Þjóðviljinn - 08.01.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.01.1952, Síða 3
Þriðjudagur 8. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON BB BÆNDAGLÍMA" f HANDKNATTLEIK Handknattleiksráð Reykja- víkur hefur efnt til handknatt- leiksmóts sem kalla mætti bændaglímu i handknattleik. Hefur bænum verið skipt nið- ur í fjóra hluta, og einn ,bóndi‘ kjörinn til að velja sér sveit til keppni úr sínum bæjarhluta. Síðan keppa þessar f jórar sveit- ,Ernirnir' unnu Í.R. 65:16 Flokkur handknattleiksmanna úr háskóla einum í Washing- !on, er nefnir sig „Ernina'' kom hingað til lands að til- •hlutan manna úr setuliðinu i Keflavík. ÍR fékk leyfi til að keppa við lið þetta og fór sú keppni fram s. 1. föstudag í húsi ÍBR að Háiogalandi. Ben. G. Waage ávarpaði gesti, en Ingólfur Steinsson kynnti þá. Byrjuðu stúdentarnir á því að sýna ýmsar listir leiksins og duldist engum a'ð leikni þeirra var mikil. Gaf þjálfarinn, S. Cassel, skýringar, sem hefði átt að túlka»á íslenzku þrátt fyrir margt enskumæiandi fólk. Sýningar þessar gengu þó ekki truflanalaust, þvi ljósin slokknúðu hvað eftir ánnað þar til loks að tókst að fá þau til að loga og tók þetta 30—4-9 mín- Virtust stofnöryggi brenna sundur hvað eftir annað. Dag- inn áður varð áð fresta þess- ari keppni vegna þess að frost hafði rifið hitapipur hússins, að því að sagt var, enda var svo að ekkert bað var til fyrir keppendur eftir leikinn. Þó ýmsir kippi sér ekki upp við lélegt bað að Hálogalandi, þá vir'ðist að hér hafi verið um mistök að ræða er pipurnar sprungu og ekki virðist van- þörf á að athuga rafkerfið í húsinu einnig. Þrátt fyrir allt þetta var leikur þeirra góð skemmtun okkur óbreyttum á- horfendum; leikni þeirra, hraði og öryggi í ölium köstum, hvort það var manna á milli eða í körfu. Máttu iR-ingar sín ekki mikils móti þeim. og þó var bezti maður þeirra Bandaríkjamaður og mun hann hafa gefið helming þeirra stiga er IR fékk. — IR hefur líka áðeins æft leikinn í eitt ár, svo ekki er rétt að krefjast of mikils. Kennari félagsins er E. Mikson. Endaði leikur- inn méð því að stúdentarnir fengu 65 stig, en IR 12. — I.eikur þessi virðist vera að ryðjá sér til rúms á Norður- iöndum og víðar í Evrópu, og er af mörgum talinn skæð- ur keppinautur handknattieiks- ins, sérstaklega eftir að hann varð eins kyrrstæður og þving- aður og hann er nú orðinn víð- ast hvar. Annað atriði er það líka sem gerir hann skemmti- legri, bæði fyrir áhorfendur og leikmenn, og það eru hmar ströngu • reglur sem leiknum eru settar, og a- m. k, þeir tveir dómarár !sem dæmdr, og báðir eru Bandaríkjamenn, virt- ust þora að fylgja út í yztu æsar. . Eigi þessi leikur eftir að festa rætur hér, sem mjög er lík- legt, væri það mikils virði ir, ein við allar og allar við eina. Sigurvegararnir fá hver um sig minnispening til minja um þetta afmælismót HKRR. Ákveðið er að fram fari tveir leikir á kvöldi, sem eru 2x25 mín. og fara þeir fram í íþrótta húsi IBR og hefjast leikirnir kl. 8 öll kvöldin. Fyrsta kvöld- ið ganga öll liðin fylktu liði inn í salinn, en þar ávarpar formaður HKRR keppendur og áhorfendur. „Bændur“ hafa nú valið lið sin, og gera má ráð fyrir að þeir hafi æft þau og kannað í laumi. Skipting bæjarins er þessi: Vesturbær, jsem miðast við Lækjargötu, þar er „bóndi“ Ó!i B. Jónsson; er lið hans skipað þessum mönnum: Axei Einarsson (Vík), Sigfús Ein- arsson (Árm), Orri Gunnars- son (Fram), Guðm. Georgsson. Guðm. Árnason, Frímann Gunn- laugsson, Magnús Georgsson, Hörður Felixsson, Sigurður Bergsson og Þórir Þorsteins- son, allir úr KR. Mið-austurbær frá Lækjar- götu að Snorrabraut. „Bóndi“ er þar Sigur'ður Magnússon. og teflir hann fram þessu liði: Stefán Hallgrímsson (Val), Eðlilegur veðrahamur! „Þetta er nú ljóti veðraham- urinn“, sagði ég við kunningja minn á laugardaginn. „Nú, hvað er þetta maður, þetta er allt eðlilegt“. „Nú. hvernig þá?