Þjóðviljinn - 08.01.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 08.01.1952, Page 1
Eisenhower ?eíur Þriðjudagiir 8. janúar 1952 — 17. árgangur — 5. tölublað. .Vilhjálmur Þór og bandarískir sérfræðingar hans vilja láta áburðarverksmiðjuna fram- leiða bernaðarlega mikilvægt sprengiefni sem stórhætta stafar af S vildi S»ér velja verksiiiiðjmmi síaé í iiiiéri fieykjavik! Þessa dagana er verið að ákveða áburðarverk- smiðjunni stað, og er aætlað að koma henni íyrir í Reykjavík eða nágrenni Reykjavíkur. Ákvörð- unin heíur hins vegar dregizt vegna þess að kom- ið hefur í ljós að áburðartegund sú sem ætlunin er að framleiða ee jaíztfcam! mjög hættulegt spzengielztií, ammonmmnitraí, sem er mikið zaotað í heznaði og jafngildii TMT að spiengiafli. '< Vitneskjan um að áburoarverksmiðjan á að fram- leiða sprengiefni sem hægt er að nota til hernaðar er þeim mun athyglisverðari sem vitað er að ráðamerm hemámsliðsins hafa sýnt óvæntan á- huga á áburðarverksmiðsuimi. M. a. tóku tveir for- ingjar liðsins þátt í viðræðum við Helga Hannes- son, bæjarstjóra í Hafnarfirði, um hugsanlegan stað fyrir verksmiðjuna á Hvaleyrarholti. Vilhjálmur Þór ein- valdur. Eins cg kunnugt er átti á- bur£arverksmiðjan upphaflega að vera ríkisfyrirtæki, enda leggur ríkið til hennar allt fé að heita má. Á síðustu stundu var lienni hins vegar breytt í hlutafélag í meðförum Al- þingis af óskýrðum ástæðum. Nemur hlutaféð 10 milljónum. og leggur ríkið fram 6 milljónir og einstakir hluthafar 4. Það fé sem á vantar — á annað hundrað milljóna króna — á ríkið svo að lána hlutafélaginu! Alþingi kýs þrjá í verksmiðju- stjórn, en hluthafarnir tvo. Þessi skipun ihefur í fram- kvæmd orðið á þá leið að einn maður úr verksmiðjustjórninni — Vilhjálmur Þór — hefur orðið álgerlega einráður um allan undirbúnir.g málsins og hefur haft sér til ráðuneytis bandaríska sérfræðinga, ná- tengda bandaríska hernum. Hver hefur umboðið? Það er Vilhjálmur Þór sem í samráði við hina bandarísku sérfræðinga hefur ákveðið að verksmiðjan skuli framleiða á- burðartegund, sem eins vel er hægt að nota í hernaði og til að auka gróðurmagn íslenzkrar moldar. Hann hefur jafnframt þegar upp á sitt eindæmi geng- ið frá kaupum á vélakosti til að framleiða sprengiefni þetta og miðað allar framkvæmdir við þá framleiðslu. Eflaust þarf ekki getum að því að leiða hver hefur tryggt sér um- boð fyrir vélar þessar, en af því umboði fæst drjúgur hagn- aður í dollurum. FramhaJd á 7. síðu. Tillaga sósíalicta í bæjarráði: framSeic Á fimmtu síðu blaðsins í dag er birt mjög aíhyglis- verð skýrsla scm Gunnar Böðvarsson verkfræðlngur gerffj fyrir bæjarráð um áhrif ammoníumnítrats sem sprengiefni. Á síðasta fundi bæjarráðs bar Guðmundur Vigfússon fram svohljóðandi tillögu: „Vegna framkominna upplýsinga um sprengi- hættu í sambandi vid frahilejðslu, geymslu og dreif- ingu ammoniumnitrat-áburðar undir vissum kring- umstæðum, skorar bæjarráð Reykjavíkur alvarlega á stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f. að breyta fyrir- hugaðri framleiðslu verksmiðjunnar þannig, að í stað ammoniumnitrat-áburðar verði framleiddur blandaður áburður (nitrofosfat-áburður). Jafnframt álíveður bæjarráð að fresta ákvörðun sinni um staðsetningu verksmiðjunnar þar til svar verksmiðjustjórnarinnar liggur fyrir.