsvara Sjálf-
stæðisflokksins. Hins vegar vill
nokkuð annað kóma á dfl.g-'
inn þegar íhaldinu gefst kostur
á að standa við stóru orðin og
sanna heilindi sin í verki.
L
tNGINN skattur sem rikis-
valdið hefur lagt á almenning og
atvinnufyrirtækin er jafn óvin-
■sæll og fordæmdur og söluskatt-
urinn. Þessum skatti, sem fyrst
var lögfestur i stjórnartíð Stefáns
Jóhanns, hefur verið haldið ár
cftir ár af afturhaldsflokkunum
óg það jafnt þótt fyrir liggi sú
staðreynd að innheimta hans er
óþörf með öllu og aðeins til að
féfletta almenning í eyðsluhít r'k-
igstjórnarinnar. Sézt þetta hezt
þegar athuguð er fjárhagsafkoma
ríkissjóðs á þessu ári. Innheimtar
tekjur ríkissjóðs til októberloka
•s. .1. nárau 317,9 millj. Útgjöld á
sama tíma voru 233,19 iriilij. og
tekjuafgangur því 84 miilj. Þess
bet- að gæta að þá eru eftir
tveir siðustu mánuðir ársins, nóv.
ög des., sem jafnan reynast lang-
drýgstu tekjumánuðir ríkissjóðs
Mun varléga- áætiað að tekjuaf-
gangur ríkissjóðs á þessu ári nemi
120 millj.
1 lok október var innheimtur
söluskattur 67,4 millj. Er því
alveg ljóst að þótt innheimta
skattsins hefði verið felld niður
urn s. 1. áramót hefði samt verið
16,6 millj. kr. tekjuafgangur hjá
ríkissjóði í októberok.
★
SöLUSKATTURINN hefur átt
drjúgan þátt í að auka dýrtíðina
og þurrka upp kaupgeíu almenn.
ings, enda ætlað það hlutverk af
stjórnarvöldunum. Af atvinnufyr-
irtækjunum hefur skatturinn ver-
ið innheimtur með þvilikri hörku
og þjösnaskap að með fádæmum
er. Hafi skatturinn ekki verið
greiddur á gjalddaga hefur verið
lokað eða hótað lokun hjá við-
komandi fyrirtæki. Þannig hafa
fyrirtæki, sem berjast i bökkum
verið neydd til að greiða skatt
inn og láta greiðslu hans sitja
fyrir öllu öðru, til þess að forð-
ast innsigli sendimanna ríkis
stiórnarinnar og þar með algjöra
stöðvun á rekstrinum. Bæjarsjóð-
ur Reykjavíkur hefur fengið að
kynnast afleiðingum þessara&inn-
heimtustarfsemi ríkisins í lívax-
andi tregðu á greiðslu útsvaranna,
sem eru svo að segja eini skatt-
stofn bæjarfélagsins.
umbúðapappír
límbönd
sltrautbönd
merkimiðar
poltaarkir
borðdreglar
serviettur
sveinar
loitskraut
kreppappír.
Ritfapgaverzlunis!
f
1
s
H
ii
INGÓLFSHVOll = SiMI 21^4*
Skólavörðustíg 17 B. — Sími 1190. Laugaveg 68 — Sími 3736
ÖRKIN opnaöi í gœr
JÓLAKORTABÚÐ
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (þar sem. bókabúð KRON var). Þar fást allar
ofantaldar vörur og' margt fleira. Sérstlega mikið og aðgengilegt úrval af jóla-
kortum.
SS
om
ti
|
8S
2?
28
SS
2§
Om
ss
§1
ss
Sc
o*
ss
1
rLBST féiög og sambönd, sem . . . ,
haldið hafa fundi og þing á þessul
■ - - - ..-Fcamhald-æ 6. síðu. ■ £SSSSS^S?SSSSS«£SSSSSSSS^SSSSSSSSSSS^S8SSSSSSSSSSS%^8SSSSS^8S8S^Si'8S8$SSSSSSSSS:
ti
ss
T.
Cs
•omomomom,
:iSSS2SS8SSSS28^88S88S2SSSáSSSSSS8SS£SSSSSSSS82S*SS!5