“ „Veiztu ekki, a'ð það á að verða brenna og álfadans á íþróttavellinum á morgun, og veiztu ekki að það er búið að hreinsa svellið á Tjörninni". Það rann upp fyrir mér ljós! Gissur Gissurarson (Vík), Bragi Jónsson (Val), Halldór Halldórsson (Val), Kjartan Magnússon (Árm), Snorri Ói- afsson (Árm), Þórir Tryggva- son (Vík), Ásgeir Magnússi.n (Vík), Sigurður Norðdahl (A), Haukur Bjarnason (Á). Hlíðar, Teigar, Rauðarárholt og Túnin. I þessum hluta er Hafst. Guðmundsson ,,bóndi“, og er lið hans þannig: Sól- mundur Jónsson (Val), Jón Er- lendsson (Á), Valur Bene- diktsson (Val), Magnús Þór- arinsson (Á), Reynir Þórðar- son (Vík), Gunnar Torfason (Á), Pálmi Gunnarsson (Vik). Ríkharður Kristjánsson (Vík), Sig. Jörgensson (Á). Kleppsholt, Vogar og úthv. „Bóndi“ þessara „dreifðu byggða“ er Sveinn Heigason. Lið hans er skipa'ð þessum ungu mönnum: Helgi Hallgríms son (IR), Halldór Lárusson (Val), Rafn. Stefánsson (R). Þórður B. Sigurðsson (KR). Sigurhans Hjartarson (Val), Þorleifur Einarsson (IR), Hi’rn ar Magnússon (Val), Magnús Sveinbjörnsson (Val), Tómas Lárusson (Afturelding), Hreinn Hjartarson (Val). Þá er -áformað að kvenna- sveitir úr Austur- og Vesturbæ kepDÍ. Nöfn þeirra kvenna se.m þar keppa hefur Iþróttasíðunni ekki tekizt að fá uppgefia. Mun þetta hreint herbragð og á víst að vera hernaðarleyndar- má] fram á siðustu stund. Enda láta „bændur“ þessara keppniskvenna ekki að sér hæða. en þeir eru: Hannes SiguTðsson fyrir Vesturbæ og Valgeir Ársælsson fyrir Aust- urbæ. Eins og fyrr hefur ver- ið sagt hér í blaðinu fara leikir þessir fram á fimmtudag, föstudag og sunnudag n. k. VerSur brun lagf niSur sem keppnisgrein? Þeir sem hafa fylgzt með fréttum af erlendum skíða- mönnum sem æfa mjög brun, verða varir við tíð meiðsli og slys. Eru þetta þó sérstaklega þeir sem æfa í Ölpunum. A stuttum tíma hafa borizt frétt- ir af mörgum þekktum brun- mönnum, sem hafa slasazt, og einn lét lífið. Má í þessu sam- bandi nefna Svíann Olle Dahl- mann. Þrir Italir voru lagðir á sjúkrahús, þ. á. m. einn sem talinn var hafa sigurmöguleika, Monte að nafni- Ameríkumað- urinn Griffiths lét lífið eftir fyrir íþróttina og framþróun hennar að sjá bæði keppendur og dómara í starfi og leik, sem kunna leik og regrir. Til gam- ans fyrir þá, seni eru ókunr.- ugir leik þessuru eru tveir dómarar í hverjum leik sem geta stöðvað leik, þó er ann- ar aðaldómari. Þeim til aðstoð- ar skulu vera tveiv tímave'ðir og tveir ritarár. Leikbrot eru skrifuð n: ui og eftir ákveðri i fjölcía L'ota ska. leikmaður gerður b>-ottrækur úr leik. — Anmrs c-ru reglurnar nákvæm- ar og allf'cknar. Þær komu út á í.'lenzku á s. 1. hausti hjá Bókaútgáfv. Menningarsjóðs. að tilhlutan ISl. meiðsli í bruni. Svisslending- ingurinn Othmar Schneider hefur lika verið lagður á Framhatd á 7. síðu. Faxa og Eldborgu rak á land í Borgarnesi Borgarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans Eldborgin er nú kornin upp á land þar sem smábátarnir voru settir áður fyrr. Togarann Faxa ralc hér á land fyrir vestan Borgareyrar. 30 þús. lítrar mjólkur bíða flutnings liéðan. Eldborgin liggur nú það hátt hafi fokið þak af hlöðu og að gráfa þarf feiknarmikið til þess að sjór falli undir hana. Mönnum er ráðgáta hvernig togarinn Faxi hefur flotið yfir öll skerin véstan innsiglingar- innar, þar sem hann bar að landi. Hann liggur nú í fjör- unni á Rauðanesi. Fréttir hafa borizt af skemmdum á húsum víðsvegar um Mýrar og Borgarfjörð, en eru enn noþkuð óljósar. Víst má þó telja að á Álftárósi fjósi og ennfremur fokið þök á Álftártungu og Hofstöðum. Ennfremur fauk liluti af þaki á hlöðu á Hvanneyri og víðar munu hafa orðið skemmdir. Gróðurhús munu hafa skemmzt mikið. Mjólkurlaust í dag? Framhald af 