Þjóðviljinn - 18.12.1951, Síða 4
4> — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 18. desember 1951
IBIÓÐIÍIUBNN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjorar: Magnús Kjartansson, SigurBur Guðmundsson (áb.)
Fréttaritstjóri. Jón Bjarnason.
Rlaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur
íhaldið hefur lagt fram í bæjarstjórn Reykjavíkur frumvarp
sitt að fjárhagsáætlun fyrir árið 1952. Samkvæmt því eiga út-
svörin að hækka úr 64,7 millj. sem þau voru ákveðin við áf-
greiðslu fjárhagsáætlunar í fyrra, í rúmlega 82 millj. Nemur
fyrirhuguð hækkun útsvaranna tæpum 18 millj. eða um 27,4%.
Samtímis þessari gífurlegu hækkun útsvaranna ætlar Ihald-
5ð að hækka stórlega neyzluskatta á almenningi, svo sem gjöld
'fyrir rafmagn og afnot hitaveitunnar. Samkvæmt fjárhagsáætl
un þessara bæjarstofnar.a og tillögum, sem lagðar voru fram
á bæjarstjórnarfundinum s.l. fimmtudag, ætlar Ihaldið að hækka
rafmagnsverðið um 30% og heita vatnið um 58%
Með þessum hækkunum á rafmagni og heitu vatni leggur
Ihaldið 14 millj kr. nýjan neyzluskatt á Reykvikinga. Það eru
þannig samtals 32 millj. kr. í nýjum álögum, sem íhaldið ætlar
að leggja á herðar almennings í Reykjavík, til viðbótar öllum
þeim álögum er fyrir voru.
En það er ekki nóg með það að útsvör og neyzluskattar séu
hækkaðir svo gifurlega sem raun ber vitni. Ihaldið ætlar að
hækka svo að segja alla þjónustu, sem bæjarfélagið lætur al-
menningi í té. Ihaldið ætlar að hækka verð á gasi um 85%, leigu
eftir kartöflugarða um 1000—1200%, daggjöld á barna- og vist-
heimilum úr 17 í 25 kr. á dag,. aðgang að Sundlaugunum um
100%, auk verulegrar hækkunar á aðgangseyri að Sundhöll og
Baðhúsi. Svona mætti endalaust halda áfram. Með fjárhagsá-
ætlun Ihaldsins er farin ný og stórfelld ránsherferð á hendur
öllum almenningi í Reykjavík, seilzt dýpra í vasa skattþegn-
anna og aðþrengdrar alþýðu en nokkur dæmi eru til áður.
Jafnframt því sem Ihaldið boðar bæjarbúum hinar nýju tug-
milljóna álögur í f járhagsáætlun sinni hefur hún annan og al-
varlegan boðskap að flytja. Samtímis hinni miklu útsvars- og
neyzluskattshækkun leggur íhaldið til að verklegar framkvæmd-
ir bæjarins, gatnagerð oð íbúðarhúsabyggingar, verði stórlega
skertar. I fyrra voru 8 millj. áætlaðar til nýbyggingar gatna og
viðhalds. Þegar aukaniðurjöfnunin var samþykkt á miðju sumri
lýsti Gunnar Thoroddsen því yfir, að 3—3,5 ‘Inillj. af aukaút-
svörunum þyrfti að gánga til gatnagerðarinnár og ætti ekki að
fækka iþar stórlega verkamönnum fram yfir það sem orðið var.
Samkvæmt því hafa a.m.k. 11 millj. farið til gatnagerðarfram-
kvæmda á þessu ári.
Meðalvísitala þessa árs er 131 stig en í fjárhagsáætluninni nú
er gengið út frá að meðalvísitala næsta árs verði 155 stig. 1
fjárhagsáætlun íhaldsins eru aðeins 10,6 miilj. ætlaðar til ný-
lagninga og viðhalds gatna. Reiknað með vísitölunni 155 stig
þyrfti þessi upphæð að vera 13 millj. til þess að tryggja að ekki
yrðu unnin færri dagsverk á vegum bæjarins að þessum nauð-
synlegu framkvæmdum á næsta ári en unnin voru á þessu ári.
