Þjóðviljinn - 15.12.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.12.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 15. desember 1951 þlÓilVIUINN ÍFtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjorar: Magnús Kjartansson, Siguröur Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri. Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jönsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriítarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Meiri skattar — minni atvinna Það er engin tilviljun að afturhaldsflokkarnir strekkj- ast við aö afgreiða bæði fjárlög ríkisins og fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar síðustu dagana fyrir jól eöa alveg um jólin, þegar almenningur er með hugann bundinn viö hátíðarnar og á í persónulegum önnum. Áætlanir þessar eru slíkar að valdamennirnir vilja helzt að almenningur fylgist sem minnst með þeim. enda lýsir sú afstaða hug þessara sömu valdamanna til lýöræöis þess sem þeir bera mest í munni. En þó nú sé laumast til starfa í svartasta skammdeginu alveg um hátíðar, fer ekki hjá því að hver Reykvíkingur hrökkvi við þegar hann fréttir um fyrir- ætlanir íhaldsins á næsta ári. Almenningur er að sligast undan beinum og óbeinum álögum ríkis og bæja. Þaö hefur verið sýnt fram á það hér í blaðinu að óbeinu skattarnir einir saman nemi nú 8 þúsundum króna á hverja fimm manna fjölskyldu í landinu til jafnaöar, en ofan á það bætast svo beinir skattar til ríkis og bæja. Til viðbótar þessum gegndar- lausu álögum kemur svo hitt, að atvinna dregst saman jafnt og þétt, þannig aö nú eru á árinað þúsund atvinnu- leysingjar í Reykjavík. Og hvernig á að koma þessu saman: hinum drepþungu sköttum og sírýrnandi greiöslugetu? íhaldið í Reykjavík veit ráðið viö hinum þungbæru álögum: Það á að hækka útsvörin í Reykjavík um 18 milljónir króna, úr 64 milljónum í 82! Það á að hækka verðið á rafmagni um hvorki meira né minna en þriðjung, eða 7,4 milljónir. Það á að hækka verðið á heita vatninu um meira en helming af því sem nú er, eða 6,6 millj. króna. Það á aö hækka skattpíningar íhaldsins af bæjar- búum um 32 milljónir samtals. Og íhaldið í Reykjavík veit ráðið við atvimiuleysinu: Það á að minnka verklegar framkvæmdir, gatna- gerðina, um fimmta hluta. Það á að fella algerlega niður lánsheimild til íbúðarhúsabygginga, en hún var í ár 3 milljónir og í fyina 6 miíljónir. Ráð íhaldsins við alvarlegustu vandkvæðum alls al- mennings er því þessi: MEIRI SKATTAR, MIN-NI AT- VINNA. Er hægt að hugsa sér ósvífnari og fjandsamlegri afstöðu þeirra manna sem stjórna bænum. Svo sem til þess að undirstrika sína eigin ósvífni skýrði borgarstjórinn, Gunnar Thoroddsen, frá því á bæjar- stjórnarfundi að innheimta útsvara gengi nú miklum mun verr sn undanfarin ár, þannig að hlutfallslega hefði nú innheimzt 12 milljónum minna en á sama tíma 1947. Og borgarstjórinn sagði réttilega að þetta stafaði af alger- um getuskorti almennings í bænum, álögurnar væru orðnar svo þungar og atvinna svo rýr aö fólk gæti ekki staöið skil á útsvörunum — Og svo kemur þessi sami Gunnar Thoroddsen með tillögur sínar um hærri útsvör, meiri neyzluskatta, minni atvinnu! Bókmenntakynninf; útvarpsins: a) Bækur ojí menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri). b) Upplest- ur úr nýjum bókum. — Tónleikar. 