Þjóðviljinn - 18.12.1951, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.12.1951, Síða 2
2) - ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 18. desember 1951 Keisaravalsiim (The Emperor Waltz) Bráðskemmtileg og hríf- andi fögur söngva- og músík mynd í eðlilegum iitum. Aðalhlutverk: Bing Crosby og Joan Fontain Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kynslóðir koma... Mikilfengleg ný amerísk stórmynd, í eðlilegum litum byggð á samnefndri metsölu bók eftir James Street. Mynd in gerist í amerísku borgar- styrjöldinni og er taiin bezta mynd sem gerð hefur verið um það efni síðan ,,Á hverf- anda hveli“. Bönnuð börmim innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'H I II i H"l" •i• ir G.J.Á. Það er í frásögur fær- andi, að Uglur og páfa- gaukar er .fyrsta bók: Gísla J. Ástþórssonar. — Þetta eru 15 smásögur um. allt milli himins og: jarðar, ástjr og afbrýði, | svik. og pretti, pólitík og, sérvitringa, alþýðumenn. og ofsaríka, lífsglaða og' lífseiga, 'stelpur og stráka,: karla og konur. góða og illa, gáfaða og heimska, kindygá. og kv.ensama og pínuÍítiÁ sikrítna. Hér er; saga um ííafus Valde- mar Jónsson stjornmála- mann, sem byrjaði á því að segja sannleikann i— og því fór sem fór ! — Hér er saga um Jóa. nokkurn Zakaríasson, sjómann ög smygl- ara, en hann hélt dagbók, aumingja karlinn. Hér er saga um Snúlla Hansson skrifstofumann, sem vildi eignast hjólbörur. Hér er saga um Jónmun.<i ,Eerdin- andsson og Petrínu Jóudóttur — og sjálfan Djöfulinn! Hér er saga um unga stúlku, sem fer í ,sveit (þetta er eiginlega ævintýri) og mcnnina, sem hún mætti, og manninn sem hún trúlofaðist og töskuna, sem týndist. - Og hér eru sögur um stúlkuna, scm átti ekki fyrir mat, og manninn, sem fékk þúsund króna bónus, og mann- : inn, sem var gulbrúnn, og Birnu Högnadóttur fátækling, og Gróu, sem gekk í herinn, og barnfóstruna, sem hat- ■ aoi húsmóður sina, og M’ársvein Magnússon, sem gróf og gróf og var nær orðinn vitlaus í lokin. — I stuttu máli: Hér er allt milli himins og jarðar. HELGAFELLSBÓK •-H-l.J-vd--H--H--f.K--r- "H--K--K--f-H-l--H--f-K--K-H--f-H--K--!--M--H--H --------------------------------i------------—\ i BÖKASKÁPAR, BORÐ OG STÖLAR ög margi íleira í miklu úrvali ífósgögn CO., Smiðjustíg. 11 — Síma 81575 JÖLATRÉ íalleg', vönduð og ódýr, íast í Torgsölunni Öðinstorgi' Þar mun íast til jóla fjölbreytt úrval aí' blóma- skálum, jólabjöllum úr brenndum leir, kerta- stjökum o. fl. Sparið peningana með því að verzla í Torgsölunni, Óðinstorgi. Á víg&slóð (Rock Island Trail) Alveg sérstaklega spennandi amerísk kvikmynd í litum. Forrest Tucker, Adele Mara, Bruce Cabot. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 M k T U B (Crossfire) Afar spennandi og eftirtekt- arverð amerísk sakamála- mynd. Eobert Young, Robert Mitchum, Robert Ryan. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. DuIaxSslli Riaðurinn (,,The Saxon Charm“) Sýnd kl. 7 og 9. i Elnu smni var... Falleg barna.mynd er sýnir fjögur ævintýri sem heita: „Barnacirkusinn“, „Dúkku- lísan Britta“» „Kappakstur- inn“ og „Ævintýri Jóla- sveinsins“. Þetta er bezta jólamynd barnanna. — Sýnd Sýnd kl. 5 Lí!i3 er dýrf (Knock on Any Door) Humphrey líogart, John Derek. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. SkylmmgamaSuriam Heiilandi og stórfengleg amerísk mynd í eðlilegum litum. Larry Parks Sýnd kl. 5 Trípólibíó JSEGIÐ VINUM YÐAR FRÁi \ RAFSKINNU ílandmálaðir leirmunir i smekklegu úrvali Önnur sortering selzt mjög ódýrt LEIMMKENNSLA Besedikfs Gu3mundss@nar, Sjónarhóli, Sogamýri sími 81255 Bc-riínar-hiaSIestin - (Berlin Express)’ Spennandi amerísk kvikmynd tekin í Þýzkalandi með að- stoð hernámsyfirvaldanna. Merle Oberon, Robert Ryan, Paul Lukas. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Smámynáásafu Sprenghlægilegar amerískar smámyndir m.a. teiknimynd- ir, gamanmyndir, akopmynd- ir og músikmyndir. Sýnd kl-. . 5 odýra faínaðimi í verzluninni ú Netað & Nýtt, Læjargötu 6 a. Áfengisvarnanefnd Rvíkur. liggur leiðin vinsælustu fötin í landinu, margar tegundir. r ] Rykfrakkar Es-trella - iii.aueliettuskyr.tur Sokkar og margt fleira til nytsamra jólagjaí'a. iiiersen & Lau Vesturgötu 17, sími 1091. f Ódýrir kjólar Verð frá kr. 110.00, VERZL. Noíað & Nýtt, Lækjargötú 6a. B.S.S.R. B. S. S. R.: ÁÐALFUNDUR Byggingasamvinnufélags starfsmanna ríkisstofn- ana veruur halrtinn í samkomusal Edduhússins, Lindargötu 9A, miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 17. Venjuleg aðalfundastörf. Þeir félagar, sem ætla sér aö sækja um fjárfest- ingaleyfi fyrir íbúð á næsta ár gefi sig fram á fundinum. Stjórnin. IÐJA h.f„ Lækjargötu 10 B hefur fjölbreyttast úrval af: Bofðlömpum ■— Gólf- lömpum — Vegglömpum — Innskotsboröum og allskonar smáberðum IÐJA h.f„ Lækjargötu 10 B

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.