Fjárhagsáætlun Ihaldsins gerir þannig ráð fyrir 19% niður-
skurði á þessum aðallið verklegra framkvæmda bæjarins. Það
þýðir að íhaldið ætlar að láta vinna aðeins 81 dagsverk árið
1952 á móti hverjum 100 dagsverkum sem unnin hafa verið á
yfirstandandi ári!
En þessi 19% niðurskurður nægir íhaldinu ekki þegar kemur
að byggingum íbúðarhúsa. I fyrra var í fjárhagsáætluninni heim-
ild til 3ja millj. kr. lántöku í þessu skyni. Þá var heimildin lækk-
uð um helming frá því sem hún var árið' áður. Nú er þessi láns-
heimild með öllu felld niður. Það er framlag Ihaldsins til úr-
bóta í húsnæðismálunum í höfuðborg bragganna og húsnæðis-
skortsins.
Þessar fyrirætlanir íhaldsins eru linefahögg framan í reyk-
vískan almenning. Þegar aLþýða Reykjavíkur býr við vaxandi at-
vinnuleysj og óbærilega dýrtíð, þegar almenningur er að slig-
ast undan drápsklyfjum skattanna, tollanna oog_útsvaranna, þá
er úrræði hins starblinda íhalds að leggja 32 millj. kr. aukabagga
á herðar bæjarbúa og' að siœra verkTegar fratnkvæmdir bæjar-
ins niður svo stórlega, að fyrir hver 100 dagsverk sem unnin voru
á vegum bæjarins í ár skulu aðeins 81 unnin næsta ár samkvæmt
áætlun Ihaldsins.
Það er sannarlega kominn tími til að ReykyÍkiiigar stöðvi I-
haldið á þeirri óheillabraut sem það fetar í atvinnu- og fjármál-
um bæjarins. Með niðurskurði verklegra framkvæmda og nýju
milljónaálögunum er stefnt beint út í fen algjörrar örbirgðar og
nppgjafar. Þessa þróun verða Reykvíkingar að stöðva. Sjái I-
haldið ekki að sér nú og falli frá þessum heimskulegu fyrirætl-
’unum ættu bæjarbúar ekki að verða í efa um nauðsyn þess að
létta óstjóm Ihaldsins af höfuðstaðnum þegar gengið verður
íil bæjarstjórnarkosninga að tveimur árum liðnum.
LiOftlelðlr h.f.:
1 dag verður floffið til Alcur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Hóimavíkur, Isafjarðar og
V estmannaey ja.
Auglýsing á jörðinni.
Þorsteinn Magnússon, Gil-
haga, skrifar:
Iieiðrétting
1 sunnudagsblaðinu var sagt að
Jóhann Gísllason, Urðarstíg EÍ
hefði orðið sextugur þann dag.
Hið rétta í málinu er það að hann
varð fertugur. Orsök villunnar var
Vinur Bæjarpóstsins hringdi misheyrn í sima.
Athugasemd um
olíusölu.
til hans og kvaðzt hafa veitt
I Bæjarpósti Þjóðviljans athygli kynlegum hlut í sam-
tölubl. 277 er lesið úr auglýs- bandi við auglýsingu um olíu-
ingu sem Sogamýrarvagninn á sölu í blaðinu á laugardaginn.
að hafa verið skreyttur með, Þar er tekið fram að ekki sé
og er það óefað rétt með far- tekið við minnj pöntun en 200
ið. Ég er gamall og lotinn og lítrum. En nú skýrði vinur 18.15 Framburðarkennsla í esper-
les ekki þær auglýsingar sem okkar frá því að víða væri antó- 18 30 uönskukennsia; II. fi.
á lofti er haldið. En ég les íankar við hús ekki svo stcrir 1900 Enskukennsia; I. fl. 19.25
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádeg-
isútvarp. 15.30—
16.30 Miðdegisút-
varp. (15.55 Frétt-
ir og veðurfr).
19.00 Enskukennsla; I.
. ... „ . ................. Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar. 20.30
þær auglysingar sem Sogamyr- að þeir tækju tvohundruð litra. Sinfóniuhijómsveitin; Aib Kiahn
arvagninn leggur á jörðina. — Mjög margir tankar tækju ein- stjórnar: a) „Skrúðganga skop-
Þegar snjór er á vetrum þá mitt rétt innan við þetta magn. leikaranna", forieikur eftir Tesse.
leggur Sogamýrarvagninn mik- Ef þetta væri gálevsi hjá bess- ^ »Knl Nidrei" eftir Max Bruch.