“ Afgreiðslu tillögunnar var frestað samkvæmt beiðni meirihlutans. Franska stiórnin fallin 3 Allt í óvissu um myndun nýrrar stjórnar Stjórn frönsku borgaraflokkanna undir forsæti René Plevens féll í gær eftir fimm mánaöa setu. a ser Pleven hafði tiikynnt, að hann gerði það að fráfarar- atriði, ef átta tillögur stjórn- arinnar um nýja skatta, nið- urskurð á framlögum til al- mannatrygginga og annað af sama tagi, yrðu ekki samþykkt ar. Úrslit atkvæðagreiðslunnar um fyrstu tillöguna urðu hins- vegar þau, að hún var felld með 341 atkvæði gegn 243- Baðst Pleven þá lausnar fyrir stjórn sína. Kommúnistar, sósíaldemó- kratar og gaullistar greiddu at- kvæði gegn stjórninni. Segja fréttaritarar, að einungis tveir möguleikar séu fyrir hendi um stjórnarmyndun. Annaðhvort myndi borgaraflokkarnir og sósíaldemókratar stjórn saman eða gaullistar gangi í stjórnar- samstéypu með hinum borgara flokkunum. Hingað til hafa þó gaullistar neitað að taka þátt í stjórn nema þeir hefðu sjálf- ir forystuna, en miðflokkarnir muni ekki sem stendur taka í mál að de Gaullé verði for- sætisráðherra. í aðalstöðvum Eisenhowers, yfirhershöfðingja A-bandalags ins, var í gær gefin út til- kynning, loðin mjög en þó verð ur af henni ráðið, að Eisen- hower gefur kost á sér að vera í kjöri fyrir republikana í for- setakosningunum í Bandaríkj- unum næota haust. 1 fyrradag hafði Eisenhower verið boðinn fram í prófkosn- ingum í New Hampshire ríki og segist hann gefa út yfirlýs- ingu að því tilefni. Hann muni alls ekki segja af sér til að sækjast eftir að vera tilnefnd- ur frambjóðandi í pólitíska stöðu og halda áfram störfum sínum „meðan ekki liggur fyr- ir skýr kvaðning til pólitískra skyldustarfa“. Er þetta okilið svo að hershöfðinginn ætli ekki Framhald á 6. síðu. W esturreldin a Undirtektir smáríkjanna á þingi SÞ undir tillögu Vishin- skis um öryggisráðsfund, sem utanríkisráðhebrar sitji og þar sem reynt verði að draga úr vi'ðsjám í heiminum, hafa nú orðið til þéss að Vesturveldin hafa hringsnúizt í málinu. í fyrstu höfnuðu þau tillögunni skilyrðislaust en í gær báru fuiltrúar Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Brasilíu fram tillögu um samskonar ör- yggisráðsfund og Vishinski stakk uppá. Hinsvegar lagði Vishinski til að fyrsti fundur- inn yrði haldinn þegar í stað en Vesturveldin vilja ekkert á- kveða um hvenær hann skuli haldinn. flðalfundtir Merkamannafalags flkureyrarkaupsfaðar: Skorar á Sósíalistafíokkinn, sameiginlegar aðgerðir iil ú trys og AljsýÉflokkinn ú iii atvinnu Aðeins einn listi horinn frum rið si§órmsrk§ör Aðalfundur Verkamannafélags Akureyrarkaup- staðar skoraði einróma á stjórnir Alþýðusambands ins, Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokksins að hefja nú þegar sameiginlegar aðgerðir til þess að tryggja atvinnuöryggi alþýðunnar. Sundrungarufl afturhaldsins á Akureyri gáfust upp við að stilla við stjórnarkjör í Verkamannafélagin'u. Uppstillingar- nefnd varð ekkj sanmiála, annar hlutinn skilaði engum tillög- um og voru tillögur hins hlutans um val stjórnarmanr.a allar samþykktar, flestar einróma. I eftirfarandi skeyti frá fréttaritara Þjóðviljans segir nánar frá aðalfundinum: Aðalfundur Verkamannafé- Iags Akureyrararliaupstaðar samþykkti einróma eftirfár- andi tillögu frá Jóliannesi Jós- FramhaJd á 7. síðu. (Brekzt fiskiskip, Hetty, sennilega línuveiðari, bað um að-' stoð í gær kl. 16,30 var hann með brotið stýri suður af svo- kölluðu Grindavíkurdýpi, um 60 sjómílur suður af Grindavík. Marz, sem var á útleið fór til hins nauðst'adda skips, en mun ekki hafa treystst til að veita því aðstoð. Fylkir, sem er á heimleið úr siglingu mun freista að fara því til aðstoðar, verði ekki annað skiji komið á vettvang . áður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.