Þjóðviljinn - 18.12.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 18.12.1951, Page 1
Þriðjudagur 18. desember 1951 — 16. árgangur — 286. tölublað Félagar'. Gætið þess að glata ekki l'lokksréttiudum vegna vanskila. Grciðiö því floltks>- gjöldln skilvíslega í byrjun bvers mánaðar. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. li. Stjórnin. Danska nefndin sjöklofin um handritamáEið Aðeins fullÉrifti Eoisimánista hefui* fullan sMliiiug á réttlættekröfum Islendinga Lagl fii að ísiendlngar esfhugi Þjóðviljanum barst í gær álit þeirrar dönsku nefndar sem fjallað heíur um afhendingu íslenzku handritanna í Danmörku. Hefur nefndin klofnað um málið, og vilja allir nefndarmenn, að einum undanskildum, afhenda eitthvað af handritunum, en misjainlega mikið. Nefndin hefur gegnt störfum frá 13. marz 1947 eða hálft fimmta ár. Aðeins einn nefndarmanna, Thorkild Holst, full- trúi Kommúnistaflokksins, vill skila handritunum cllum. Fulltrúar Sósíaldemokrata og Róttæka flokksins ganga alllangt til móts við réttlætiskröf- ur íslendinga en síðan rénar skilningurinn allt niður í Réttarsambandsmanninn Starcke sem vill engu skila! kosningaskilyrði í Þýzkalandi Vesturvicldin leggja til aS ísland verSi meSal fimm ríkja, er athugi skilyrSi fyrir kosningar í Þýzkalandi. Alit nefndarinnar er mjög viðamikið, 115 prentaðar síður í stóru broti, og auk þess fylgir skrá frá Jóni Helgasyni um uppruna Árnasafns. Af áliti nefndarinnar eru 101 síða sam- eiginlegt yfirlit «im ýmislegt varoandi handritin og skiptist það í svofellda kafla: Koma íslenzku handritanna til Dan- merkur, Yfirlit um íslenzku Skyndihappdrætti Æ F. 100000 handritin í Danmörku, Gildi handritanna á sviði bókmennta, sögu, máls og skriftarsögu, At- hafnir Dana fyrr og síðar við útgáfu handritanna, Fyrri kröf- ur um afhendingu hluta af Árnasafni o. fl., Safnmunir, Kröfur íslendinga nú. Allir segjast nefndarmenn vera sammála um það að ís- lendingar eigi engan lögfrasði- legan rét-t til handritanna. Sér- álit þeirra um afhéndinguna eru í stuttu máli á þessa leið: Thorkild Holst, fulltrúi Kommúnista, segir: „Ég er þeirrar skoðunar, að Danir eigi að afhenda Framhald á 7. síðu. G|aldeyrismaEkaðuE í < London í fyrsta skipti síðan 1939 var opinn gjaldeyrismarkaður í London í gær. Viðskiptin voru hikandi, aðallega var verzlað með Bandaríkjadollara. Thorkild Holst Nefnd Túnisbúa hefur verið í París undanfarið og borið fram kröfu þeirra um sjálfs- forræði í öl-lum málum nema landvörnum og utanríkismálum. f gær birti nefndin svar frönsku stjórnarinnar, sem er þvert nei. Segir þar, að Frakkar hafi innt af höndum mikið „sið- menningarhlutverk" í Túnis og því muni þeir halda áfram. Eina tilslökun frönsku stjórnarinnar er að hún lofar að skipa nefnd til að athuga að hve miklu leyti Sir Gladwin Jebb, fulltrúi í aukastjórnmálanefnd þings SÞ í París, lagði til í gær, að nefnd manna frá íslandi, Póllandi, Hollandi, Pakistan og Brasilíu yrði falin athugunin. Jebb hafnaði einnig fyrir hönd Vesturveldanna tillögu Svíþjóðar um að frestað yrði að taka afstöðu til tillögu Vest- urveldanna en hernámsveldun- um fjórum í þess stað falið að undirbúa kosningar um allt sé liægt að veita Túnisbúum aukna hlutdeild að stjórn þeirra eigin mála. Strax í gær tóku mótmæli gegn þessari afstöðu að streyma frá Túnis til stjórnarinnar í Paría. Ssgir Eisanhower gefa kosf á sér Bandaríska vikuritið „U. S. News & World Report“ segir í gær, að það hafi fregnað eftir beztu heimildum, að Eisenhow- er hershöfðingi hafi gefið vil- yrði sitt fyrir því að gefa kost á sér til framboðs fyrir repu- blikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum að ári. Hins vegar hafi hann hafnað sams- konar boði frá demokrötum. Þýzkaland í samráði við Þjóð- verja. Tillaga Vesturveldanna er borin fram að tilhlutan vestur- þýzku stjórnarinnar en stjórn Þýzka lýðveldisins vill að full- trúar frá báðum landshlutum komi .saman á fund til að semja kosningalög fyrir kosningar um allt landið. Skotið á brezka lögregliibíla í gær var skotið á tvo jeppa brezku herlögreglunnar í Ism- ailia á Súessvæðinu. Særðust margir lögreglumenn. I dag ræðast þeir við í París Eden, utanrikisráðherra Bret- lands, og Salah el Din, utan- ríkisráðherra Egyptalands. — Ekki er vænzt neins árangurs af fundi þeirra. Riizt á frii- lýsta leið Bandaríska herstjórnin til- kynnti í gær að flugher henn- ar myndi hætta að virða sam- komulag það, sem gert hafði verið, um að engar ái'ásir yrðu gerðar á veginn frá Pyong- yang, höfuðborg Norður-Kóreu, til Kaesong, þar sem vopna- hlésnefnd norðanmanna hefur aðsetur. Scgja Bandaríkjamenn, að önnur farartæki en bílar nefndarinnar hafi notað veg- inn. Enginn árangur varð af vopnahlésviðræðunum í gær. —• Allt var enn kyrrt á vígstöðv- unum. ÓhlýSnisherferS gegn kúgun- arlögum i SuSur-Afriku Þjóoarráö Afríkumanna hefur samþykkt aS cfna til ó- hlyðnisherferöar gegn kynþáttakúgunarlögum í Suöur- Afríku. Franska stjórnin neitar kröfu um sjálfstæði Túnis Franska stjórnin hefur hafnaö kröfu Túnisbúa um sjálfstæöi landi þeirra'ti'l handa. 6 dagar eftir X gærkvöldi kl. 10 höfðu verið teknir 17.800 miðar til sölu or voru þá aðeins eftir 220 blokkir á skrifstofunni. Alis höfðu þá verið gerð skil á kr. 37.800.00. Helgin hefur þannig- verið mjöjí áranK- ursrík þrátt fyrir afieitt veður á sunnudaginn, en þó eru skilin enn ekki nÓRU almenn. Hei'ðum sókn- ina off Reruin sliil jafnóðum. IIAPPDBÆTTISVISA VIII Það verður gaman að ganga á mánudaginn um göturnar hérna, með nýiega útsprungna von. En meður því Fylkingar-happ- drættið gekk þér í haginn þú hraðar för þinni beinustu leið inn í Kron. Qg afgreiðslufólkið í forundran starir á þig er ferðu með búðina — eins og hún leggur sig. Þjóðarráðið hefur innan vé- banda sinna nær öll samtök svertingja í Suður-Afríku. Þeir eru um þrír f jórðu hlutar lands- búa en sviptir öllum mannrétt- indum. Á fundi ráðsins í Bloemfont- cin undanfarna daga var það einrcma álit manna, að fullreynt væri að ekki dygði annað en róttækar aðgerðir gegn sívax- andi kynþáttakúgun í landinu. Stjórn Búaflokksins undir for- yst.u Malans liefur á allan hátt þrengt kosti svertingja og ann- arra litaðra manna í Suður- Afríku og svipt þá þeim litlu réttindum, sem þeir höfðu haft. Nú mun þjóðarráðið skipu- leggja almenna óhlýðni við kyn- þáttakúgunarlögin og hefst hún í marz í vetur ef ekki verður sint kröfu um afnám þeirra. Verður reynt að gera lögin ó- framkvæmanleg með því að svertingjar neiti að hlýða þeim. Meðal þeirra lagabálka, sem barizt verður gegn, eru lög, sem banna svertingjum búsetu nema á vissum svæðum, lög, sem banna þeim að ferðast nema með fjölda vegabréfa frá yfirvöldunum og lög, sem banna starfsemi kommúnistískra sam- taka. Churehttl ogr Eden í Earís Winston Churchill foTsætis- ráðherra og Eden utanríkisráð- herra Bretlands komu í gær til Parísar og hófu strax við- ræður við Pleven forsætisráð- herra Frakklands og Schuman utanríkisráðherra. Munu þeir reyna að samræma sjónarmið stjórna sinna fyrir för brezku háðherranna á fund Trumans Bandaríkjaforseta um áramótin. s Á sameiginlegum fundi trúnaðarmanna- og fulltrúaráðs |[ Sósíalistafélags Reykjavíkur í gærkvöld var eftirfarandi [[ ályktun samþykkt í einu hljóði: [; „Þar sem fundurinn telur, að hinar boðuð'u nýju álögur ![ bæjarstjórnarmeirihlutans, er cema samtals ca. 31 millj- [[ ónum króna, ofbjóði gersamlega gjaldþoli almennings í [; bænum, métmælir fundurinn harðlega framkomnu frum- | varpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar og þeirri stefnu, X er í liennj felst. X Jafnframt vítir fundurinn harðlega þá aðferð, sem við- ;> liöfð er við afgreiðslu frumvarpsins, þar sem almen.iingi j er, vegna jólanna gert illmögulegt að fylgjast með og hafa n áhrif á afgreiðsfu þess.“ X

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.