22.00 Fréttir or veðurfregnir. 22.10 Danslös (plötur). — 24.00 Das- skrárlok. Rómantísk fjöll og rauiihæf Jóh. Á. skrifar: „Fimmtudag- inn 23 nóv. fór ég og tveir menn aðrir, fyrir utan bíl- stjóra, vestur í Dali. Þegar við komum upp í Borgarfjörð varð mér litið vestur á Snæfellsnes. Snæfellsjökull hreykti sér þar í rómantískri blámóðu, eins og um hásumar. Það var auðséð á öllu hans útliti að hann var orðinn eitthvað ruglaður í tímatalinu. — Ég sneri mér þá i austurátt og varð þá litið framan í gamlan kunningja, Eiríksjökul. Hann var þarna heiður og tignarlegur áð vanda, en fölur í framan og auðsjáan- lega laus við alla rómantík. Hann vissi víst hvað tímanum leið. Hvergi sást snjór á byggð, aðeins örlitlir dílar í Esjubrún- um og Baula hafði gráar írur á hæstu kollinum. Eða var Baula orðin gráhærð ? Getur vel verið, því hún er orðin gömul. — Sólskin höfðum við vestur á Bröttubrekku. Mér datt í hug, hvort guð almátt- ugur mundi ekki hafa sett þarna nýtt met í snjóleysi og veðurgæðum á þessum tíma sláturferðir á haustin, og er þá farið yfir Laxárdalsheiði. Leið þessi er um 15 km og var ég alltaf um þrjá og hálfan tíma á leiðinni, með lestina. Þó man ég eftir því, að ég \ar um 3 tíma, ef ég lét hestana stíga létt. Það var metið þá. — Jóh. Á.“. 1 dag: verða ffefin saman x hjónaband, í Halluríms- kirkju af séra Jakob Jónssyni frk. Ragnheið- ur Sveinsdóttir, Drápuhlíð 19, og Ulf Kaldan, 'Helsinfför, Danmark. Heimili ungu hjónanna verður í Helsingör Danmark. 1 gær voru fjefin saman í hjónaband unprfrú Guðrún Karlsdóttir (skipstjóra Guðmundssonar) og Sip:ui-ður Hall RTÍmsson (vélstjóra Jónssonar). Heimili ungu hjónanna er að Skarphéðinsgötu 2. Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu tekur Blindravinafélag Islands á móti jólafrjöfunx til blindi-a. — Gjöfum er veitt fnóttaka á skrifstofu fé- lafrsins Ingólfsstræti 16. Eimskip Brúarfoss er i Leith; fer það- an til Rvikur. Dettifoss fór frá Stykkishólmi siðdegis í gær til Grundarfjarðar og Keflavíkur. Goðafoss kom til Rvíkur í gær- morgun frá Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Siglufjarðar og Akureyrar. Lagar- foss fer frá Isafirði í dag til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Skagastrandar. Reykjafoss fór frá Gdýnia 13. þm. til Gautaborgar, Sarpsborg, Osló og Rvíkur. Sel- foss er i Antwerpen; fer þaðan 17. þm. til Hull og Rvíkur. Trölla- foss fór frá Davisville 8. þm. til Rvíkur. Húsmaéðrafélasr Reykjavlkur. Reykvískar húsmæður skulu minntar á það, að jólafundurinn verður á mánudagskvöld í Borg- artúni 7. Kennslukona félagsins gefur ókeypis ráð og leiðbeining- ar unx jólamat og jólaundirl)úning. — Öllunx konum heimill aðgang- ur meðan húsrúm ieyfir. ’ars. Annað met En hvað haldið þið svo að bílstjórinn okkar hafi gert? Honum datt nefnilega í hug að setja met líka, þó það væri á öðrum vettvangi. Hann ók þessa leið, 210 km á þremur og hálfum klukkutiíma (3,5 