8. síðu. lítrar sunnan með sjó og mjólk frá iBlikastaðabúinu í Mosfell- sveit, en engum stað öðrum í Mosfellsrveit. Engin mjólk hefur komið frá Borgamesi í þrjá daga vegna þess að ekki var talið fært að komast sjóleiðis til Borgarness ---Hvalfjarðarvegurinn hefur verið lokað síðan eftir jól. Þrjár íkviknanir Slökkviliðið var kvatt út þrisvar sinnum í gær. Hvergi var um alvarlegan bruna að ræða, og skemmdir urðu ekki miklar. Fyrst kviknaði í íshúsi SlS á Kirkjusandi. Hafði kviknað í tróði útfrá raflögn. Varð að rifa nokkuð af þaki og þiljum til að komást fyrir eldinn. Varð hann mjög fljótt slökkt- ur, og urðu ekki teljandi skemmdir að öðru leyti. Næst var slökkviliðið kvatt að Arnargötu 15, á Grímsstað- holti. Stóð þar eldur upp úr iþekjunni þegar að var komið. Hafði kviknað frá útilulct er brotnað hafði í óveðrinu. Eld- urinn var fljótlega slökktur, cn skemmdir urðu nokkrar bæði af eldi og vatni. Eigandi húss- ins er Kristján Kjartansson, og munu tvær fjölskyldur búa í húsinu. I Sætúni 8 hafði allmikið af hálmi verið út í porti, og síðan kveikt í honum. Virtist þetta allmikill eldur, en ekki vann hann neitt tjón. Símasambandið Framhald af 8. síðu. á suðurlandslínunni frá Seyð- isfirði allt vestur til Víkur í Mýrdal, og hefur bilunin á þess ari línu því orðið undan Eyja- fjöllum. Vesturland. Um tíma í gær varð sam- bandslaust við Isafjörð, en svo komst á samband milli Isa- fjarðar og Hólmavíkur. Sam- band var til Stykkishólms um Hrútafjörð. Hægt að koma skeytum. Þó ekkj væri hægt að fá talsamband við marga staði í gær var þó mjög víða hægt að koma áfram skeytum, sem sím- stöðvarnar gátu selflutt áfram. Aukið orðaforðann Ráðningar funl: B) eldur, sbr. funheitur. Funi merkir einnig íijótlynd- ur maður. hallur: D) steinn, sbr. hella og höll, sem mun upphafl. merkja hús úr steini. búlki: A) vöruhlaði (á þilfari skips). keis* A) ístra, sbr. norskuna keis = beygja. unnur: C) alda. gýgur: A) tröllkona. lungur: C) hestur, frummerk- ing, hinn létti. ! hjarl: D) land, sbr. „Oss lízt illr at kyssa jarl, sás ræðr fyr hjarli“. þeli: A) klaki. drösull: A) hestur, sbr. „Drott- inn leiði drösulinn minn“. ljóri: A) gluggi, skylt ljós. ben: A) sár. Frumvarp íyrir Alþingi um ráðstöíun 38 milljóna aí tekjuafganginum Vextirnir af lánum til Ræktunarsjóðs- og byggingarsj óðanna alltof háir Frumvarp ríkisstjórnarinnar „um ráöstöfun á greiðslu- afgangi ríkissjóðs áriö 1951“ var til 1. umr. í neðri deild í gær, og uröu nokkurar umræöur. Einar Olgeirsson boöaði breytingatillögur af hálfu Sósíalistaflokksins og deildi fast á þá ráöstöfun ríkis- istjórnarinnar að ætla aö hafa jafnháa vexti og til er tekiö í frumvarpinu, 5 V2 %, á lánum til Ræktunarsjóös, byggingarsjóða og til útrýmingar heilsuspillandi íbúöum, en Eysteinn taldi á því hina mestu nauösyn. Frumvarp ríkisstjórnarinnar er þannig: 1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að verja 38 millj. króna áf tekjum ríkissjóðs árið 1951 sem hér segir: 1. Að lána Ræktunarsjóði og Byggingarsjóði 15 millj. kr.; 2. Að lána byggingarsjóði verkamanna 4 millj. kr.; 3. Að lána sveitarfólögum til ' útrýmingar heilSuspillandi íbúða, skv. III. kafla -laga nr. 44/1946 4 millj. kr.; 4. Að lána til byggingar smá- íbúða 4 millj. kr.; 5. Að kaupa hlutabréf í Iðn- banka Islands millj. kr.; h.f. fyrir 3 6. Að greiða upp í hlut ríkis- sjóðs af stofnkostnaði við skóla, sem þegar hafa verið byggðir 5 millj. kr.; 7. Að greiða upp í hluta ríkis- sjóðs af lcostnaði við hafn- argerðir sem þegar hafa verið fiamkvæmdar 2 millj. kr.; 8. Að lána veðdeild Búnaðar- banka Islands 1 millj. kr.; Vextir af lánum, skv. 1., 2., 3., 4. og 8. tölulið skulu vera 5V2% á ári og lánstími 20 ár. 2. gr. Ríkisstjórninni er heimilt, ef hentara þykir, að Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.