íð kapp a að komast mn að an oliusolu þa bað hann Bæ.i- Lindemann. 20.50 Uppiestrar úr
bankamannahverfi og inn á arpóstinn koma þessari athuga- nýjum bókum. Tónieikar. 22.10
rafstöð. Þar eru margir há- senid sinni á framfæri. I trausti Uppiestur. 22.30 Dagskráriok. —
launamenn. En þó aðrir bílar þ(.:ss að hér sé eingöngu um gá-
þjóti viðstöðulaust um Soga- íeysi að ræða, er það hér með
(22.35 Endurvarp
kveðjum Dana).
Grænlands-
mýri og Blesugróf þá fer hann
ekki þangað ef þessi ferð geng-
ur erfiðlega. Þetta er auglýs-
ing sem ég les. Ég bý. hér í
þéttu húsahverfi sem er fast
við Blesugrófarveginn; í hverf-
inu búa 12 fjölskyldur með
um 50 manns á framfæri. En
hér er engin stoppistöð. Annað
hvort verður maður að fara
með vagninum langt framúr
hverfinu eða vera komin úr
honum löngu áður. Byggi hér
einn peningamaður þá væri
hverfið búið að fá stoppistöð.
Þetta er auglýsing sem ég les
á hverjum degi.
Því verður ekki neitað, að
nýi forstjórinn hefur stórlega
rétt hlut okkar frá því sem
áður var, þó mikið sé eftir.
Nú fer vagninn skemmstu leið
milli rafstöðvarinnar og Soga-
vegar, og kemur því á veginn
rétt við Brúarland eða áður
gert.
Rafmajrnstakmörkun
Þriðjudas 18. des.: Hlíðarnar,
Norðurmýri, Rauðarárholtið, Tún-
in, Teigarnir, íbúðarhverfið við
GÁTAN:
Eineygð snót með yddum hramm Lauerarnesveg að Kleppsvegi
ærið langan hala dró. svæðið þar norðaustur af.
Við sporið hvert, sem fór hún
fram, Rauði Kross Islands
frúar styttist rófan mjó. _ Gjafir, sem borizt hafa í dag
á skrifstofu RKÍ vegna Italíusöfn-
unarinnar: NN kr. 50; AB 30; C
500; Skúli G. Bjarnason 50; Þór-
unn Pálsdóttir 50; H. Ólafsson
& Bernhöft 400; EEG 100; I.
Brynjólfsson & Kvaran 400; ÞB
500; Einar Jósefsson 200; Ragnar
Lúðvígsson 100; Bókaverzl. Braga
Brynjólfssonar 100; S og Ó 100;
Guðmundur Guðmundsson & Co.
300; Verzl. O. Ellingsen 500; M.
Iv. 1.000; NN 100; O. Johnson &
Kaaber 1.000; Nathan & Olsen
200; H.f. Júpíter 100; H,f. Mars
100; Aðalstræti 4, h.f. 100; AIK
300; Paul Smith 50; Veiðafæra-
en þaðan er álíka vegalengd og
milli venjulegra stoppistöðva.
Fundur í kvöld kl. 8.30
á venjul. stað. Stundvísl.
Að stöðva tvisvar eða
einu sinni.
Skipaútgerð ríklsins
Hekla fór frá Reykjavík kl. verzlunin Geysir 500; Silli & Valdi
18.00 í gærkvöld vestur um land 200; Leðurverzlun Jón Brynjólfs-
til Þórshafnar. Esja er í Álaborg. son 200; Sögin h.f. 500; Húsgagna-
Herðubreið fór frá Reykjavík kl. bólstrunin, Höfðatún 2 50; Höfða-
20.00 í gærkvöld austur um land bakarí 100; Ónefnd kona 100; EV
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er 200; P. Stefánsson h.f. 200;
væntanleg til Reykjavíkur í dag Tóbakseinkasala ríkisins 200. —
nefnt hverfi. En vagnstjorum ag vestan og norðan. Þyrill er í Einnig hefur borizt mikið af fatn.
má engum sleppa út fyrr en í Reykjavík. aði. — 13. des.
bakaleið á fyrstu stoppistöð, ___
Elmsklp O
Brúarfoss fór frá Leith 15. þm.
til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá
Reykjavík í kvöld til N.Y. Goða- Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í
foss for frá Reykjavík í gær til Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu),
Siglufjarðar og Akureyrar. Fer Rengið inn frá Lækjartorgi, —
paðan til Rotterdam og Hamborg- Opin kl. 10—12 og 1—5. Sími 80785.
ar. Gullfoss fer frá Akureyri á
hádegi í dag til Reykjavikur. Lag- Barnaföt vantar.