tíma). Og sennilega hefur hon- um tekizt þetta, því ég veit ekki til þess að neinn hafi ekið leið þessa á jafn skömm- um tíma. En væri svo, þá vildi ég óska eftir því að sá léti til sín heyra. — Ég vil taka það sérstaklega fram um leið, að bxlstjóri þessi ók alltaf gæti- lega, aldrei glannalega. Hon- um vannst mest fyrir það, hvað hann ók með jöfnum hraða og eins það, að vegurinn var eins góður og hann getur verið. Sklpadeild SIS Hvassafell kom til Húsavíkur í morgun frá Stettin og Khöfn. Arnarfell fór frá Almeria á Spáni 10. þm. áleiðis til Rvikur. Jökul- fell er í New York. Sklpaútgerð ríklsins Hekla er í Reykjavík; fer það- an á mánudaginn vestur um land til Þórshafnar. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á leið til Reykja- víkur frá Vestfjörðum. Slcjaid- breið var á Skagafirði í gær á norðurleið. Þyrill er i Rvík. Ár- mann fór fi-á Rvík i gærkv. til Vestmannaeyja. TMESStJR A MORGUN: r ■ Dómkirkjan. ii i jfjil ra Messað kl. 11 séra Óskar J. Þorláks- son. Messað kl. 5 séra Jón Auðuns. Barnasamkoman í Tjarnarbíói fellur niður á nxorgun, en jóiaguðsþjón- usta fyi-ir börn verður í Dónx- kirkjunni á Þorláksmessu kl. 11. Séra Jón Auðuns. -— LauKai-nes- kix-kja. Messa kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutímá). Séra Gárðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta fellur niður. — Hallgrírnskirk.;-i. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jóns- son. Ræðuefni: Skirarinn og frelsarinn. Barnag-uðsþjómista ki. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Méssa kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Neáprestakati. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 e.h. Séra Jón Thorarensen. Flugfélag íslands h.f.: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyi-ar, Vestmannaeyja Blönduóss, Sauðárkróks og Isa- fjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Ákux-eyrar og Vest- mannaeyja. !4A-#?TCÍjfÍNM er opinn daglega kl. 1—7 og á sunnudögum 1—10. Loftleiðlr h.f.: I dag er áætlað að fljúga til Akureyi-ai’, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun verður flog ið til Vestmannaeyja. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Au'sturbæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapótekl. — Sími 1330. Þriðja metið Þegar við komum að Hösk- uldastöðum í Laxárdal, var fundurinn ekki byrjaður, sem við ætluðum að sitja. En kl. 4 e. h. byrjaði hann og stóð til kl. 4 f. h., eða í 12 tíma. Þarna kemur sennilega þriðja metið. Ég hef aidrei heyrt tal- að um fund fyrri, sem hafi staðið yfir svo lengi. Og svd tetla ég að endingu að taka til samanburðar viðvíkjandi hrað- anum nú og þegar ég var í Pálsseli. Þá fór ég oft til Borðeyrar að sækja vörn og Leiðrétting. Hnefaleikadeild Ái-manns hefur aldrei sótt um vínveitingaleyfi. Fulltrúi Iþróttabandaiags Reykja- víkur, Hverfisgötu 42, sótti 10. nóvember s.l. um leyfi í nafni deildarinnar, án vilja og vitundar hennai’. 14. desember 1951. Hnefaieikadeild Árnxanns, Þorkell Kalii Magnúss. Barnaföt- vantar. Mæðrastyrksnefnd, Þingholts- stræti 18, biður þess getið að hún sé iangoftast beðin um barnaföt. Öll" bai-naföt koma í góðar þarfir. - 12.50—13.45 Óska- lög sjúklinga (B.i. R. Einarss.). 18.00 /'Aa \. Útvarpssaga barn- anna: „H.jaiti kem ur heim“ (Stefán Jónsson rithöfund- ur). — VII. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla; I. fl. 10.25 Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Þessar tillögur Reykjavíkuríhaldsins á að afgreiða end- anlega á þriðja í jólum, en þegar í fyrrakvöld felldi íhaldið tillögu sósíalista um að rafmagnshækkuninni yrði vísað á bug — og AB-flokkurinn sat hjá! Eina ráðið til þess að hindra að þessi glæpsamlegu á- form nái fram að ganga er það að fólkiö í bænum taki nú 1 taumana svo að eftir verði tekið, og ekki sízt þeir bæjar- búar sem tryggðu íhaldinu meirihlutaaðstöðu fyrir tæp- um tveimur árum. Kjósendum Sjálfstæö'isflokksins ber nú aö láta þessa fulltrúa sína vita þao að þeir eigi tvo kosti: að falla frá bessum nýju árásum á afkomu fólksins eöa sæta aflsiðjngum í næstu kosningum. Það er lýð- ræðislegur réttur og skylda þeirra manna sem tryggðu Sj álfstæðisflokknum sigur aö koma skcðunum sínum á framfæri og knýja fram vilja sinn — áöur en það er um . .^.1.].] :-fíj -%>■. Í4Í { • liLá* BlÓ FYRIR BÖRNIN er bezta jókgjöiin. Sýning á því er í glugga PENSILS- INS Laugveg 4 Ódýs en skemmiileg jélagjöí u Sl. lí-. Kærar þakkir færi ég þeim, er sýndu mér vin- arhug á fimmtugsafmæli mínu. Aðalsteinn Eiríksson Gjafii- til Mæðrastyrksnefndax-: Ó. Jolinson & Kaaber ki-. 300.00. Mox-p;unblaðið, stai-fsfólk 190.00. Sverrii- Bernhöft og starfsfólk 205.00. Málai-inn 100.00. Toledo li.f. 100.00. Islénzk erl. verzíunai-félag'- ið 600.00. Sælgætisgerðin Opaí 610. 00. Hvannbei-gsbi-æður 1000.00. Ás- niundur Brekkan 25.00. Þórhallur Halldórsson 25.00. Haukur Bene- diktsson 25.00. N.N. 10.00. Jón Sigurðsson box-garlæknir 50.00. Sölumiðstöð hraðfi-ystihúsanna kr. 470.0C. H. Ben. & Co. 500,00. H. Benediktss., stai-fsfólk 415.00. Alli- ance h.f. 250.00. Eimskip, starfs- fólk 870.00. ólafsson & Bernhöft 300.00. Alliance, starfsfóik 60.00. Stafkai-1 i:r. 10.00. Mjóikui-félag Reykjavíkur og starfsfólk 410.00. Halldór Arnórsson nýtt slcótau. Andx-és Andrésson klæöskeri ný föt. Mjólkursamsalan starfsfólk 176.00., Jón Sigurðsson 25.00. Jón yngri 10.00. Jóhanna Árnadóttir 75.00. Þvottahúsið Laug 100.00. Ragnheiður Torfadóttir 100.00. Bæjarfógetaslci-ifstofan 205.00. Ai- mennar tivggingar, starfsfólk 170. 00. Einar Guðmundsson stórkaup- maður 200.00. Verzlunin Ediniiorg 550.00. Magnús Brynjóifsson 200. 00. Einarsson & Zoega 200 00. Vex-zl. Sæbjörg 100.00. Tollstjóx-fi- skrifstofan 320.00. Tryggingast ofn- un ríkisins 465.00. Brynjóifsson fe Ivvaran 200.00. Reykjavíkur-apóteií 500.00. Vex-ksmiðjan Fram 209.00. Eiríkur Ormsson 50.00. Starfsfólk hiá Eiríki Ormssyni 150.00., starfs- •fólk verksmiðjunnar Fi-a.m 415.00. Verksmiðjan Vifilfell 200.00. Þórð- ur Sveinsson & Co. 200.00., starr's- fólk hjá Þói-ði Sveinssyni 275 00. Búnaðarbankinn 440.00. Sta fkarl 20.00. Valdimar Þórðarson 200 00. Starfsfólk verksmiðjunar Vífilfeil 165.00. Kærar þakkir, — Nefudin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.