NÚ er það SVO hér sem ann- arfoss fór frá Skagaströnd í fyrri- Mæðrastyrksnefnd, Þingholts-
arstaðar að Fólkið verður á nótt til Ólafsfj. og Siglufj. Reykja stræti 18, biður þess getið að hún
___KAÍm«“ foss kom tu Gautaborgar 15. þm. se langoftast beðin um barnaföt.
Ollum aldn tu æviloka heims fój. þaðan . gærky UIhSarpsbí;rg) öll barnaföt koma í góðar þarfir.
og á ymsan veg misjafnlega Dsló og Reykjavíkur. Selfoss er í
ferðafært. Gæti komið fyrir að Antverpen, fer þaðan í dag tii Jólaglaðningur til blinclra.
kona sé með barn á Öðrum Hul1 ps Reykjavíkur. Tröllafoss Eins og að undanförnu tekur
handlegrrnum en Ódýran mat Havisville 8.12., væntanleg- Blindravinafélag íslands á móti
nanaxeg0num en oayian inai ur tn Reykjavíkur á morgun.
1 hinni hendmm, þvi her er eng
inn fisksala. Og svo fáum við Flugfélag lslands h.f.:
sem áðrir- að kenna á válvndi Innanlandsfjug: 1 dag er ráð-
veðra. Er það því sýnilegt að að fljúga 111 Abureyrar og
J . Vestmannaeyja, Blonduoss og
margar aðstæður geta verið Sauðárkróks. Á morgun eru ráð-
þannig að fóllri kæmi það illa gerðar flugferðir til Akureyrar,
að vera flutt frá heimili SÍnu Hfellissands Iþafjarðar og Hólma- er o
áður en því er sleppt á Guð Vlkur- ~ Miiiiiandaflug-
og gaddinn.
víkur kl. 14.30 á morgun. Á
jólagjöfum til blindra. — Gjöfum
er veitt móttaka á skrifstofu fé-
lagsins Ingólfsstræti 16.
í/rtCrÍNN
sunnudögum 1—10.
víkur. — Miliilandaflug: Gullfaxi
fór í morgun til Kaupmannahafn-
ar og er væntanlegur aftur til R- Næturlæknir
mortfun)
unni,
I þeirri von að ^engan taiði ■ fimmtudagsmorgun fer flugvéiin
það. atvinnumissi þá vil ég geta beint til Prestvíkur og kemur til slml 5030.
þess sem gert er. Sumir vagn- baka samdægurs. Eru þetta sið.
stjórarnir eru svo skapi farn-
ir að þeir taka jöfnum höndtrm
er i læknavarðstof-
Austurbæjarskólanum.
ustu átetlunarferðir
þessu ári.
Gullfaxa
a Næturvörður er í Ingólfsapótekl.
— Sími 1330.
tillit til farþeganna og þessara
ströngu fyrirmæla.
Ég trúi þvi ekki að ein
stoppistöð auki mjög kostnað
eða fyrirhöfn. Hvar sem er
verður vágninn’ að standá kyrr
me£an þettá fólk fer út' eða
inn. Aukningin er þá aðeins sú
að stöðva tvisvar í stað einu
sinni. Oftar en hitt mvndi þó
ekki koma til þess a'ð' fólk biði
á báðum stöðum. Það er mjög
algengt að það fóllt sem býður
á' Bústaðahominu er allt úr
þessu hverfi. Sýnist þá, að eins
hefði mátt taka það við Brú-
arland.
1 þessu máli er ekki hægt að
berá við gjaldeyrisskorti geng-
ishruni eða aflaleysi. Spurnmg-
in er þess?:i Er þetta fólk þess
virði að nokkuð sé fyrir það
'gert?
ýkomin ilmvöin
1
1
og EAU DE C0L0GNE
sími 2723.